Vísir - 13.05.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1913, Blaðsíða 2
V í S 1 R ekki gat látið óopinberaðan, þá bar henni að láta lögregluna fyrst og fremst fjalla um það mál, og leita fulltingis hjá henni til að ná aftur regnhlífinni, sem hún segist hafa mist í þessari viðureign. Jeg býst við að þeir menn sjeu fáir innan þessa bæarfjelags, sem vildu að ósekju þola ámæli þess efnis, er grein »Bæarstúlku« ræðir um. Jeg bið menn að gæta þess, að jeg hef ekki skrifað þetta með þeim tilgangi, að sveigja með því að neinni einstakri persónu, hvorki karli nje konu. En mjer fanst, að þetta mætti ekki vera ósagt, vegna almennrar rjettlætistilfinningar. — P. Allslaús umhverfis jörðina, Thomas Ward heitir maður, vel metinn og auðugur, og nú borgar- stjóri í Nottingham á Englandi, sem segir sögu af sjer í ensku tímariti, frá því er harin lagði heiman að í leiðangur til Ástralíu, þaðan til San Francisco og frá þeirri bcrg yfir þvera Ameríku til New-York og heimleiðis þaðan. Hann var 19 ára þegar hann Iagði upp frá Nottingham á Englandi, þar sem hann var fæddur af fátækum og frómum foreldrum. Börnin voru tólf, og því varð Thomas litli að vinna frá því hann sjö ára gam- all, en 12 ára varð hann ljetta- piltur á botnvörpung frá Hull, og segir að sú æfi hafi verið íll, sem hann átti þar, hjá þeim harða trantaralýð, en í þau þrjú ár, sem hann fór til fiskiveiða, tók hann miklum þroska, því að hann hafði nóg að borða og sjávarloftið var honum ólíkt hollara, heldur en rykið í borginni og óloftið í hinu þrönga koti foreldra sinna. Ein- hverja tilsjón hafði Jfátækrastjórn með uppeldi hans, og hún rjeði því, að hann fór til fiskiveiða; undan hennar ráðum komst hann, þegar hann var sextán ára, yfir gaf þá fiskimenn og fór að vinna í kola- námu. Það var árið 1874. Um það leyti stóð gullsóttin í -Ástralíu sem hæst. Stjórnin þar gaf hverjum sem hafa vildi ókeypis ferð þangað frá Englandi, ef hann átti 10 dali í eigu sinui, til að kaupa gullnema áhöld, og gerðist mikill fjöldi til að taka því boði. Thomas okkar var einn í þeirra hóp, og lenti hann með mörguni öðrum íÁstralíu um jólaleytið 1878, þá nítján ára gamall. »Þegar jeg kom á land,« segir hann, »voru öll borgarstræti full af fólki, sem ekki átti málungi matar, en frá gullnámunum, svo- kölluðu, komu daglega stórir hóp- ar allslausra manna, er farið höfðu fýluferð, og sögðu hroðalegar sög- ur af hungri og harðrjetti meðal þeirra, er höfðu Iátið ginnast til að fara þangað. Jeg þarf ekki að segja frá því, hve ílla jeg þóttist kominn, jeg hætti vitanlega að halda til námanna og tók í þess stað strax að reyna að fá mjer vinnu til að geta lifað. Einn daginn varð mjer reikað til sjávar og sá jeg YEG-GJAPAPPIEOT franski, Parísarsnið 1913, er nú, samkvæmt ósk margra, fyrirliggjandi í ágætu úrvali í FRÖWSKU VERSLUNINNI, Hafnarstræti 17. þá hvar fallegt barkskip lá ferð- búið; jeg komst út í það, fjekk að vita, að það ætlaði til San Francisco, og bauð mig til ferðar með því, fyrir ekkert kaup, til þess að fá fría ferð yfir Kyrrahafið. Jeg var a’vanur sjónum, og því var boði mínu tekið og gerðist jeg háseti á skipinu, og