Vísir - 17.03.1913, Side 1

Vísir - 17.03.1913, Side 1
u t;esi.r 'op c.oyrasur . i verslun... Einars Árnasonar. y\su W 5“88* — sírritalshljóðaukinn — er nauðsyn- legur hverjum símanotanda. Fæst að- eins hjá'Ol. G. Eyjólfssyni, Austurstr.3. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. 25Jbiöð fral7. mars kosta á algr.SO aura. Afer.í Hafnarstræti 20. kl. U-3og4-8, Send út öm land oO au,— Einsi. blóð 3 au Skrifstofa í f iafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Sími 400. Langbesti augl.staðúr í bænunt. Au^I. sje stilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. sVlánud. 17. mars 1913. Háflóðkl.0,7‘árd.og k!.l,0‘siðd. Háfjara hjerumbil ó st. 12‘siðar. Afrnœli: Ungfrú Arndís Björnsdóttir. Veðrátta « dag. Lottvog £ < Vindhraði DJ3 TO o o > Ves.me. 759,0 9,3 N 8 Heiðsk. Rvík. 757,4 14,0 0 Heiðsk. ísaf. 757,5 6,6 0 Snjór Akureyri 757,7116.0 A 1 Hálfsk. Grimsst. 520,8 11,5 A 1 Ljettsk. Seyðisf, 757,91/0,8 SSV 2 Heiðsk. Pórshöfn 753,7^ 4,2 ! » NNV 4 Snjór Líkkisturnar viðurkendu, ódýrii,fá;t ávalt tilbúnar á Hverfis- vötu ó.—Sinn 93.—HELGI og EINAR' | Á HVERFISGÖTU 4 D. | er miklð úrval af allskonar falnaði, fS svo sem kjólar og 'kápur handa || kvennfólki og börnum. Einnig || drengjaföt og barnablúsur. p Ennfrenmr skyrtur og náttkjólar p P og feiknin öl! af morgunkjólum jg p og svuntum, auk ýmislegs annars. í§ H Saumaskapur er vel af hendi leyst- É y ur enda innlendur. P Steinunn Briem. p ímmmxæm ■ mmmmmmmm ’ . ....O'.ifcf'** Ur bænum Fyrirlestur sjera Meulenbergs um nýu guðfrœðina í gær var mjög ve! sóttur. Prestinum tókst vel að maela á íslensku. Hann iýsti stefnu nýu guðfræðinriar bæði frá heimspekilegu og sögulegu sjónarmiði. Hann deildi á nýu guðfræðisstefnuna og sýndi fram á, að í insta eðli sínu sje bún ekkert annað en afneitun á krist- indóminum. Um nýu guðfræð- ina og biblíuna fórust honum meðal annars þannig orð, að væru frásagnir biblíunnar ekki áreiðanlegar, eins og nýa guð fræðin fullyrðir, þá væri beldur ekki hægt að vita neitt áreiðan- legt um Krist, og væri þá bibl- ían vesta villubók í veröldinni. Presturinn talaði með mikilii sannfæringu og hlustuðu menn á bann með mikilli athygli og, að virtist, samhygð. Steinþór. Botnía kom kl. 8 í morguu frá útlöndum. Með því komu: Chr. popp kaupn aður, jón Lixdal með f|ú, bankadjóri nýr til íslands- banka, Sigurður Slembii og noltkr- ir fleiri. Ir góífur kom frá Borgarnesi í *gær. Meðal farþega var Vilhelm Fr. Frímannsson, verslunarmaður í BorgarnesiV lngðlfur fer í dag auka- ferð til Porlákshafnar. Æfintýri á gö iguför hefur ver 'ð fei-kið að staðaldri undanfarið og verður enn leikið í kveld og a morgun. Gamanleik hafa nokkrir ungir m^nn gert hjer í bætium um menn og málefni höfuðstaðarins. Aðal persónurnar heita víst Bar-Jesús og Bar Lehmann. Um hvalveíðar. (Eftir 77/. Salvesen. Pýtt úr Commercial Intelligence). --- Frh. Veiðiaðferðir. Hið framangreinda var um það efni, hvar a jörðunni hvaiveiðarnar væru reknar. Nú skulum við Ifta á hvernig skepnurnar eru veiddar. Þar til árið 1866 þá voru hvalir veiddir á þann hátt, að annaðhvort voru þeir skutlaðir