Vísir - 07.06.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1913, Blaðsíða 2
V I S I R Botnvörpuskip ti! sölu. Folio 1109.— 139 feta.—Byggður 1906. — Lloyds-þrígangs vjelar. 60 fullk. hestöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lftilli kolaeyðslu. olio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrígangs-vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.— 130 feta—Byggður 1904. Lloyds þrígangsvjelar. 70 fullk. hestöfl. 10V2 mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval- bak. Lágt verö. Folio 1663.— 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús. kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enáa ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. þrýsting, Mikið nýt 1911. Nýr skrúfuás 1909. Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o.s.frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers, New-Castle-on Tyne,sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: New-Castle-on-Tyne,Scott’s Code. PEESTSG-JÖLD fyrir fardagaárið 1912—1913 og orgelsgjöld fyrir 1912 fjellu í gjald- daga 31. desember 1912. Gjöldunum verður enn veitt móttaka á skrifstofu undirritaðs, Suðurgötu 8 B. hvern virkan dag kl. 4-7 síðdegis. Vangoldin gjöld verða innan skamms afhent bæarfógeta til lögtaks. K. Zimsen oddv. sóknarnefnd. STSMPLAR. Stálstímplar (fyrir upphleypt letur) og Kaut- schukstimplar, allar mögulegar gerðir, eru útvegaðirá afgr. Vísis. gSgjT Sýnishorn liggja frammi. 4WI Stimpilpúðar Og stimpilblek altaf fyrirliggjandi. Lífsábyrgðarfjelagið »DANMARK« er besta lífsábyrgðarfjelagið á Norðurlöndum. Ágætar barnatryggingar og sjerstök vildarkjörj gefin farlama og ósjálfbjarga mönnum. Þorvaldur læknir Pálsson skoðar þá er tryggja vilja líf sitt. Auglýsingaverð Vísis. Á 1. síðu 75 au. pr. cm. - 2. og 3. síðu 60 au. pr. cm. - 4. síðu 50 au. pr. cm. Mikill afsláttur fyrir þá, sem mikið auglýsa. Smáauglýsingarnar kosta 15 au. og uppeftir. Skrifstofustörf. Vel mentaður kvennmaður, sem æft hefur ritvjelaskrift og er fær um að skrifa ensku og dönsku, getur innan skamms fengið at- vinnu hjer í bænum. Eigin handar umsóknir óskast sendar afgreiðslu blaðsins, merkt- ar: »business«. Eggert Claessen, Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthústræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5 Talsími 16. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Ósilunds-prentsmiOJa. Frá bæarstórnarfundi 5. júní. Fundurinn var settur kl. 5 20’ síðd. og voru þá mættir auk borg- arstjóra Tr. Gunnarss., H. Hafliða- son, Kr. Þorgrímss., S. Björnss., Jón Jenss. J.Þorlákss., P. G. Guðmundss., Katrín Magnúss., og K. Zimsen, Guðrún Lárusdóttir kom skömmu síðar á fundinn. 1. Byggingarnefndargerðir frá 31. maí lesnar upp og samþyktar að undanteknum 12. lið, en í til- efni af honum var samþykt svo- hljóðandi tillaga: »Bæarstjórnin vill ekki hlíta mati byggingarnefndar á lóð þessari, en felur byggingarnefndinni að leita samninga við lóðareiganda um lóða- skifti með skýrskotun til áður gerðs tilboðs lians um slílc skifti.« í sambandi við 7. lið var samþ. að breyta í byggingarlóð 1125 fer- álnum úr Melkotstúni, er Tr. Gunn- arsson og Ásgeir Signrðsson selja Gísla Ólafssyni fyrir 1215 kr. gegr. 20% gjaldi í bæarsjóð. 2. Erindi P. O. Bernburgs o. fl. um hljóðfærapall á Austurvelli viidi bæarstjórnin ekki sinna. 3. Samþykt að bæta á aukaal- þingisskrá: Bjarna Ólafssyni, Ingólfsstræti 8 og Sigvalda Sveinbjarnarsyni Lind- argötu 27. 