Vísir - 13.05.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1913, Blaðsíða 1
Ö05 20 iStQ bestir og A'iýr stir i verslu : Einars ÁródS'íf ar. Fæðins;ardaear. t! Besta afinsétísgjöfin, fæsr á nfgrei'is'n ;i ! Visis. ^ I; i Kentur venjul.út alla daga nema laugard. Aigr.í Hafnarstræti 20. kl. U-3og4 8. 25 blöð frá 18. apríl kosta áafgr,50 aura. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. Venju- | Langbesti augl.staður i bæmim. A»gi. Send úfunt 'and 60 au. - Einst. blöð 3 au. lega opin kl. 2—4. Sími 400. ! sjeskilaö fyrir kl.Sdaginri fvnr hirdngú. Þriðjuíí- 13. maf 1913. Háflóð kl. 10,55 ‘árd. og kl. 11,7‘ síðd. Afrnœli. Frú Sigjprúður Gumundsdóttir. , Ásgeir Ásgeirsson, stúdent. Á tnorgun: \ Póstáœtlun. Varanger fer ti! Breiðafjarðar. Sterling kemur frá Vestfjörðum. Álftanespóstur kemur og fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog Hiti Vindíiraði 'ou 1Z 3 t 0 <y > Vestme. 770,5j 6,5 A 4 Skýað Rvík. 770,5 7,0 A 3 Skýað ísaf. 771,4! 4,2 0 Skýað Akurevri 770,6Í 7,0 0 Slcýað Grímsst. 735,51 6,0 0 Ljettsk. Seyðisf, 773,3; 4,8 0 Skýað Þórshöfn 772,0 7,5 ANA 2 Skýað N—norð- eða norðan,A.~- aust-eða austan, S—suð- eðasunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þmn- ig : 0 Iogn,l—andvari,2—kul, 3 — 4 kaldi, 5—stinningsgola, 6— síinningskaldi,7-—snarpur vindur,8 - hvas3/iðri,9 stormur.l 0— rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. §ms^e\jU .tí i m Akureyrarfrjettir. Akureyri, laugardag. Giufuskipafjelags hluta brjefasala gengur hjer mjög greið- lega, þó ekki taki hver maður há- an hlut. Hæstir eru Magnús á Grund og Havsteen etazráð með 1000 kr. hvor. Herhvöt hefur Maftías skáld ort í tilefni af stofnun ísl. gufuskipa- fjelags, er það hrynhenda 9 erindi var klukkutíma verk hans. Nýan alþingismann fáum við hjer f sumar þar sem Guðlög- ur bæarfógeti hefur sagt af sjer þingmensku sökum veikinda og anna í embætli sínu. Umsóknarfrest- ur er til 2. júlí og kosið verður hjer 7. júlí. Eftirhertnur hefur Bjarni Björns- son úr Reykjavík sýnt hjer nokkur kveld fyir troðfullu húsi, hefur það þótt hin besta skemtun. ^andlæknis-skýrsla um gosið, Svo sem áður liefur vcrið skýrt frá, fór landlaeknir Guðm. Björns- son austur í vísitasíuferð 4. þ. m. og skoðaöi hanti eldstöðvarnar um |eið fyrir hönd Iandstjórnarinnar. Hann hefur sent stjórnarráðiuu svohljóðandi skeyti um rannsókn sína: Þjórsárbrú 10/5 ’ 13. Var við eldana 8. og 9. maí. Heiðskýrt veður. 1. »Norðureldur«. Stærsti gígur gýs látlaust, allmikið. T S I b o ð um flutning á vír, krókum og einangrurum, samtals 10 000 kilogr., er skiftist niður’á svæðið milii Grafarholts og Ölvesárbrúar, óskast afhent fyrir 17. þ. m. til landssímastjórans, sem gefur nánari upplýsingar. ■ wtTrjanr.iTURUWvnnKPo Hjáipræðisherinn. byrjar í kveld kl. 8‘/2 MAJ FESTEN Leikið á horn og strengi. Líkkisturnar SSSSsÁSiílí I ‘ftdSt ^otu ó.-Simi 93.-HELGI og EINAR. | 8i/? Meðlímir fjölmermi. Hinir hæítir. Hraunið komið norður móts " við Meifelli. Sígandi hægt áframa rennur líka vestur á við frá Melfell. Skömm leið að Tungna-á. Nú ekkert öskufall. 2. »Suðure!dar:« gekkmeðGuðm. hreppstjóra Landmanna suð ur öræfi, var 11 tíma fram og aftur. Sáum suðureldana, stóra eld- sprungu við norðurbarm á háu felli, 4 klm. útsuður af Krakatindi, beint austur af Heidu, þar löng eldsprunga, yfir 20 gígir. 2 hraun allstór. All- ir gígirnir hættir að gjósa. NB. Nafnvilla er í Generalstabskortinu. Krakatindur þar heitir Hestalda og Rauðfossafjall þar heitir Krakatind- ur. Hreppamanna-og Holtamannaaf- rjettir- alsendisóskemdir. Landmanna- afrjettur stórskemdur af hraunflóði og vikurfalli. Tel líklegast ekki meiri skemdir á afrjettum. Allar hættur úti fyrir sveitir. Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjöri t Ur bænum K. F. U. M. fórtil Hafnarfjarðar skemtigöngu í gær undir forustu sr. Friðriks. Sumargjöf spilaði Iengi í Firðinum og þótti hin. besta.skemt- un. Vœríngjar voru í förinni og varð fólki starsýnt á litklæddan unglingahópinn og þótti hann hinn glæsilegasti. Lúðrafjelag Reykjavíkur liefur skemt bæarbúum báða hvítasunnu- dagana. Var hornablástur við Bern- höftsbakarí fyrri daginn en á svölum Hótels Reykjavík hinn síðari. Var aðsókn mikil, enda besta veður og spilið ágætt. Hjálpræðisherinn er 18 ára í dag hjer á landi. Hanti ætlar að minnast dagsins með aurasöfnun fvr- ir nýtt samkomuhús er áformað er að vígja að tveim árum Iiðnum þenna dag. Söfnunin er á þá leið að smábækur verða sendar víðsvegar um bæinn til sölu og kosta þær 10 aura. Það er ekki mælst til stórrar afmælisgjafar og má því fremur búast við mjög almennum undirtektum. Hernum til hamingju með af- niælið! Boesens leikflokkur Ijek Aladín í gærkveldi og þótti mjög mikið til hans koma. Meðal annars sjer- lega fagurt leiksviðið. Leikinn á að endurtaka í kveld. Árni frá Höfðahólum endur- tók »svináleríis«-fyrirlestur sinn í gær og var hann nú aukinn að nokkru. Lítniyndir frá gosinu sýndi Mágnús ijósmyndari Ólafsson í gær f Bárubúð. Landlæknir var á Eyrarbakka Hvítasuunudaginn og er væntan- Iegur hingað í kveld. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerð- ., innUAgSiSkallagrírr.ssyni«. Ölið niælir með sjer sjálft. Sími 390. lorðnr AtlanMaf á smábát. Mánudagin 5. þ. m. kom Oísli fónsson stýrimaður af Norðurljós- inu hingað á litlum mótorbát (4,68 smál. netto) frá Kaupmannahöfn. Var hann við þriðja mann og höfðu verið 10 daga á Ieiðinni. Þeir fengu hagstætt veður framanaf en er und- j ir land kom gerði mjög úfin sjó j svo dæmafátt var. Það settust þá ' óhreinindi úr olíunni í mótorinn og urðu þeir að bjarga sjer með seglum síðasta daginn. þó mun þeita fljótasta ferð, sem hjer hefur verið farin á milli á mót- orbát. Bát þenna á Schou stein- höggvari og er sjóskip hið besta. Þeir Gísli voru alls 3 vikur að sækja bátinn. Tóku hann í Rorn- hólm þar seni hann var smíðaður og hjeldu honum fyrst til Kaup- inannahafnar. { ágúst í fyrra fór kaft. Trolle á mótorbát frá Gautaborg og náði Vestmannaeyum eftir 10 daga ferð. Þóíti það frægðarför mikil og var rómuð í öllum blöðum hje, svo sem vert var. — En einn kemur öðrum meiri. jflóður heitur matur fæst j ^JalIan dagin á LAUGAVEGl 23. fyrir 40 árum. (Úr »Ýms atriði úr lífinu í Reykjavík fyrir 40 árum.«) Eftir Ktemens Jónsson. Þá voru ýmsir skrítnir náungar uppi, sem Reykjavíkurdrengir hentu mikið gaman að, þegar þeir komu í bæinn, svo sem Árni »biblía« fað- ir Þórðar »ma!akofs«, Þorgerður »postiila«, Jón gamli í bakaríinu, alment kallaður »kis kis«; þegar hann sýndi sig á götunurn, mjálm- uðu allir á eftir honum, og tók hann það mjög óstint upp; ekki veit jeg hvers vegna hann fjekk þetta nafn. Ófeigur hjet einn, hann át lýs og brenda korktappa. Þá var Sæfinnur gamli uppi og þá á besta aldii. Einn mánudag í föstuinn- gang gekk Sæíinnur prúðbúinn um göturnar, eins og drengir þeir, sem allajafna »marcberuðu« þann dag; liann hafði neljarmikinn trjekorða reiddan ura öxl og var hinn víg- mannlegasti, nann sneri baki að hverjum manni sem hann mætti á götu, og gekk aftur á bak inn í húsin. Þetta gerði hann af því, að hann hafði heljarmikla augiýs- ingu á bakinu, sem á stóð letrað með stórum stöfum: »]eg geri grín fyrir fjóra, en enginn má gefa mjer í staup,inu.« Það er víst, að margan fírskildinginn fjekk hann þann dag, en hvort hann liefur alveg sloppiö við staupin Iæt jeg ósagt. — Ýmsa fleiri náunga mætti nefna, en af því stutt er frá liðið kynni það að særa núlifandi ætt- ingja, og er því eigi farið hjer frekara út í þá sálma. Eaddir almennings. Brjef heimaF Grein »Bæarstúlku«, ineð þess- ari fyrirsögn, sem birtist í »Vísi« 8. þ. m., verður að vissu leyti að telj- ast mfög athugaverð, með því að þar er skugganum kastað á alla, eða flesta karlmenn jafnt, þá sem í Reykja- vík eru. Það sýndist óþarfa varkárni hjá »BæarstúIku« að hlífast svo mjög við að opinbera nafn þess manns, er hún geíur í skyn að hafi sýnt sjer ókurteisi, — að jeg ekki við- hafi sterkari orð. — Með þvf að dylja mannsnafnið, mátti henni vera ljóst, að óviðkomandi fólk gæti jafnt slegið grun á þann saklaus sem þann seka. Annars virðist svo, sem »Bæar- stúlka« hafi valið sjer öfuga leið í þessu niáli. Hafi einhver karlmað- ur sýnt henni þann órjett, sem hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.