Vísir - 17.06.1913, Síða 1

Vísir - 17.06.1913, Síða 1
8 I I * A-«4"rt -*n bestir «>-.> ódýraMtr t& ~ i versiun 1 UOiJL Einars Arnasonar. 1 p S 1 ÍS K s >..á i Stimpla og Eriraságlismerki esssammm sv«5» útvegar afgr. Vísis. Sýnishurn liggja frammi. I J!.: Kemur út alla virka daga. —Sími 400. 25 biöö frá 12. júní kosta á afgr,50 aura. fgr.í Hafnarstræti 20. ld. !l-3og4-7. Send út tini !and 60 au — Einst. biöö 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju lega opin ki. 2—4. Sítni 400. ÞrSðjud. 17. júní 1913. viðurkendu, ódýru,fást ávait tilbunar á Hvertis- götu 6.—Sími 93.—HELOI og F.ÍNAR. Ur bænum. » A dönsku hafa þeir verið aö skrifast á við stjórnarráð íslands De- bell steinolíukongur, Henriksen for- stjóri P. J. Th. & Co. og Trolle umboðsmaður hins þekta, og grunn rnúraða Hansafjelags um það, livort leyfilegt sje að draga Dannebrog á stöng hjer á landi. Þessari vand- svöruðu spurningu hefur stjórnar- ráðið svarað játandi á dötiska og bætir því við að ítrustu ráðstafanir sjeu gerðar iil þess, að Datniebrog rneg.i í friði dingla yfir íslandi. Pjetur. Ungfrú Guðrún Þórðardóttir hjeðan úr bæ kom með Sterling síðast. Fór hún hjeðan fyrir 5 ár- um og hefur dvalið þann tíma í Danmörku, og verið við nám, nú síðast á Askov-háskóla. Hún heim- sókti Vísi í gær, ljet hún vel af ferð sinni, en hyggur að setjast nú hjer að, og býst við að hafa á hendi ýmiskonar kenslu, 1700 eintök voru seld í bænum í dag af fyrra blaði Vísis. Líkkisturnar MFRJETTIR Danfr um fánadagsfregnina. Kaupmannahöfn í dag. > ð skýrslu yfirmannsins é Vainum stéð meðal > annars: I skut hátsins var annar þjóðernisfáni en bátar, sem eiga heima í danska ríkirsu eiga, að hafa. — Bátar eru á hermáli versiunarskip. — Fáninn var gjörður upptækur samkvæmt dönskum ogíslenskum lögum. Ráðaneytið telur gjörðir skipstjórans aigjörlega iögmætar og sjálfsagðar eftir regium þeim, sem honum eru settar. »Sandsyniigt« ber stranglega að takmarka notkun hiáhvíta fánans. Dannebrog er þjóð* > ernisfáni Islands. Þetta segir ráðaneytið og Knútur Berlin og öil Kauprsiannahafnarblöðin taka í sama 9 strenginn gegn Islandi og ausa þau skömmum yfir mótmælafundinn { Reykjavík. IVIjög iítið er þess lánar af sundinu. getið, að Dannebrog hafi verið dregin niður og verður 50 st. sund fyrir stúikur. 1. Margrjet Magnúsdóttir (57,4 sek.) 2. Guðr. Ólafsdóttir . . (59 — ) 3. Sigurbj. Guðm.d. . . (59 — ) 4. Jónína Jónsdóttir . (60,5 — ) 5. Elín Magnúsdóttir . . (61,3 — ) 50 st. sund, verðlaun: 1. Verðl. Erlingur Pálss. (36 sek.) 2. — Ásgeir Ásgeirss. (44 —) 3. — Sig. Magnússon (44,4 — ) Þær fengu heiðursskjal. 100 st. sund (ínnan 18 )ára. 1. Verðl. Óskar Guðj.ss (1 m. 40sek.) 2. — Sólberg Eiríks. (1 in. 50 —) 3. — Sveinbj. Jónss. (lm.58—) 200 st. sund (eidri en 18 ára). 1. Verðl. Erl. Pálsson (3m.27sek.) 2. — Sig, Magnúss. (3m.47 —) af tand\. Prestur er kosinn að Holti und- ir Eyafjöllum, Jakob ó. Lárusson með 199 atkv. Hinn umsækjandinn, Kjartan Kjartansson á Stað í Grunna- vík hlaut 8 atkv. 1 HEITUR (ViATUR j É íæst allan daginn á Lauga- S3 ® veg 23. Einnig fæst brauð || og smjör, margar tegundir | af öli og limcnade, kaffi, jp sukkulade 0. fi. 1 málið að líkíndum aiveg þaggað niður. Slys á Akureyri. Akureyri í dag. Þegar íngólfur, skip Thorefjelags- ins, lá hjer við hafnarbryggjuna í síðustu ferð, varð það slys að lest- ar hleri fjell ofan af þilfari og nið- ur á mann, er var að vinna í