Vísir - 06.05.1913, Page 1
Ostar
heslir o” ódýrascir
í verslun
Einars Árnasonar.
Kemur venjul.út alla daga nema laugard.
Aígr.i Haínarstræti 20. kl. íl-3og4-í?.
25 blöð frá 18. apríl kosta áafgr.50 aura.
Send út nrn land 60 au,— Einst. blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju-
lega opin kl. 2—4. Sínii 4CD.
Langbesti augl.staður i bænmn. Augl.
sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu.
þá fyrst, hvað jeg hefi sjálfur I
í ísafold.
Hafið þjer eigi lesið að við Hannes
frá upphafi stofnuðum til þessa
ráðahags og sögðum: »Fyrir því
skal maður yfirgefa allar sínar fyrri
skoðanir og búa til nýar, og flokk-
arnir skulu vera ein samsteypa.«
Þannig eru þeir ekki framar tveir,
heldur eitt hold.
Það, sem við því höfum tengt
saman iná Þjóðviljinn og Ingólfur
ekki sundur skilja.
Hvar fást ódýrust karlmannsföt ?
íYöruhúsinu.
>
Ur umræðum
ibæarstjórnarinnar.
17. apríl.
Frh.
L. H. Bjarnason kvaðst ekki geta
greitt atkvæði um þetta mál nú
þegar. Mál þetta mætti skoða frá
fleiri hliðum, sagðist hyggja að sjer-
staka lagaheimild þyrfti til að veita
einkaleyfi til vöruflutninga á spor-
Iausum vögnum um bæinn, og
ýmilegt fleira kæmi til athugunar.
Málið væri líka svo nýtt; leyfis-
beiðnin komið fram 14. apríl, nú
væri sá 17., þess vegna lítið hugs-
að. Kvaðst vilja að bæarstjórnin
tæki liðlega í málið, en athugaði
það betur, áður gengið væri til at-
kvæða um nokkra samninga.
Kl. jónsson sagði, að veganefnd
hafi tekið þetta mál á dagsskrá til
undirbúnings fyrir bæarstjórnina til
að segja silt álit um það, vegna
þess að henni hafi fundist það svo
mikilsvarðandi fyrir bæinn, og þótt
hún hafi gert þessar tillögur, gætu
þær ekki talist fullbúnar til að
greiða atkvæði um; nefndin hefði
heldur eigi ætlast til, að málið yrði
afgreiit á þessum fundi, tillögurnar
hafi verið gerðar til þess, að bæar-
stjórnin hefði þær sem grundvöll,
að ræða málið á. Sjer findist rjett-
ast að vísa málinu til nefndar, er
gerði svo fullkomna samninga, er
lagðir væru fyrir næsta fund, að þá
mætti taka ákvörðun um málið.
Knud Ziinsen kvaðst ekki sjá, að
þau aðalskilyrði, sem tillögurnar
hljóðuðu um, væru heppileg. Það
væru ekki nefndar neinar skyldur,
sem á einkaleyfishafa hvíldu, t. d.
um reglulegar ferðir um bæinn,
slíkt væri þó nauðsynlegt. Sagðist
álíta full fljótt að ákveða borgun
fyrir leyfið, á meðan kostnaður all-
ur og tekjur væri óútreiknað. Ekki
væru heldur nefnd nein skýli, sem
leyfishafi mundi þurfa hjer og þar
um bæinn fyrir vöruflutning sinn.
Hvað leigulandið snerti á Melun-
um, væri engin meining að láta það
af hendi án þess að vita, til hvers
ætti að nota það. Kvaðst því álíta
Isrsðjudl. 6. maí 19Í3.
Nýtt tungl.
Háflóð kl. 5,8‘árd. og 5,27‘ siðd.
Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar.
Afmæli.
Frú Helga Arnadóttir.
Frú Kirstín Pjetursdóttir.
Frú Þórunn Vigfúsdóttir.
jón Lárusson, skóstniður.
Sigurður Jónsson, barnakennari.
Á mcrgun:
Póstáœtlun.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Álftanesspóstur kemur og fer.
Veðrátta í dag.
1 Loftvog Hiti 5 rt >— z: Ö > Veðurlag •
Vestme. 743.6 5,9 A 9 Regn
Rvík. 745,6 4,5 A 3 Regn
ísaf. 748,7! 9,0 SA 5 Skýað
Akureyri 749,61 7,0 SSA 7 Skýað
Grímsst. 716,5! 5,2 SSA 6 Skýað
Seyáisf. 752,9 5,7 A 5 Regri
Þórshöfn 753,3,7,4 SSA 6 Alsk. * i
N-r-norð- eða norðan,A—aust-eða
rustan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
sða vestan
Vindhæö er talin í stigum þann-
ig :0—logn,l—andvari,2—kul, 3—
joia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
5tinningskaidi,7—-snarpur vindur.8—
hvassviðri,9—stormur.l 0—rok, 11 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
iííidíÍQtnrn'sr viðurkendu, ódýru.fást
líKlHIolUl Ildl ávalt tiibúnar á Hverfis-
feötu 6,—Sími 93.—HELOI og EINAR.
má búast við að standi lengi enn.
Hefur svo jafnan verið, er gosið
hefur hjá Heklu og sögur fara af.
Síðasta gosið — við Krakatinda
1878 — slóð raunar ekki nema
hálfan annan mánuð. Heklugosið
næst áður (byrjaöi 2. sept. 1845)
stóð liálfan áttunda mánuð, og gosið
þar áður (1766, byrjaði 5. apríl)
stóð fulla 6 mánuði.
B.
Hvar fæ jeg fljótast og best saum-
aðan karlmannsfatnað ?
íYöruMsinu.
Og
tœWúvin.
