Vísir - 26.03.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1913, Blaðsíða 1
566 6 Cstar bestir ojj ódýrastir >r* i verslun Einars Árnasonar. - símtalsbljóöaukinn — er naúösyn- legur hverjuni símanotanda. Fæst af- eins hjá Ol O. Eyjólfssyni, Austurstr.3. Kemur venjul.út alla daeá netua laugard. ?5Jblöð frálT. mars kosra á afgr.50 aura. SkriFstofa í Hafnarstræti 30. Venju- ' fcrr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4 S, Send út trm land r>0 an. - Finst. hlöö 3 au lega opin kl. 2—4. Simi 400. Langbesti augl.staður i bænum. AuwL sje skilað fvrir kl.3 daginn fvir hirtineu. PyiSðviktJtí. 26. rmars 1913. Háflpð kl.7,59*árd,og kl.8,22-siðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. Afrnæli: Frú Gunnhildur Sigurðardóttir. Veðrátta í dag. Loftvog Hiti < ‘>6 j— > tl) C3 iO <u > Vesune. 1754,4 0,7 sv 3 Hálfsk. Rvík. 750,9 0.5 A 3 Heiðsk. ísaf. ;7 50,2 1,3 0 Skýað Akureyri |752,0 1,0 S| 2 Hálfsk. Grímsst. i719,6; 2,5 ssv 2 Ljettsk. Seyðisf. Í755,9i 0,8 0 Ljettsk. Þórshöfn [761,3, 5,0 1 i 0 Alsk. N—norð- eða norðaA — ann,st- eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- >g : 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— siinningskaldi,7—snarpur vindur 8 — hvassviðrj,9 stormur.l 0—rok, 11 — ofsaveður. 12-— fárviðri. Frost táknað með skáletri. Iiílflíictnrnir viðurkendu, ódýru,tást Líl.VIVloLUl lldl ávalt tilbúnar áHveríis- i-öiu ó,—Sími 93.—HELCiI og ElNARj Taflfjelag Reykjavíkur. Fundur á hverju kveldi kl. 8'f í Bárubúð uppi. » IJr bænutn Málverkasýning Ásgríms Jóns- sonar stendur yfir þessa dsgana f Vinaminni. Opið frá kl. íl'árd. itil 5 síðd. Þarna eru rúmar 60 myndir sýndar, sumar gullfallegar, og er vert fyrir almenning að nota tækifærið, að sjá fagrar íslenskar myndir. Sáttafundur hinn síðari milli ísafoldarritstjóranna var í gær. Stóð stutt og varð ekkert af sættum. Málinu nú skotið til dómstólanna. Eimskipafjelagsmálið virðist nú Á nijög góðum vegi. Hluta- útboðsskjal var sent út miðvikudag- inn fyrir páska og hefur fengið góðar undirtektir hvarvetna. H!ut- irnir eru 25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Á að ljúka hlutafjárkaupum fyrir 1. júií. 7« hluti er borgaður af hverjum hlut við kaupin. Forgöngumenn búast við 6% arð' til hluthafa af fyrirtækinu. Fiskiskip komu í gær, þau Ásta með 8000, BJörgvin með 4500, Hafsteirm aflalítill, Valtýr með 9000 og Sigríður með 8000 fiskjar. í nótt komu Milly og Sljettunesið, bæði með rýran afla ; botnvörpung- inn Valur, eftir 3 daga útiveru, með 10— þúsund. Sigurður Sigurðsson ráðu- nautur Búnaðarfjelags íslands er nýkominn úr ferð norður að Hólum í Hjaltfidal, en þar var hann að flytja fyrirlestra á búnaðarnámsskeíði. verður í Klúbbhásinu föstúdaginn 28, þ, m. kl 11. f. h. á borðum, stólum, glösum og ýmsum borðbúnaði, kaffistellum, kryddborðum, hnífum, göflum, 1 