Vísir - 20.03.1913, Page 1

Vísir - 20.03.1913, Page 1
564 4 Ostar besiir ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. \S\Y ®i§jr — sínitalshljóðaukinn — er nauðsyn- lepur hverjum símanotanda. Fæst að- eins hjá Ol.Q. Eyjólfssyni, Austurstr.3. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. ll-3og4-8. 25jjblöð frál7.mars kosta áafgr,50 aura. Send út um land 60 au.— Einst. blöð 3 au Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- lega opin ki. 2—4. Sími 400, Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. Fimíud. 20. mars 1913. Skírdagur. Háflóðkl.3,58‘árd:og kl.4,20‘síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. Afniœli: f dag: Jón Olafsson, ritstj. Laugard. 22. þ. m.: Frú Lára Pálsdóttir. Íílkkistnrnap viðurkendu, odýru,tást UUUUoLUl Iiar ávalt tilbúnar áHverfis- gotu o.—Sími 93,—HELOl og EINAR. nfU* _ drekka allir þeir, er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi- drykk. Fæst lijá Sveini J ó n ssy n i, Ternplarasundi I. áaðeins 80 au. pundið. Nýhafnar kaffibrauð fær hvers manns hrós. Þeir, sem vilja taka að sjer að byggja timburhús og skaffa alt efni, gjöri svo vel og talið við undirskrifaðan, sem gefur upplýsingar. ARI ANTONSSON, Lindargötu 9B. 1. Söfnuður S. d. adventista: Samkomu- húsið við Grund- arstíg. Póstáætlun: Á morgun : Ingólfur kemur frá Garði. Laugard. 22. þ. m.: Ingólfur fer til Borgarness og kemur aftur. Norðanpóstur fer. Vestanpóstur fer. Sunnud- 23. þ. m.: Austanpóstur fer. Mánud. 24. þ. m. Botnía fer til útlanda. ’Y/joSfl-t kemur næst út 3. í V loll páskum, 25. þ. m. v J&etel. Á skírdag kl. 7: Biblíulestur. Á föstudaginn langa kl. 7 : Efni: Hvers vegna krossfestu Gyðingarnir frelsarann? Á páskadag kl. 7 : Efni: Er kenningin um upp- risu frelsara vors sönn, eða er hún aðeins skáldsaga ? Á annan í páskurn kl. 7: Efni : Orð frelsarans: »Eins er þjer vant.« Allir velkomnir. O. J. Olsen. Takið eftir, að samkomurnar eru kl. 7, en ekki kl. 6%, eins og var áður. Guðsþjónustur Skírdag og Langa- frjádag, báða dagana kl. ö1^ síðd. Sömuleiðis báða páskadagana á sama tíma. Allir velkomnir. D. Ostlund. * Ur bænum Eimskipafjelagið. í gær kom í vikublöðunum út áskorun frá all- mörgurn mönnum í Reykjavík, um að mynda íslenskt gufuskipafjelag, sem ætti að takast á hendur vöru- flutninga þá, sem hið Sameinaða gufuskipafjelag og Thore-skipin nú hafa, og auk þess annast strand- ferðirnar. Áætlun um kostnað og tekjur er þar. Skal þessa fyrirtæk- is nákvæmar getið síðar. Skipakomur í gær: Margrete-Marie, franskurbotn- vörpungur til þess að taka kol. Corolus, saltskip til hf. »KveId- úlfur«. Greta, fiskiskip hf. P. J. Thor- steinsson & Co. Keflavík, fiskiskip úr Keflavík. IHO og Langanesið. Öll fiskiskipin höfðu aflað litið. Sjálfstæðisfjelagið hjelt nýlega aðalfund sinn, og skifti urn stjórn. Stjórn fjelagsins skipa þetta ár: Sigurður Jónsson, barnakenn- ari, formaður. Björn Kristjánsson, bankastjóri. A. J. Johnson, bankaritari. Brynj. Björnsson, fannlæknir. Sigurbjörn Þorkelsson, versl- unarmaður. Varastjórn skipa þeir : Jakob Möller bankaritari, vara- formaður. Ólafur Björnsson, ritstjóri, og Ottó N. Þorláksson, skipasm. Hvað vikublöðin segja lngólfur (í fyrradag): Eimskipafjelag íslands (ávarp). Útlendar frjettir. »Tveir. stjórn- má!amenn.« Grein um varðveislu og vöxtun »Minningarsjóðs Krist- jáns Jónssoilar læknis.