Vísir - 20.04.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1913, Blaðsíða 1
587 2 Cstai bestir ug ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. Besta afmælisgjöfin, fæsi á afgreiðsiu Vísis. Kemur veniul.út alia daga nema laugard. 25 biöð frá 18. apríl kosta áafgr.50 auna. Afgr.í Hafnarstræíi 20. kl. ll-3og4-8. Send út um iand 60 au,— Einst. blöð 3 au_ Skrifstofa i Hafnarstræti 20. Venju- lega opin ki. 2—4. Simi 400. Langbesti augi.staður í bænum. Aun'. sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir biríingu. « Surinud. 20. apr'l 1913 Fali tungl. Háflóftkl.4,52‘árd. og"kl. 5,10‘ síðd. Háfjara hjerumbil ó st. 12‘ síðar. Aftnœli: Frú Stefanía Copland. Á morgun: Póstáœtlun. Hafnarfjarðarpóstur kemurog fer. Áltanesspóstur kemur og fer. lngólfur fer til Borgarness. Lílríliofnrnor viðurkendu, odýru.tást LtllVlílblurnat ávalt tilbúnar á Hvertis- götu 6.—Sími 93.—HELOI og EINAR. í kveld kl. 7. Efni: Hegning óguð- legra og afdrif þeirra. Eiga þeir að pínast og brenna afinlcga? Hvernig er orðið „eilíflega” notað í biblíunni? Allir velkomnir. O. <J. Olsen. 1. Söfnuður S. d. adventista: Samkomu- við Grund- húsið lyjVÍO 2ttW arstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. öVg síðd. Allir velkomnir. D. Östund. U. M. F. R. Fundur í dag kl. 4 síðd. Fundarefni: Fyrirlestur, sumar- fagnqður, breyting fundartímans, Skinfaxi o. f|., 0. fl. Allt áríðandi! STJÓRMN. Taflfjelag Reykjavfkur. Fundur á hverju kveldi kl. 8V2 í B'irubúð. Fjalla-Eyvindur. Mótur og siðspillandi leikur. Verstur sinnar tegundar, sem rit- aður hefur verið á íslensku máli. .. • Hvað sjálfan leikinn snertir, þá er hann að dónii Heimskringlu ljót- ur og siðspillandi. Ljótur sökum Þess, að hann sýnir aðallega það, sem lajgst er og dýrslegast í eðli íslensku þjóðarinnar ogsem er hrylli- legast og hryggilegast í gjörvöllu manneðli, sem er þjófnaður, rán og manndrap, — ekki ag eins dráp þess manns, sem fríviijugur og varnarfær gekk móti hættunni, heldur einnig morð ómálga ungbarna af móður þeirra. Hver sú eðlishvöt er hjá höfundi þessa leikrits, sem hvatt iief- ur hann til að yrkja svo, að hann með því heldur upp að vitum þjóð- ar sinnar því, sem hann hefur verst og viðbjóðsiegast fundið í fari heun- Austurstræti 6., selur fjölbreyttasta, fallegasta og besta vefnaðar- vöru af öllum kaupmönnum hjer í bæ. Ennfremur hentugar sumargjafir og við bvers manns hæfi. * Hjálpræðisherinn. í kveld kl. 8V2 stýrir Ensajn Bjarnason stérri sjerstak i sa komu. Margt nýstárlegt kemur fyrir Vanrækið ekki að koma. Almennar verðtir haidinn þriðjudaginn 22. þ. m kl. 8'|2 e. m. s Bárubúð (stóra salnum), Fundur sá, sem átti að haldast í gær, fórst fyrir af vissum ástæðum. Munið að fjölmenna á fundinn! Stjórnin. ar, — er Heimskringlu með öllu óskiljanlegt. Og hvað það er í ieiknum, sem hvatt hefur bloð og og einstaklinga tii þess að ausa hann því hrósi, sem þau þar hafa gert, er jafn óskiljanlegt. Því að frá byrjun til. enda er ekki til í þessum leik ein einasta persóna. sem nokkuð kveður að, nema til ills eins, að Birni hreppstjóra undanskildum; og sú fyrirmynd virðist oss ekki þess verð, að dregið sje hingað fólk úr öðrum lieimsálfum til þess að leika slíkar persónur, og það því síður, sern vjer höfum fulla sannfær- ingu fyrir því, að hjer vestra er völ á konum, sem engu síður hefðu get- að leyst það verk af hendi. . . . Þaö er dómur Heimskringlu, að leikrit þetta sje hið \ærsta sinnar teg- undar, sem