Vísir - 24.07.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1913, Blaðsíða 1
20 I Artionn beslir °a ódýrasíir h n I 1 RT,$ T* i verslun J i U „■v 1 EJnars Árnasonar. ú 58 i?í psmemMmigMiMDR !Í á m íí m m |í 'S r. Síimpla og útvXisaf9 Innsigíismerki Sýnishorn r^ssssísssra ;sssssStf3ssK3 liggja frammi. fí a? 135 1 fs; Kemur út alla daga. — Sími 400. AFgr.í Hafnarstræti 20, kl. 9-3 og 4-8. 25 blöð (frá 5. júlí) kosta á afgr,50 aura. Send út um land 60 au, — Eínst. blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 8-9, 12-3 og 6-8. Sínii 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. FSnríud. 24. |ú!í 1913. 14. v. sumars. Háflóö kl.8,52’ árd.ogkl.9,9’síðd. Afmœli. Frú Katrín Briem. Halldór Þorsteinsson, skijDStj. i A morgun: Póstáœtlun. Póstvagn kemur frá Ægissíðu. Austanpóslur kemur. Ceres fer vestur. Veðrátta í dag: Loftvog r < Vindhraði Veðurlag Vestme. 763,1 9,8 A 2IRegn Rvík ísaf. 763,5|12,5 762,9Í10,1 A 6 0 Alskýað Skýað Akureyri Grímsst. Seyðisf. 764,514,0 731,0)14,3 765,412,6 S 2 Hálfsk. OSkýað 0 Skýað Þórsliöfn 760,6 10,8 í V 1 Alskýað N—'iiorð- eða norðan,A--aust-eða austan,S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi, 7—snarpur vindur,8—- h vassviðri,9—stormur, 10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Biografteater íöf Reykjavíkur sýnir 22., 23. 24. og 25. júlí Kvennahjörtu. Sjónleikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af Frú Edith-Buemann-Psilander og Frú Johanne-Fritz-Pctersen. Aukamynd : Hinn eigingjarni Willy. Hlægilegt. í/í]rlrÍ8tnrnnrvið!!rkcndu> ódým.fást t.Ux- ixlolll! !!d! ávalt tilbúnar á Hveríis- götu n.—Síini 93.—HELOl og F.INAR. U R ÐjENUM. Sveinn Oddsson bifreiðarstjóri hefur tjáð Vísi, að hann sækti ekki um slyrk til þingsins til fólksflutn- inga, svo sem alment sje álitið, held- ur aðeins til vöruflutninga. Hefur hann fasta ferðaáætlun og fer ferð- irnar jafnt, hvort 1 pd. er til flutn- ing eða 1000 ijd. Þór.B. Guðmundsson kauphall- arstjóri er nýkoniinn til bæarins úr utanlandsferð. Ðrekkfð Egilsmjöö og Malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni «AgIi Skallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Sími 390. Sondið auglýsingar timanloga! jarðarför ráðherrafrúar Ragnheiðar Hafstein fer | fram næstkomandi laugar- dag, 26. þ. m., og hefst með : húskveðju ki. 12 í ráðherra- bústaðnum. * Neðri deiid. 1. Síldarskoðun. Vís. t. 2. umr. 2. Landsbankaíillag (123), 1. umr. B. K'. Mjög nauðsynlegt að | auka starfsfje bankans, (það nú mest- megnis innieign manna í sparisjóði) sú ein ieið, að fá fjárframlag úr iandssjóði, farið fram á 100 þús. kr. árlega. /<7. Gæta verður að hvort iandssjóður er fær unt það, þótt hagur hans nú sje með betra móti, eignir full 72 miljón. Tiiiags nú krafist úr honum til fieiri sjóða, og ósjeð hvernig fjárlögin iíta út eftir þingið. Mjög erfitt, ef ekki órnöguiegt, að tandssjóður Ieggi 100 þús. kr. árlega í 20 ár. J.'Ól.: Hefur landið ráð á því að leggja niður Landsbankann? Efekki, verð- ur að auka starfsfje hans, það verð- ur iandssjóður að gera, ef hann hefur ekki efni á því, verður að auka tekjur hans, nú iiggja fyrir þinginu stjórnarfrumvörp, er auka tekjur hans um 60 þús., ef tekið væri stimplagjald, gæfi það 25 þús. í tekjur. Þetta til samans væri hátt upp í það, sem farið er fram á, að ieggja til L.b. Þessi krafa væri gerð til bess, að ekki þurfi að garjga að mönnum, og til þess að geta Iánað fólki, er þess jryrfti. Ef þetta fæst ekki, verður bankinn að verja því fje, sem inn kemur, tii að af- borga lán sín og vantaði þar af leiðandi starfsfje. /</. /.: Ekki hægt að auka tekjur landssjóðs svo iniklu muni í bráð, nema ef aðflutnings- bannsiögin væru numin úr gildi. V. O.: Bankinn verður að hætía starfi, ef hann fær ekki starfsfje. Stjórn þankans og starfsmenn ærið dýrt »apparat«, 67 þús. kr. á ári, ef það ætti að verða aðgerðariaust. Sömuleiðis hættulegt aðj iáta ísiands- banka þannig ná einokun yfir alt landið. Þvingandi nauðsyn til lands- sjóðs framlags. Tvær