« Ýmsar inniendar frjettir. Lögrjetta (í gær): Gufuskipafjeiagið. Útlendar frjettir. Úr Reykjavík. Ritdómur um orðabók Jóns Ólafssonar eítir Sigfús Blöndal. Ávarp og áætlun um eimskipafjelag Islands. Biblíuþýðingin 1912. ísafold (í gær): Gleði-tíðindi, grein um eim- skipafjelagið. Eimskipafjelag ís- lands (áskorun). Reykjavík (ígær): 2 greinar um eimskipafjelag ís- lands. Frjettir frá útlöndum. Hversvegna Tyrkir biðu ósigur (niðurl). Útdráttur úr niðurjöfn- unarskrá Reykjavíkur. TkOO* eru undrandi yfir því, hve ótrúlega ódýr öll nauð- synjavara er í Versl.Hermes,Njálsg.26. úUöwduw. Alexandra Englands- drotning ællar að láta mála stóra mynd af sjer og manni sínum, og eiga á henni að vera myndir allra núlif- aridi manna, ersátu brúðkaup henn- ar fyrir 50 árum, og svo barna hennar og barnabarna. Graham White, hinn frægi f ugmaður, hefur lagt fyrir forsætis ráðherra Breta, Asquith, tillögur, sem að því miða, að Bretar verði voldugastir jafnt í Ioftinu, sem á hafinu. Eftir tillöguin þessum á að bvggja flugvjelastöðvar um alt landið, sjersfaklega á ströndum þess. Að öðru leyti er enn haldið leynd- um þessum tillögum, enda óútldjáð um þær. Svo sem kunnugt er, hefur ver- ið sterkur grunur á, að þýsk loft- för hafi verið að sveima yfir Eng- landi í vetur, svo Englendingum líst ekki á blikuna. Þykjast þeir hafa vanrækt mjög loftflota sinn, en eru nú víst að hugsa um að bæta úr því. Nokkuðaf verður selt mjög ódýrt í Vöruhúsinu. Skófatnaðilr allskonar, ódýr en góður, er nýkominn í I a u p a d Lindargötu 41. < Til páskanna ► Vindlar í % T|2, og ^ ks. Vindlingar og Tóbak, Chocolade, ódýrt, Cacao, hið fræga, 0,85, Appeisínur 0,06. — Páska-egg — og allskonav sælgæti. Pr. Verslunin VÍKINGUR. fcaxl £»ÍXWSSOtV, Laugaveg 5. Cymöelína hin fagra- Skáldsaga eftir Charles Qarvice. Frh. »Hver var að fara?« spurði hann. »Einhverúr kastalanum!« sagði stúlkan hálfsmeik. »Úr kastalanum? Hertogahöll- inni?« sagði jarlinn, fór af baki og lýastaði taumunum upp á grindina. Maddama Siade hafði farið inn með silfurdiskana og Godfrey var að skoða þá með hálfgerðu vandræðabrosi. Honum varð lit- ið á Bellmaire jarl, þegar hann kom inn, og skifti litum Iítið eitt. »Nú, nú, — karl minn!« sagði Bellmaire, — »Hvað hefurðu feng- ið þarna?« Og hann benti á diskana, en hvesti augun á God- frey. »Frá ungfrú Marion, ef mjer skjöplast ekki? Þetta er skrítin gjöf!« »Jeg veit ekki hvaða ástæða er til þess, að álykta, að það sje frá jjungfrú Marion, sem læt- ur sjer svona ant um mig!« Að svo mæltu hringdi hann bjöllu. Vinnukonan kom inn — en ekki maddaman — og hann bað hana að bera diskana fram í eldhús. »Jæja, hvaðan heldurðu þá að jiað sje?« sagði Bellmaire jarl. Godfrey hló kuldalega. »Mjer stendur það á sama, — jeg er ekkert að hugsa um það. Ætli matsveinninn liafr ekki tek- ið það upp hjá sjer, — jeg geri ráð fyrir að þar sje matsveinn^ en ekki matselja. Við skulum engan veginn fara að þakka ung- frú Marion það, fyr en við vit- um, hvort hún á það skilið!« »Nei, og sei, sei nei!« sagði jarlinn; en augnaráð hans var dálítið skrítið. Hann var jafnviss um aðmaturinn væri frá Marion, eins og þótt liann hefði heyrt hana sjálfa skipa fyrir að senda hann. En hann breytti umræðu- efni, þegar hann sá að ílla lá á Godfrey og skap hans var önugt í frekara lagi. »Komdu út að ríða spölkorn, gamli kunningi,« sagði hann. »Þú getur það þó þú sjert handlama. Vel á minnst: þessi maður, hann Slade, — mjer líst ekki á þann pilt. Jeg vildi að hann hefði sig á buvtu hjeðan.* Slade stóð einmitt þá á hleri fyrir utan hurðina og hlustaði sem best hann gat. »Við slitum ekki mörgum skón- um, ef óskirnar okkar væru hest- ar!« sagði Godfrey. Frh.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.