Vísir - 06.06.1913, Qupperneq 1
630
20
Kerrtiir út alla virka da«ra. — Sími 400.
AJgr.í Hafnarstræti 20. k). il-3og4-7.
I 25 nlöð frá 18. maí kosta áafgr.50 aura. Sktifstofa í Hafuarstræti 20. ■ Venju-
| Send út ttm iand 60 au — Einst. blöð 3 au, iega opin kl. 2—4. Stmi 400.
Langbesti augl.staður i bænum. mtgl.
sjeskilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu.
Föstud. 6. júnf 1913.
Fardagur presta.
Háflóð kl.6,19‘árd. og k!.6,43‘síðd.
Afmœli.
Frú Halldóra Andersen.
Frú Ragnhildur Briem.
Davíð Jóhannsson, verkstjóri.
Frk. Marta E. Stefánsdóttir.
Á morgun:
Póstáœtlun.
Hafnarfj.póstur kemur og fer.
Vestme,
Rvfk.
ísaf.
Akureyri
Grímsst.
Seyðisf.
Þórshöfn
752,2 4,7j j0
752,2 8,0 S i5
757,4 3,1 j SSA|8
757,7j 2,5jANA|3
721,0: 0,01 NA!4
757,0 3,4! NA 13
751,7, 9,8i VSVI3
Regn
Regn
Alsk.
Skýaö
Skýað
Alsk.
Þoka
I
N--norð- eða notðan,A aust-eða
austan, S— suð- eða sutman, V—vest-
eða vestan
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig : 0—logn,l—andvari, 2 - kul, 3 -
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgoia, 6—
stinningskaldi,7 —snarpur vindur.8—
hvass«dðri,9 stormurj'l 0—rok, 1 1 —
ofsaveður, 12—fárviöri.
Skáleturstölur í hita merkja frost.
Ur bæritssn.
Hólar kom i nóít. Flestir far-
þegar fóru í iand á Stokkseyri og
komu þaðan landveg hingað.
Skálholt kom einnig í nótt, með
því komtt: D. Thomsen konsúil,
jón Brynjólfsson, Lamberisen,'ágent.
Frá Akureyri k m læknir Steingr.
Mattíasson, að vestan kaupm. Guðm.
Bergsteinsson og frú, ungfrú Blön-
dahl; Ó. G. Eyjrilfsson og Krey.ts
stórkaupnt. komu úr hringferð kring-
landtð, o. rn. fl.
Orekkíð Egilsmjöð og Mali-
extrakt frá innlei.du Ölgeröinni «Ag!i
Skallagrímssyni«. Qlið mælir með
sjer sjálft. Sími 390.
Bæarstjórnarfundur var hatd-
inn í gærkvel. i og stóð fratn yfir
lágnætíi. Mcrkasta tnál fundarins
má telja, að borgarstjóii hreyfði
því, að æskilegt gæti orðið fyrir
bæinn, að Selljarnarneshreppur fram-
anverður, frá Elliðaám beina línu
í Fossvog, sameinaðist kaupstaðn-
urn. Var nefnd kosin til að íhuga
máiið.
Biðjið kaupmansi yðar
um pálmasmjör!
Gefin sanian:
30. maí: Kristján Loftsson, bóndi
í Haukadal í Biskupstung-
umogym. GuðbjörgGreips-
, dóttir s. st.
31. maí: Jón Bergsteinn Pjetursson
úr Hafnarfirði og ym. Jóna
Gísladóttir s. st.
Þinglýsmgar
22. maí.
1. Gunnar Gunnarsson selur 9.
þ. m. Páli H. Gíslasyni hús-
eignina nr. 34 við Hverfisgötu
fyrir 22500 kr.
2. Jóhann Jóhannesson selur 14.
þ. m. Lárusi Lárussyni húseign-
ina nr. 19 við Laugaveg fyrir
24000 kr.
j 3. Sigurður Jónsson, Gerðum, sel-
I ur 17. þ. m. Páli Jónssyni hús-
eignina nr. 1C við Klapparstfg
á 10000 kr.
j 4. jón Pórðarson selur Ö. Á.
Ólafssyni 20. þ. m. 72 skipið
Seagull á 9000 kr.
