Vísir - 19.07.1913, Blaðsíða 2
gjaldþrota. Svo var þjófurinn sýkn- ;
aöur, en aö því búiiu greiddi hann ;
bankanum 1 milj. og 500 þús. doíl.
og 5000 doil. að auk, sem endur-
borgun á kostnaði bankans við að
spyrja uppi þjófinn. Undu hvorir-
tveggju vel við og skiidu rnestu
mátar.
FáránJeg Sarðarför.
Hún fór frant fyrir skömmu í breska
ið.naðárbænurn Manchester. Auðug
frú var greftruð, er sjálf hafði skip-
að fyrir um úíför sína. Líkvagninn
var aliur tjaldaður mislitu, ijósu
silki og skreyttur Ijósum siikiborð-
um. Líkfylgdin var afarfjölnienn,
karlnrenn ailir í sumarfötum úr nrjög
Ijósu efni, og konur í fögrum, giæsi-
legum sumarkjólum, sem væru þær
að fara á dansleik, en ekki að vera
við jarðaríör. Engintr presiur var
í förinni. Sonur frúarinnar sál., al-
kunnur jafnaðarmaður og andatrú-
armaður, lrjelt ræðu við gröíina.
Þar stöð Irann prúðbúinn, ljés-
klæddur með rós í hnappagatinu
og hóf mál sitt á því, að hann
kvaöst hafa lieyrt, að hann væri af
sutnum talinn vitskertur. Ef svo
væri, þá væii hann ekki einn um
það, eins og hjer mætti sjá. Hann
kvað anda nokkurn lrafa nýiega birst
móður sinni, og liefði hann sagt
henni, að ákveðinn dag í júiiímán.
myndi hún giftast af nýu. Þessi
spádómur hefði nú ræst, því á dán-
ardægri sínu hefði móðir sín sam-
einast aftur manninum sínum sáluga.
Kona drekkir <4 börnum
s ínum.
í þorpinu Franken við Rín
drekkti geðveik kenslukona, frú Telz-
born, 4 börnutn sínum, frá 1—7. ára,
í þvottakeri þaau 24. f. nr. Síðan
flýði hún heim til foreldra sinna
og náði lögregian henni þar.
Manntalið 1. des, 1910.
II. Fæddir í Reykjavík,
Alls voru á Iandinu 4941 maður
(2395 karlarog 2546 konur) fæddur
í Reykjavík. Þeir áítu heima í:
Reykjavík 4024
Hafnarfirði 98
Kjósarsýslu 94
Árnessýslu 93
Gullbringusýslu 85
Borgarfjarðarsýsiu 61
Vestmanneyum 52
ísafirði 44
Rangárvallasýslu 41
Suðurmúlasýslu 38
Snæfelisness-og Hnappadalssýslu 37
Seyðisfirði 31
Mýrarsýslu 29
Vestur-ísafjarðarsýslu 29
Vestur-Barðastrandarsýslu 28
Akureyri 24
Austur-Húnavatnssýslu 20
Skagafjarðarsýslu 19
Norður-Múlasýslu 15
Norður-ísafjarðarsýsiu 13
Suður-Þingeyarsýslu 12
Eyafjarðarsýslu 10
Sírandasýslu 10
Vestur-Húnavatnssýslu 10
Dalasýslu 9
Norður-Þingeyarsýslu 6
Vestur-Skaftafellssýslu 4
Austur-Barðasírandarsýslu 3
Auslur-Skaftafellssýslu 2
Efrá deíid.
Umræður um hagstofuna.
16. júlí. Nl.
/. H: Fresta hefði mátt þessu ný-
rnæli um næsta fjárhagstímabil. Ekki
heyrt annað verulega haft á móti
því fyrirlcomuldgi, sem nú væri, eu
að skýrslur kæmu seint, og mætti
úr því bæta á annan hátt. Hús-
næðiðjianda hagstofunni yrði lí dega
að kaupa. Nóg að gjöra við t. d.
alþingishúsið. Þar jafnvel sókt um,
að liafa yfirsetukvennaskóla. Þar nú
bókasasafn alþingis. 1909 var skrif-
urunr leyft að skrifa þar og fleiri
slæðsí þá þar inn, þá komst bóka-
safnið i óreglu, sem Jón Ó!. er nú
nærri búinn að ráða bót á. (St. /.:
Var miklu stolið?). Einhverju var
stolið, einsog nærri nrá geta, þegar
stolið var af lestrarsal Landsbóka-
safusins, og var þar þó umsjónar-
maður.
