Vísir - 19.07.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1913, Blaðsíða 1
675 15 æ eí gj up, ódýrasíir lí verslun || * Ostari;!: Einars Árnasonar. é Ú S útvegar afgr. p Stimpla og Innsiglismerki Vísis. Sýnishorn liggjaframmi. 9J ÍS ts? 88grororo®g®æETO8gæ%j®i8^aæ%^rogi Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 9-3 og 4-8. Laugard. 19. júlí 1913. Háflóð kl.6,6’ árd.ogkl.6, 27’síðd. Afmœli. Frú Dagbjört Magnúsdóttir. Hannes Hafiiðason, bæarfulltrúi. Steindór Ólafsson, trjesm. Jón Jónsson frá Vaðnesí, kaupm. Þórður Sveinsson, póstafgr.m. Á morgun: Pósiáœtlan. Póstvagn kemur frá Þingvöllum. Ingóifur fer til Borgarness. Vestan- og norðan-póstar fara. 25 blöð (frá 5. júlí) kosta á afgr.50 aura. Send út um land 60 au,— Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 8-9, 12-3 og 6-8. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augi. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Emil Strand augl. í Vísi: Hagaganga á Fliiða- vatni 1 kr. um vikuna fyrir hestinn innan girðingar þ. e. í Rauðhólum. Hólmur á þá líka. Engjar mínar liggja að þeim á 3 vegu, en gripir þeir fara óðara í þær, sem í hól- ana eru látnir, og verða þá af mjer undirskrifuðum strax teknir fastir. Um úti.gjald vitnast við tækifæri. Hólmi 18. júlí 1913. «**■ M J Ó L K. *5>eu, sem \iU\a ia&a a5 s\et, a<S se^a y.6Ut 3stan6 Jramvegvs, evu tjeBtvu a3 suúa s\e< W \xtvduvUa3s t\6tetssV\6va tv4 ^e^av. Bíó Biografteater Reykjavíkur Bíó sýnir 19., 20. og 21. júlí Evrópustríðið eða Ðardaginn um miljónirnar. Skemtileg og áhrifamikil nútíðarmynd í 3 þáttum og 100 atriðum. Leikið af I. flokks amerískum sjónleikurum. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru,fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—-Sími 93.—HELQI og EINAR. Ú R BÆNUM. Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 12 um hád. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni «Agli S,kallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Sími 390. |ji ^iyuvav Sameinað þing kom saman í tiléfni af láti ráðherra- frúarinnar. Forseti skýrði þingheimi frá því og mintist hinnar látnu meðnokkr- um vel völdum orðuni. Sagðist í nafni þingsins mundi senda ráðh. samúðarskeyti, og að forsetar efri og neðri deildar hefðu ákveðið að fella niður fundi til næsta dags. Sagði síðan fundi slitið. Þingskjöl- 69. Nefndarálit um ný manna- nöfn; vill n. breyta frv. allmikið. 70. Nefndarálit um fiskiveiðaeftir- lit úr landi. N. ræður til að samþ. frurnv. 71. Frv. t. I. urn girðingar flytur S. S. í n. d. 72. Nefndarálit um landhelgissjóð. N. ræður til samþyktar. 73. Br. till. við Ábyrgðarfjel. lög. 74. Br.till. v. prestssetrabyggingar. • 75. Nefndarálit um býlanöfn. 76. Br. till.v. prestssetrabyggingar Pjetur P. J. Gunnarsson. 77. Frv. t. I. um hvalveiðamenn flytja í n. d. G. E. og J. ÓI. [Hvala- veiðar bannaðar]. 78. Málafl.m. frv. eftir 3. umr. í e. d. 79. Frv. um prestssetrabyggingar eftir 3. umr. í e. d. 80. Þingsál. till. flytur Sk. Th. í n. d. um að skoðað sje vitastæði á Straumnesi. 81. Frv. t. I. um breyt. á prent- smiðjulögum flytur Tr. B. í n. d. [Sýslubókasöfn fái ókeypis blöð og bækur stærri en 2 arkir]. 82. Frv. t. I. um breyt. á tal- símakerfi flytja Sk. Th., P. J. og M. Ól. í n. d. 83. Nefndarál. um æðareggjasölu. Flytur nýtt frv. í málinu (þingskj. 88). 84. Nefndarál. í vatnsveitingamáli. Gerir miklar breyt. 85. Frv. t.l. um rafmagnsveitu fyrir Seyðisfjörð flytja V. G. og Jóh. J. í n. d. [Bæarstjórn Sf. fær einka- leyfi fyrir rafmagn3^itu um kaup- staðinn]. 86. Vitagjaldslög eftir 2. umr. í n. deild. 87. Tolllög eftir 2. umr. í n. d. 88. Frv. t. I. um friðun œðarfugls frá nefndinni í e. d. [Sekt fyrir að drepa æðarfugl er 50—100 kr., tvö- faldast við ítrekun. Eggjaafhending bönnuð. 2/s sekta falla til uppljóstr- armanns]. 89. Br. till. um ábyrgðarfjelög. 