Vísir


Vísir - 13.04.1913, Qupperneq 1

Vísir - 13.04.1913, Qupperneq 1
bM 21 besHr ug ódýrastir í versiun Einars Árnasonar. Fæðingardagar. Besta afmælisgjöfin, fæst á afgreiðslu Vísis. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. U-3og4-8. Sunnud. 13. apríl 1913. Háflóð kl.9,53‘árd. og kl. 10‘36‘ síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli: Ögm. Sigurðsson, klæðskeri Jes Zimsen, verslunarmaður Ungfrú Þorbjörg S. Árnadóttir Björn Jakobsson, kennari Frú Ólína Ág. Hafliðadóttir. Á morgun: Pðstáœtliin : lngólfur kemur frá Borgarnesi. Sterling fer til útlanda. Álftanesspóstur kemur og fer. . Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. \ JSeW í kveld ld. 7- Efni: Hin sjö innsigii (Opinberunarb. 6. kap.). Alvarlegir og fræðandi við- burðir birtir í hinu spámann- lega orði. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Myndir sýndar fyrirlestrinum til skýringar. 1. Söfnuður S. d. adventista: Samkomu- Grund- húsið ^VwaTu arstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. 61/* síðd. Allir velkomnir. D. Östlund. > Ur bænum Fríkirkjusöfnuður er þessa dag- ana að myndast í Hafnarfirði og virðist muni verða allfjölmennur. Hafa forstöðumenn þessarar hreyf- ingar farið þess á leit við fríkirkju- prest sjera Ólaf Ólafsson hjer, að hann gerði prestsverk fyrir þá. Söfn- uður sjera Ólafs hjer 'nefur leyft honum að taka að sjer starf þetta, en stofnfundur er enn ekki haldinn og því ekkert útkljáð um þessi mál. Gefin saman: iO. apríl. Páll Óskar Lárusson snikkari og ym.Jakobína Þorgríms- dótti r. Oamanleikar þrír verða leiknir í G. T. húsinu í kveld. (Sjá augl. í blaðinu). Tveír af leikunum eru gamalkunnir, og ejnn i,jer j fyrsta sinni á íslensku. Tveir góðkunnir leikarar frá ísafirði leilca þar meðal anr>ara : Magnús Ólafsson prentari °S Helga kona hans. Silfurbrúðkaup hjeldu 9. þ m. Þorleifur Jónsson kennari og kona hans Anna Torfadóttir. Um Rómverja og fslendinga talar Bjarni frá Vogi alþýðuerindi í Iðnó kl. 5 í dag. Inngangur að- e'ns 10 aura, eins og menn niuna. 25 blöð. frál7. mars kosta áafgr.50- aura, Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- Langbesti augl.staður i bænum. Aug'. Send út um !and 60 au,—Einst. hlöð 3 au | lega opin kl. 2—4. Simi 400. sjeskilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu. Taflfjelag Reykjavíkur. Fundur á hverju kveldi kl. 8V2 ' Bárubúð uppi. Hvað viknblöðin segja. Þjóðviljinn (9.): Bankamálser- indi. Reykjavík (12.): Reimleikarnir í Hvammi eftir Kr. Linnet. ísafold (12. tvö blöð): Lengi skal manninn reyna eftir Ólaf Björns- son. — ísfirskt vor kvæði eftir Gitðm. Guðmundsson. — Tóbaksbindindis- fjelag Islands eftir J. D. — Gull- kistan á Snæfellsnesi (sveitarlýsing) eftir Ferðalang. — Rjetta stefnan. — Eimskiparfelagið — Jdrnbraatin austur eftir Gamma. Kveldskemtún í kveld kl. 9 í Goodtemplarahúsinu. Þrír fjörugir gamanleikar verða sýndir: Fólkið í húsinu, Aprílshlaup og Frúin sefur. Leikar þess'rverða aðeins sýnd- ir í þetta eina skifti á þessum vetri. Sjá götuáuglýsingarnar. — nógar byrgðir — í AUSTURSTRÆTI 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru,tást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR, Þinglýsingar 10 apríl. 1. Magnús Magnússon o. fi. selja 20. jan. þ. á. H. P. Duus skipið Hafstein fyrir 14000 kr. 2. Hannes S. Btöridal selur 17. febr. 1912 Jóhanni Jóhannessyni hús- ið nr. 46 við Vesturgötu, fyrir 9500 kr., og Jóhann selur aftur sama hús, 20. s. m., h/f P. I. Thorsteinsson & Co. fyrir' sama verð. 3. Jóhann Jóhannesson selur 11. f. m., Þorleifi Guðmundssyni hús- eignina nr. 37 við Bergstaðastræti fyrir 3800 kr. 4. Jóhann Jóhannesson selur sama manni s. d. lóð við sömu götu fyrir 2500 kr. 5. Lárus Benediktsson selur 7. f. m. Sæmundi Skaftasyni og Þórði Þorsteinssyni húseign nr. 57. við Laugaveg fyrir 9700 kr. 6. Magnús Þórarinsson selur 30. jan. 1912, J. Schou húseign nr. 6 við