Vísir - 17.06.1913, Qupperneq 2

Vísir - 17.06.1913, Qupperneq 2
V i S I K haga og svo yfir Varmá nálægt Áia- fossi, upp Mosfeilsdal, og yfir Mos- fellsheiði fyrir norðan Leirvogsvatn austur af heiðinni við norðurendann á Skáiabrekkuási, niðurað Þingvaila- vatni sunnan Almannagjár meðfram vatninu að Öxarárósi og yfir hann fyrir sunnan Þingvallabæ, austur undir Hrafnagjá og svo á ská suð- austur upp yfir gjábakkann, síðan suður hraunið austanvert við Þing- l vallavatn, meðfram Soginu suður á í móts við Búrfell. Þaðan er um j ýmsar leiðir að ræða, enda er þá ;í komið niður á Suðurlandsundirlendi i og eigi bundið við takmarkað svæði. í Ýmsar ástæður mæla þó með leið 1 þeirri, sem Þ. Krabbe liafði valið j í fyrstu, en hún er vestur yfir Sog ] suður Grafning og ÖlfusaöTryggva- ; skála (hjá Selfossi). Kæmi þar brú ) á Ölfusá, fast hjá hinni sem þar er j nú. Framhald brautarinnar er ætlað ; nálægt núveranda vegi> austur að ;; Þjórsárbrú. Við þessa ieið eru allar ’i áætlanirnar miðaðar. Að meðtalinni | hliðarálmu til Eyrarbakka verður brautin 123 kilometrar. Endastöð brautarinnar að austan er ráðgerð í námunda við Þjórsárbrú. Þykir það hentugur staður hvort sem braut- inni verður haldið lengra (síðar) eða ekki. Brúarstæði er þar gott og öll umferð frá brautinni og að henni úr Rangárvaliasýslu og Skaftafells er bundin við veginn austan að og brúna á Þjórsá. (Meira.) Kaupmaðiir. Til þeirra, sem skrifa, Það hefur orðið mitt hlutskifti, nú á þriðja ár, að hafa á hendi stjórn á prentsmiðju, sem prentar eina dagblað íslands. Margskonar handrit berast þessu dagblaði og misjöfn eru þau, eins og við er að búast. Oft eru þau afar-örðug aflestrar, og það er því ekki altaf rjett að skrifa prentvillur á reikning prent- smiðjunnar. Af því að jeg hefi haft gott tæki- færi til að taka eftir misfellum á handritum, vil jeg biðja yður, herra ritstjóri, að flytja fáeinar bend- ingar til þeirra manna, sem skrifa handrit handa blaðinu. 1. Skrifíð umfram alt greinilega, stafrjett og hugsunarrjett; hafið næglegt bil milli lína og ótví- ræð greinaskil. 2. Skammstafið ekki fleiri orð, en ætlast er til, að verði skamm- stöfuð í prentuninni. 3. Þegar orð úr útlendum tungu- málum koma fyrir í handriti, eiga þau að vera fullkomlega skýr. Best er að skrifa þau eins og prentstafi, Þetta tekur auðvitað nokkurn tíma, en það borgar sig að vera laus við prentvillur í slíkum orðum. Það er raunalegt, að hafa slík- ar villur, sem oft verða jafnt höfundi sem prentsinðju til skammar, þar eð handritin eru oft ólæsileg, og ekki er hægt að ætlast til, að prentar- ar nje prófarkalesari þekki öll nöfn og tungumái. 