Vísir - 06.04.1913, Page 1

Vísir - 06.04.1913, Page 1
575 15 bestir o;> ódýrastir i verslun Finars Árnasonar. Fæðingardagar. !i Besta afmæíiss'iöfin, fæsf á afgreiðslu ;; Vísis. Kemur venjui.út alla daga nema laugard. 25 blöð frál7. mars kosta áafgr,50 aura. Aigr.i Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-B. Send út um iar.d 60 au,— Einst. blöð 3 au Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Sími 400, Langbesti augl.staður í bæmm. Augl. sje skilað fyiir kl.3 dagiun birtingu. Sunnud. 6. apríl 1913. Háflóð kl.5,7‘árci. og kl. 5,22‘síðd. Háfjara hjeruvr.bil 6 st. 12‘síðar. Afmœli: Frú Guðrún Sigurðardóttir. Pjetur Leifsson, Ijósmyndari. Sigurður Erlendsson, bóksali. Á morgim: Pðstáœtlun. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanesspóstur kemur og fer. í dag. 1 7*1 1 - rO C3 *- .s Veóurlag Vestrne. 772,6; 5,5 0 Þoka Rvik. 771,3j 5,0 0 Þoka ísaf. 772,2| 4,5 0 Skýað Akureyri 770,21 3,5 0 Hálfsk. Grímsst. 735,41 5,4 0 Ljettsk. Seyðisf. 770,6! 6,8 0 Heiðsk Þórshöfn 770,9j 3,8 i 0 Heiðsk i Qúti íkvöldkl.7. Efni: Gáia dauð- ans. Hvað er sátin? Hvar er hún millí dauðans og upprisunnar? AUir velkomnir. O. J. Olsen. 1. Söfnuður S. d. adventista: SamkoiTiU- Q j við Grund húftiíi aAQa.ul arstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. ð1/^ síðd. Ailir velkomnir. D. Ösilund. Ur bænum Cores kom í morgun frá útlönd- um. Farþegjar: Sighvatur Bjarna- sun bankastjóri, frú Trolle með börnum, 2 Ameríkufarar, Jón Brynj- ólfsson málari og rnargir fleiri. Frá Vestmanneyum komu: Brillouin ræðismaður, Sveinn Jónsson trjesm. o. fl. Courmont, háskólakennari, flytur alþýðufræðslu erindi í dag: Guðrún Ósvíýursdótfir og William Morris. Myndasýning Ásgrí.ns hefur staðið síðan á miðvikud. og að- Fjögur færeysk fiskiskip (frá Trangisvogi) eru koniin, að selja gotu og Tifur og fá vistir. Friesland, enskt botnvörpuskip, strandaði á Skerjafirði í gærmorg- 1411. Geir fór suður að ná því út, en það var þá búið að losa sig sjálft, er hann kom að. Botninn hafði beiglast og kom nokkur leki að því. Það komst þó án hjálpar inn í Hafnarfjörð, en þar var það tekið fyrir ólöglega veiði við Vest- mannaeyar í mars mánuði. Nóra, síldveiðaskip P. J. Thor- steinsson & Co., er nýkomið úr vetrarlegu og fer næstu daga á reknetaveiði. Björnstjerne Björnsson (Sím- onarsonar) handleggsbrotnaði áglíni- unum á föstudagskveldið. Óíafur Gíslason, meiddist í sömu glímu, hljóp blóð milli liða. Drengur datt úr mastri í Siippn- um í gær, en meiddist ekki veru- lega. Dánir: 29. mars: Ágúst Vigfússon Sche- ving, kvæntur sjómaður frá Vest- mannaeyum, 24 ára, dó á Vífilstöð- um. Ragnheiður Thorarensen, 2. apríl í Kennaraskólanum. 