Vísir - 27.04.1913, Page 4
V I h 1 R
fullu viti, þá hefði þetta aldrei komið
fyrir, en jeg sver það að jeg skal
finna Mayu aftur og koma með
hana til ykkar, en það er ekki vert
að eyöa tímanum, komið þið með
hest handa mjer, því fyr sem jeg
kemst af stað, því betra*.
Eftir litla stund lagði hann af stað
í þungu skapi, því honum var full-
ljóst, aö þetta var það erfiðasta starf,
sem hann nokkru sinni hefði tekist
á hendur. Frh.
Bæarýrjettlr,— Frh.
Sæborg, fiskiskúta, kom inn í
fyrramorgun. Hefur aflað alls 17x/2
þús.
Um Daily Mail, stórblaðið enska,
ætlar ís'.andsafgreiðslan að gefa út
bækhng á afmælisdegi þess 4. n.
m. Verður þar saga blaðsins og
frásögn um, hverhig það hefur orðið
víðlesnasta blað heimsins.
Austur riðu hjeðan í gærkveldi
þeir Halldór Jónasson, Dr. Guðm.
Finnbogason, Jón Jakobsson, Guðm.
Eiríkss., Þorkell Þorláksson og Ól.
Jónsson. Ætluðu þeir að horfa á
Heklugosið í nótt af Kömbum og
koma aftur i kveld.
Botnía er væntanleg í fyrramálið.
Próf í ásiglingarmálinu
h ifa verið haldin yfir skipshöfninni
á Braga [verða haldin á morgun
yfir Frökkunum.]
Bragi var að draga botnvörpurn-
ar, er hann sá til frakknesku skút-
unnar. Hann gaf merki, sem hinir
sintu ekki og sigldu á Braga. Svo
fjarlægðust skipin. Frakkar settu
út bát og komust í hann 20 menn.
Síðan var farið eftir þeim átta, sem
eftir voru, en þeir voru þá farnir
úr skipinu. Skipið sökk kl.tíma
eftir áreksturinn. Talið víst að þeir
8 hafi farist.
Frakkar ætla í mál útaf árekstr-
inum, vildu þeir láta kyrsetja Braga
hjer í gær, en komu of seint með
þá beiðni, því Bragi var farinn út
til veiöa.
80 000,oo kr. heimta þeir í skaða-
bætur og flytur Oddur Gíslason
mál þeirra, en Magnús Sigurðsson
ver, fyrir Braga.
Leikfjelag Reykjavíkur.
Æfintýri
á gönguför
eftir H o s t r u p
verður leikið
f sfðasta sinn
f kveld kl. 8V2-
Magdeborgar Brunabótafjelag. 1
Aðalumboðsmenn á íslandi: ||
O. Johnson & Kaaber.
m
ggTAPAÐ-FUIMDIÐ (jffi)
Sigmundur Þorgilsson stud.
art. á brjef á skrifstofu Vísis.
Svunta fundin við Nýa Bíó.
Vitjist á Grjótag. 14. B (uppi).
5-króna seðli hefur fátæk telpa
tapað. Ráðvandur finnandi skili á
afgr. Vísis.
Útgefandi:
Einar Gun narssou, cand. phil.
Prentsmiðja D. Östlunds.
Að?ðrun.
Hjermeð eru allir varaðir við þvf, að ganga eftir hafnarjárnbrautinni,
vegna lífshættu þeirrar, sem af því getur leitt.
Sjerstaklega eru foreldrar og kennarar beðnir um að brýna fyrir
börnum, að leika sjer ekki á brautarsvæðinu.
Reykjavtk, 25. apríl 1913.
N. P. Kirk,
hafnarverkfræðingur.
^e\£w\?
kókóduftið
______________ f sqMwvw\www\.
Athugið það nú vel,
að ódýrast seljum vjer:
Kjólafau — slrfs — fvisffau — sfubbasirfs — sæng-
urdúk — gardínutau — handklæðadregil o. fl.
Cheviot — klæði — sjöl.
Nærfatnað af öllum tegundum.
ow & vc\'M\x allsltowax vjötwm
meS J&otav\w & mov^ww.
Verslunin „VÍKINGUR“.
Carl Lárusson.
Óvfða er eins ódýrt og gott
A
tóbak
eins og í
söluturninum.
KAUPSKAPUR
Nokkrar varphænur (ungar frá í
fyrra) eru til sölu i Hofi (um kl. 5
síðd.).
»Reykvíkingur«, 10 árgangar,
fást hjá Jónasi háskóladyraverði fyr-
ir aðeins 2 kr.
Tækifæriskaup. Möttull nýr fæst
með góðu verði nú þegar. Uppl.
gefur Rebekka Hjörtþórsd. á sauma-
stofu J. P. T. Brydes.
Karlmannsföt nýleg úr ágætu
efni til sölu fyrir háifvirði. Afgr.
v. á.
Bókaskápur nýlegur, mjög snot-
ur, til sölu. Afgr. v. á.
Útungunarhænur keyptar í Hofi
háu verði (um kl. 5 síðd.).