ieiðir, önnur að taka 2 milj. kr. lán, hin mundi þó hagstæðari, sem frumv. færi fram á. — Vísað til 2. umr. 3. Sparisjóðsábyrgð lands- sjóðs (124), 1. unir. Kl. J.: Áleit frum'v. þetta hinu verra, til þessað hafa ábyrgð á sparisjóösfje bankans, þyrfti landssjóður að hafa fyrirliggj- andi núkið fje, slíkt - gæti valdið óþægindum. Landsb. þyrfti ekki þessarar ábyrgðar við, þótt hann vildi hafa varasjóð sinn í veltu. B. K: Ábyrgð landssjóðs væri til tryggingar fyrir sparisjóðsuppþoti. Vísað til 2. umr. 4. Saia á Reykjum (117), 1 umr. Nejnd: Tr. B., E. P., G. G., J. M., Kr. D. Efri deiid. 1. Vitagjald, 1. umr. Nefnd; G. G., S. St., Stgr. J. 2. Fiskiveiðaeftirlit. 1. umr Nefnd: S. E., Stgr. J., S. St. 3. Barnakennarasjóður. 1. umr. Ncfnd: J. B., E. Br., Þ. J. 4. Tolllög. 1. umr. Vís. til 2. umr. 5. /Eðarfuglarfriðun. 2. umr. Vís. til 3. umr. með 7: 4. 6. Samgöngumál. (112) Nefnd: G. G„ E. J., G. B., S. E., J. J. Þingskjöl. 111. Frv. t. I. um löggilding verslunarstaða í Karlseyarvík og Hagabót í Barðastrandars. flytur H. Kr. í E. d. 112. Þingsál.till. um nefndar- skipun í samgöngumálum á sjó (e.d.) 113. Fr. t. 1. um járnbrautar- Iagning flytja J. M., E. J., S. S. í n. d. [1. gr. »Ráðherra íslands heim- ilast, að veita samkvæmt fyrirmæium þessara laga einkaleyfi um 75 ár frá dagsetningu leyfisbrjefsins að telja, til þess að leggja og reka járnbraut frá Reykjavík austur að Rangárvalla- sýslu, að henni meðtaldri, með hiiðar- álmu niður á Eyrarbakka«]. 114. Mannanöfn eftir 2. umr. í E. d. 115. Frv. t. I. um síldarskoðun flytja M. Kr. og M. Ól. í n. d. 116. Landhelgissjóður eftir 2. umr. í e. d. 117. Sala á Reykjum eftir 2. umr. í e. d. 118. Býianöfn eftir 2. umr. í e. d. 119. Breytingartiliaga um hagstofu. 120. Viðaukatili. um ábyrgðar- fjelög. (Öllum fjel. skylt að liafa varn- arþing hjer á landi.) 121. rtlit Landsbankanefndar. 122. Breytingartiil. við fjáraukal. 12—13. Skemtivagnar fást leigðir hjá Nicolai Bjarnason. 123. Frv. t. I. um að landssjóður ieggi Landsbankanum til 100 þúis. kr. á árí nœstu 20 ár flytur lands- bankanefnd í n. d. 124. Frv. t. I. um að landssjóður taki að sjer ábyrgð á sparisjóðsfje og innlánsfje landsbankans, en Lands- bankinn megi hafa allan varasjóð- inn í veltu. 125. Breytingartili. við fjáraukal. 12—13. 126. Tolllög eftir 3. umr. í n. d. 127. Vitagjald eftir 3. umr. í n. d. 128. Fiskiveiðaeftirlit eftir 3. umr. í n. d. 129. Barnakennarasjóður eftir 3. umr. í n. d. 130. Ábyrgðarfjel. eftir 3. umr. í e. d. 131. Nefndarkosning. 132. Skipulagsskrá fyrir minning- arsjóð alþm. J. Sig. frá Gautlöndum. 133. Vatnsveitingar eftir 2. umr. í e. d. 134. Hagstofan eftir 3. umr. í e d. 135. Breytingartili. um vatnsveit- ingar. 136. Frv. t. I. um veiðiskatt flytja G. B. og Þ. J. í e. d. [Hver sem veiðir fugia, skal kaupa veiðimerki hjá lögreglustjóra fyrir kr. 1,00. Veiðiskattur er kr. 5,00, en land- setar greiða 1,00 kr. veiðiskatt.] 137. Breytingartill. við landhelgis- sjóð. 138. Breytingartill. við skipun sjávarútvegsnefndar. 139. Frv. t. I. um umboð þjóð- jarða flytur Ó. Br. í n. d. [Hrepp- stjórar sjeu umboðsmenn hver í sínum hrepp]. 140. Frv. t. I. um gjafasjóð Jóns Sigarðssonar handa Eyf. flytur St. St. í n. d. [Árstekjum megi verja til kornforðatryggingar.] 141. Breytingarti.il. um æðarfugla- fríðun flytur G. B. [Heimilt sje að veiða æðarblika 15. júlí til 15. sept.] 142. Landhelgissjóður eftir 3. umr. f e. d. 143. Frv. t. I. um friðun fugla og eggja flytur fuglafriðunarnefnd í e.d. [Friðaðir alt árið m. a. svanir, hettu- máfar, himbrimar og ernir að mestu. Egg flestra fugla friðuð.] 144 .Nefndarál. fuglafriðunarnefnd- ar. 145. Breytingartili, um mannanöfn. 146., 7. og 9. Breytingartill. um býlanöfn. 148. Nefndarálit (n. d.) um emb.- m.laun. 150. Frv. t. I. um borgarstjóra- kosning. [Kosinn af atkvæðisbærum borgurum.[ 151. Nefndarál. um verkfræðing. [Frv. sje felt.] 152. Nefndarál. um barnafræðslu. [Frv. sje felt.]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.