4. Síðast, en ekki síst, vil jeg biðja alla, sem senda blaðinu grein- ar eða auglýsingar, að skrifa aðeins öðrum meginn á pap- pírinn. Þegar hraða þarf prent- un blaðsiris, og það kemur auðvitað 'iðulega fyrir við dag- blöð, þarf oft að skifta einni grein milli 5—6 stílsetjara. Allir rithöfundar ættu að gera sjer Ijóst, að stundum erómögu- legt að skifta niður handriti í smá búta, þegar það er skrif að beggja megin. Og ef prent- ararnir samt verða að skifta slíku handriti, þá er hætt við, að glundroði komist á efnið, þegar á að koma bútunum saman í eina heild. Og höf- undurinn, sem ekki hefur gætt þessarar sjálfsögðu skyldu, verð- ur að saka sjálfan sig um, ef slík slysni skyldi henda stíl- setjarana. Mörg fleiri atriði mætti til tína, en þessi eru sjerstaklega nauðsynleg. Jeg treysti þeim mönttum, sem hlut eiga að máli, til að Ieggja þetta á minni og breyta eftir því. Með virðingu, D. Ösllund. Lamarck, Orðin eftir Lamarck, hinn mikla höfund dyrafræðis heimspekinnar, sem stóðu í síðustu grein minni, voru ekki í tilvísunarmerkjum frá minni hendi, því að mig minti, eins og var, að jeg mundi ekki fara alveg rjett með þau. Orðrjettari þýðing er á þessa leið: »5vo miklir örðugleikar, sem eru á því, að uppgötva ný sannindi, þá er samt ennþá örðugra að láta aðra sjá þau.« Hinn ágæti eðlisfræð- ingur dr. Gustav le Bon, sem sjálfur þekkir vel slíka örðugleika tilfærir orð þessi í bók sinni efnis- verðandi (l’évolution de la matiere) bls. 5. 16. 6. H. P. Ekki er alt guil, sem glóir. Skáldsaga eftir Charles Garvice —— Frh. Raymond varð því fyrst um sinn að hafa á hendi búsýslu fyrir föður sinn. En eins og áður er sagt þótti leiguliðunum umskiftin ekki góð, því það leið ekki á löngu fyr en Raymond fór að heimta miklu hærra af öllum jörðum, en áður hafði tíðkast, einnig fór hann að heimta gamlar skuldir af leiguliðum sínum og skeytti engu, þó þeir segðu hon- um að jarlinn fyrir löngu væri bú- inn að gefa þessar skuldir upp, þvert á móti hótaði hann, að ef þær yrðu ekki greiddar innan tiltekins tíma, mundu þær verða innheimtar af lög- mönnum og Ieiguliðarnir reknir á brott fyrir vanskil. Darthworth Iávarði og konu hans fjell mjög þungt, er þau heyrðu þetta, en þau hugguðu sig við, að þó Raymond væri ágjarn, þá væri hann þó að minsta kosti hættur að drekka, því hann virtist a!t í einu vera búinn að fá óbeit á áfengi, og í þeirra augúm var hatin enn hinn ákjósanlegasti íengdasonur. Raymond hlýddi ráðum Luke og gaf sig meira að Veroniku en áður, en hún hafði altaf megna óbeit á honum, enda hafði hún annað að hugsa um þessar mundir. Hún unni Tazoni hugástum, en húti hafði heyrt hinar þttngu sakargiftir, er hcn- um voru bornar á brýn, og hún var farin að efast unt sakleysi hans, er hann ekki gaf sig fram til þess að hreynsa sig af grun þeim, er á hann var falliun. Raymond var ekki um hversu kunnugt Marion var unt alla hagi hans, og ásetti sjer að láta hana fara burtu úr höllinni, hann ljet hana því flytja í lítið hús, sern stóð autt skamt f burtu, því hann þorði heidur ekki að láta ltana fara svo langt í burtu, að hann ekki gæti haft stöðugar gætur á henni. Hann gerði því boð eftir henni, þegar húsið var tilbúið og mæltf við hana: »Mig langar til að biðjayður, að flytja yður í iitla húsið ltjerna úti í skóginum, það er svo leiðinlegt að það standi autt, eínnig er þægi- legra fyrir skógarverðina að einhver sje þar, svo þeir þurfi ekki að ómaka sig til hallarinnar, þó þá vanti eitt- hvað smávegis, og best væri að þjer færuð þangað sem allra fyrst*. Marion gegndi