Saumavjel góð til sölu. Póst-
hússtræti 14 B. uppi.
Kvennhjólhestur óskast til kaups
eða leigu. Afgr. v. á.
UHarsjal til sölu á 3,00 kr.
Bergstaðastr. 6 C.
Undirrifaður kaupir háu
verði
Rímur,
sem eru prentaðar fyrir 1890.
Bjarhjeðinn Jónsson.
Barnavagn er til sölu á Vest-
ur-bakka við Bakkastíg.
Hjólhestur ágætur er til sölu
með tækifærisverði. Talsími 384.
Brúkað leirtau (diskar og tarína)
er til sölu með góðu verði. Afgr.
í v. á.
Sjal og svunta til sölu með tæki
færisverði. Afgr. v. á.
Góðar gulrófur fást á Skóla-
vörðustíg 8., sömuleiðis gulrófna-
fræ.
^ H Ú S N Æ -D I gg)
2 herbergi á góðum stað í bæn-
um með aðgang að eldhúsi eru til
leigu frá 14. maí. Uppl. hjá Jóni
Brynjólfssyni mótorista, Bröttug. 5.
2 vinnustofur, önnur fyrir járn
smið, hin fyrir trjesmið, eru til leigu.
Afgr. v. á.
3 herbergi á neðri hæð, með
eldhúsi og geymslu, til leigu við
Laugaveg. Afgr. v. á
Hús í Hafnarfirði er til leigu frá
14. maí. Menn snúi sér til Björns
Guðmundssonar, Laugav. 108 Rvík.
eða Guðm. Helgasonar, bæargjald-
kera í Hafnarfirði.
Herbergí (loftherbergi) er fil
leigu frá 14. maí n. k. í miðbæn-
um. Afgr. v. á.
1 eða 2 herbergi með húsgögn-
um forstofuinrigangi, óskast til
leigu frá 1. maí. Uppl. í Söluturn-
inum.
2 herbergi með forstofuinngangi
og eldhúsi eru til leigu frá 14. maí.
Sömui. 1 stofa. Afgr. v. á.
Stofa rúmgóð, með sjeri ngangi
fyrir einhleypa er til leigu frá 14.
maí í nýu húsi. Afgr. v. á.
1 herbergi er til leigu á góð-
iim stað í bænum. Útsýni yfir
höfnina. Afgr. v. á.
2 herbergi eru til leigu. Fæði
á sama stað. Uppl. í Bárubúð (uppi).
til sölu.
Vjer viljum nú þegar eða seinna
selja
T óbaksverslun
vora á Laugaveg 5.
og leigja væntanlegum kauperidum
húsnæðið, sem er á besta stað, eins
og allir vita, alveg sjerstakt tæki-
færi fyrir duglegan manti að græða
á þessu. Vörubirgðirnar geta verið
eftir samkomulagi. Borgunarskil-
málar sömuleiðis, ef skilvís kaup-
andi á í hlut. Ennfrenrur geta
menn valið um 2 búðir, annað-
hvort þá sem nú er Tóbaksbúðin
í, eða alveg nýa búð, se>n vjer
erum að byggja og tilbúin á að
vera 14. maí.
Upplýsingar allar hjá oss.
pr. verslunina „VÍKINGUR**.
£ávwssow.
„KNACKEBROD
fæst hvergi
í bæuum nema
í
LIVERPOOL.
Það mun vissast að inuna eftir
því, að Stórstúku-þingið verður
vestur á ísafirði í vor, svo að vjer
Reykajvíkur-Templarar, sem berum
þó bróðurskerf af ábyrgð allri af
stórstúkunni, höfum þar minni áhrif
en ella. — — Vegna þessa verð-
um við að fjölmenna á umdæmis-
stúkufundinn, sem hefsl kl. 4 í Templ-
arahúsinu. Þar verða rædd stór-
stúkumál og þá getum vjer sagt
fulltrúum vorum hvers vjer væntum
af stórstúkuþinginu.
Templar.
Stofa og svefnherbergi eða 2
stofur eru til leigu frá 1. eða 14.
maí í Þingholtsstræti 18. niðri.
Einnig gott og ódýrt fæði, ef ósk-
að er.
2 herbergi með aögang að
eldhúsi til leigu. Uppl. Laugaveg 22.
V I N N A
Telpa óskast í suniarvist helst nú
þegar. Uppl. í Sílóam.
Góðan stað vantar nú þegar
handa 2 ára telpu mjög þægri. Móð-
irin á að leggjast á sjúkraliúsið til
uppskurðar. Fyrirframborgun. Afgr.
v. á.
Stúlka óskast í vor og sumar.
Áreiðanlegt kaup. Uppl. á Grettis-
götu 61.
Vinnukonu vantar 14. maí, Lauf-
ásveg 14.
Vor- og sumarstúika getur
fengið vinnu. Afgr. v. á.
Ungur og reglusamur maður,
sern hefur unnið við kökugerð og
bakarí í mörg ár, óskar eftir atvinnu
nú þegar. Tilboð merkt »Bakaríi«
sendist ritstj. Vísis fyrir mánaða-
mótin.