Vísir - 27.04.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1913, Blaðsíða 3
V 1 S I R arnir inn á skrifstofu til þess að skrifa viðskiftareikninga manna út úr höfuðbókunum. Var það afar mikið verk við hinar stærri verslan ir, því allir höfðu reikning þá, og það þótti nauðsynlegt að liafa reikn- inga tilbúna strax upp úr nýárinu. Öll bókfærsla fór þá fram á dönsku, og áttu tnargir því erfitt með að skilja reikningana, sem von var. Man jeg eftir því, að einn viðskifta- maður gerði milda rekistefnu út úr því, að hann hefði verið skrifaður fyrir sel, sem hann kannaðist ekki við að hafa tekið; það voru: et Par Seler (axlabönd). Annar kann- aðist ekki við Hægter (krókapör), sem hann átti að hafa tekið. Dansk an er ekki enn horfinn með öllu úr bókunum, og er það ekki van- virðulaust. Staupasala var þá í öllurn búð- um, og tíðkaðist mikið. Venjuleg- ast keyptu menn *kvart«pela. Hálf- peli var líka oft keyptur, og sá jeg engan hika við að drekka hann út í einu. Eigi allsjaldan sá jeg menn drekka pela í einu, og einu sinni sá jeg sjómann einn renna úr hálfpotti, og man jeg að mjer blöskraði sú sjón. Það var mikið þarfaverk, þeg- ar það var bannað að selja oggefa staup í búðum. Auk brennivíns var einkum selt romm, extrakt, kirsu- berjabrennivín (altaf kallað kisa). Að drekka í einu pela eða jafnvel 'nálfpott af »kisu«, þótti lítiö krafta- verk. Það þótti sinán að bjóða minna en í pelaináli af henni. Ex- trakt, »estrass«, var líka drukkin í pelatali. Ö1 þektist þá varla á flösk- um, en var drukkið á knæpunni úr tunnum í ölkollum. Frh. HEY ÍK KiSLIC er óskilin, sæt og aigerlega ómenguð niðursoðin mjólk. Selst 1 öllum helstu matyöruverslunum YE&GJAPAPPlRIM f ranski, Parísarsnsð 1913, er nú, samkvæmt ósk margra, fyrirliggjandi í ágætu úrvali í FRÖNSKU VERSLU N I N N I, Hafnarstræti 17, HJÁ t:l s'Mu lijá S.S'stasou & drekka allir þeir, - er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi drvkk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, Templarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið. Cymbelína hiii fagra, Skáldsaga eftir Charles Garvice. Frh Qodfrey stóð upp, og gekk fram og aftur þegjandi. »Hafið þjer nú ekki fengið fullnægjandi svar?« spurði hún. »Þjer sjáið, að þetta er ekki gert í hugsunarleysi. Mjer datt þetta fyrir löngu í hug, — eða í hjarta, ef til vill rjettara sagt, — en jeg gerði mjer það ekki fyllilega Ijóst, fyrri en jeg hitti yður!* — það var ósegjanlegur alvöruþungi og tilbeiðsla í þessu orði »yður« —. geía kaupn-seni's fengtö keyptar ýmsar matvörur úf- lendar og innlendar, munaðarvörur, byggingarvörur og veiðarfærs. Auglýsingaverð Vísis Á 1. síðu 75 au. pr. cm. - 2. og 3. síðu 60 au. pr. cm. - 4. síðu 50 au. pr. cm. Mikill afsláltur fyrir þá, sem mikið auglýsa. Smáauglýsingarnar kosta 15 au. og uppeftir. Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109.— 139 feta.—Byggður 1906. — Lloyds-þrígangs vjelar. 60 fullk. hestöfl, 10 rnílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrígangs-vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanuin með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. . Folio 1078.— 130 feta—Byggður 1904. Lloyds þrígangsvjelar. 70 fullk hestöfl. 10x/a míiu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1663.— 120 feta —- Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipio. Kostnaður urn 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50- þús. kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við en'a ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. þrýsting, Mikið nýtt 1911. Nýr slcrúfuás 1909. Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o.s frv. snúi lysthafendur sjer til Sliarp Brothers, Baltic Chambers, New Castle-on Tyne.setn hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: New-Castle-on-Tyne,Scott’s Code. >En þá varð mjer ljóst og skýrt, hvað gera skyldi og jeg bíð titr- andi eftir úrskurði yðar. Því jeg gef yður úrskurðarvaldið, vinur minn! Látið eigi úrskurðinn verða mjer andstæðan! Sendið mig eigi aftur í tignar-þrældóniinn, sem jeg er að reyna að flýa frá, og brjótast úr! Lofið mjer að verða nemandi yðar; við hlið vðar fæ jeg þekkingu og traust tii þess að brjótast áfram. Jeg skal vera námfús og hlýðin! Snúið ekki baki við mjer, vinur minn !«■ Godfrey settist hjá henni ná- fölur af geðshræringu og í stór- kostiegurn vandræðum ineð að svara, án þess að særa saklausa sál hennar. »Ungfrú Marion!® sagði hann alvarlegur og lagði höndina hægt á handlegg hennar, »hvernig á jeg að svara yöur án þess að raska raska trausti yðar á mjer, án þess að skelfa yður með þekk- ingunni á heimi þeim, sem þjer eruð svo gjörsamlega og ótrúlega ókunnug!« »Segið það, sem yður býr í brjósti! Jeg veit að þjer segið það í besta skyui, hvað sem það er.« Hann stundi þungan. Ef hún liefði ekki verið svo barnslega sakiaus í öllum þótta sínum og sjálfstrausti, þá hefði allt verið auðveldara viðfangs. »Hlustið þá á mig,« sagði hann. »Setjum nú svo að faðiryðar og móðir yðar fjeilust bæði á þessa fyrirætlun yðar! En hvað haldið þjer að heimurinn segði! Heim- urinn gerði það aldrei!« »Heimurinn!« sagði hún í dýpsta fyrirlitningartón og með frábærum þóttasvip og fyrirlitningu. Frh. Ekki er alt gull, sem glóir. Góður heitur matur fæst allan daginn á Laugaveg 23. ÆTIÐ þess, að e 1 d u r getur eytt eignum yðar á svipstundu. Hin samein. holl. Brunabótafjelög frá 1790 taka að sjer allskonar tryggingar gegn slíku tjóní. í Reykjavík eru iðgjöld 200/o ,æSr' n,r en áöur. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland er Carl Finsen. Aðaistræti 6 a. Talsfmi 331. KLÆOAVERKSMiÐJA CHR. «iUDICHERS RANÐERS. Sparseniin er leið til iáns og velgengni, þessvegna ættn allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sina og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksniiðju Clir Junkers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókcypis.— Qetið Vísis. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkustræti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Skáldsaga eítir Charles Garvice. ---- trh. Alt í einu var eins og skýla dytti frá auguin hans, hann vissi nú að Veronika mundi ekki hafa gert hon- um nein boð, en þetta hefði verið hrekkjabragð, til að korna honuni buríu. »Þarna kemur Colin«, hrópaði nú ein hver. »Hefurðu orðið nokkurs vísari?« »Já, jeg mætti manni, sem sagði mjer, að hann hefði sjeð flökku- manuastúlku fara upp í vagn með hefðarmanni, hann sagði hún hefði farið fúslega*. »Það er lýgi«, sagði Tazoni »það þori jeg að sverja, þú hcfur auð- vitað mætt þorparanum, sem ljek á mig til þess að koma mjer í burtu, sagði hann þjer hvert vagn- inn hefði fa:ið?« Hann sagði að hann hefði verið á leið til Lundúna, en það er ef til vill ekki neitt að marka«. Martha gamla sagði ekki orð, hún sat alveg utan við sig af sorg yfir Mayu. • »Þetta er mjer að kenna« sagði nú Tazoni »ef jeg hefði verið með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.