I 5. Geir Pálsson seiur 15. þ. m.
Guðnýu Porsteinsdóttur hús-
eignina Melshús á Grímstaða-
holti á 2600 kr
! 6. Sr. Lárus Benediktsson selur
5. þ; m. Eyjólfi Björnssyni hús-
eignina nr. 4C við Skólavörðu-
stíg fyrir 4600 kr.
j 29. maí.
1. Sveinn Jótisson selur 23. þ. m.
Hiálmtý Sigurðssyni húsið tir.
5 við Vitastíg (Bjarnaborg).
2. Jóhann jóhannesson selur 14.
maí Steingrími Arasyni hús
i eignina nr. 3 við Grundarstíg
! á 6800 kr
j 3. Hjálmtýr Sigurðsson selur 22.
þ. m. Sveini jónssyni húseig.n
ina nr. 8B við Kirkjustræti.
: 4. Matthías Matthíasson se!ur22.
jan. þ. á. Sólmundi Kristjáns
syni og Páli Ó. Lárussyni 506
fer.ál. !óð við Skólavörðustíg
hússvistarinnar sæta hnðstroku. Síð-
an á nýári hafa í London 40 karl-
menn og 16 kvemtmenn fengið refs-
ingu á þennan hátt, og í öðrum
hlutum landsins hafa 20 karlmenn
og 19 kvenmenn verið húðstrýkti
En það góða, sem lögin hafa sjer
í lagi gert, að því er lögreglustjór-
irtn í London segir, er að fjöldi
hvítra mansala hafi flúið land, og
að þeim fari óðum fækkandi, er
reka þennan svíviiðilega atvinnuveg.
Núna fyrir fáutn dögum var ekkja
ein í borginni Newcastle söntiuð að
því, að hafa bröngvað þremur dætr-
nrti sínum til óskírlífis, og einnig
að hafa gint tvær aðrar stúlknr til
hins sama. Kona þessi hafði drykkju
krá þar i borginni, og hjelt stúlk-
ununi þar, sem aumustu föngum.
Dómarinn sagðist geta skilið, þó
konan hefði gint þessar tvær fram-
andi stúlkur, en það að móðir
þröngvaði sínum eigin dætrum til
óskírlífis, yfirgengi sinn skilning-
og mundi dæmafátt. Hann ríæmdi
konuna síðan til 30 vandarhagga-
húðstroku, er hún skyldi úttaka t
tvennu !agi og með tveggja mán-
aða millibili, og fimm ára þrælkun-
arvinnu. Stúlkurnar voru allar send-
ar á björgutiarheimili. — Petta er
sá þyngsti dómur, sem kveðiim hefur
verið upp yfir kvennmanni síðan
hýðingalögin gengu í gildi.
Eimskipamálið
, með
Vestur.Islendingum
Sveinn Thorvaldsson, frá Ice-
landic River, Man.
Sig. Sigurðsson, frá Gardar N.
Dak.
Einnig var 11 manna nefnd kos-
in til að halda málinu vakandi hjer
vestra á meðan, og til að vera í
sambandi við forgöngumennina, ef
einhvers þyrfti með, eða ófyrirsjeð
atvik bæru að höndum, sem snerta
málið. Formaður þessarar nefndar
er Títos. H. johnson þingmaður.
Ekki er alt guii,
sem gióir.
Skáldsaga
eftir C/iarfes Qarvice.
----- i rh.
^Mjer þykir leitt, að jeg er ekki
búinn að ná í þennan Tazoni enn-
þá,« tók Fruser til máls. »Jeg hefi
komist að raun um, að hatiu var
ekki heirna nóttina, serrt innbrotið
var framið. Jeg hefi símað í allar
áttir, svo hann getur hvergi sloppið.
Einnig hefur lögregian sett sig í
samband við alla gimsteiuasala, svo
ekki er hægt að koma skartgripunum
í peninga án þess að okkur verði
gcrt aðvart. Jeg er viss um að það
líður ekki á löngu, áður en við ná-
u*.vi í böfanna, ekki-síst af því að
kvenumaður er t vitorði nteð þeim«.
