Vísir - 03.07.1913, Qupperneq 1
659
24
besíir u;> ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
«
m
Í-x
m
s?
MHwmwMmmnn
r« vs >:•.- fíí ís >« »>y >.*S /r *;.'x >.« r« rr-r <•.■.• <*&y »®s ».««*
I
íí
fsí
m
m
m
5RJ3ÍJS3
StiíTi pla
Snnsigíismerki
Og
■aæBSffiSEass !
útvegar aigr
Vísis.
Sýnishorn
liggja frammi
Xi
K
|
/5
&
Kemur lít alla daga. •— Sími 400.
Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og'4-6.
25 biöð (frá 12. júní) kosta á'afgr.50 aura.
Send út um land 60 au.— Einst blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi). Langbesti augl.staður i bænum. Augl.
Ritstj. hittist; kl. 2-3 og 7-8. Sínii 400. sjeskilað fyrirkl. 3 daginn fyrir birtingu.
Fimtud. 3. júlí 8913.
11. vika stimars.
Háflóð kl.4,40’árd. og kl. 5,6’síðd.
Afmœli.
Ásgeir Eyþórsson, kaupm.
Macnús Ólafsson, prentari.
Póstáœtlun.
Póstvagn kentur frá Ægissíðu.
Veðrátta í tíag:
- v Loftvog £ < o cd u. s: T3 c > Veðurlag
Vestme. 763,2! 8,2 V 1 SSkýað
Rvík 762,3|l0,0 S A 6!Alsk.
ísaf. 759,2 9,3 V 3;AIsk.
Akureyri 760,1 11,5 S 6 Skýað
Grímsst. 724,8 10,5 vsv 2 Skýað
Seyðisf. 759,6 11,5 sv 2 Ljettsk.
Þórshöfn 764,5 10,1 vsv 2 Móða
N—norð- eða norðan,A —aust-eða
austan,S—suð-eða sunnan, V—vest8
eða vestan.
Vindhæð er talin í stiguin þann-
ig :0—logn,l—andvari, 2—kul, 3 —
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi, 7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9- stormur, 10—rok,l 1 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Skáleturstölur í liita merkja frosf.
Lík'kistlirnar viðurkendu, ódýru,fást
KlAhiblUUJdl ávalt tiibunaráHverfis-
gotu 6.—Simi 93.—HELQI og F.INAR.
Nýa Bíd
Til þess að gefa hinum mörgu ferðamönnum, sem nú
eru í bænum tækifæri til að sjá hina heitnsfrægu kvikmynd
eftir sögu Victors Hugos »Les EV2iserables«,
Vesalingana,
alla fjóra þættina í einu, verður myndin sýnd í heilu Iagi
— ef nógu margir gefa sig fram •—
fösíudaginn 4. julí kl. 4-8 sfðd.
Aðgöngumiðar kosta:
bestu sæti kr. 1.50
góð sæti — 1.00
Áskriftarlisti að aðgöngumiðum til sýninga þessara
liggur frammi í ísafoldarbókaverslun, Austurstræti, fimtud.
3. þ. m. kl. 11 árd. til föstud. 4. þ. m. kl. 2. síðd.
Síðari verða aðgöngumiðar seldir á sölustofu leikhússins
frá kl. 3.
Kveldsýningar föstud. 4. þ. m. verða eins og venju-
lega kl. Sl/2 og Q1/^. Síðasta sinni 2. þáttur:
Graleiðuþrællinn orðinn borgarstjóri.
K. F. U. M.
Kí.8Y2 Vinna inni á jarðræktarstöð
vorri. —
r
Ur bænum.
Kong Helgi kom í nótt frá út-
löndum. Farþegar voru um 20, flest
frá Vestnianneyum. Konsúll Ó. Ólafs-
son kom frá útlöndum.
Drekkið Egilsmjöð og Malt-
extrakt frá innlendu Ölgerðinni «Agli
Skallagrímssyni«. Ölið mælir nieð
sjer sjálft. Sími 390.
Bankastjóri er nú orðinn við
íslandsbanka dómstjóri KnstjánJóns-
son.
Skúli Fógeti, botnvörpuskip,
kom í gær (að vestan) tneð 60 þús.
Eggert Ólafsson, botnv. skip,
kom í nótt frá Patreksfirði. Með því
kom Guðm. sýslumaður Björnsson
og 4 aðrir farþegar.
Efri deitd.
Fundur var haldinn þar í gær kl.
1. Lagði ráðherra fram 14 stjórnar-
frumvörp.
Rutt var úr landsdómi 24 mönn-
um.
Neðri deild-
Fundur var haldinn þar í gær kl.
2. Ráðherra lagði fram 20 sljórnar-
frumvörp og skýrði frá hag lands-
sjóðs.
Starfstmenn þingsins
eru þessir orðnir:
Skrifstofustjórí: Haildór Daníels-
son, yfirdómari.
Aðrir á skrifstofnnni: Einar Þor-
kelsson skrifari, Guðm. Magn-
ússon, skáld, Pjetur Magnússon,
stud. jur.
Skrifarar í Neðri deild: Skúli
Thoroddsen,stud.jur., Vilmund-
ur Jónsson, stud. med.
Skrifarar í Efri deild-. Sigurður
Guðmundson,cand. mag., Pjet-
ur Zóphóníasson, skrifari.
