Vísir - 17.03.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1913, Blaðsíða 2
-r—r \>\n \ o$ W pás%a , selur ! Yerslunin EDIFBOE& sitt marg yiðurkenda 8ve\U fyrir aðeins 12 aura pr. pundið, og S^Ut með ótrúlega lágu verði, og mikið af niðursoðnum maivælum fyrir 8ál$\)iv8\. Botnvörpuskip ti! sölu. Folio 1109.— 139 feta.—Byggður 1906. — Lloyds-þrígangs vjelar. 60 fullk. hestöfl, 10 mílur á kl. tímanum með 1-tilli kolaeyðslu, Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds þrígangs-vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.— 130 feta—Byggður 1904. Lloyds þngangsvjelar. 70 fullk hestöfl. ÍO1/^ mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval bak. Lágt verð. Folio 1663.— 120 feta —- Byggður við endir ársins 1991. Lloycis þrí gangs vjelar. Árið 1008 voi u vjelaruar tek.i .r iv sk-ptnu fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketili. sem var að mestu leyíi nýr 1905, settur í skipið. Kostn-. ðu um 36 þús. krónur. Endurbotin með tillögðum Acetyien Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús. kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsetíur Við ei: a ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting, Mikið nytt 1911. Nýr skrúfuás 1909. Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppd.áttum o.sfrv. snúi lysthafendur Jjer tif Sharp Brothers, Baltic Chambers, New Casíie on Tyne.'em liafa til sölu allskonar fiskiskip. Sminefni: New ,Castle ou-Tyne,Scott’s Co.i' Og býsna margir blikk mjer ennþá gefa, á því tek jeg ekkert mark, því aldrei var jeg til í slark. Gunndula. Cymbelína hin fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ---- Frh. Þessi monsieur Chalette var frakkneskur yfirmatreiðslumaður, prúðmenni sem Frökkum er títt, og hafði laun eins og enskur ræðismaður. Pernan reyndi að stilla sig um að brosa. Monsieur Chalette svona stremma morguns í eldhúsinu! Ungfrú Marion hafði aldrei stígið fæti sínum í bústaði vinnufólks- ins.og því síður í eldhúsiðjhún vissi ekki frekar um þjónustufólks- skarann og venjur hans, en um æfi og háttu villiþjóða í Míð- Afríku. »Monsieur Chalette er inni hjá sjer, náðuga ungfrú ! hann kemur ekki í eldhúsið fyr en síðdegis, Hann hefur aðeins yfirumsjón með miðdegismatnum.* »Jeg hjelt hann eldaði matinn,* sagði Marion dræmt. »Oerðu svo vel og biddu hann að finna mig!« Þernan þorði ekki að glápa á ungfrú Marion, húsmóður sína, en hún glápti stórum augum á vegginn andspænis. Að sækja, monsieur Chalette til hertoga- dótturinnar! fkárra er það nú! Þennan frakkneska grautargerðar- meistara í herbergið hennar! Nei, það þorði hún ekki! Ungfrú Marion leit á þernuna forviða. »Skildirðu rnig ekki? Jeg óska að monsieur Chalette komi hingað innan stundarfjórðungs!« Stúlkan fór og að fám mínút- um liðnum kom hún aftur með yfirmatsveininn. Hann var eins prúðmannlegur á svip sem hann var í fari. Auðvitað var hann af fornum frakkneskum aðli,og ekki sá eini,sem orðið hafði sarnt að láta sjer lynda að vera ekki annað en matsveinn á ensku aðal bóli. Ungfrú Marion varð all- forviða á að sjá, hvert snyrti- menni hann var og tók auð- rnýktar og og undirgefniskveðju hans með tignarlegri hneigingu. »Jeg hef sent eftir yður vegna þess, að mig langaði til að biðja yður að gera dálítið fyrir mig!< Yfirmatsveinninn hneigði sig. »Mjer er sönn ánægja að verða við ósk náðugrar ung rúarinnar!« sagði hann mjög yfirlætislaust. Ungfrú Marion tók fílabeins- bursta og skoðaði um stund. »Jeg veit að þjer hafið aðeins yfirumsjón með matreiðslu á aðalmáltíðunum, monsieur Cha- letíe,« sagði hún, »en viljið þjer nú ekki víkja einu sinni ögn út fyrir yðar venjulega verka- hring og búa til mat á tvo eða þrjá diska fyrir mig?« Frh. verður leikið GÖNGUFÖR 3»eti\ð í moU pöwtuwum \ 38t\a8ar- mavmaf\úsm\x \ dag ejtu M. ávA. í versluninni^^l^p^J^glXr, LindarSötu 41 T3 i »• fæst margt ódýrt að vanda, nefna má: =J t- ! & jj PC" óbrent kaffi-pundið 90 aura, brent kaffi ’•© > ! < 1,10, sykur-pundið 22—27 aura, stumpar 5 « l n pd.1,50. netagarn 3 og4 þætt, hespan95 au. cC l cy ot Álnavara o fi.með 20°© afslæíti. tT CD -I Oiíufatnaður óheyrilega óclýr, a KO »o en vandaður samt. Cö íslenskt smjör pundið 90 aura. byrjað í Kaupangi Lindargöt'u 41. Frá í dag til Páska gef jeg frá 10-30°!o afslátt af öllum vörum, nema kornvöru kaffi og sykrl, því alt á að seljast upp sem fyrst. Notið tækifærið. Virðingarfyist Engilbert Einarsson, Bankastræti 12. Rjupur fást í Kaupangi. Verð: 25 aur. stk. HYEITI til Páskanna ættu allar hyggnar húsmæður að kaupa í »Nýhöfn«. Mörgum tegundum úr að velja. Til páskanna býður ,Nýhöfn‘ góðar og ódýrar matvörur, og það, sem mest er um vert, alveg nýar og ólegnar. Diamant-iiveitið er á förum í NÝHÖFN. Útgefandi: Linar Gurinarsson, cand. phil. Skinke og reykt síðuflesk fæst í » Nýhöfn . H Ú S N Æ Ð 1 & 2 stofur móti suðri ti ieigu fyrir einhleypa frá 14. maí. Uppl. i Mið- stræti 10. niðri, & T\!»A3. F J M 0I9 9 Kvennúr íanst í gaerkveldi á Austurstræti. Rjettur eigandi vitj. þe^s á Laugavegi 11. uppi. Tíu króna seðill tapaðist í gær- morgun frá Laugaveg 53. og niður í Austurstræti. Afgr. v. á eiganda. Prentsoiiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.