Vísir - 02.06.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1913, Blaðsíða 1
626 Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. & * >J\S\V 16 Fæðingardagar. Besta afmælisgjöfin,* fæstj^afgreiðslu Vísis. Kemur lit alia virka daea. — Sími 400. AtPi.! Hafnarstræti 20 kl. Jl-d‘>g4-7. 2r iiloO frá 18. maí Jos'a á ;>fgr,50-aura. i Skrifstoia í Haínarstræti 20. Vetiui- S.end út int! land öítau — giust. blö'» 3 -an. i Isga oiji-t ki. 2 -4. Sími 402. Langbesti augl.staöur í bænum. Aug1 s,e skiiaö tyrir kl.3 dagirrn fyrir birting" SVSánud. 2. júní I3S3. Háilóð ki.3,32‘árd. og kl.3,51‘síöd. Afmœli. F. Friðriksson, stórkaupmaður. Frú Vigdís Bjarnadóttir. Jónas Jónsson slátrari. Frú Margrjet Magnúsdóttir. Bened. Jónsson sótari. Bergljót Lárusdóttir kennsltikona. Á morgun: Póstáœtlun. Ingólfur til og frá Garði. Hólar koma úr strandferð. 'i ílririotnrnor viðurkendu, odýru.fást uihíUol.Ui tlal ávatt íilbúnar á Hvertis- götu 6.—Simi 03.— MELGI og EINAR, tassssss—----------------- ^rvá löwdum vsstea. Leikkonan Guðrún Indriða- dóttir iagði af stað heimleiðis á föstudaginn suður um Banda- ríki til New, York. Par stígur hún á skip til' Kaupmannahafnar, og ætlar hún að dvelja þarnokkra daga. Heim til Reykjavíkur kemur hútt snemma í júrti. Hjeðan fylgdu henni til New York hr. J. J. Bíldfell og frú hans, seru hún hefur átt heim- ili hjá, rneðan hún dvaldi hjer í borginni. Þeirra er von ti! baka snemma í næstu viku. c n !■—BM—— Biðjið kaupmann yðar um p á I m a s m j ö rl Sumardeginum fyrsta var fagnað af Winnipeg-íslendingum með skemtisamkomum og fyrir- lestrunr. Skemtisamkomur með góm- sætum veitingum fóru fram í Tjald- búðar- og Fyrstu lútersku-kirkjum, og Gunnar J. Goodmundsson flutti fyrirlestur á Menningarfjelagsfundi. Jónas Kristjánsson, lækn- ir Skagfirðinga, kom hingað til borg- arinnar í fyrri viku. Hann er bróð- ir G. J. Christie, fyrrum hótelshald- ara á Gimli, og dvelur nú hjá hon- um hjer í borginni. Læknirinn hef- ur dvalið í útlöndum síðastliðinn vetur, til að kyntia sjer nýustu fram- farir í læknisfræðinni, og hjeðan mun hann fara suður til Roch., Minn. til hinna frægu Mayo bræðra, sem taldir eru bestir uppskurðarlæknar í Bandaríkjunum. Hvað lengi hann dvelur þar er óvíst, en hann mun °g fýsa, að heimsækja fleiri hinar merkari læknastofnanirBandaríkjanna, áður en hann fer heim til hjeraðs síns á íslandi. Jóuas Krisfjánsson er talinn með bestu skurðlæknum á íslandi, og er í mjög miklu áliti í sínu hjeraði. »Fjalia-Eyvindur« varleik- inn eins og tii stóð að kveldi þess 30, f. m. — fyrir hálfu húsi, og var það gremjulegt, því bæði var leikurinn að þessu sinni Ieikinn með langbesta móti, og svo var þetta síð- asta leikkveld Guðrúnar Indriða- dóttur. Hvinskringla, 1. maí. Guörún Indriðadóttir leikkona. Eftir Heimskringlu 7. maí. Kveðja frá Helga magra. ‘VER saunsögull leikttr er líf okkar sjálft, sem lætur oss skilja það betur. Sem yndis- og sorg-djúpið heilt jafnt sem hálft við hug vorn í nátengsli setur. Sem sýnir oss draumitm, er dagurinn sá, og drauminn, sem koldimma framtiðin á. Hver leikari sannur er lærisveinn trúr, sem Iistina meistarans krýnir. Sem leysir hvert hugtakið lesrúnum úr og lifandi bókstaf hvern sýnir. Sem blossandi löngun og þungdjúpa þrá í þjóðanna fylgsnum oss kennir að sjá. Og, Guðrún, þar áttu þjer öndvegi glæst á íslensknm vorgróðurs löndum. Nú er ekki svefnhöllin lengur sú læst, sem listina geymdi í böndum. Og snildin fær sigur, en heimskan flýr hljóð frá hækkandi gróðri og vakandi þjóð. Og koman þín var okkur Vestmönnum kær, sem velkjumst með álfum og tröllum. Hvert svipbrigði þitt var sem sverðglampi skær og sólskin um vordag á fjöllum. — — Hver leikur hjer þyrfti að laga oss með písl og láta oss brenna og frjósa á víxl. * * * Nú fiyturðu á vori með fuglunum þeim, sem fjallanna í blámóðu leita. Og þökk vor þjer fylgir hin hlýasta heim um hafið til ættjarðarsveita. Þar á hún best heima, vor íslenska list. Þar öðlast hún