Þingflokkar
eru ekki fullmyndaðir enn, en svo
telst til að nú sjeu í
Sambandsflokki (H. H.) 20
Heimastjórnarflokki (L. H. B.) 10
Sjálfstœðisflokki 8
Utan flokka 2
Nýr flokkur, Bœndaflokkur, er að
myndast.
I
Islenskur fáni.
Þingmenn Reykvíkinga og G.
Eggerz flytja á þingi svohljóðandi
frumvarp.
»Hjer á landi slcal vera löggildur
sjerfáni.
Sameinað alþingi ræður gerð
fánans.«
Þetta er 1. þingmannafrumvarpið.
Ætlast er til, að það verði staðfest
fyrir þinglokin og þetta þing ákveði
því um gerðina.
Sýnódus
(í Reykjavík 24.—26. júní 1913.)
-*-- Frh.
Það var gjörður góður rónmr að
erindi Kn. Zimsens um sunnudaga-
skóla, og urðu utn það miklar um-
ræður, setn vonandi verða til þess
að fleiri fara að sinna þessu starfi
en verið hefur, enda töldu ýmsir
það besta hluta prestastefnunnar á
meðan erindið og utnræðurnar stóðu
um þetta mál.
Til rnáls tóku (sumir oftar en
einu sinni): V. Briem, J. Sveinsson,
S. Á. Gíslason, Á. Þorsteinsson, G.
Kjartansson, Br. Jónsson, S. Sivert-
sen, J. Þórarinssort fræðslumálastjóri,
G. Skúlason, Br. Magnússon, Á.
Björnsson, G. Einarsson, Fr. Frið-
riksson, Kr. Danielsson, Þórh. Bjarna-
son og frunnnælandi.
Menn voru sammála um að nrál-
efni þetta væri harla mikilvægt og
sumir bættu við: einkum þar von
bráðara getur svo farið, að kristin-
dómsfræðslan hverfi úr barnaskólum
vorum. En flestir töldu prestarnir
ýms vandkvæði á að koma því til
framkvæmda. Strjálbygð, íllviðri,
kaldar kirkjur og sunnudaga-annríki
presta mundi víðast til sveita verða
barnaguðsþjónustu til hindrunar, og
hluttökuleysi safnaða koma í veg
fyrir sunnudagaskóla. Einn kvaðst
hafa haldið barnaguðsþjónustur vetr-
arlangt, en orðið að hætta af því
að engir meðstarfsmenn hefðu feng-
ist. — En annar (S. Á. G.) gat þess,
að það væri harla undarlegt, að
Hjálpræðisherinn og sumir sjettrúar-
flokkar gætu fengið nóga menn og
konur til að starfa í sunnudagaskól-
um í kaupstöðum hjer á landi, eu
prestum væri það ókleyft. Bjóst
hann við, að þeim væri ekki vel
sýnt um að leita að samverkamönn-
unr og kenna safnaðarfólki sínu að
slarfa. Þrír prestar (J. Sv., Á. Br.,
G. E.) gátu þess að barnastúkur
Goodtemplararegluntiar he ðu reynst
vel til að innræta börnum guðsótta
og góða siðu í prestaköllum þeirra.
S. Á. Gíslason notaði þá tækifærið
til að segja dálítið frá þess-
ari grein Goodtemplarareglunnar.
Hann Ias upp skuldbindingu ung-
templara og tvö ávörp úr siðbók
ungtemplara, svo að menn gætu sjeð
að starfað væri í kristilegum anda í
barnastúkunum. Sagði hann að sjer
væri kunnugt um, að sumir starfs-
mennirnir, eða gæslumennirnir, hjer
í bæ væru áhugasamir trúmenn og
svo kynni víðar að vera. Væri því
heppilegt fyrir presta, að kynna
sjer vel barnastúkur, sem starfandi
kynnu að vera í söfnuðnm þeirra,
og vita hvort þær væru ekki vísir,
sem vert væri að hlynna að. Loks
skýrði hann frá, að l.febrúar 1913
hefðu verið hjer á landi 35 starf-
andi unglingastúkur með 1606 ung-
templurum og 651 fullorðnum fje-
lögum, en hjer í bæ væru 5 barna-
stúkur með 734 fjelögum alls. —
Annars gætu menn best kynst þessu
starfi í »Handbók gæslumanna«,
bauðst hann til að útvega hana þeim
fundarmönnum, er þess kynnu að
óska. — Var því vel tekið.
Að loknum öllum þessum um-
ræðum, var svo hljóðandi tillaga
samþykt: »Um leið og sýnódus
lætur í ljósi að hún telur mjög
nauðsýnlegt, að sunnudagaskóiastarf-
semi eða barnaguðsþjónustur gætu
sem víðast komist á, vill hún beina
því til hjeraðsfunda, safnaðarfunda
og prestafunda, að taka þetta mál-
efni fyrir og að reyna að koma
nokkurri fræmkvæmd á það, einnig
til einstakra presta, að gera það sem
unt er í þessu efni«. (Meira.)
5. G.
Við 25 ára afmæli
Þervaldar Björnssonar,
lögregluþjóns.
Þorvaldur hjer þarfur er,
þjóð ei vitur neitar því,
logagyltan borða ber
blessað valið pólití.
Heiðursskeinkur veittur var,
völdum geira ulli,
honutn fursti borgar bar
bikar, hlaðinn gulli.
E- J-
Auglýsingar komi fyrir 3 kl.
da g rn x birtingu.