Vísir - 07.03.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1913, Blaðsíða 2
v f S 1 R ntw■1 —I.1WIwwBÉW .1 ... MURJii-TnKX'T.gaugyr ’.m.i,-nx«r' Hringið upp ,NYHOFF. Sími 237, Fljót afgreiðsla. Gyinbelína Tiin fagra- Skáldsaga eftir Charles Qarvice. Frh. — Bellmaire jarl var mjög hugs- andi á heimleiðinni í ljettivagn- inum sfnum. Hann hafði tekið ákvörðun sína. Fegurð Cymbe- línu hafði tekið hann hershönd- um. Honum var sem hann sæi hana núna í tunglsljósinu, hann hlustaði á mjúka róminn hennar í anda, hljómmikinn og hreim- fagran. Já hann skyldi fá henn- ar og það þó hann yrði að kom- ast upp á tr.illi hennar og God- reys. Ungfrú Marion var her- togadóttir; en honum stóð geigur af kulda hennar og þótta. Hann hafði ekki sjeð hana viðkvæma og logandi af innra eldi eins og Godfrey, — því ella hefði hann ef til litið nana öðrum augum. En sem sagt, ungfrú Marion var honum engan veginn geðfeld. Hann unni Cymbelínu og heit- strengdi að fá hennar. Aftur brá henni fyrir í huga hans, hræði- legu ógnþrungnu óskinni um að Godfrey værí dauður, eins og ískyggilegu leiftri, og hann lamdi hestinn áfram á báða bóga. »Hvað gengur á?c spurði God- frey og við málróm hans hrökk jarlinn við og náfölnaði. Hann hafði nærri því gleymt því að Godfrey sat hjá honum, — svo var hann sokkinn niður í hugs- anir sínar. »Bikkjan hnaut!* sagði hann. »Jeg varð þess ekki varU »En svo varnú samt. Jeg skal fakaí taumana!« Og afturlumbr- aði hann á hestinum. »Ef þú heldur svona áfram, er hesturinn vís til að fara sjer að voða, — það er bara reið- beisli við hann,« sagði Godfrey rólega. »Uss! jeg hef stjórn á hon- um!« sagði Bellmaire. »En hvað þú getur verið rólegur! Þú segir ekkert?« bætti hann óþolinmóð- lega við. »Jeg vildi ekki trufla hugsanir þínar, vinur minn, — þú varst svo hugsi. Um hvað varstu að hugsa?« *JeS? — Je8 var að hugsaum Marion. Það er nú stúlka, sem vert er um að tala, Godfrey! Þar er nú fyrirmynd handa Iista- manni. Má jeg annars ekki óska þjer til hamingju, kunningi, með sigrinum ?« »Hvaða sigri ?« spurði Godfrey þurlega. »Uss, látu ekki svona ólfk- indalega! Það duldist svo sem engum, að þú gengur ekkert smáræði í augun á þessari hefð- armey!« »Það er vitleysa!« sagði God- frey og skifti litum af gremju. »Uss, vertu nú ekki að því arna! Það er sólskær sannleik- ur! Heldurðu elcki að jeg hafi haft gætur á þjer?« »Gætur á mjerl* át Godfrey kuldalega eftir. »Hvaða tilefni var til þess?« »Nú, jæja, — jeg hafði ekki vörð á þjer, en jeg tók eftir því, hvað hún tók vel við þjer, ertu annars alveg metnaðarlaus, God- frey? Væri það ekki nógu ákjós- anlegt að vera kvæntur hertoga- dóttur?« Godfrey l.eit á hann. Hann var rjóður í framan og augun leiftr- uðu. »Þú ert að fara með bull, núna að minsta kosti!