90. Hagstofa, eftir 2. umr. í e. d. FRÁ ÖTLðNDOM. Stríðið. Um síðastliðinn mánaðamót sviku Búlgarar samninginn, er þeir höfðu gert við sambandsþjóðir sínar, Grikki og Serba, og rjeðust á hvorutveggja óviðbúna. Konstantín, konungur Grikkja, hefur sent ,Daily Mail‘ í sfm- skeyti frásögn um aðdraganda þess á þessa leið: »BúIgarar drógu saman á einn stað herdeildir miklar þann 20. maí, og rjeðu skyndilega á gríska liðs- sveit við Angista. Eftir 15 stunda blóðugan bardaga náðu Búlgarar nokkrum þorpum í nánd við Pang- haion, sem grískar herdeildir höfðu verið í til þess tíma. Til þess að binda enda á þetta ástand og koma í veg fyrir að slíkt bæri oftar við, var 2. júní undir skrifaður samningur miili formanns gríska herstjórnarráðuneytisins og yfirhershöfðingjans. í her Búlgara, þann sem er í nágrenni við Serres. Þar var svo áskilið, að hlutlaust belti skyldi vera milli Gogran og Leftera. Hvorirtveggju fóru svo með herdeildir sínar þaðan og skuld- bundu sig til þess, að fara ekki aftur inn á þetta hlutlausa svæði. Búlgarar Ijetu þó hjá líða að fara burt af öllutn hlutlausum stöðvurn og 23. júní rjeðu þeir á Serba við Istjp. Nóttiha milli 29. og 30. júní rjeðu þeir enn á hersveitir Serba við Gevgeli og 29. júní rjeðu þeir aft- ur á Grikki bæði við Panghalion og Nigrita. Þann 29. júní dró yfirhers- höfðingi Búlgara í Saloniki, Hessapt- cliieff enga dul á það lengur, að hann ætlaði sjer að fara burt úr borginni, en það sýndi berlega fjand- skapar-fyrirætlanir herstjórnarráðu neytis Búlgara. Áformið var sem sje það, að halda heilli grískri her- deild aðgerðalausri í Saloniki svo lengi sem auðið yrði«. Orustan við Istip. Takmarkalína milli Serba og Búlgara hafði verið sett til bráða- birgða um árnar Bregalnitza og þverá hennar Sletovska, en litlu sunnar en þær koma saman er borgin Istip. Kl. 2.10’ árd. 30. f. m. rjeðust Búlgarar suður og vestur yfir árnar að Serbum óviðbúnum. Voru það 100 herdeildir með um 200 fall- byssum. Serbar höfðu ekki á að skipa nema um40 herdeildum með 80 fallbyssum. Orustan var 'afarhörð og er talin hin grimmasfa í öllu Balkanstríðinu. Mátti lengi ekki milli sjá, hvorir sigra myndu. Á einum stað urðu Serbar að hörfa undan og gátu ekki náð með sjer særðum mönnum, en Búlgarar drápu miskunarlaust alla særða Serba, sem þeir náðu í. Mælt er að Búlgarar hafi haft í frammi alskyns hrekkjabrögð í orustu þessari Á einum stað höfðu þeir brugðið upp hvítum (friðar-) Eggert Guðmundsson. | Samkomu- við Grund- húsið arstíg. j Samkoma 'sunnud.>[ I. 6L/2 síðd. lana, en er Serbar nálgtiðust, rjeðust hinir að þeim með byssustingjum. Á öðrum stað höfðu Búlgarar hróp- að: Skjótið ekki, við erum Serbar! Við þetta kom hik á Serba og tóku Búlgarar þá 4 fjallbyssur þeirra. Orustan stóð í þrjá sólarhringa samfleytt. Eitt sinn náðu Búlgarar borginni Istip á vald sitt, en Serbar tóku liana aftur jafnharðan. Varð þar þá svo hörð skothríð, að aðei'HS voru rúslir ehir þar sem borgin stóð. Loksurðu Búlgararað hörfa norð- ur fyrir Bregalnitza fyrir fult og alt, en Serbar eltu flóitann hamförum og varð þar afarmikið mannfall af liði Búlgara. Tugir þúsunda hafa fallið og særst í orustu þessari og Serbar hafa náð afarmiklu herfangi. Frh. □áin í Kaupmannahöfn 30. júní frú Scsselja Schjörring, dóttir landshöfðingja Bergs Thor- bergs, 37 ára gömul. Var gift S. kafteini í danska hernum, syni frú Johanne Schjörring skáld- sagnahöfundar. Hún var vel- gefin konaoggóð, en átti lengst- af æfinnar við mikla vanheilsu að stríða. _________ Bankinn semur við þjóf sinn. Fyrir 2 árum hvarf gjaldkerinn Shourds við Union Trust Company í Fíladelfíu og með honum l milj. og 500 þúsund doll. af fje bankans. Þjófnaðurinn var kærður og Ieit hafin að manninum, en hann fanst ekki. En þessi horfni stórþjófur gerð- ist fjárgróðamaður á kauphöllunum í Berlfn og Dresden og varð stór- ríkur. Hann bauðst nú til þess að borga þýfið aftur gegn því að bank- inn gæfi honum upp sakir og ljeti mál niður falla. Að þessu var geng- ið og 25. jútií mætti hann fyrir dómstólnum í Fíladelfíu ásamt for- stjórum bankans, dómara og kvið- dómendum. Bankastjórinn bað nú kviðdóminngangaað tilboði Shourds, því að öðrum kosti yrði bankinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.