bókaskáp, ágæíum stórum Grammofón með 50 Jögum o. fl. o. fl. Hann scgir snjdminna nyrðra og betra útiit með afkomu en hjer. í Borgarfirði segir hann aftur menn að þrotum komna með hey. Hafa orðið að taka alla hesta á gjöf, og gengur þá fljótt upp. Hermann Daníelsson námn- maður hefur tekist á liendur allar grjótsprengingar við hafnargerðina fyrir Monberg hafnargerðarmann. Byrjar hann á verkinu þes«a dag- ana og hefur fyrst um sinn 30 verkamenn, en síðar að líkindum miklu fle*rí. Grjótið verður sprengt uppi í Eskihlíð, en paðan eiga að liggja járnbrautir á tvo vegu, er grjótið sje flutt eftir, önnur vestan Vatnsmýrar og kirkjugarðs suður að Örfiriseyargranda, en hin austanvert við bæinn og síðan með sjó að ■ » Batteríinn«. Ingólfur. Mikil altarisganga. Svo segja i froðir menn, að hjer hafi fram farið á Skírdag hin mesta altarisganga, er sögur fara af á Iandi voru. Voru þann dag 187 manns tjl altaris í einu í dómkirkjunni. Tveirprestar útdeildu, þeir sjera Friðrik Friðriks- son og sjera Bjarni dónikirkjuprestur Jónsson, og hafði sjera Friðrik aðal- þjónustuna. Öll messugerðin með skriftum stóð í 21/,, klukkutíma (IIV2—!)• Aftur var altarisganga á Páskadag. ' Dánir. 21. mars: Guðbjörg Jónsdóttir, Suðurgötu 22., 85 ára. — Hans Jónsson. Lindargötu 23., 79 ára. Guðrún Gísladóttir, Lauga- veg 27., 83 ára. 22. mars\ Ingimundnr Jakobsson, Laufásveg 5., 77 ára. 23. mars: Halldór Þórðarson, tomthúsmaður, Smiðjustíg 11., 58 ára. — Bjarni Bjarnason (frá Bergi), bóndi í Eskihlíð, 51 árs. Útgefandi að 560,— 565. tbl. Vísis var Júlíus læknir Halldórsson. op* eru undrandi yfir því, hve ótrúlega ódýr öll nauð- synjavara er íVersl.Hermes,Njálsg.26. Hvað Yikublöðin segja. Ingólfur (í gær): Eimskipafje- lagið 1. — Myndasýning Ásgrírns, eftir B. — Tveir stjðrnn. álamenn, frh.— Ferðapistlar frá Norvegi, frh. — Lögreglan í höfuðstaðnum eftir Sigþór. — Draumar, eftir Helga Pjeturss. — Giámur (var ísbjörn), eftir Helga Pjeturss. Iv v*) íl i Prestskosning í Garðapresta- kalli fór fram í gær. Kosinn var sjera Porsteinn Briern með 309 atkv. að 543 greiddum atkvæðum. Kosn ing því lögleg, og stóð hún yfir frá kl. 12—91/*- Atkvæðin skifiust meöa! hinna umsækjenda þannig: Sjera Björn Stefánsson fjekk 152 . atkv. Sjera Guðm. Einarsson í Ólafs- vík 64 atkv. Sjera Árni Þorsteinsson frá Kálfa- tjörn, 13 atkv. og Sjera Árni Björnsson á Sauðár- krók 9 atkv. "Utaw aj lawdv. Guðmundur Fnðjónsson. Draumar og gull. A.lir kannast við skáldið frá Sandi. Hann er vanur að koma til Akur- eyrar á vetri hverjum að fásjergull, eða, sem menn kalla þar, að lesa upp ritgerðir sínar fyrir bæarbúuni og er að jafnaði aðsókn mikil að skáldinu. Hann tók sig líka upp í janúar- lokin og fór til Húsavíkur og ætlaði þaðan meó Vestu til Akureyrar. En nóttina hina fyrstu, er liann dvaldi í Víkinni, dreynidi hann draum rnikinn um að ekki