Vísir - 28.05.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1913, Blaðsíða 1
621 be?;>r vy ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. Besfa. afmælisgjöfin, fæs! áaígreiðs'u VÍSÍS; Kemur venjul.út aila daga nenia laugard. Afgra Hafnarstræti 20 kf. il-3og4 8. 25 blöð frá 18. maí kosta á afgr,50 aura. Send út um !and 60 ao. Einst. bfoð 3 au. Skiifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- iega opin kl. 2—4. Sitni 400. Langbesti augi.staður í bænurn. Augl. sjeskiiaö fyrir kl.3 daginti fydt birtingu. fiViiðvíkud. 28. maí 1928. Háflóð kl.l 1,20‘ árd. og kl 11,53‘síðd. Afmœli. Fröken Sigríður Björnsdótiir. Ásgr. Eyþórsson, kaupm. Gtiðjón Jónsson, trjesin. 30 árn. Eyólfur Jónsson, rakari. Veðrátta í dag. Loftvog Hiti < <5 j ■¥ | Ö > 1 Vestme. 759,3; 7,0 A 1 Ljettsk. Rvík. 759,3, 6,0 SA 1 ; Heiðsk. ísaf. 761,4 4.3 0 j Heiðsk. Akureyri 760,6; 7,5 0 Skýað Grímsst. 725,0! 5,5 0 Skýað Seyðisf. i 761,3'i 5,3 0!Skýað Þóishöfn 760,9 9,0 0! Hálfsk. 1 1 N—norð- eða noi ðan,A 1 - aust-eða & um. austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð ir talin í stigum þann- ig : 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgoia, 6— siinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvas=7Íðri,9 — stormur.l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12— fárviðri. Skáleturstölur í 'nita merkjá frost. l.íHrictnrn«r viðurkendu, ódýriilást UlntUolU; liUi ávalt tilbúuar áHverlis- göto öer-Simi 93.—HELGI og EINAR. Sfeinolíufiuinðnga-s k 5 p voru árið 1912 313 og tóku 938 þús. smálestir. Rúmur helmingur- inn var bresk eign eða 160 skip, að stærð 521 690 smál. Vestur- heimsk voru 64, 175 215 smák, þýslc 27, 109 314 smál., belgisk 12, 31114 og hollensk 17, 27 363 smál. Þá hafði Rússland 8 skip, Svíaríki 6 skip, Jaþan 5 skip, Noregur 3, Spánn og Danmörk 2 hvort, Ítalía, Tunis, Grikkland 1 hvert. Marconsioffskeyii. Nefnd sú, er breska þingið setti til þess að rannsaka hinar ýmsu loftskeyta- aðferðir vegna fyrirhtigaðs Ioftskeyta- sambands, sem Bretar ætla að koma á milli nýlenda sinna um allan heim, hefur nýlega komið fram með álit sitt og segir þar, að Marconis aðfeið- in taki öðrum langt fram, er unt mjög langar vegalengdir er að ræöa. Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjör! m m Landhelgisbroi. Vestmannaeyum, þriðjud. í dag hremdi Valurinn þrjú þýsk botnvörpuskip, er \oru við ólög- legar veiðar í laudhelgi og færði þau hingað. Voru þau sektuð hjer hvert á 1200,00 mörk ogafli þeirra og veiöarfæri gert upptækt. Ur bærfum. Eldspítur. í gær gerði maður það að gamni sínu að kanpa e!d- spítur í ölium búðum hjer í bæ, er liöfðu þær ti! söíu og gaf hann Vísi skýrslu um árangurinn. 