Sig. Egg:. Sammáia G. B. um i
þörf á hagstofu. Ósamdóma nefnd- |
inni um 2 breytingartillögur d: að
forstjóri hagstofu skuli lrafa embæíis- :
próf; ef nógir umsækjendur eru, I
þeim að sjálfsögðu veitt, sem fær-
astur er; etigin ástæða til að óttast
annað; 2) að setja í stað aðstoðar-
manns með föstum launum (2000
kr. byrjunarlaunum, hækkandi upp
í 3000 kr.) — að stjórniu nregi
verja allt að 2000 kr. til aðstoðar-
manns, eins eða fleiri. Fastur
maður með föstum launum gæti
varið öllum starfskröftum sínum til
verksins; mun efíir skýrslu Indriða
Einarssonar ekki af veita, að bæði
forstjóri og aðstoðarmaöur gefi sig
alla við starfið. Á hagstofu yrði
nóg að gjöra.
Jós. Bj.: Tvent að atiiuga: l)að
nefndin skuli eldci lrafa komið með
breytingartillögu á því ákvæði, að
konungur skipi hagstofuforstjórann,
því fylgi eftirlaunarjeílur, Álítur
3000 kr. byrjunarlaun, hækkandi
upp í 4000, nægileg laun án eftir-
launa; mun samt fást fullhæfur
maður til þess. Undarlegt einnritt
nú, er þjóðin látlaust biður um af-
nám eftirlauna að stofna enrbætti
með eftirlaunum. 2) að neíndin
vill ekki fastan aðstoðarmann; álítur
slíkan, sern stjórnin ákveði, betri;
mun bera fram breytingartillögu
um það við 3. umræðu.
H. /<h: Sagðist vera þakklátur 1.
kkj. þm. (J. Hav.), að harrn væri á
móti . hagstofunni, þrátt fyrir hina
löngu meðmælaræðu 6. kkj. þnr.
(G. Bj.). Sagði, að nefndin lrefði
um of litið á aðra hlið málsins í
nefndarálitinu. Kvaðst ekki neita,
að hagstofa gæti haft ýmislegt gott
í/'för með sjer. En öll mál hefðu
tvær hliðar, góða og ílla.
Hagstofan lrefði mikið aukin gjöld
í för með sjer, og stofnun nýrra
embætta. Hjer væri að smeygja
litla fingrinum inn í fjárhirsluna.en
brátt mundi öll hendin lconra. Sagð-
ist geta ímyndað sjer, að stjdrninni
gengi eitthvað annað til, en eingöngu
að útvega landinu hagstofu. Hjer
mundi búa undir, að utvega ein-
hverjum iðjuleysingja embæíti, sem
nú slæptist iðjulaus á götunum.
Það væri sagt af meðhaldsm, frv.,
að stjórnina vantaði starfskrafta til
innlendar og erleridar, PAPPÍR og RITFÖNG
kaupa menn í
BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR,
9 Lækjargötu 2.
<3
að leysa þetta verk af hendi, eins
og að undanförnu, en ef litið væri
til starfsmanna og starfstíma stjórn-
arráðsins, þá virtist sjer annað. Þar j
væri stöðugt verið að bæta við !
nýum mönnum, uú síðast tveimur
heiðursmönnunr, sem hefðu verið
sýslumenn fyrir norðan, og enn
nrætli búast við, að eitilrvað fieliist
til af slíkum mönnurn í framtíðinni.
I Sljórnarráöinu væri vinnutími
sagður að vera aðeins 6 ki.stundir
á dag, en í Landsbankanunr væri t.
d. uiinið 8 kl.st. á dag. Og þrátt
fyrir þeunan stutta starfsííma gætrr
margir starfsmenn Stjórnarráðsins
verið í einu fjarverandi í ske/nti-
ferðum, á sanra tíma sem ráðherra
væri ytri í embættisferðum. Lar.d-
ritarí hefði t. d. verið á skemtiferð
utaniands í fullar 9 vikur í vor, og
Guð/n. Sveinbjörnsson litlu skemur.
Indriði Einarsson hefði og á sama
tíma farið á stórstúkuþing til fsa-
fjarðar. (Forse/i: Þingmaðurinn
halcii sjer við eínið, og ráðist ekki
á fjærverandi inenn.) Ekki verið að
ráðast á fjærverandi menn. Hjer
væri verið að fara franr á, að ljetta
störfunr af Stjórnarráðinu, og þá
yrði að athuga starfstíina og vinnu-
aðferð.
Áleit að með frumvarpi þessu
væri verið að læðast aftan aö
þjóðinni, ef stofna ætti, ný embætti
að henni fornspurðri. Hjer væri
verið að stofna nýlt embætti,
sem mundi fæða af sjer önnur í
framtíðinni, en kunnugt væri, að
þjóðin óskaði eftir fœkkan embætta,
en ekki /jölgun, og svo
ætti þetta embætti að vera með
eftirlaunarjetti. Þetta gerðist á
sama tíma og þjóðin krefðist að
öll eftiríaan vœru afnutniniú
Það væri viliandi hjá Q. B. að
telja kostnað við ritlaun á hverja
örk landshagsskýrslanna aðeins 40
kr., hann væri 75. Við gætum enn
í nokkur ár búið við sanra fyrir-
komulag og nú er. Þjóðin hafi
ekki efni á að verja fje sínu til að
stofna ný ernbætti. Þeir sem þurfa
á þeim að halda gætu seíið kyrrir
á rassinutn nokkur árin enn, landið
væri ekki skyldugt til að sjá þeinr
fyrir embættum.