»Kvennmaður!« hrópaði Raymond,
en stilít sig ■ svo og spurði eins
róiega og hann gat:
»Hvaða kvehnmaður?*
(nr. 24 og 24A).
5. Bæarstjórnin selttr á erfðafestu.
20. þ. m. Hólmfríði Gísladótí-
ur 0.5889 hkt. !and sunnan og
vestanvert við Sauðagerði.
6. Bæarfógetinn í Reykjavík sel-
nr 28. mat 1907 Árna Nikulás-
syni 103 ferálna lóð við su.ð-
urendann á Pósthússtræti fyr
ir 309 kr.
■'íldfiqturnir 'd*'trken<!u. "dvnt.fá
■ ■'fnölUI 'l'ál ávajt tilhiínar á Hverfi
ítöbt 6,—Simi 03. -HELCtl o?r F.INA
yvi utton&um.
Flugvjetair sænska hers-
ins. Alþýða manna í Svíþjóð hefur
skotið saman 193 200 krónum til
flugvjelakaupa handa sænska hernum.
Á að verja fje þessu ti! tveggja
flugvjela, er geta lyft sjer af vaini,
og Fylgja þær flotanum, einnar flug-
vjelar fyrir landherinn og einnar æf-
ingavjelar.
Hýðingarlögin, sem gengu
í gildi á Englandi stuttu fyrir jólin,
haFa gefist vel. Lög þessi ákveða, að
maður eða kona, sem uppvís verð.
að hvftu mansali, skuli auk tukt-
Nefndin hjer í Eimskipamálimi
hefur snúið sjer til Vestur íslendinga
með ósk um þátttöku beirra f fyr-
irtækinu.
Heimskringla skýrir svo frá því
máli þar:
Undirteklir Vestur íslettdinga und-
ir þá málaleitun bráðabirgðarstjórn-
ar Eimskipafjelags íslands um hluta-
kaup í fjelaginu eru að svo komnu
máli h'tt kunnar. En hjer í Winni-
peg hafa ýmsir af leiðandi mönnum
þjóðflokks vors haft ftttidi með sjer
um málið, og varð áiangur þeirra
fundarhalda, að fimm manna nefnd
var kosin, sem ræða á málið nánar
við forgöngumenn málsins heima.
í nefnd þessari eru menn, sem allir
eru á förum til fósturjarðarinnar sje
til skemtr.nar, og hafa þeir ákvðið. að
korna saman < Reykjavík um mán-
aðamótin júlí og ágúst og hafa þá
fund með forgöngumönnum máls-
! ins. Nefndin á að kynna sjer ná-
! kvæmlega alla málavexti og ástæður,
i og leggur hún svo tillögur sínar
: fyrir Vestur-íslendinga um hvað gera
skuli.
í nefnd þessari eru:
■ Jón J. Vopni,
Árni Eggertsscn,
Á. P. Jóhannsson,
sFiökku-nannaslúIka, Maya að
nafni>.
»Þar held jeg að yður skjátlist,
herra Fruser, jeg heid að hún sje
aiveg saklaus af þessu. Hvernig
æíti hún að ver.s í vitorði með morð-
ingjum og þjófum, það er ekki
lienni líkt«.
»Nú svo þjer þekkið hana þá,
herra lávarður*.
Raymond sá um seinan að hann
haíði ta!að af sjer.
»jeg hefi sjeð hana, mcðan hún
var hjerna í grendinni, en ieg þekki
hana auðvitað mjög iítið«.
»Já auðvitað® svaraði Fruser ró-
lega. — »En hún itefur horfið kveld-
ið, sem itmbrotið var frainið, og fóik
hennar geíur enga grein gert fyrir,
hvað orðið hefur af henni, jeg ímynda
mjer nú, að hjúiu hafi farið til Lund-
útta og Tazoni feii sig þar á meðan
að stelpan kemuCJaýfinu í peninga.
jeg veit mörg dætni til þess að
kvennfólk er notað sem millihður í
þesskonar málum. Ef við finnum
hana, þá líður ekki á löngu áður
en Tazoni kemur í leitirnar«.
»Þetta getur verið mikið senni-
legt« svaraði Raymond »en jeg vil
ráða yður til þess að ná Tazoni
fyrst«. Frh.