79 ára. 5. apríl: Ólína Hannesdóttir, gift kona á Skólavörðustíg ' 6., 53 ára. Glímur sýndi U. M. F. R. í fyrrakveld í Iðnaðarmannahúsinu. Þær voru allvel sóttar og þótti góð skemtun. Hafnarfjarðarvitinn neðri er fluttur út á Fiskiklett. Hvað Yikublöðin segja. Reykjavík (i gær): Framtiðin kvæði eftir H. S. B. — Trúarkrafan (niðurl.). Isafold (í gær). Trúmálahug- leiðingar (frh.). — Verum samtaka (urn kauphækkun trjesmiða) eftir trjesmið. ísafirði, föstud. Hvirfilbylur. göngueyrir færður niður um helm- •ng. Síðasti sýningardagur er í dag. Aðgangur aðeins 25 au. Flóra fór frá Færeyum í gær. Hólar fóru frá Kaupmannahöfn á föstudaginn. Skálholt fór frá Kbh. ^föstud. Notre Dame de la Mer, sjúkra skipið frakkneska, kom í gær. Botnvörpuskip frakknesk ný- komin: Margrete Marie, að losa sáltfisk, La Rosettc, Eiglc og Ema■ nuella, að fá kol. Bragi, botnvörpuskip, kom á föstudaginn með 45 þús. fsiendingm- kom á föstud. með um 25 þús. Garðar landnemi koin föstud. með 25 þús. í morgun var afar stiarpur hvirfil- bylur á Önundarfirði, en stóð ekki nema augnablik. Hanii reif þak af hlöðu, er Kristján Ásgeirsson versl- unarstjóri átti og tók mikið af heyi. Hann reif í háa loft nokkra báta' og mölbraut þá, fjöldi af rúð- um brotnuðu í húsum. Jarðfastur, digur stólpi sviftist sundur og alt ljek á reiðiskjálfi, sem í hörðum jarðskjálftakipp. Þetta var um kl. hálf níu. Aflabrögð. Dálítið fiskast nú á ísafirði. Fá mótorbátar um 2 þúsund pund í róðri. Eirfn bátur stundar hákarlaveiði og hefur fengið 30 króna hlut. Akureyri, föstud. Húsasöiur. Metúsalem á Óspakseyri hefur selt Pjetri Pjeturssyni Grániifjelags- stjóra húseignir sínar allar á Oddeyri. Kauafjelag Eyflrðinga hjelt aðalfund sinn í vikunni. Um- setning síðastliðið ár hafði verið 170 þ.ús. krónur. Var öllum fje- lögum gefin 10% uppót á viðskift- um ársins. Ungmennafjelagaþing fyrir Norðlendingafjórðung var ’naldið 9.—11. mars. Aðalmál: skógrækt og íþróttir. Formaður kosinn Jakob Líndal, formaður Rækt- unarfjelagsins. Orukknun. Unglingsstúlka á Siglufirði fanst þar í fjörunni laugardagsmorgun- inn fyrir páska og var drnkknuð. Miklar sögur ganga um að þetta hafi að nokkru orðið af manna- völdum. Stúlkan var um fermingar- aldur. Veiði. Aflalaust að fiski er á Eyafirði> en út með Ólafsfirði er allmikil sel- veiði. Jrí úttötvdum. Fornaldarborg fundin. Rlett hjí þorpinu Rochechouart í Haute-Vienne hjeraði á Frakklandi fundu rnenn, er voru að grjótvinnu, rústir af fornri byggingu. L'mdssíjónúnni var þegar sagttil um fundinn og Ijet hún grafa þarna undir umsjónfornfræðinga og fundu menn þá rústir af rómverskri borg, er þarna hefur staðið í dálitlu dal- verpi, einkar fögru og frjófsömu. þetta gerðist nú eftir nýárið og er enn verið að grafa og þykir þetta mjög merkilegur fundur. Þorpið Rochechouart er 30 rastir vestur af borginni Limoges. Frá bæarstjórnarfundi. Ár 1913, fimtudag 3. apríl, var reglulegur fundur haldinn f bæar- stjórninni. Fundurinn var settur b1/^ síðdegis og voru þá mættir auk borgarstjóra K. Zimsen, Katrín Magnússon, Pj. Guðmundsson, Jón Þorláksson, Arinbjörn