Kvaðst mundi konra með breyt-
ingartillögu til 3. umr.
St. /.: Veriö gæti að neíndin
heföi ekki nægilega litið á kostn-
aðarhliðina, hún færi sanrl ekki fram
úr 4000 kr. frá því seni væri, það
væri sýnt með ljósum tölum í nefnd-
arálitinu. Landshagsskýrslurnar ekki
einungis mikilsvirði heldur alls óhjá-
kvœmilega nauðsynlegar, ef íslending-
ar eigi ekki að dragast aftur úr
öðrunr þjóðum. Spurning því, hvórt
þetta skuli gjöra með því, að auka
starfskrafta íStjórnarráðinu eða stofiia
hagstofu.
Rjett hjá H. Kr., varúðarvert að
stofna ný embætti því, vildi nefndin
ekki stofna nema eitt.
G. B.: Sínum augum lítur hver
á silfrið. Sumir í deildinni taka
breytinguin nefndarinnar vel, aðrir
telja hana of íhaldsama að spaia
fje, sem stjórnin vildi hafa. Um
húsnæði best að fela stjórninni að
ráða’ franr úr; best að heinrta ern-
bættispróf. S. E. og J. Bj.; vildi
lrafa tvo embættismem fasta, vill elcki
um það deila. H. Kr. sagði að tvær
hliðar væru á hverju nrá:i, þeíta
satt, en hann hefði aðeins talað um
aðra. (H. Kr.: Rangfærsla.) H. Kr.
sagði, að stjórnarráðið gæti haft þetta
starf á höndum, án þess að bæta
við starfskröftum, er þetta rangfærsla?
Sagði (H.Kr.),a5 tilætlun stjórnarinnar
væri að búa til enrbætti handa
mönnum, sem gengju iðju-
lausir á Reykjavíkurgötum. Þungar
sakargiftir til stjórnarinnarog nefnd-
ar, en sjerlægi þær í Ijetlu rúmi. Sagði
að hjer væri að smeygja litla fingr-
inum í fjehirslu landsins, hann mundi
elcki hafa talað þannig, ef hanit
hefði smeygt litla fingrinum í málið.
Hann hafi sagt, að hjer væri
verið að svíkjast að þjóðinni. 33
ár væri síðan farið hefði verið að
tala um hagstofu. H. Kr. hlyti að
hafa vitneslcju sína unr lrvað borgað
væri fyrir örkina af hagfræðisskýrsl-
um frá nefndinni ; væri því rangt
að segja, að nefndin hafi viljað
dylja sannleikann. Vill minna
á, að málum ekki ráðið íil lykta
með gííuryrðum og ovöafumi. H.
Kr. hefði sagt, að sumir nrættu
sitja kyrrir á rassinum. Það væri
rjett, það mættu sumir sitja kyrrir
á rassinum heima í hjeraði sínu.
S. Egg.. Lítið unnið nteð því
aðhafaaðeins einn fastan mann. Álítur
að oft sje belra að hafa praktiskt æfð-
an mann við sförfin; kunnáíta sje
góð, en praktisk æfingbetri.Álítur t.d.
G. B. betri lragstofustjóra en margan
þjóðmegutiarfræðis kandidat. Siæm
stjórn getur valið slæman mann.
Sjer enga ástæðu til að hafa emb-
ættin nteð eftirlaunum fremur en t.d.
landssímástjóri, landsverkfræðingur
o. fl., sjeu launin aðeins sæmileg.
H. Kr: Sagðist ekki hafa upplýs-
ingar sínar um hvað borgað væri í
ritlaun fyrir hverja örk skýrslanna
frá nefridinni heldur annarstaðar frá
Hann hafi jafnvel heyrf, að í sum-
unt tilfellum væri borgaðar 80 kr-
í rítlaun fyrir örkina, t. d. á em-
bœttismannaialið, sem væri verið að
prenla árlega í skýrslunum að óþörfu.
Sjer væri engin þægð í, að nafn
sitt væri sett árlega í skýrslunnar
og borgað fyrir það ritlaun úr
landsjóði. Það væri skýrt frá því í
nefndarálitinu, að stjórnarráðið ynni
að skýrslugerðinni í svokallaðri
■»eftirvinnu«, en þar væri störfuni
hagað öðruvísi en allstaðar annars-
staðar; aðeins unnið í 5—6 ldst. á
dag, hvort sem mikið eða lítið væri
að gera, og störfin svo gerð að
aukavinnu, sem borguð væri um-
fram launin, og þá hvorki nreira nje
minna en svona. Kvaðst vera sam-
mála (G. B.) unr, að sæmra væri
mörgum að sitja heima en hjer á
þingi, og engu síður sntnum þeirra,