ritað hefur verið á ís- lensku máli, af því það er meira siðspillandi en öli önnur íslensk leikrit samanlögð, og gersamlega laust við að geta glætt nokkra göfuga hugsun eða tilfinníngu hjá þeim, sem á það horfa. Höfundur þess hefur sýnilega beitt hugsun sinni allri til þess að draga fram það eitt, sem hann fann verst og viðbjóðslegast í sögunni um þau Eyvind og Höllu. Að eins hefur hann afskræmt söguna og aukið í leikinn hrikalegu glæp-aíriði, sem hún fól ekki í sjer. En hvergi fært neitt til betri vegar, svfe sjeð verði. Oss virðist að skáldgáfa höfundar- ins, eins og hún birtist i þessum leik, lýsa sýktu hugarfari og sið- fágunarskorti. — . . . [Svona farast Heitnskringlu orð meðal annars 27. febr.] Fjalla-Eyvindu rvar leikinn í 5. og síðasta sinn í Winnipeg iaugardaginn 1. mars og hafði jafn- an verið fullt hús eða því sem næst. Leikflokkurinn lagði svo af stað 8. mars út utn Islendingabygðir að sýna leikinn þar. Ljek hann tvö kveld í Garðar N.D., og önnur tvö í Mountain N. D., þá hjeit hann til Glenborro Man. og ljek þar eitt kveld (17.) og í Baldur eitt kveld (18). Eftir það hjelt hann til Wynyard, Sask. Á Gimli í Nýa-íslandi var ekki hægt að sýna leikinn, af því að ekki fjekkst nægilega stórt húsrúm fyrir leiktjöldin. Sýnishorn af enskri glervöru, . beint frá verksmiðju, tujög ódýrt. J. Aall-Hansen. Þingholtsstræti 28. ”\£tau aj tawdl. Dársarfrjett. Húsfrú Elísa- bet Sígurðardóttir Árnasonar í Höfiium og Sigurlaugar Jónsdóttur, dó fyrir viku á Skagaströnd 76 ára að aldri, fædd í júní 1836. Hún var tvígift. Fyrri maður henn- ar var Kmtdsen versiunarstjóri á Hólanesi og síðar umboðsmaður. Lifa 3 synir þeirra, Jens og Tótnas í Ameríku, og sjera Lúðvíg Knud- sen á Bergstöðum hjer á landi. Seinni maður hennar var Ounn- laugur Gunnlaugsson og lifir son- ur þeirra Ragnar í Ameríku. Húsfrú Elísabet var mjög vel gáfuð kona, og dugleg með af- brigðum. _____________ og' §t §>\msfce$U jjjjjy Akureyrt, laugard. Húsbruni á Blönduósi. Aðfaranótt ntiðvikudagsins brann á Btönduósi Möllers íbúðarhús til kaldra kola. Mjög litlu varð bjargað. Eldsins varð vart kl. 2 um nótt- ina. Hann Itafði komið upp í kjallaranum, en þar er aldrei farið með eld. Drukknun á Eyafirði Snemma í vikunni var bátur úr Ólafsíirði á selaveiði í Eyafjarðar- mynni og voru þrír menn á. Þeir hittu fyrir höfrung og gátu veitt hann, en er þeir vildu innbyrða hann hvolfdi bátnum, komust tveir mennirnir á kjöl, en einn drukkn- aði. Nokkru eftir slysið kom bátur og bjargaði þeim tveini, er á kili voru. Ur bænum Kolaskip tvö komtt í gær, ann- að »Hekla«, til Björns Ouðmunds- sonar, hitt til Chouiou. Botnvörpuskip tvö, útlend, komu í gær, Marie Ste/la, frakkneskt, (með 20 þús.), að fá kol, og Hödd, norskt með 43 smálestir fiskjar. Ceres fór snöggva ferð til Akra- ness í gærmorgun. Fer til útlanda í dag kl. 6. Sterling kom til Leith um hádegi í gær. Broberg, skipstjóri á »Ceres«, var haldið kveðjusamsæti hjer í gær- kveldi á Hóte! Reykjavík. Snorri goði, botnvörpungur, kotn í nótt með brotið spil o. fl. Hafði aflað 30 þús. 2 botnvörpuskip ensk tók ís- lands Falk við ólöglegar veiðar í fyrradag og fór með þá í Hafnar- fjörð. Þeir voru sektaðir og veiðar- færi og afli seldur í gær. Þýskt botnvörpuskip hefur Fálkinn nýskeð tekið við Vestmann- eyar við landhelgisveiðar og hlaut hann sekt og veiðarfæri upptæk. Notre dame de la Mer frakkn- eska sjúkraskipið, kom í nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.