12 teg. eldspítna eru seldar nú hjer í verslununum, en þær eru 33, sem hafa eldspítur á boðstóíum. Eldspíturnar eru frá 7 sænskum verk- smiðjum, 4 dönskum og 1 belgískri. í 11 búðum voru eldspítur frá Hvet- landa verksmiðju í Svíþjóð og í 6 búðuvn frá Bryn verksrniðju í Dan- mörku. — Eldspítnastokkarnir kost- uðu 2 aura á 31 stað, 1 eyri á tveim stöðum. Ceros fór í gærkveldi til útlanda. Meðal farþega voru frú Booklcs, ungfrú H. Zoega, Jóh. Jóhannesson kaupm. (missirisferð til Vesturheims), frú Guðbjartsson, kapt. Kjernestad, Jón Laxdal og frú (til Vestm.eya), ungfrú Á. Hafstein og um 40Vestur- farar. í bæarstjórnarfrjetttum er talað um (í ræðu frú K. M.), að Guðm. Hannesson prófessor hafi aðstoðað Guðrn. Magnússon háskólarektor við frílækningar. Hjer á að standa Guðm. Björnsson landlæknir í stað Guðm. Hannessonar. Drekkið Egilsmjöð og malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni »Agli SkalIagrímssynU. Ölið mælir með sier sjálft. Sími 390. Sunnudagaskólinn. í borgum erlendis er það altítt, að ýms fjöl- menn fjelög gangi með fylktu liði við og við um borgargötur til að láta bera á sjer og afla sjer fylgis. Verkmannafjelög, bindindisfjelög og kvennrjettindafjelög eru t. d. oft í slíkum ferðum. — En í höfuð- staðnum okkar eru það börnin, sem halda þessum sið — — og templ- arar við einstöku jarðarför. — Fyrir skömmu fór sjera Fr. Frið- riksson með drengi sína — líkl. nálægt 400 — hjer um götur bæ- arins í skrúðfylkingu. — Og á sunnudaginn varfór sunnudagaskól- inn með enn fjölmennari sveit (um 450 börn) um ýmsar götur bæar- ins í skrúðfylkingu og síðan suður um íþróttavöll, þar sem börnin Ijeku sjer um 3 stundir. { broddi fylkingarfór lúðraflokkur K.F.U.M. og síðan nokkrir Væringjar í einkennisbúningi sínum og þá liinn barnaskarinn. Mátti þar sjá fjölda- mörg flögg, flestöll íslensk, og brosandi barnsandlit, þrátt fyrir alt göturykið. Á Lækjartorgi nam fylk- ingin staðar og söng : »Sjáið merkið, Kristur kemur«, og : sEIdgamla ísa- fo!d«. Lúðraflokkurinn stýrði söngnum bæði þar og við koniu barnanna á íþróttavöllinn, en síðan lrjelt hann niður í bæinn, því að allmargir af piltunum fóru til altaris, — og má af því marka, að gaman og alvara fer þar vel saman. — — Forstöðunefnd sunnudagaskóláns, sem haft hefur kristilegar samkornur með börnunum á hverjum sunnu- degi kl. 10. árdegis í vetur í húsi K. F. U. M., íekur ekki ti! starfa fyr en með október-byrjun í hausi. Kunmigur Allslaus umliverfis Frh. Jeg og fjelagi minn, sem þá var með mjer, köstuðum knöppum um það, hvor efiir skildi vera, og hlaut liann það; eítir það deijdum við nestinu, tókumst í hendur og skreið jeg sfðan inn, þegar rökkva tók. Hann gerði alt eins og undir var lagt og beiö síðan færis, að annar gerði lionum sömu skil, og hann hafði gert mjer. — Vagninn, sem jeg var í, var hlaðin barley í pokurn, er komið var alla leið frá Californiu, og átti að fara a!!a leið til Council Bluffs. Jeg var svo óheppinn að vagnarnir voru ekki hreyfðir fyr en daginn eftir, og Ijet jeg ekkert á mjer bera þá stund og beið þess sem að hendi mundi koma. Loks fór lestin af stað og dólaði leiöar sinnar ailan daginn með nokkrum viðdvölum. Jeg ldáraði nestið um hádegi þann dag, og tók þá að þyrsta, og sá mikið eftir, að mjer skyldi hafa gleymst, að taka með mjer drykkjarvatn. Áfram hjelt lestin með köflum al!a næstu nóít, og var þá mjög kalt. Til að hita mjer hlóð jeg pokunum í tvo h!aða, sitt með hvorum vegg, og hafði því autt gatigrúm í miðjunni. Lestin hjelt áfram næsta dag með miklum töfum, en nóttina þar á eftir gekk jeg um gólf með byggpoka á bakinu og tókst með