Vísir - 07.06.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1913, Blaðsíða 4
VI 5 I R íEkkert, íierra minn! Jeg bið afsökunar! Nei, Bellmaire jarl hefur ekki kotnið hjer.« »Rjett í þessu var drepið á dyr og Bobby Plovers kom inn. »Ó, herra Brandon; herra góður!« hrópaði hann með andköfum. ■•Vfirforinginn! herra! — hann er að deyja!« Godfrey þaut upp og greip hatt sinn. »Segðu mjer þetta betur og vertu samferða, Bobby!« sagði hann. Þeir fóru og Bobby átti fult í fangi að fylgja honum eftir, en hann sagði frá því, er við hafði borið. Godfrey varp öndinni. Hann hafði þá verið upp á hæðinm, meðan unnusta hans hafði hent þessi sorg! »Og ungfrú Cymbelína — sendi hún þig til mín?« »Nei, herra minn! — hún sagði ekki eitt einasta orð. En jeg hjelt að yður þætti betra að vita þetta og fór undir eins. Jeg hef setið fyrir yður, en við fórumst ein- hvernveginn á mis.« »í>ú ert góður drengur!« sagði Godfrey og gaf honum skiiding. »Er Cymbelína alein hjá föður sínum?« »Nei, Bradworthy lögmaður og læknir eru þar líka, og sömuleiðis Bellmaire jarl!« Godfrey var einhvernveginn ógeð- fellt, að jarlinn skyldi vera þar. »t>ú þarft ekki að fylgja mjer, Bobby! Snúðu við og segðu mad- dömu Slade, að jeg komi ekki aft- ur í dag til að borða miðdegis- verð.« Nú var hann kominn að Hjá- leigunni og flýtti sjer inn um hlið- ið. Fólkið var nú farið, sem safn- ast hafði þar saman. En Slade var þar einn á reiki og ráfaði burt, þegar hann sá Godfrey. Godfrey hringdi ekki, en gekk rakleiðis inn. Þar var óvenju hljótt og hann beið um stund í fordyrinu, þangað til stúlka kom úr eldhúsinu. »Gerið svo vel að segja ung- frú Cymbelínu, að jeg sje kominn!« sagði hann. Hann spurði ekki ' einu sinni að því, hvernig North \ hði. Hugur hans var allur hjá Cymbelínu. Stúlkan, s°m þekkti hann og geðjaðist vel að honum, eins og öðru fólki þar í húsinu, brosti raunalega og fór upp á ioft. Stundarbiðin varð löng og God- frey fór inn í dagstofuna og stik- aði óþolinmóður fram og aftur um gólfið. Svo kom stúlkan loks inn og hann sá, að hún hafði saman- brotinn miða í hendinni. Hann tók við honum og reif hann úr brot- unum. Á honum var þettað ritað: »Faðir minn hefur fengið með- vitund; en er enn í hættu. Jeg get ekki farið frá honum. Þökk fyrir , heimsóknina!« Það var eins og skvett væri á hann köldu vatni. Svo kalt var . brjefið. Ekkert hlýtt orð! Ekkert ; nafn, ekki svo mikið sem nafnið hennar undir! Kaldara skeyti hafði hún ekki getað sent allsendis ökendum og óviðkomandi manni. Hann fann þetta ekki til fullnustu í fyrstu, meðan hann var inni í stofunni, en hann kendi þess því tyrirl iiaida þau ; og Mrs. Cox sunnudagskveldið 8. júni kl. 8,15 í Verslunarskólanum (Vesturgötu 10). Allir vslkomnir óksypís. Húsbændur í Fríkirkjunni, sem hafa blinda menn eða mál- eða heyrnar-lausa á heimili sínu, gjöri Eríkirkjuprestinum aövart sern fyrst. meir þegar hann var íarinn út. — »Segið ungfrú Cymbelínu, að það gleðji mig mjög, að föður liennar líði betur, og segið henni líka, að jeg komi seinna. — Hvernig líður henni?« bætti iiann við. Stúlkan var með grátstafinn í kverkunum og átti bágt með að tala. »'Ó, veslings, veslings Lína!« sagði hún. »Guð minn góður, Godfrey! Þjer munduð ekki þekkja hana. Hún er gerbreytt. Þarna er hún náföl eins og líkneski. Þetta hlýtur að hafa fengið voðalega á hana, — já, fregnin sjálf, því þegar hún kom inn og áður en hún sá húsbónd- ann, var hún föl og bleik sern dauð- inn.« Godfrey varð óttasleginn og hún tók eftir því. »Þjer verðið að vera rólegur, Godfrey,« sagði hún. »Ungfrú Cymbelína nær sier aftur! jeg skal líta eftir henni.« Frh. Ódýr syknr r fæst í verslun Asgríms Eyþórssotiar Austurstræti 18. Sími 316. Ratin. til söiu. Semjið við 9 Ágætt brent og malað KAFFI fæst í verslunn Asgrfms Eyþórssonar Austurstræti 18. Sími 316. rganne Yfirrjettardó mar. 28. apríl 1913. Rjettvísin gegn Vilhjálmi Chr. Hákonarsyni. Málið var höfðað gegn ákærða fyrir sviksamlegt at- hæfi í sambandi við eldsvoðaábyrgð. Dórtiur. V. Chr. Hákonarson á að sæta 2x5 daga fangelsi við vatn og brauð, og greiða allan af málinu leiðandi kostnað við undir- og yfir-rjett. 