Vísir


Vísir - 01.04.1913, Qupperneq 2

Vísir - 01.04.1913, Qupperneq 2
V I S i R w I fag byrjax Mn stóra árlega útsala í förilhúsinu og stendnr einnngis 2 eða 3 daga. Hin stóra útsala 1 versluninni Dagsbrtm fxelduií ájtam ew^a, Kaffi og syktir er ódýrasi í K A U P A N G I. Nokkrir verkamenn óskast til hvalvelðastöðvar á Austfjörðum. Lysthafendur snúi sjer til WIC, BJARNASON. Nokkrir vinnumenn og vinnukonur geta fengið góða atvinnu. Semja má við Pál H. GíslasorL Lindargöfu 41. Klæðayerslun og saumastofu opna jeg í dag 1 Aðalstræti 8a (Breiðfjörðshúsi) inngangur úr Bröttugöfu. Sími 369. Þar fá bæði menn og konur géð fataefni og allan ytri fatnað saumaðan eftir nýustu tísku. Sjö ára reynsla mín, sem klæðskera við versl. Edinborg, og aukin þekking utanlands í vetur, vona jeg að geri mjer fært að uppfylia allar sanngjarnar kröfur manna og kvenna. Virðingarfylst Guðm. Bjarnason. og óskyldur öllu fólki, sem hann umgekst, og nú er hann vissi hvern- ig í þessu lá, var eins og allar verstu tilhneigingar hans — sem dá- lítið hafði verið haldið í skefjum með hinu góða uppeldi — fengju nú yfirhönd, og hann afrjeð strax að halda jarlstign sinni, enda þótt að hann ætti ekki tilkall til hennar. Honum datt einnig í hug að verið gæti, að maðurinn væri að ljúga, en fanst þó með sjálfum sjer sagan vera að mörgu ieiti senni- ieg, — og ef hinn rjetti erfingi gerði KAÖPSKAPUR Tækifæriskaup. Alveg Ersýtt og mjög gott JÍÁNÓ’ fæsí tii sölu. v. á. Haframjel bæði í lausri vigt og pökkum, hið c”onefnda Quaker-oats«, fæst aðeins í „Nýhöfn”. Skyr og nýmjólk fæst í Banka- stræti 7. 1 eða 2 hænur, sem vilja iiggja á, óskast fyrir 3. apríl. Vel borg- að. R. v. á. Ný kjólföt, sem kostuðu 90 kr., eru nú til sölu hjá klæðskera Andrjesi Andrjessyni, Þingholtsstræti 3. fyrir aðeins 40 kr. Skatthol með bókaskáp ásamt 2 borðum til söiu. Afgr. v. á. Dömu og barnahattar, stórt úr- val, fæst frá 1. apríl í Breiðfjðrðs- húsi (uppi). Kvennsöðull og kvennregnkápa eru til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Norðlensk sauðatólg, rúllu- pylsur og smjör — alt ágætar vör- ur — fæst með iægra vcrði en al- nient gerist, fyrir sjerstakar ástæður. Uppl. á Lmdarg. 7. L E I Q A kröfu til rjettar síns, þá var senni- legast, að flökkuhyskið mundi gera alt, sem það gæti til þess að hjálpa Tazoni,— en það sýndist nú reynd- ar eins og Tazoni hefði engan grun um ætterni sitt, — samt sem áður ásetti Raymond sjer að njóta r.ú í fylsta. mæli allra þeirra lífsþæg- inda, sem staða hans veitti honum, ef sannieikurinn seinna kæmi í ljós, þá gæti hann þó að minsta kosti neitað, að .hafa vitað nokkuð um hið sanna í þessu máli. Frh. Barnavagn óskast leigður strax. Afgr. v. á. ITAPAD-FUMDÍ® Ný barnahúfa hefur tapast. Skil- ist á Laufásveg 45. Barnaskóhlíf tapaðist við Lauga- veg 72. Skilist á Laugaveg 76. Stafur, silfurbúinn, merktur: »Þ. j. 24. des. 1907«, hefur gleymst einhversstaðar. Sá, sem kann að vita um hann, er beðinn að skila honum á afgr. Vísis. Köttur, dökkmórauður, með hvít hár á hálsi, hefur tapast. Finnandi skili gegn fundarl. í Þingholtsstr. 26. H Ú S IM Æ Ð I Herbergi í miðbænum eru til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. 2 íbúðir á góðum stað til leigu (hvor 3 herb. og eldhús). Semjið við Jóh. Jónsson, Hverfisg. 2. B. Einstök herbergi fyrir einhleypa, fást til leigu frá 14. maí á Frí- kirkjuveg 3. og Laugav. 46. Sigurður Thoroddsen, Fríkirkju- veg 3. Sími 227. 2—3 herbergi með aðgangi að eldliúsi eru til leigu frá 14. maí á sólríkum stað á Laufásveg. R. v. á. Herbergi til leigu frá 14. maí á Spítalastíg 5. Lítið herbergi óskast nú þegar í miðbænum, með sjerinngangi og liggjandi að götu. Upplýs- ingar í prentsmiðju D. Östlunds. Hús tll sölu, smærri og stærri, á góðum sföðum í borginni. Eignaskifti má semja um með rjettu verði; hrein við- skifti affarabest. Upplýsingar hjá Bjarna dónssyni, H verfisgötu 1 5. Þakkarávarp. Jeg undirrituð leyfi mjer að votta þeini hjónum: frú Úraníu Nietsen og manni hennar hr. klúbbstjóra N. J. H. Nielsen innilegasta þalcklæti mitt fyrir stórmiklar velgjörðir, sem þau hafa veitt mjer undanfarið, svo sem gjafir, jólagleði o. fl. Jeg hefi ávalt átt að fagna í husi þeirra góðgirni og alúð, bæði frá hendi þeirra hjóna og barna þeirra. Bið jeg góðan guð að launa þeim öllum fyrir mig. í mars 1913. Gömul kona á Óðinsgötu i Reykjavík. Burstar, Gólfskrubbur, Kústar og Penslar í mjög síóru úrvaii. LtVERPOOL. Smiðja. LausasmiBja óskast. Ritstjóri vísar á kaupanda. Emaileruð áhöld allskonar langbesi og ódýrusi í „L 8 V E R POOL“. r 4. drekka allir þeir, vVt\ er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi- drykk. Fæst hjá Sveini J ónssyni, Templarasundi /. á aðeins 80 au. pundið. & V I N N A Nokkrar duglegar stúlkur,sem vanar eru fiskverkun,geta fengið góða atvinnu á Austurlandi. Semjið nú þegar við Jón Árnason, Vesturg. 39. Stúlka óskast í ársvist frá 15. apríl. Uppl. á Bergstaðast. 60. Efnilegur unglingur (um eða yfir 16 ára) getur fengið atvinnu 1 —2 næstu mánuði upp á gott kaup auk fæðis. Afgr. v. á. Kona, dugleg og þrifin, óskar eftir ræstingu á búðum eða skrif- stofum. Sömuleiðis tekur hún menn í þjónustu. Afgr. v. á. Unglingsstúlka, heilsugóð og dugleg, óskast í sumarvist frá 14. maí næstk. Afgr. v. á. Duglegur járnsmiður getur fengið ársvist hjá L. Dichmann, Lindargötu 14.____________________ Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.