gildi sitt síðast og fyrst. Þ. Þ. Þ. Kveðju-staka, ||EIM til Fróns með frama ferðu, sæmda verðust. Þjer ást-þakkir færum, þarflegt hjer fyrir starfið. Biðjum gæfan greiði gang þinn æfi langa. Berðu heim til bræðra bestu kveðju að vegtan. S. J. Jóhannesson. Eftir tæpra fjögra mána a veru hjer vestra, er leikkonan Guörún Indriðadóttir aftur á heimleið. Þó vera hennar meðal vor væri að þessu sinni skammvinn, þá mun hennar lengi minst, og það með hlýleik og aðdáun. íslenskir listamenn eru hjer fá- tíðir gestir, en þeir, sem koma, eru o«s jafnan kærir, og Guðrún Ind- riðadóttir hefur flestum' fremur gert sig verðuga þeirrar hylli. Leiklist hennar hefur hrifið okkur og per- sónuleiki hennar hefur aflað henni fjölda vina. Þess vegna var það, að um 100 manns kom saman hjá G. P. Thor- darson bakarameistara á fimtudags- kveldið til að votta leikkonunni vinarpel og árna henni fararheilla. Samkvæmi þetta var hið myndarleg- asta og fór vei fram. Var ieik- konunni afhent að gjöf, sem lítið vináttqmerki, vandað háismen með keðju, og flutti hr. Finnur Jónsson snjalla ræðu uni leið og hann af- henti heiðursgestinumgjöfina. Gunnl. Tr. Jónsson flutti leikkonunni kveðju- orð frá Helga magra og las upp kvæði það, er Þorst. Þ. Þorsteins- son skáld hafði ort að tilhlutifn klúbbsins. Annað erindi hafði skáld- ið Sig. J. Jóhannesson ort og birtast bæði kvæðin hjer. Ungfrú Guðrún þakkaði gjafirnar og kveðjuorðirt með nokkrum vel völdum orðum og sagðist mundi seint gleyma því vinarþeli, sem Vestur-íslendingar hefðu sýnt sjer. Satnsætinu sleit ttm miðnætli. Kl. 5 síðdegis næsta dag kvaddi svo Guðrúu Indriðadóttir Wmnipeg og þá vini sina, sem fylgt höfðu henni á járnbrautarstöðina. Og þar tneð var hún horfin Vestur-íslend- ingum. Nú nokkur orð um listabraut Guðrúnar. Hún kom fyrst á leiksvið í R.vík. iiausíið 1898, og fjekk þegar mikið iof. Þann vetur ljek hún í flestum leikjum sem leikfjel. Reykjavíkur sýndi. En Sninarið 1899 fór hún til Winnipeg með siera Jóni Bjarna- syni, og þar dvaldi hún þar til sumarið 1903. Ljek hún nokkrum sinnum á því tímabili og geðjaðist mönnum prýðisvel að leik hennar. Er hún kom afiur heim til Rvíkur, fór hún að gefa sig að leikstörfum fyrir alvöru, og varð brátt annar helsti kvennleikarinn í Leikfjel.Rvík- ur. Sjerstaklega ljet henni vel að leika ungar stúlkur, og tókst henni æh'ð vel að sýua djúpar tilfinning- ar, svo sem þá hún ljek Glory í John Storm eða »The Christian«, seni sá leikur er hjer kallaður. Það hlutverk gerði Guðrúnu fyrst viður- kenda sem listfengna leikkonu. Nú var Guðrún komin inn á listabrautina, en hún þráði að full- komna sig frekar í leikmentinni. í því augnamiði fór hún svo til Kaup- mannahafnar haustið 1905ogdvaldi þar eitt ár, og naut kenslu hins nafnkunna konunglega danska leikara Jerndorfs. Einnig fjekk hún aðgang að æfingum við Þjóðleikhúsið og frían aðgang að Konunglega leik- húsinu. Naut alls þess með elju og ástundun, fjekk hrós mikið hjá dönskum leikurum, sem henni kynt- ust. Töldu þeir hana hafa frábæra leikara hæfileika. Haustið 1906 hvarf Guðrún aft- ur heim til íslands og tók að leika fyrir Ieikfjel. Rvíkur, og frá þeirri stundu þar til hún lagði í vestur- förina í sl. desember, hefur hún verið aðal-leikkona þess og leikið hvert vanda-hlutverkið eftir annað, og allajafna hlotið mikið lof. En hátindi frægðarinnar sem leik- kona náði hún, þá hún fyrst sýndi sig sem Halla í »Fjalla-Eyvindi«. Allir voru einróma uin, að aidrei hefði nokkur íslensk leikkona sýnt þvílíka list fyrri, og höf. leiksins kvað hana lcika Höllu betur en hin fræga norska leikkona, frú Jóhanna Dybwad, sem þá hafði nýlokið við að leika hana í Kaupmannahöfn, — og meira hrós var ekki unt að gefa neinum íslenskum leikara. Jeg hika mjer ekki við að telja Guðrúnu Indriðadóttur mestu og listfengustu leikkonu íslands, og eins j og jeg hef áður sagt hjer í blaðinu, j þá set jeg liana fyrir Höllu-leik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.