því móti aö Iialda á nrjer liita. Eftir sólar upp- komu gerðist heitt, enda svaf jeg Iöngum á daginn og hvíldi mig. Þriðja daginn var jeg orðlnn að- þrengdur af hungri og þorsta, fjórði dagurinn var lengi að líða, og um nóttina eftir var jeg svo máttfarinn, að jeg gat ekki borið pokann minn. Jeg át bygg, en við það jókst þorst- inn að miklum mun; jeg var í giidru genginn af sjálfs míns völdum, og álti ekki undankomu von. Jeg lá endilangur á gólfinu milli pok- anna, og gat ekki hreyft mig, og ekki veit jeg hvernig jeg iifði af fimta sólarhringinn. Þá nótt Iijelt lestin lengi kyrru fyrir, og hugsaði jeg, að hún væri komin alla leið, og bjóst við að heyra dyrnar opn- aðar á hverri stundu og lestarþjóna koma inn. En efíir langa mæðu hjelt hún samt af stað aftur, fór dunandi yfir brú, gegnuin Omaha og kom loks til Council Blufís að nrorgni liins sjötta dags. Þá lá jeg endilangur og hálfrænulaus á gólf- inu í vagni 'mínum, og hafði þá veriö matarlaus í fjóra sólarhringa og vatnslaus í fimnr. F. K!. 8l/i Væringjaæfing. Kl. 81/., Vsstnaáfóíboitasvæðimi. Sumargjöf, engin æfirsg í kvöld. Æfing annað kvöld. Skömmu eftir komu okkar heyrði jeg mannamál við vagtihurðina og þvínæst var vagnínn opnaður. »Hver rækallinn hóarU heyrði jeg einhvern segja. »Hann er svei mjer hlaðinn þessi vagninn.* Eftir þetta var farið að kippa út pokunum, einum á fætur öðrum, þangað til jeg heyrði kallað á ný, þegar auði gangurinn í miðjunni kom í ljós. Svipstund þar á eftir kallaði einti upp yfir sig: »Guð ininn góður! Það er dauður mað- ur í vagninumU Þá komu fleiri að og fóru að kalia á verkstjórann. Þó að jeg hefði ráð og rænu, þá var jeg svo að fram kominn, að mjer veittist auðvelt að iáta einsog jeg væri dauður, og það gerði jeg af ásettu ráði, bæði til þess að komast hjá refsingu og til þess að fá mennina til að kenna í brjósti um mig. Jeg var fölur í framan eins og liðið lík, injög mátífarinn, svo að jeg hefði ekki getað staðið óstuddur, og því hjeldu þessir pilt- ar að jeg væri dauður, þegar þeir sáu mig ekki bærast. Verkstjór- imi spurði strax, hver brotið hefði innsiglið á vagninum, ogsagðieinn verkamanna strax ti! sín. Þá hróp- aði verkstjórinn upp yfir sig og mælti: »Mikið er að vita! Maðurinn hefur verið hálfan mánuð í vagn- inum; alla leiðina frá Californiu. Vesalingur, og er steindauður!« NL Kynlegir viðburðir- Frá Hvammi í Þistilfiröi. ---- NI. Daginn efíir (27. febr.) var það með vilja gert, að láta Ragnheiði koma heim aftur. Var þá margt manna í Hvammi frá Dal, Gunn- arsstöðum, Hallgilsstöðum og einir 8 frá Þórshöfn; þar á meðal verslunarstjórarnir Snæbjörn Arn- ijótsson og Davíð Kristjánsson, Jóhann bókhaldari Tryggvason, Jóhann hreppstjóri Gunnfaugs- son, Guðmundur læknir Þor- steinsson og fleiri. Bar þá með minna móti á þessu, þó sáu þeir Jóhann Tryggvason og Halldór Benediktsson þvottafat með skolpi í kastast úr einu eldhúshorni í annað, og kom það þar á hvolf ofan á hlemm, er var yfir kollu á gólfinu, og var þá enginn maður í eldhúsinu. Litlu síðar sáu þau Jóhann Tryggvason, Snæbjörn Arnljóts- son og Valgerður á Hallgilsstöð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.