niyndi 1 alt ganga Vestu vel í þessari ferð j sinni. Við það hvarf skáldið aftur heim að Sandi. Svo fór Vesta fram- hjá og gekk alt vel til Akureyrar að vísu, en í þessari ferð strandaði hún á Vestfjörðum. Bergenhus kom svo til ferðar- innar fyrir Vestu og skáldið hjelt aftur lil Húsavíkur. Nú voru draum- ar hans góð(ir og lagði hann þá öruggur á djúpið til Akureyrar. Á Akureyri flutti hann erindi um gullið, það var gullið í fornsög- unum, gullið í Vatnsmýrinni í Reykjavík, sem hann sagði að síni- j inn hefði flutt frjettir um um a!t land og gert fólk vitstola af gull- sólt, en síminn var þá ekki kom- inn og var þetta skáldaleyfi, og loks var guilið í maunssálinni. — Jæja, — kaupstaðarbúum þótti fyrir- lesturinn góður og guldu skáldinu gull og klöppuðu honum lof í lófa að enduðu máli og skildu með kærleikum, Norðlingur. Dularful’ir viðburðsr hafa gerst í Hvammi í Þistilfirði í vet-' ur. í kring um siúlku, er þar átti heíma, fóru ýms luísgögn á hreyf- ingu um hábjartan dag, án þessað sjeð yrði að nokkur kæmi við þau. Kommóður og skatthol veltust um, loftmælir h.entist ofan af vegg o. s. frv. Stúikunni var komið burt og hvarf þá gaura- eða drauga-gang- urinn. Norðrí (19/:i)- Verknianna fjelagið á Akureyri. Kaupgialdstaxti settur. — Sjúkra- sarnlag stofnað. Fjelag það hefur í vetur færst mjög í aukana og gengu í það í síðastliðnum mánuði freklega 100 nýir meðiimir, og voru þá komnir í það nær allir verkamenn bæar- ins. Fjelagið samþykti svo á fundi 9. þ. m. kaupgjaldstaxta, sem á að ganga í gildi 1. maí f vor. Sam- kvæmt iionum er lágmark í dag- launavinnu 30 aurar um klukku- tímann á virkum döguni og 40 aurar á helgum, en í eftirvinnu á virkum dögum 35 aurar. Um páskana gekkst svo fjelagið fyrir stofnun sjúkrasamlags fyrir Akureyrarbæ. Brimnesviti hruninn. Fyrir skömmu hrundi vitinn á Brimnesi í Seyðisfirði. Var það í aftaka veðri og brimróti. Vitinn var 4 stikur að hæð með hvítu Ijósi og var það tendrað frá 1. ág. til miðs maí. Óvíst að lionum verði komið upp aftur á þessum ljós- tíma. Hrakningur á sjó, Nýlega hefur sú frjett borist að auslan, að Guðm. bóndi Hannes- son í Tungu í Gaulverjabæarhreppi hafi róið 12. þ. m., en er hann liafði náð netum sínum upp, var svo mikið brim komið við land að hvergi var lendandi. Hraktist hann þá ali-lengi á sjó, þar til botnvörpungur bjarg- aði bátshöfninni, en báturinn sjálf- ur sökk með veiði og veiðarfær- um við skipshliðina. Hornafjarðarós fyítur. í brjefi að austan er þess nýlega getið, að í hafróti miklu hafi fylt svo Hornafjarðarós að ekki sje þar lengur ftert hafskipum. Aftur kvað hafa myndast austar á sandinum nýr ós allmikill. Raddir almennings. Simastjóri. Mottó : »Þar spruttu laukar, þar göluðu gaukar.« í Vísi fyrij- nokkru ritar síma- stjóri Gísli Ólafsson gegn grein

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.