Vísir - 05.05.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1913, Blaðsíða 1
599 14 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. AD\s‘\v Fæðingardagar. | Besta afmælisgjöfin, fæst á afgreiðslu ; Vísis. ■'euiur venjul.út alla daga uema laugard. | Mgr.i Hafnarstræti 20. k). il-3o“4-0. ; Mánud. 5. maí 1913. Háflóð kl. 4,37‘árd. og 4,52‘ síðd. Háfjara lijerumbil 4 st. 12‘ síðar. Á morgun: Póstáætlmi. Botnía kemur að vestan. Veðrátta í dag. Loftvog '£ * -< 6 — > b/j nj 3 tO <U > Vestme. 1746.9 6,2| SA 2 Alsk. Rvík. 747,3 6,0 A 5 Regn íiat. 754,3 5,6 A 4 Skýað Akureyri 751,0 7,5 S.; 1 Skýað Grímsst. 717,5 5,3 SÁ 4 ! Skýað Seyðisf. 754,5 3,0 0 Þoka Þórshöfn 755,9 7,7 SA 1 1 Ljettsk. jM—norð- eða norðan.A — aust-ðat- austan, S—suð- eða sunnan, V—vees eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þaun- ig : 0—logn.l—andvari,2—kul, 3— gola, 4 —kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur.8— hvassviðri,9 stormur.l 0—rok, 11 — nfsaveður, 12— fárviðri. iiíkkisturnar gotu ó. viðurkendu, odýtu,fást ávalt tiibúnar á Hvertis- Sinii 03,—HELOI og EINAR,. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá inniendu ölgerð- inni» AgliSkailagrírr.ssyni'. Ölið niælir með sjer sjálft. Sími 390. * Hamborgar-Ameríku- línan. Vísir gat þess um daginn, að lík- i tdi væru til að ekkert yrði afferð- mn frá þeirri lítiu hingað í suvnar. Var þetta eftir ágiskun skrifstofu þýska ræðismannsins hjer, bygðd á því, að til hennar hafði engin til- kyuning komið um að skipin myndu : konta; en svo hafði jafnan verið áður, að fjelagið tilkynti ræðismann- inum löngu fyrir um komu skip- anna. En nú er auglýst í danska blað- inu Politiken 17. þ. m., að > Vic- toria Louiset, skip þess fjelags komi hingað í sumar tvær ferðir, ferþað bina .fyrri frá Hanihorg 8. júlí og hina síðari 3. ágúst. Þetta er sagt um íslandsferðina: Reykjavík, ferð með ströndum íslands, fram hjá Snæfellsjökli »StaaI- bjerg*, þá inn til ísafjarðar, næsta dag á Eyafjörð til Akureyrar. Nýustu fregnir af gosinii. Eins og Vísir gat um í gær, komu þeir heim úr austurferðinni, Eggert Briern, Guðjón Sigurðsson í og Andrjes Fjeldsted, Óg flytja þeir 25 bicö frá 18. apríl kosts áafgr,50 aura. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. Ycnju- Langbesti augl.staður i bænum. Auvl Send út um !and 60 au.— Einsi. biön 3 au. lega opin kl. 2—4. Sími 403. j sjeskilað fvrir ld.3 dagiun fytir hiriingn. ..............................■iiili»s*-anB'i>«saMMWTWii«JcMaMM.a<MgawMMUBgMKar3r.MilaiTÐniiiiwrriMO i i ■■■■' m 'hw—iWfnMin »bi«iiiwiii ■ ■■ nm ■■ i■■■ iiiuaitm.-MjnMWJStnnfMMi Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjör! síðustu og nánustu frjettir af gos- inu. Hefur frjettariíari Vísis liaft tal af þeim fjelögum og spurt þá um ferðalagið, Þeir lögðu af stað hjeðan þriðju- daginn og gistu að Tryggvaskála. Næsta dag fóru þeir að Galtalæk, efsta bæ á Landi, og sváfu þar í þrjá tíma. Lögðu svo á fjöllin að- faranótt fimtudags með tveim fylgd- armönnum frá Austvaðsholti. Þeir hjeldu Fjallalæksveginn nyrðri, og var hann all-góður, en þó sand- vaðall á kafla. Þegar þeir komu undir Valahnjúk, gerðist ferðin ógreið og gengu þeir þá brátt af hestun- um, og