(Ur »Ýnis atriði úr lífinu í
Reykjavík fyrir 40 árum.)
Eftir Klemens Jónsson.
---- Nl.
Austurvöllur var þá dældóttur
með smáhólum á milli. Hann var
eitíhvað kgaður þjóðhátíðarsumarið,
en aðallega þó sumarið eftir, 1875,
því þá urn haustið var stytta Thor-
valdsens sett þar. Til þessað fylla
hann upp, Voru teknir tveir gríðar-
stórir öskuhólar, aunar við útnorð-
urendann á Qeirstúni — hann heyrði
jeg nefndan Sfórhól — og hinn
Barnaskóli
Sýning á handavinnu skólabarna, teikningum o. fl. verður í skóla-
húsinu þriðjud. 6. og miðvikud. 7. maí, kl. 4—7, og fimtud. 8. kl. 11—2
og 4—7.
Skólaeldhúsið opið á sama tíma.
Allir velkomnir.
Hvar get jeg sjeð 2000 sokkapör
á einum stað ?
iYöruMsimi.
framan við Vesturbæinn í Hlíðar-
húsum— sá bær stendur enn í dag—
og hrukku þeir þó hvergi til. Aust-
urvöllur fyltist því, áður en hann
var Iagaður, fljótt af vatni, bæði af
haustrigningunum, og svo gekk
tjörnin líka upp í hann, ef lækurinn
stíflaðist, sem oft átti sjer stað.
Tjörnin náði þá miklu lengra norð-
ur en nú, alt uppundir suðurhlið
Alþingishússins. Undir eins og
frysti var því kominn ís á völlinn,
og þá óðara krökt af krökkum á
skautum. Þar lærði jeg eins og
fleiri fyrst að renna á þeim. Þar
var heldur ekki hætt við að börn-
in gætu dottið ofaní, eins og í
tjörnina. —
Já, lækurinn stíflaðist oft þá, og
hafði í för með sjer stórflóð ágöt-
; unum, einkum á Lækjargötu og aust-
urparti Austurstrætis; var þetta mjög
bagalegt, því Austurstræti var ekki
einungis aðalvegurinn fyrir alla þá,
sem bjuggu fyrir austan læk, heldur
var það líka leiðin upp í bæarins
eina brauðgjörðarbús, Bernhöfts
bakarí, og þangað urðu allir að
sækja, líka úr Vesturbænum. Stund-
um var flóðið ekki meira en svo,
að það nægði að setja borð ofan
á steina fram með húsunum, en
stundum mátti það heita ófært. Þó
man jeg aldrei eftir meira flóði, en
varð löngu síðar, en þetta tímabil,
sem jeg liefi í huga, nefnilega á
þorraþrælinn 1881, sem síra Matthías
hefur kveðið um. Þá varð að fara
á pramma eftir allri Lækjargötu og
og austanverðu Austurstræti; skóari
einn setn var dvergur að vexti var
rjett druknaður fyrir framan land-
fógetahúsið. Þá stóð á miðsvetrar-
prófi í latínuskólanum, og notuðu
piltar sjer flóðið á ýmsan hátt; flestir
fóru í pramma upp að skólabrúnni,
en margir óðu, og var það í mitt
Iæri eða meir, þegar þeir sVo komu
til yfirheyrslu, tóku þeir að skjálfa
og nötra, og það varð til þess, að
yfirheyrslan varð skemri en ella
mundi verið hafa, og bæði kennari
og prófdómari mýkri í skapi og
örlátari á einkunn við skjálfandi
piltinn. Einn skólapiltur, hraustur
og harðgjör, var ótrauður á að bera
pilta yfir um; hann bauðst til að
bera einn kennaranna, sem varmað-
ur mjög lítill vexti, yfir um og var
það þegið, en þegar komið var í
miöjan álinn, tók pilturinn að skjögra
og lála kennar. nn síga; liann fór
þá að ókyrrast á herðunum og biðja
piltinn herða sig, en hann fór þá
eitthvað að tala um, að hann væri
tæpur í fræðigrein kennarans, en
liann sagði bara, »oh! oh! það gengur
nolc, berðu þig bara að komast yfir
um.« Kennarinn komst þurrá land
og pilturinn fjrkk vel góða einkunn
hjá honum.
Iivar er stærst og ódýrast úrval
af nærfötum?
iYörnMsinu.
Ræða vígsiMiskups
við
hjónavigslu þeirra Dabba og Guddu.
(Úr gamanleiknum:
»Alt í grœnum sjó«).
Náð sje með yður og friður frá
maddöimi Sörensen, móður vorrí,
og b'.öðunum, einkum þó ísafold
og Reykjavíkinni.
Kæru brúðhjón. Bræðingurin er
stofnaður af okkur Hannesi sjálfum
til viðhalds samábyrgðinni og til
þess að hvort hjónanna sje öðru til
aðstoðar í því að skapa meiri hluta
í þinginu og efla heillir okkar tagl-
hnýtinga með kostnaðarmildu upp-
eldi.
Göfug er þessi stofnun og göf-
ug eru böndin, sem hjer eru tengd,
og göfugt er takmarkið, sem að er
kept.
Skylda Dabba er, að elska Guddu
sína og heiðra skyldulið hennar
með riddarakrossum, og kappkosta
að vinna æ belur og bctur bitlinga
undir sig og hana.
Svo ber og Guddu, að láta dindla
sína sýna Dabba auðsveipni við
kosningar og taka innilega hlut-
deild með honum í atkvæðasmölun
til alþingiskosninga og hegða sjer
í öllu þannig, að hún ávinni sjer
heiður og elsku dönsku mömmu,
°g þegar vjer nú erum saman-
komnir til að stofna helgan hjúskap,
þá heyrum kenningar blaðanna um
kærleikssambúð beggja flokka og