« ságði hann rólegur. »Já, jeg veit nú ekki! Lakara gætir þú hrept. Sko, hún mundi greiða fyrir þjer á listabrautinni. Hún mundi veita þjeraðgangað heldra fólkinu. Það næði langt til þess, að þú yrðir formaður listaskólans. Þú veist að alt verð- ur unnið með áhrifum verndar- innar, það er að segja, verndar þeirra voldugu. Og ef mjer skjöpl- ast ekki, þá er ungfrú Marion blátt áfram trylt af. —* »Nú er nóg komið, Arnold!« sagði Godfreyalvarlega og nefndi hann ósjálfráttrjettunafni. »Heið- urskonurskyldu ekki hafaífíflskap armálum og þessi fíflskaparmál eru ekki í samræmi við þá prúð- mensku, sem þjer er venjuleg.« Jarlinn varðsótrauðuraf vonsku, en hló bara og sagði ísmeygi- lega: »Jeg bið afsökunar, gamli vin- ur! En jeg sný ekki frá því, — hún er ástúðleg stúlka, sem hverjum manni hlýtur að vera ástfálgin.« »Ekkí mjer!« sagði Godfrey. »Jeg dáist að henni og met hana mikils, en svo er það ekki meira. En hvað þú ert þreytulegur í kvöld! Hefur þjer nokkuð and- stætt borið að höndum?« »Nei, svei mjerþá!« sagðijarl- inn sárgramur við sjálfan sig af því, að hafa ekki haft þann hem- il á skapsmunum sínum að ekki bæri á neinu. Þeir reyktu þegjandi alla leið heim til Godfreys. Þegar Godfrey lauk upp hurð- inni, fór Slade fram og út í garð- inn. Frh. Agætt |/ fæst í brent og IV Í1TT| Kjallara- malað * * versl. Sími 316. Austurstræti 18- QUAKER-OATS, hið nafnfræga haframjöl i pökkum, hvergi ódýrara, en í NÝHÖFN. í versluninni Dagsbrán. Munið eftir að Mn stendur nú sem hæst. 20-50s Allt á að seljast, komið því í tíma. 00* eru undrandi yfir því, hve ótrúlega ódýr öll nauð- synjavaraer íVersl.Hermes,Njálsg.26. Guðm. Benjamínsson, Grettisg. 10. flytur fólk og flutning milli R.víkur og Hafnarfj. Sími 149. KAUPSKAPUR *** bænum, fremur lítið, nýtur ágætlega sólar, prýðilega vel hirt, — tilsölu nú þegar og laust 1. maí, ef vill. Verð og skilmálar mjög aðgengilegt. Afgr.v.á. Barnavagn (tvíburavagn) óskast til leigu nú þegar. Afgr. v á. g^ TAPAD-FUNPIO ^ Karlmannshringur, með fullu kvennmannsnafni í og ártali, er fundinn í portinu á Hotel R.vík. Rjettur eigandi vitji hans og borgi auglýsingar. L E I G U V I N N A Stúlka óskast í vist nú þegar. Laugaveg 7. Unglingur, hdst fermdur, ósk- ast frá 14. myí til að vrra með börn. Uppl. Vonarstr. 2. uppi. Grímubúningur handa karl- manni, mjög fagur, er til leigu eða sölu. Afgr. v. á. 2 kvenngrímubúningar fyrir kvennfólk eru til leigu. Afgr. v. á. Kvenngrímubúningur gullfall- egur er til leigu. Afgr. v. á. 1 herbergi n.eð liúsgögnum óskast til leigu nú þegar lielst í austur- eða miðbænum. Afgr. v. á. 1 stofa til leigu fyrir einhleypa frá 14. maí. Afgr. v. á. 3—4 herbergja íbúð óskast frá 14. maí í eða nálægt miðbænum. Afgr. v. á. í Miðstræti 8 A. fæst til leigu 3—4 herbergja íbúð upp á lofti og ein stór og góð stofa með eld- húsi niðri. 3—4 herberg! með eldhúsi og geymslu óskast 14. maí. Aígr.v.á. Útgefandi: Einar Gnnnarsson, cand.phil. Östlunds-prentsmiflja,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.