er ekki að orðlengja það, að jeg lenti 50 dög- um síðar í San Francisco og gekk þar af skipi með kistu mína og nokka dali i vasanum. Þá voru í San Francisco og eru líklega enn, allmörg sjómanna »hæli», þannig hagað, að sjómenn eru lokkaðir þangaö með fögrum loforðum. svo sem því, að þeir geti dvalið þar ókevpis, þangað til þeir nái í skip á ný; þeim er ó- spart veittir áfengir drykkir, hinir verstu og sterkustu, og síðan, þegar skip er búið til langferð- ar, eru þeir ginntir um borð eða jafnvel teknir með valdi. Þeir sem sjómanna »hælinc eiga, fá ríflega þóknun hjá skipstjórunum, en þeir sjómenn, sem fyrir þessu verða, hljóta að vinna kauplaust eftir Charles Qarvice. Frh. Þegar hann sagði Cymbelínu, að hann ætlaði að tala við föður henn- ar, hafði hann ásett sjer að gera það undir eins. En honum Ieist ráðlegra að bíða dálítið með það, þegar hún flýði frá honum eins og snæljós. Hann fór aftur heim á jarlssetrið og ætlaði að fresta för sinni þangaö til seinna. En hann gat ekki haldið kyrru fyrir, og stundu síðar, einmitt þegar Cymbe- lína var að gan'ga upp hæðina, gekk hann í hjáleiguna. Yfirforing- inn fagnaöi honum mjög vel, tylti sjer á tær við hann á allar lundir, neyddi hann til að setjast i hæg- indastólinn og bauð honum endi- lega indverskan smávindil. »Cymbelína er úti því miður!« sagði yfirforinginn. »Hún hafði höfðuðverk og fór út til þess að fá sjer gott loft.« Bellmaire jarl Ijet í Ijós sam- kend sína og-mælti svo: »Satt að segja þykir mjer vænt um að ungfrú Cymbelína er ekki heima núna sem stendur, herra yfirforingi, — því jeg þurfti að tala dálítið við yður einslega.« »Einmitt, einmitt það, kæri jarl minn og lávarður, — mjer er sönn ánægja og æra að trúnaði yðar. Hvað get jeg gert fyrir yður, eins og Bradworthy mundi segja, — ja, hvað?c »Þjer getið gert mikið og margt fyrir mig, herra hershöfðingi! Þjer getið gert mjer hinn stærsta greiða, veitt mjer þá dýrustu velgerö, sem maður getur manni veitt.« »Ja, svo! Hvað er það? spurði North og datt enn ekki í hug, að jarlinn ætlaði að fara hefja bónorð sitt til Cymbelínu, þótt hann óskaði þess heitt og hjartarilega. »Herra hershöfðingi! Við höíum kynst dáiítið og jeg vona að jeg fari ekki með neina fjarstæðu, þótt jeg segi, að jeg hafi ástæðu til að ætla, að þjer lítið á mig — við skulum segja — ekki óvinsamleg- um augum.« »Kæri Belhnaire minn! Það veit trúa mín, að jeg virði yður mjög mikils. Mjer er sannur heiður að vináttu yðar, kæri vinur! Nei,- þjer farið ekki með fjarstæðu, það sver jeg við þann heilaga Georg! Það er eins og jeg sagði við hana Línu í gærkveldi, — jeg man ekki eftir því, að jeg'hafi nokkurntíma fyrri orðið svo hugfanginn af nokkr- um ungum manni. Já, Bellmaire, jeg er vinur yðar, áreiðanlega vin- ur yðar, — það er víst uni það!