með handskutl- um eða með skutlum, sem skotið var úr byssu eða fallbyssu frá róðr- arbátum. í skutlinum var taug að sjálfsögðu en engin sprengikúla. Dræpist nú ekki hvalurinn af fyrsta skutlinum, setn örsjaldan bar við, þá var fleiri skutlum skotið í liami frá sama bátnum eða öðruni bát frá sama skipi, þangað til hvalur- inn var dauður. Það hefur sann ast að þeir einu hvalir, sem þann- ig voru veiddir til 1866, voru sljett- bakar og búrhveli, og það vegna þess að þessir hvalir fljóta, þegar þeir eru dauðir. Aftur á ínóti sökkva uggahvalirnir, þegar þeir eru dauðir, og af því að margir þeirra eru svo þungir að hvalabátar geta ekki borið þá uppi, þá mundu bát- arnir sökkva, ef þeir væru festir við þá með linu. Þess utan eru ugga hvaiirnir miklu styggari en sljett- bakar og búrhveli og bíða sjaldan eftir því að róðrabátur nái færi á þeim. — Norðmaður, að nafni Svend Foyn, var sá fyrsti, sem fann upþ aðferð til þess að veiða hina stærri uggahvali og,» hefur aðferð lians haldist þar til nú og er notuð með ýmsum endurbótum á öllum nýrri hvalbátum. Frh. Raddir almennings. [Vísir hefur miskunað sig yfir þessa grein af því hún var rekin út frá ísafold]. Mótmæli gegn nýu guðfræðinni, »Varið yður á súrdeigi Faríseanna< . Þessi orð talaði Jesús eitt sinn til lærisveina sinna, og þessi orð alar hann enn í dagj til vor, sem viljum vera hans lærisveinar. Það er líka eins mikil nauðsyn að vara oss íslendinga við súrdeiginu, eins og að vara Gyðingana við þvi á dogum frelsarans; því að kenning- ar hinnar svo kölluðu »nýu guð- *ræði« eru engu síður súrdeig, en kenningar Faríseanna voru; því það er víst óhætt að segja, að þess- ar kenningar hinnar »nýu guðfræði* sjeu búnar að gegnsýra aliar guð- rækilegar tilfinningar í brjóstum þeirra, sem þær hafa fest rætm hjá. Það er ekki ástæða til að fara að taka upp setningar eða svaia þeim orði til orðs, sem vaða í þessari hörmulegu villu, sem nýa guðfræðin heldur fram. Nei, en það er mildu fremur ástæða til að biðja menn í kærleika, að leiða þessar kenningar hjá sjer, sem mest að auðið er, og láta ekki blekkja sig með þeim. Jeg vil líka geta þess, að hin svo kailaða »nýa guðfræðí« er engin guðfrœði, heldur vantrú á sínu hæðsta stígi og í sinni hræði- legustu mynd. — Það er engin guðfræði að afneita sinni barnslegu trú og setja ekkert ábyggilegt t staðinn. EkLert annað en tómar efasemdir og vantraust. Það er t. d. engin guðfræði að neita því að heilög ritning sje inn- blásin af guði, neita guðdómseðli frelsarans, neita því að höfundar gamla og nýa testamemisins hafi verið til á þeiin tíruum, sem sagt er frá í ritningunni og neita því að kenningar ritningarinnar sjeu sannar og áreiðanlegar. En þó er þetta markmiö þeirraf stefnu, sem nefnd er »ný guðfræði: Að af neita sannleikanum og rjcttlœtinu• afneita því án allrar rökfærslu og og sannana, því sannanir eru hvergi að íinna, ef ekki í hinni helgu bók; eins og nýu guðfræðingarnir hneigjast iíka að öðru hvoru, með því að slá því fram, að ritningin sje best allra bóka, en mótmæla þó sannleika hennar og guðs inn- blæstri. Sje ekki hægt að reiða sig á orð heilagrar