engu, en seinna um daginn, er Raymond spurði eftir henni, var honum sagt að hún væri flutt í burtu og varð hann því alls- hugar feginn. Sama kvöldið kom þjónn hans inn í skrifstofu hans og sagði, að það væri fremur ílla búinn mað- ur að spyrja eftir honum, en vildi eigi segja til nafns síns. Raymond bað um að vísa mann- inum inn til sín, því honum datt í hug, að það gæti ef til vill verið sendisveinn frá Luke. Eftir litla stund kom þjónninn aftur og með honum Luke Smeaton. Raymond hrökk við, en Luke sagði ofurrólega svo hátt að þjónn- inn, sem var að fara út aftur, heyrði vel til hans. »Herra Iávarður, jeg bið yður af- sökunar á, að jeg ómaka yður, en jeg hefi heyrt að yður vanti um- sjónarmann, og jeg leyfi mjer aö sækja um stöðuna*. Raymond leit spyrjandi á hann og hann sá að fjelagi hans ætlaði, — jafnvel er þeir væru tveir einir — að láta eins og þeir hefðu aldrei talast við fyr á æfi sinni. »Rjett er nú það« svaraði Ray- mond eftir Iitla þögn, »svo er sem þjer segið, að mig vantar umsjónar- mann og jeg hefí ekkert á móti að veita yður stöðuna, ef þjer hafið góð meðmæli.« hefi verið ráðsmaður hjá aðalsmanni eriendis, hann er nú dáinn og þess vegna er jeg nú kominn aftur til Englands, en húsbóndi minn var svo hugulsamur að gefa mjer með- mæli áður en hann dó, og vil jeg nú biðja yður að lesa þau herra lávarður.« Um leið og Luke sagði þetta, lagði hann stóran pappírs- böggul á borðið fyrir framan lávarð- inn. Raymond þreif böggulinn og flýtti sjer að opna hann, því hann skildi ekkert í þessu atferli fjelaga síns. I bögglinum voru ógrynni fjár í bankaseðlum. »Eru meðmælin fullnægjandi?« spurði Luke eftír stundarkorn, er hann hjelt að Raymond væri geng- inn úr skugga um, að hann væri ekki að dreyma. »Meðmælin eru — — — þau eru ágæt, jeg veiti yður hjer með stöðuna, en nú verðið þjer að fara, því jeg á mjög annríkt.« »Hvað má jeg vonast eftir mikl- um launum?« spurði Luke ogstóð upp. »0 — — — eruð þjer ánægð- ur með 200 sterlingspund1)?® Luke brosti ánægjulega og gekk út að dyrunum. »Hvar á jeg að búa herra lávarð- ur? Jeg liefi frjett, að konan tnín sje flutt í litla húsið íjskóginum, ef til vill — — —« Frh. ‘) Ca. 3600 kr. 8 lESTLE’S SLÆL 1 er Ijúffengt, heilnæmt og nær- & andi. Börnunum þykir ekkert |í betra. É & £§ m m. SœVÆ ^va^smutva og notið ekki cement, netna þetta skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. Guðm. Benjamínsson, Grettisg. 10., ilytur fólk og flutning ntilli Rvíkur og Hafnarfjarðar. Sími 149. Ágætt brent og malað KAFFI fæst í verslun Asgríms Eyþórssonar Austurstræti 18. Sími 316. »Náfn mitt er Luke Smeaton, og jeg er maður Marion Smeaton, fóstru yðar,« »Þá sitjið þjer að sjálfsögðu fyr- ir stöðunni, ef okkur semur, gjörið þjer svo vel að fá yður sæti.« »Þakka yður fyrir Ijúfmensktana, herra lávarður.« »Hvað viðvíkur meðmælum, þá leyfi jeg mjer að segja yður, að jeg 2 reiðhestar fallegir og velmeðfarnir til sölu fyr- ir sanngjarnt verð. Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phtl Óstlunds-prentsmiOja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.