ljetu annan fylgdarmanninn gæta þeirra og gefa þeim. Gengu þeir svo fjórir austur að hinu nýrunna hrauni, og er þeir höfðu skoðað sig um á þeim söntu stöðvum og þeir Ólafarnir höfðu verið, rjeðu þeir til uppgöngu í hraunið og komust þvert yfir það neðanvert við vestustu Krókagils- öfduna. Þá hjeldu þeir í land- norður meðfram hrauninu austan- vert, þar til ^3eir komusl í námunda við gosgíginn, sem stendur undir eystri Kringreiðar-öldu og rigndi þá á þá vikri, en öskufall var ekk- ert. Vikurinn var kaldur, þegar hann kom niður og svo voru vikurstykk- in laus í sjer, að þau moluðust, er þau fjellu á þá. Þá gengu þeir upp á Kringreiðarölduna og sáu þaðan. glöggt ofan í gíginn, í um 200 faðma fjarlægð. Gígurinn var sí- gjósandi og stóð eldsúlan hátt í loft upp og mökkur upp af, og rann þeim megin úr gígnum eld- fljót í bröttum fossi niður á láglendið og síðan í sveig um ölduræturnar. En í gígnum sjálfum var sem stórsjóir fiellu og brimrót, þar sem öldurnar skullu í barmana. Sáu þeir þetta í góðum sjónauka svo gerla, sem það væri við fætur þeirra. Má óefað fullyrða að fágætt er að menn eigi þess kost, að sjá í slíkri nálægð ofan í gjósandi gíg, þar sem hann stendur að jafnaði hærra en landið umhverfis. Þarna af öldunni gaf að líta ein- hverja hina fegurstu sjón, næst gíg- inn og eldfljótið, þá hraunið á bak við, en upp úr því stóðu ótal hvít- Ieitir mekkir hátt í loft upp og loks gat í fjarska að líta Heklu háa og tignarlega og fannhvít öræfin. Eftir að þeir fjelagar höfðu reik- að fram um ölduna, freistuðu þeir að komast skemri leið til baka, en urðu þar frá að hverfa, með því að hraunið var þar miklu breiðara, en eldfljótið fjell þar á aðra bönd ofaná hrauninu, sem nýstorknað var. Hjeldu þeir fjelagar þá sömu leið til baka, er þeir höfðu komið, enda gerði skruggur og eldingar og úrkomu með jeljagangi, en sá er gætti hestanna var óharðnaður nnglingur og óttuðust þeir að hami gæti ekki komið. Eftir 61/3 klukku- tíma göngu uin" eldstöðvarnar og til og frá komu þeir loks aftur til hestanna og hjeldu þá tafarlaust til bygða og gekk þá ferðin greiðleg- ar en áður, nteð því að haliaði undan fæti og meðfram einníg af því, að nú beygðu þeir þegar nið- ur að Rangá eftir að þeir höfðu farið í gegtuini afrjettargirðinguna, sem liggttr milli Rangár og Þjórs- ár. Losnuðtt þeir þann veg við all- an sandvaðal og höfðu greiðan veg. Að Galtalæk kotmt þeir aftur á fimíudagskveldiö og höfðu þá verið 17 tíma í óbygðum. Syðri eldanna höfðu þeir fje- lagar ekki orðið neitt varir við, en eftirþví, sem þeir höfðu haft spurnir af um afstöðu þeirra frá Galta- læk og víðar úr Rangárvallasýslu geta þeir til, að þeir eldar tttuni vera í nánd við Torfajökul eða í hon- um vestanverðum. » Ur bænunv »AIt í grænum sjó* bannaði lögreglustjórinn að leika í gær- kveldi vegna kröfu Einars skálds Hjörleifssonar. Aðsókn hafði verið enn meiri en t fyrra sinttið. Kapp-knattspyrnu þreyttu ís- lendingar og Frakkar af Levoisier í gær á íþróttavellinum. Unntt ís- lendingar 4 leiki en Frakkar 2. Fylgdu íslendingar keppinautum sín- um á skipsfjöl og skildtt þeir með mestu vináttu. Ármann, glímufielasrið, hefur skorað á glímufjelag U. M. F. R. að þreyta við sig