5. maí 1913. 1. Kr. Linnet gegn Friðrík Svip- mnndarsyni. Málið var risið út af meðferð stefnda á veiðarfærum og fiski, tiiheyrandi mótorbátunum »Vestmanney« og »Gnoð«. Gesta- rjetturinn sýknaði Friðrik Svip- mundarson af kæru stefnanda. Máls- kostnaður fjell niður. Dómur. Gestarjettardómurinn á óraskaður að vera. Málskostnaður fyrir yfir- dómi falii niður. 2. Landsbanki ísland gegn Jakob Jónssyni fyrir hönd eigenda skips- ins IHO. Bankinn hafði krafist fjár- náms í fiskiskipinu »lHO«, en fó- geti kveðið upp með úrskurði, að fjárnám skyldi eigi gjört. Dómur. Hinum áfrýjaða úrskurði skal óraskað. Málskostnaður fyrir yfir- rjetti falli niður. 2—3 Ds. »Raiin óskasi keypiar nú þegar. Afgr. v. á. Lögrjettu dauð og markíaus, en ritstjórann Þorst. Gíslason í 100 kr. sekt eða 20 daga fangelsi og 30 kr. málskostnað. Dómur. Bæarþingsdómur á óraskaður að vera. Áfrýandi Þorsteinn Oíslason greiði stefnda B. Kristjánssyni banka- stjóra í málskostnað fyrir yfirdómi 30 kr. ódýrasí og best í verslun Ásgríms Eyþárssonar » Austursíræti 18. — Sími 316. V 1 £VS H A Upp- Stúlka getur fengið vist sölum nú þegar. Kaupakonu vantar á gott heim- ili í Borgarfirði. Þurrar engiar gott kaup. Semja má við Árna kaupm. Eíríksson. Rvík, heist iyrir 8. júní. 3. Þorsteinn Gíslason gegn Birni Kristjánssyni. Málið var risið út afmeiðyrðumí 12.tb1.7.árg. Lögrj ettu. Undirrjettur dæmdi flest ummæli 4 Þorsteinn Gíslason gegn Birni Sigurðssyni. Málið var risið útaf sömu grein í Lögrjettu og næsta mál á undan. Bæjarþingsdómur hinn sami og í því máli, yfirrjettar- dómurinti sönutieiöis- 19. maí 1913. 1. Björn Líndal gegnjakob Björns- syni íyrir hönd síldarútgerðarinnar Melbo í Noregi. Málið var risið út af ieigusamningi og út af því, að Bj. Líndal ljet leggja löghald á skipabryggju og síldarpalla til trygg- ingar leigu af ióð. Undirrjettur felldi kyrsetningargjörðina úr gildi, sýknaði Jak. Björnsson af kröfum I áfrýanda og dæmdi hann í 250 kr. skaðabætur og 40 kr. málskostnað. Dómur. Hin áfrýaða kyrsetningargjörð skal úr gildi feld og stefndi Jak. Björns- son fyrir hönd síldarútgerðarinnar Melbo í Noregi vera sýkn af kröf- um áfrýanda, Bj. Líndals, í þessu máli. í málskostnað fyrir undirrjetti og yfirdómi greiði áfrýandi stefnda 60 kr. 2. Rjettvísin gegn Guðna Einars- ; syni. Með undirrjettardómi var j ákærði Guðni Einarsson dæmdur J fyrir innbrotsþjófnað í 1 árs betr- unarhúsvinnu og greiða allan sakar- kostnaðinn. Dómur: Ákærði Guðni Einarsson sæti 4x5 daga fangelsi við vatn og brauð og greiði ailan af málinu í hjeraði og fyrir yfirdómi löglega leiðandi kostnað. Frh. KAÖFSKAFUR Peíitofon nýr til söiu ásamt nokkr- um lögum. Afgr. v. á. Hjólbörur litlar óskast til kaups. Afgr. v. á. Rósir útsprungnar|fást á Skóiav.- stíg 6B. Nýr lystivagn til söiu nú þegar. Afgr. v. á. Piano, 900 króna, iítið brúkað, er til sölu fyrir hálfvirði sökum burtfara. Afgr. v. á,_________ Resðföt nýieg og góð eru tíi sölit á Berg- staðastræti 19. ÍTAPAÐ-FUNDI-Ð 15 kr. í umslagi hafa tapast fra Hafnaríirði til Rvík., finnandi er beð- inn að skila til ÁstríðarPjetursdóhur í Lækjargötu 12 A. 2 herbergi eldhús og geymslu pláss óskast til leigu 1. okt. Afgr. v. á. Bankaseðill fundinn. Laugv. 73. H Ú S N Æ Ð I Q Stofa mót sól óskast frá 1. júlí n. k. Afgr. v. á. 3—5 herbergja íbúð óskast ti! leigu helst sem fyrst á góðrnn stað í bænum. Tilboð merkt »Ibuð« sendist í lokuðu umslagi á skrif- stofu Vísís. íbúðarherbergi í kjallara til leigu nú þegar á Lindarg. 43. Herbergi mót sól óskast fra 1. júlí, helst nálægt miðbæ. Afgr. v. á.______________________ _ ~ Lítið herbergi ineð húsgögnuin óskast til leigu frá 11. þ. m. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.