Vísir - 14.03.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1913, Blaðsíða 2
V I S I R á hina undurfögru stúlku og hún efaðist ekki um að þetta væri sú, sem hún væri að leita að, og um leið fann hún, að för sín mundi vera farin til ónýtis, en hún vildi þó ekki hætfa við áform sitt. Nú sagði Veronika eitthvað víð manninn, sem með henni var, hann kinkaði kolli og fór burtu, en Veronika opnaði dyrnar og gekk út á svalirnar. Maya var nú ekki lengra frá henni, en svo að hún gat snert við henni með því að rjetta út hendina, hún hikaði samt ögn við og Veronika gekk dálítið frá glugganum. Þá sneri hún sjer snögt við, því' hún heyrði að einhver gekk á eftir henni og hún varð alveg forviða, er hún sá flökkumanna-stúlku stauda and- spænis sjer. Henni datt strax í hug, að Tazoni hefði sent hana til sín og spurði fljótt: »Voruð þjer að leita að mjer? Hvaö viljið þjer?« _____ Frh. Ágætt norðlenskt saUkeÁ \slewsfd sm\ev ' vevslun- \vm\ Ungur maður með peninga. Ungum reglusömum manni, sem lagt gæti til ca. 2500 krónur í peningum, býðst nú alveg sjer- stakt tækifæri til að eignast Ys part í arðsamri verslun hjer í bæ- num, og um leið tryggja sjer ágæta atvinnu (orðið forstöðu- maður sömu verslunar), eða, ef heldur skyldi óskast, fengið versl- unina alla keypta með góðum kjörum, og húsnæðið, sem er á einum allra besta stáð í bænum, leigt til fieiri ára. Afgreiðsla *Vísis« gefur upp- lýsingar, (þó ekki pr. Telefon). Ql* nýkorrmir.óút- ^X\mpiaiígengnir,á afgr. »Vfsis«. Pantendur vitji þeirra sem fyrst. TAPAD-F UNDIÐ Úr fundið. Eigandi vitji þess gegn fundarl. og auglýsingargreiðdu til Runólfs Bjarnasonar, Hverfisg.36. eða í »Sanitas«-afgr., Lækjargötu 10. Gólfteppi varð eftir í Laugunum á þriðjudaginn. Finnandi skiii á Grjótagötu 12. Prentsmiðja D. Óstlunds. Á morgun verður leikið Á GÖNGUFÖR í mót\ pöwtuuum \ matu\&f\ús\uu \ ________ Húsmæður! &fo\^m\5 ^Ml\ aS ^aupa V\l páts&awwa \ LIVERPOOL og athugið að panta vörurnar í tíma. Símii 43. í versluninni"f^g;||pgj]2g"Q.rj Lindargötu 41. 1 "0 á &>' fæst margt ódýrt að vanda, nefna má: =3 2-. V) 7C óbrent kaffi-pundið @0 aura, brent kaffi :0 > & < 1,10, sykur-pundið 22—27 aura, stumpar í. CD -1 pd.1,50. netagarn 3-otj 4 þætt, hespan 95 au. OK O? Álnavara o.fl.með 20°|o afslætti. íS Olíufatnaður óheyrilega ódýr, ro ‘O en vandaður samt. Sslenskt smjcr pundið SO ajra. byrjað i Kaupangi Lindargötu 41. vuntuefni (rnargar tegundir) nýkomin í silkibúðina, Bankastræti 14. Dagný Júlíusdóttir frá Seyðis- firði er vinsamlega beðin að finna mig á Bergstaðastíg 26 B. Jónína Jónasdóttir. Kafé Ingólfur. Inngangur er flutturupp í Bíósund rjettviðhornið. Aðalfundur Frá í dag til Páska gef jeg frá 10~30°|o afslátt af öllum vörum, nema kornvöru, kaffi og sykri, því alt á að seijasf upp sem fyrst. Notið tækifærið. Várðingarfylst Engilbert Einarsson, Bankasfræfi 12. Skófatnaður alh.konar,) ódýr en góður, er nýkominn í, K a u p a n g1, sem frestað var síðastl.1 mánudag, verður baldinn í Bárubúð sunnud. 16. maí kl. 4 síðd. fást í Kaupangi. Verð: 2í> aur. stk. Til »Hvítabandsins«. Jeg undirrituð finn mjer ljúft og skylt að færa «Hvítabandinu« innilegt hjart- ans þakklæti mitt fyrir þá góðu og göfugu hjálp, er það veitti manninuni mínum sáiuga, Hallvarður að nafni. með því að gefa honum mjóik í lengri tíma, er liann lá veiknr í Reykjavík, alókunnugur fjærri ás.vinum sín un. Sjálfur hafði hann oft orð á því, áður en hann dó, að hann langaði til að þakka fjelaginu þsssa hjálp, og veit jeg því, að það er í fullu samræmi við eina af síðustu óskum hans, að jeg bið góðan guð að blessa Hvítabandið og starfsemi þess. Sigríður Jónsdóltir, Fáskrúðar-Bakka, Miklaholtshreppi. Áætlunin franska kemur út í ár, eins og undanfarið Verður prentpð í þessum mánuði. Auglýsingar leknar með svipuðum kjörum sem áður. ** KAUPSKAPUR ^ 30 pt. af nýnijólk á morgnana óskast nú þegar. Útsalan á Vestur- gctu 26 B. Ungi hermaðurinn 1—3 ár keypt á skrifstofu Vísis. (jgj H Ú S N Æ B I 1 herbergi móti sól er til ieigu nú þegar. Afgr. v. á. 2 herbergi án húsgagna eru til leigu fyrfr einhleypa frá 14. maí á besta stað í bænum. Tilboð merkt »Herbergi« sendist afgr. Vísis. Ágæt stofa með eða án bús- gagna verður til leigu frá 14. mai. Uppl. á Laugaveg 23. niðri. Gott og ódýrt fæði, þjónusta og húsnæði fæst í Þingholtstræti 7. Stofa með eða án húsgagna óskast til leigá nú þegar. Afgr. v. á. V I M N A 1 Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist frá 14. maí á fáment heimili. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar til 14. maí. Uppl. í Miðstræti 8 B. Stúlka og ungiingur óskast í vist á sama heimili frá 14. maí. Afgr. v. á. Útgefandi: | Einar Gunnaruson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.