Vatnsstíg fyrir 1400 kr. 7. J. Schou selur 5. þ. m. Sigurði Gunnlaugssyni sömu eign fyrir 1900 kr. ttUótvdttm, Morð Maderos. Fyrir nokkru Ijet Huerta hinn nýi forseti í Mexfkó, þá frjett ber- ast út að Madeiro fyrverandi for- seti og Suarez varaforseti hefðu ver- ið skotnir af þeirra eigin mönnum, er þeir voru fluttir til fangehisins. Fáir urðu til að leggja trúnað á þessa sögu enda hefur hún revnst uppspuni einn. Nú hafa menn komist að þvíað þeir voru báðir myrtir í stjórnar- höllinni. Madero var skotinn í bak- ið en Suarez kyrktur í rúmi sínu. Líkin voru svo flutt í bifreið til fangelsisins og nokkrir menn fengn- ir til að ieika áhlaup á bifreiðina á leiðinni, svo betur gengi að breiða út lygasöguna. Ernst Shackleton suðurskautsfarinn frægi, er uni þess- ar mundir á ferð um Vesturheim og heldur fyrirlestra’ um suður- skautslöndin og ferð sína. þegar hann kemur heim aftur til Eng- lands ætlar hann að stofna til nýs vísindalegs Ieiðangurs um Suður- skautslöndin. Á konungléga leikhúslnu í Kaupmannahöfn hefur Elverhöj veriö leikinn nærri 500 sinnum. Don Juan, Napoli, og Ritdómarinn og dýrið rúmlega 300 sinnum, Nei og Andbýlingarn ir nær 300 sinnum. Eigaros brúð- kaup var lerkið í 250. sinn 25. f. m. og Einu sinni var — hafði þá verið leikið 247 sinnum, en það leikrit er ekki nema 26 ára gamait. Einvígi á lelksv'ði- Skömmu fyrir síðastliðin mánaða- mót bar svo til að einvígi var háð á leiksviði í Madrit. Baryton og Tenor í söngleik nokkrum höfðu oröið ósáttir og komu sjer saman um að heya ein- vígi í þriðja þætti leiksins. Þetta framkvæmdu þeir svo og særðist Tenorinn þar banvænu sári. Þegar áheyrendur sáu hvað um var að vera sló á þá felmti og margar konur fjellu í ómegin. Stóra norræna ritsíma- fjelagið gefur hluthöfum 20°/0 fyrir árið 1912, en kr. 1000000,00 (1 milj.) er lagt í varasjóð. Loftskeytasambandi er nú búið að konia á milli loft- skeytastöðvar Effelturnsins í París og loftskeytastöðvar í Arlington hjá Washington-borg í Bandankjunum. Vegalengdin þarna á milli er yfir 7000 rastir. Amerískur skápur fyrir skjöl (classeur) óskast keyptur f fyrramálið. Afgr. v. á. 12 dugiegar stúlkur, vanar fiskverkun, óskast til Norð- fjarðar. Gísli Hjáimarsson, Klapparstfg 20. G-ardínu tanin- fögTU eru á förum. Komið sem fyrst í AUSTURSTÆTI l. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Raddir almenuings. Giftu og ógiftu kennaranir við Barnaskóla Reykjavíkur. »Bæarstjórnin er koinin inn á hála braut.c Kristján Þorgrímsson. Það munu nokkur ár síðan tvær fastar kennarastöður voru stofnaðar við barnaskóla Reykjavíkur, aðra hrepti ógiftur kvennkennari (Laufey Vilhjálmsdótt r), en hina ári síðar giftur karlkennari (Bj. Hjaltested). Nú við síðustu áramót fjekk gifti karlkennarinn launaviðbót (200 kr.), en nú fræðir Vísir lesendur sína á því að ógifti kvenkennarinn fái enga áheyrn hjá bæarstjórn Reykja- víkur. Þá var og síðatliðið haust nokkrum — ekki »öllum« — giftu stundakennurunum veitt launa-við- bót, eða nokkrir aurar á hverja kenslustund. Hvað er nú á seyði? mun margur spyrja. Ætlar bæar- stjórnin að fara að veita giftmfólki verðlaun, og eiga þessi verðlaun eingöngu að ná til kennaranna við barnaskólann ? Ætli almenningi verði ekki á að skoða verðaun þessi eða launaviðbót eins og nokkurs konar fátækrastyrk, — því hjer er ekki verið að launa kenslustarfið, ekki miðað við störf þau, sem unnin eru, heldur við þarfir þeirra, sem leysa verkið af hendi. Og þarfirnar eru misjafnar og misstórar, vita menn. Mundi eigi jafnsanngjarnt að veita kennara, er hefur fyrir ellihrumri móður eða föður að sjá, launavið- bót? — og hvað gerði bæarstjórn- in ef giftu kenriararnir færu nú að metast um launaviðbætur, gera ný- ar kröfur, sökum þess að einn hefði fyrir fleiri börnum að sjá en hinn? Jú, það mun óefað borga sig best fyrir barnaskólakennarana að gifta sig. Ráðhollur. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.