Svein- bjarnarson, Kr. Þorgrímsson, Þorv. Þorvarðarson, Hannes Hafliðason, Sv. Björnsson og Tr. Gunnarsson. Þetta var gert: 1. a. Byggingarnefndargerðir frá 15. mars lesnar upp og samþyktar. Meðati verið var að ræða 3. lið byggingar- nefndargerðarinnar, kom Kl. Jónsson á fundinn. b. Byggingarnefndargerðir frá 29. mars, lesnar upp og samþyktar. Kl. Jónsson spurði borgar- stjóra, hvað liði endurskoðun byggingarsamþvktar, en hann svariV, aö verið væri að vinna að henni og að Rögnvaldur Ólafsson hefði aðallega það starf á hendi." 2. Fasteignarnefndagerðir frá 1. apríl bornar upp og samþykt- ir 1. og 2. liður. — Frestað að taka ákvörðun urn, hvort nota skuli forkaupsrjett að erfðafestulöndum Guðmundar Helgasonar og Bjarna Helga- sonar í Kirkjumýrinni. 3. Erindi frá Guðm. Ingimundar- syni á Bergstöðum um erfða- fesfubrjef fyrir Norðurmýrar- bletti, nr. 17 og nr. 18; var vísað aftur til fasteignarnefnd- ar til rannsóknar á því, hve- nær útvísun á þessuni lönd- um hefur farið fram og hvaða skilmálar voru þá gildandi fyrir erfðafestulöndum. 4. 2. umræða um frumvarp til reglugerðar um skipun slökkvi- liðs og brunamála í Reykja- víkurkaupstað. Frumvarpið lá fyrir prentað og sömuleiðis breytingartillögur frá bruna- málanefndinni og bæarfulltrúa Kl. Jóussyni. Meðan á umræðum stóð, um ld. 7, fór Kr. Þorgrímsson af fundi. Frumvarpinu var vísað til 3. umræðu. Máltíðarhje kl. 8’20 til kl. 9’15. Kl. 9’15 voru þessir full- trúar rnættir Kl. Jónssons, Pj. Guðmundsson, Jón Þorláksson, Hannes Hafliðason, Sveinn Björnsson, Tr. Gunnarsson, og K. Zimsen auk borgar- stjóra. Kl. 9’20 kom Kr. Þor- grímsson r>g var þá fundur settur að nýu. Kl. 9’25 kom Þorv. Þorvarðarson. 5. Eftir tillögum kjörskrárnefndar var úrskurðað, að taka 13 menn á alþingiskjörskrá 1913—1914. Verða nöfn þeirra færð lijer í bókina að afioknum fundi. Kærum 27 annara manna yfir að vera ekki á kjörskrá, vildi bæarstjórnin ekki sinna eftir tillögum sömu nefndar. 6. Nefndin, sem sarnið hefur elli- styrktarsjóðsskrá fyrir 1913, lagði fram skriflegt álit um kærur, er borist hafa yfir þá skrá. Voru tillögur nefndar- innar í álitsskjalinu samþyktar. 7. Úrskurðaður reikningur Blóm- sveigasjóðs Þorbjargar Sveins- dóttur árið 1912. Éign sjóðs- ins var í árslok kr. 2051.72. 8. Úrskurðaður reikningur Sjúkra- hússjóðs Reykjavíkur árið 1912. Eign sjóðsins var í árslok kr. 17755.32. 9. a. Erindum Indriða Gottsveins- sonar og Ólafs Jónssonar um íramlengingu á Bröttugötu frá Mjóstræti að Garðastræti, vildi bæarstjómín ekki sinna. FeLd tillaga frá K. Zimsen, um að vísa þessu rnáli til byggingarnefndar til rann- sóknar á því, hvegnig hagað er vegi, að húsi Indriða, Grjótagötu 14 B. 9. b. Beíðni Jóns jónssouar um veg heini að Setbergi á Bráðræðisholti, vísað aftur til veganefndar til frekari at- hugunar. 1 10, Erindi Laufevar Vilhjálmsdótt-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.