ritningar, þá er ekki hægt að reiða sig á orð nokkurrar bókar, sem rituð hefur verið í heiminum. —- Það getum vjer glaðir vitnað, sem varðveitum guðs orð og trúna á Jesúm Krist. — Og sje ekki hægt að reiða sig á orð frelsarans, þá er ekki hægt að reiða sig fremur á orð nokkurs annars manns, sein lifað hefur á jörðunni; því enginn maður hefur getað eða mun gea komist ems langl í allri fullkomnun, eins og Jesús Krisíur. — Hafi guð aldrei opinberað sig fyrir mönn» unum, þá vaða þeir altaf í myrkri viliunnar og vanþekkingarinnar; öll sannleiksleitun og öli viðleiíni til full- komnunar er árangurslaus, ef menn geta ekki reitt sig á orð drottins, eða vita ekki hverju þeim er óhætt að trúa Þvi hvergi nema í guðs orði getur andi mannsins fundið hvíld og ró. Það er líka hægtað benda á ótal dæmi, sem sýna það og sanna, hvað hrein og örugg trúeykurhug og dug í hvers manns sál. Það sanna hinar miklu framfarir síðustu alda, síðan lestur heilagrar ritningar fór mjög að tíðkast meðal þjóðanna og hún að útbreiðast um allar heims- álfur. Ennfremur má benda á, hvað menning og siðgæði er á mikið hærra stigi þ:tr, sein kristin trú er í blóma, heldur en í heiðingja-lönd unum, og hvernig straumar menn- ingarinnar hafa sprottið upp í brjóst- um þeirra manna, sem hafa varð- veitt ljós trúarinnar og fyrir kraft hennar getað komið svo ómetanlega miklu góðu tii leiðar í heiminum, bæði leynt og Ijósí. Það er því miður mikil vantrú og efasemðir, sem fylgjendur nýu guðfræðinnar liafa vakið í landinu. En guð gefi, að þetta geíi færst í lag aftur, og orðið til þess, að þjóð- in geti orðið trúræknari en hún áður var. Það er sorglegt til þess að vita að þessir vantrúuðu menn skuli, sum- ir hverjir, vera lögskipaðir fræði- mennn í landinu; rnenn, sern ekki hafa neina ákveðna stefnu, er þeir geti bygt á velferð sína og annara. Sœmnndiir Sigfússon. Fyr og nú. Þegar jeg var þetta 16 ára, allir vildu itar þá ólmir mínu hjarta ná. Enda var jeg öllum konum fegri, urn þær mundir eins og blóm upp jeg rann að þeirra dóm. Ekki leist injer ástum þeirra taka; sumir voru seggir þeir sjónin bara og ekki meir. En af því var úr ósköp miklu að velja, einum loksins eg þó tók, ei jeg reyndist nógu klók. Því maðurinn hafði marga stóra galla, einn mjer vestur þótti þó að þanki hans of víða fló. Hann var eins og hani í ástamálum, þegar jeg for að þekkja hann vel þennan síóra húðarsel. Sá jeg þá að svo mátti’ ei til ganga, við hann sagði eg skilið skjótt skamdegis um miðja nótt. Eftir þetta engum sinti jeg biðli, öllum bu.t á veg jeg vatt og við þá ekki trúss mín batt En samt kom einn er sýndist vera skárstur, afsvar honurn eins jeg gaf því ástin vært i draumi svaf. • Augum vonar upp á mig hann rendi, hvenær sem að færi fjekk fyrir mig hann bljúgur gekk. Leiddist nijer að líf hans færi í mola; loksins sagði jeg lítið já, lifnaði þá hans dapra brá. En heldurskrykkjótt hefurlífiðgengið, mörg hefur báran brött og há brotnað mínum herðum á. Samt er jeg nógu sjáleg enn að líta, og fjarska gömu! er jeg ei þótt aldrei framar verði jeg mey.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.