« Frh. Ekki er alt guil, sem glóir. Skáldsaga eftir Charles Garvice. Frh. nokkra tíma ríkti dauðaþögri yfir öllu. Klukkan 9 uin morguninn fór herbergisþjónn jarlsins að færa hon- um morgunkaffi eins og vant var, hann draja á dyr, en enginn svarað’, hann sneri því aflur og sagðist ætla að húsbóudi sinn niundi vera þreyttur síðan kveldið áður og beið þangað til kl* 10. Þá drap hann enn á dyr og er iiann he!dur ekki nú fjekk neitt svar fór hann inn og sá þá að rúmið var óbælt. Hann sneri þá aftur fram í fremra herbergið og sá þá að fjehirslan var opin og að einhver lá þar á gólfinu, og er hann gætti betur að sá hann að það var jarlinn. Þjónninn hrópaði uú á hjálp og þjónarnir komu hlaupandi. »Hvað er að« hrópaði Marion Smeaton, náföl og skjálfandi og og var auðsjeð að henni var mikið niðri fyrir; hún stilti sig samt fljótt, er hún sá hvað um var að vera og hjálpaði til að leggja jarlinn upp í rúm, og sendi svo eft’r lækni. Frh. K E N S L A Undirrituð tekur að sjer, frá 14. maí, að kenna litlum stúlkum handa- vinnu, einnig til munnsins, ef óskað er. Til þess tíina er mig að liitta á Klapparstíg 20. niðri. Anna Björnsdóttir. ^ HÚSNÆÐÍ ^ Kjallaraíbúð til leigu fyrir fá- rnenna fjölskyldu. Uppl. á Berg- staðastræti 30 (niðri). Frá miðjum máí næstlc. eru til leig 1—2 rúmgóðar samliggandi stofr með húsgögnum fyrir eiu- hleypa menn. Fæði ug ræsting fylgir, ef óskað er. Afgr. v. á. Húspláss til leigu fyrir einhleypa og fjdlskyldur. Uppl.Sk.vst. 17 (uppi). Lítil íbúð til leigu. Uppl.áGrg. 5b A.___________________ VI N N A Raymond hrökk við, því hon- um varð litið á líkama jarlsins, hann lá enn hreyfingarlaus á gólfinu og blóðið streymdi án afláts úr enni hans. »Já jeg er nú að fara, en hvernig er það nú með peningana?« »Jeg er búinn að ná í þá, bless- | kaup í .boði. Upplýsingar Lindar- aðir flýtið yður í burtu.« | götu 32. Raymond tók Ijóskerið og reyk- f aði út eins og í draumi, og hann : Drengur óskast í vor og sumar á ágætt heimili í sveit, til að sækja hesta o. s. írv. — Upplýsingar á Amtmannstíg 4 A. Stúlka óskar eftir vinnu í sveit í vor og sumar á góðu heimili. Östlund vísar á. Stúlka óskast í sumarvist, gott TAPAÐ-FUNDIÐ tók ekki eftir að hattur hans lá i eftir á gólfinu. Hann komst klakk- • laust út á ganginn, en þá sá hann að einhver kom á móti honum. Hann stansaði og stóð á öndinni. Svo sá hann að þetta var kvenn- maður og kom áleiðis á móti hon- um, og von bráðar sá hann að það var Marion Smeaton. Hann þreif f handlegg henni og sagði byrstum róm: »Hafið þjer hægt um yður, og j ef þjer segið nokkurri lifandi mann- ; eskju frá að þjer hafið mætt mjer j hjerna þá drep jeg yður, heyrið | þjer það,« Hann hjelt heljartaki utan um handlegg hennar og hún var í þann veginn að hljóða upp- yfir sig af sársauka, en alt í einu sleppti hann henni og flýtti sjer inn til sín. Þrátt fyrirallann hávaöann höfðu engir fleiri vaknað í höllinni og í Tapast hefur keðjuarmband úr silfri á leiðinni frá Hverfisg. 13 um Lækjartorg, Austurstræti, Bröttugötu Laugaveg. Há fundarl! Afgr. v. á. Veski og peningar fundið með Kaplaskjólsvegi. Vitjist að Akurgarði. i; KAUPSKAPUR HÚS tíl sölu, smærri og stærri,á góðutn stöðum í borginni. Eignaskifti má semja um með rjettu verði; hrein við- skifti affarabest. Upplýsingar hjá Bjarna Jónssyni. H verf isgötu 1 5. 3y D komi fyrir kl. 3 daginn fyrir birtingu. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. l’rcntsmiöja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.