lest- inni. Molaðist höfuð mannsins og lestin ataðist í heilaslettum. Mað- urinn hjet Stefán Jónsson. Slysið er kent óafsakanlegum trassaskap stýrimanns. Þingmálafundir Eyfirðinga. Akureyri í dag. Samþykkt afnám aðflutningsbann laga á Hjaiteyri með 31:9. Því máli ekki hreyft í Dalsvík. Á báðum þessum fundum var samþykt að fresta stjórnarskrá og sambandslögum. Akuréyri í dag. Skotmðl Skotfjelagið Þór hjelt skotæfingu í dag og tóku þátt í henni 15 manns. Skotið var um verðlaunabikar úr silfri. Hlaut hann Bertelsen vefari. Áður hafði Stefán Thorarensen skóia- piltur unnið bikar þennan, en hann gat ekki tekið þátt í skotkeppni að þessu sinni, var farin utanfyrir einum degi. Vesturfarar margir fóru með síðustu skipum frá Akureyri, og fleiri fara næstu daga. Skálhoit fór frá Akureyri í gær. Meðal farþegja var Hannes Hafstein ráðherra. Biðjið kaupmanm yðar um pálmasmjör! M. Magnús (Júlíusson) Sæknir sjerfræðingur í húðsjúkdómum, er fyrst utn sinn til viðtals frá kl. 9—11 árdegis, Kirkjustræti 12. L.angbesti augl.staður t bænuni Augl.. sjeskilað fyrirkl.3 daginu iyrir birtingu Raddir almennings. Járnbrantarmálið. Skýrsla til StjórnarráBsins. Hr. Jón Þorláksson landsverkfræð- s ingur hefur að tilhlutun Stjórnar- ráðsins og eftir fjárveitingu alþing- l is, rannsakað járnbrautarstæði hjeð- an úr Reykjavík austur að Þjórsá og samið kostnaðaráætlan um vænt- anlega járnbrautarlagningu og rekst- ur. Fyrirsögn skýrslu hans, sem nú er nýútkomin, er naumast rjett, því að þar er talað um járnbraut austur í Rangárvallasýslu, en þang- að á brautin alls ekki að ná, held- ur aðeins að sýslumótunm. Skýrsla þessi er mjög skipulega samin, fræðandi og að miklu sam- in eftir góðum heimildumjen sum- staðar eftir ágiskunum höfutidarins. Býst jeg viö að gera megi athuga- serndir við nokkur atriði, og kem jeg ef til vill að þeim sfðar. Eftirtektaverðast við skýrsluna er það, hversu stuttan tfma hefur tekið að gefa hana út. Hjer á landi eiga menn eigi slíkri röggsemi að venj- ast um útgáfur þess, sent hið opin- bera heftir hönd á. Má þar nefna t. d. landsreikninga og landshags- skýrslur, sem út kemur vanalega tveim árurn síðar en vera ber og tíðkast í siðuðum löndum hjer í kringum oss. Landreikningar íslands 1910 eru eklti enn komnir tyrir al- menningssjónir; því síður fyrir næstu ár á eftir. Um útgáfu þessarar skýrslu verk- fræðingsins er öðru máli að gegna. Hún byggist að miklu leyti á at- hugunum, sent hann hefur gert í utanför, sent hann er nýkominn úr og að sumu leyti á statistiskurn upp- lýsingum, sent ekki var lokið fyrr en 31. f. m. Frá höfundarins hendi var skýrslunni Iokið 10. þ. m. og fallprentuð var hún, brotin, heft og henni útbýtt 14, þ. m. Skýrslan er þó 24 blaðsíður í stóru broti svo að á þessu sjest, að seinlæti í út- gáfum hins opinbera þarf ekki að vera prentsmiðjunum að keuna nje bókbindurum. Möi'gum til mikillar undrunar hjelt Þorvaldur Krabbe, verkfræðiugur því fram 1909, að tiltækilegust járnbraut- arleið austur að Þjórsá væri um Þingvelli. Þessi rannsókn kemstað sömu uiðurstöðu í öllum aðalatrið- um. Endastöðin í Reykjavík er fyrir- huguð á Arnarhólslóð norðanverðri, austur undir Klapparstíg; þaðan ligg- ur leiðin austur meðsjó, fyrir norð- an Rauðará, sunnan laugarnar, norð- austan við Bútstaði, yfir .Elliðaárnar móts við Árbæ, fyrir norðan Árbæ, um Grafarholt, norðan við Lamb-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.