kappglímu á morgun og hinir orð'ð við því. Eins og menn vita hefur kritur nokkur verið milli fielaganna síðan Skjaldarglíman fiell niður og er því óveniu mikið kapp t báðttm flokk um. 10 glíma af hvorum. Eymreiðarferðir allmargar voru farnar í gær síðari hluta dags milli Bræðraborgarstígs og Öskitthlíðar. Voru allir sem vildu fluttir endur- gjaldslaust fram og aftur. f hverri lest voru 10 flnttningsvagnar og voru þeir iafnan þiettskipaðir af fóiki, á að giska freklega 300 manns t hverri ferð. Járnbrautarslys varð í gær hið fyrsta hjer á landi. Það vildi svo til að drengur og stúlka höfðu tilt sjer upp á þrep aftan á affasta vagni lestarinnar, sem fór tipp á Öskjtt- hlíð. þessi var svo fremstur er far- ið var til haka, bar sem lestinni verðttr ekki snúið við á teinunum. Þegar komið var nær endastöðvum og lestin var farin að hægja á sjer, hljóp drengurinn til hliðar út af brepinu, en stúlkan, sem mun hafa haldið að nú væri tími til að fara niður, stje fram af þrepinu. Lest- in hjelt áfram og hún lenti undir vögnttnum milli tein.anna og varð ekki lesiiit stöðvuð fyr en 7 vagn- ar höfðu runnið yfir hana. Stúlk an var fótbrotin, annar leggurinn, og nokkuo rifin er hún náðist, og var hún flutt heim til sín. Afmælisbók. í gær kom út á kostnað »íslandsafgreiðslu« bækling- ur um »Daily Mail« í tilefni af af- ntælisdegi þess, hins sautjánda, og er þetta upphafið: Fyrsta tölublað af The Daily Mail var gefið út í Lundúnaborg 4. dag maíntánaðar 1896. Daily Mail komst þegar f stað í röð fremstu blaða á Englandi. Nú á 17. afmælisdegi þess er það lang- útbreiddasta blað í lteinti. Starfsemi þess hefur liaft mikil og gagnger áhrif á sögu heintsins á síðustu ár- utn. Það hefur komið af stað ný- um áhrifum og athöfnum í blaða- mensku og gerbreytt henni á ýntsa lund. Það er geíið út samtímis í Lundúnaborg, Manchester og París. Auk þess eru sumar útgáfur blaðs- ins miðaðar við sjerstök hjeruð á Englandi og Wales. Það er mest unitalað allra blaða, mest stælt og áhrifamest allra blaða, sem nú eru prentuð. Ur umræðum bæarsí j ó r n ar i n n ar. 17. april. Frh. Uui sporvagnamálið. Jón Þorlákssoti las ttpp erindi Indriða Reinholts um sporvagna í bænum og skýrði frá því, að vega- nefnd hafi haft það til umræðu á 2 fundum, 14. og 16. apríl, og hafi I. Reinholt setið síðari fnndinn. Niðurstaðan hefði orðið sú, að nefndin ltafði ritað nokkra aðal- drætti til samninga við I. R. til hægðarauka fyrir bæarstjórnina að ræða málið, ef hún vildi sinna því og halda áfram samningum við Reinholt, sem vonandi yröi gjört. Samningsuppkastið skýrði hann á þessa leið : 1. Að einkaleyfi veittist til að leggja sporbrautir um land kaupstað- staðarins og götur bæarins, er tii þess væru ltæfar (ekki of þröngar); þær götur ættu síðar að ákveða í samningi. Leyfi þetta gildi þó eigi nema fyrir innanbæarnotkim. 2. Aö einkaleyfishafi hafi einn rjett til að nota spor sín fyrir sporvagna til fólks- og vöru- flutninga. Að gefa Ieyfishafa einkarjett fyrir fólksflutningi í öðrum vögnum utn bæinn en sporvögnum, svo sem I. R. hafi farið fram á, hafi nefndin ekki getað gengið að, nema hvað snerti stærri flutninga, svo að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.