3. a. Samþykt að heimila borg- arstjóra, að leigja Elliðaárnar til stangaveiða dag og dag fyrst um sinn, þó ekki meira en 12 tíma á sólarhring fyrir hverja stöng. Ennfremur var fasteignarnefnd fal- ið, að gera úrslita-ályktun un vænt- anleg ensk tilboð um leigu fyrir nokkurn hluta veiðitímans í ár. b. Hafnað tilboði Mr. David- sons um leigu á Elliðaánum árið 1914 fyrir 350 kr. og með rjetti til leigunnar fyrir sama verð um næstu 5 ár. e. 3., 4., 5. og 6. liður í fast- eignarnefndargerðum frá 2. júní samþyktar. d. Samþykt tillaga frá K. Zim- sen svo hljóðandi: »Sauðfje má ekki hafa innaii girðinga hins afgirta beiíarlands«. Kl. 8 15’ fundarhlje til kl. 9. . Frh. Ekki er alt guil, sem gióir. 1 »Jeg fullvissa þig um, að þú skalt fá peningana á morgun rða næstu daga, en ertu nú viss um að enginn hafi sjeð þegar þið tókuð stelpuna?« sagði Raymond. »Já þú mátt vera óhræddur,« svaraði Denville; »það lcemst aldrei upp.« »Þakka þjer fyrir; það er alveg ágætt.c Frh. Magn ús Sigu rðsson Yflrrjettarmálaflutningsmaður. Kirkustrœti 8. Venjulega heima ki. 10—11. KLÆÐÁVERKSMIÐJA CHR. JUNCHERS RANDERS. Sparsemin er leið til láns og velgengni, þessvegna ættu allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyislc húfu- lclæði) og vilja fá að gera ull sina og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Kiæðaverksmiðju Chr Junkers í Randers og biðja um fjölbreytiu sýnishornin, send eru ókeypis. — Getið Vísis. Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2. Köbenhavn K. |j Magdeborgar-Brunabótafjelag. & |f Aðalumboðsnicnn á íslandi: || H O. Johnson & Kaaber. f| Skáldsaga eftir Charles Garvue. ---- í rh. »Jeg skal fara að ráðum yðar,« svaraði Fruser og hugsaði með sjer, að hann mundi nú samt sem áður fara að eins og honum findist best. »Hvernig líður jarlinum í dag«. »Því miður líður honum ílla* svaraö. Rayniond »liann er alveg brjálaður.« »Hann getur víst ekki talað við mig?« »Nei það er ómögulegt« svaraði Raymond með ákefð. »En mjer dettur nokkuð í hug, ætli það væri ekki reynandi að heita verðlaunum hverjum þeim sem finnur Tazoni, jeg skal fúslega borga hundrað sterlingspund í fundarlaun fyrir þorparann«, bætti hann hlægjandi við. »Þjer hafið féngið lýsingar af honum.c »Já, þakka yður fyrir« svaraði Fruser og fór. »Frásögn gömlu konunnar er að líkindum ekki eins tilhæfulaus og jeg hugði í fyrstu. Lávarðtirinn virtist vera mjög áfram um að stúlk- an kæmr hvergi nærri, en að mað- urinn næðist sem fyrst,« hugsaði Fruser með sjerá leiðinni til Lundúna. »Hjer er ekki alt með feldu.« Þegar Fruser var farinn, flýtti Ray- mond sjer inn til Denville, sem nú var á förum frá Northbridge, því hann fann að það var ókurteysi að dvelja þar lengur, þar eð jarlinn var svo veikur. Klæðagerðin Víborg, Danmörk, sendir burðargjaldsfrítt með eftirkröfu 3,15 stikur, 1,35 stikna breitt, dökkblátt og mógrátt allullar «buchskin« í sterkan og haldgóðan karlmanns- fatnað fyrir 15 kr., eða 4 stikur l,s0 breitt marineblátt, dökkmórautt, dölck- grænt klæði úr fínni ull í Ijómandi Kveunfatnað fyrir kr. 10. Ull kr. I,25,prjónatuskur 50 au. kílóið er tekið í skiftum. Getið Vísis. ‘yluSWx. Guðm. Pjetursson, massage- læknir, er fluttur á Hverfisgötu 45. (miðdyrnar.) Sími 394. Heima kl. 6—7 síðd. ÆTIÐ þess, að eldur getur eytt eignum yðar á svipstundu. Hin samein. holl. Brunabótafjelög frá 1790 taka að sjer allskonar tryggingar gegn slíku tjóni. í Reykjavík eru iðgjöld 20% lægri nú en áður. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland er Carl Finsen. Aðaistræti 6 a. Talsími 331. HEITUR MATUR fæst allan daginn á Lauga- veg 23. Einnig fæst brauð og smjör, margar tegundir af öli og limonade, kaffi, sukkulade o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.