Vísir - 24.07.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 24.07.1913, Blaðsíða 2
v I a i R Skáldsaga eftir Charles Garvice. —■— Frh. »Pað er satt, já —, þakka yð- ur fyrir. Verið þjer nú róieg, maddama góð; nú þurfið þjer ekki að vera hræddar um mig. Þjer sjáið að jeg hef vopn til að verjast hverri liættu, sem kynni að verða á vegi mínum —. Verið þjer sæiar og bless- aðar!« Hún horfði á eftir honum út um dyrnar, og grjet hljóðlega. Oodfrey veifaði höndum til henn- ar í kveðjuskyni, þegar hann var kominn út úr túnjaðrinum. Iiann var svo þjakaður af sorg og utan viðsig,aðhannvissiekkert hvert ferðinni var heitið. Hann hugsaði bara um að hreyfa sig, — að fara og ganga eitíhvað út úr Bellmaire-bænum, halda áfram þangað íii hann yrði svo yfirkom- inn af þreytu, að hann gæti gleymt því, sem á þessum síð- ustu og verstu dögum hafði á daga hans drifið. Hann forðaðist aðalstrætið og fór mjóa hliðargötu á leið íil skógannna. . Á einurrv stað var þó óhjákvæmilegí, að hann færi ;veg þann, er lá úr bænum ti! járnbrautarstöðvanna. Og af því að hann bar ótta og kvíð- boga fyrir því, að verða á vegi nokkurs manns,gætti hann vand- iega að, hvort nokkur væri á ferli í'aðaistrætinu, áður en hann færi þar um. Þar sást engin sál, nema ein kona, sem gekk hratt mjög; hún kom ekki frá Beilmaire, heldur utari úr sveit, og stefndi til brautarstöðvanna. Húrt var í ferðakápu þykkri, með blæju fyrir öllu andlitinu, — smáskorinni, sem hann hefði varia veitt athygli, ef honum hefði ekki þótt asinn á henni undarlegur, og að hún skyldi vera ein á þessum slóðum um þennan tíma. Þóít hún gengi hratt, náði hann henni brátt og var að fara fram hjá henni, þegar hún tók snöggt viðbragð, eins og hún væri hrædd við hann, og þaut tii hliðar út að múrnum, sem lá fram með götunni, og rak upp iágt hljóð um leið. Frh. BEYXTUB . LAI fæst hjá IIG, B JABIASOI * innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, 9 Lækíargötu 2. K. F. U. M. | Ki. 8V2: Vinna á gróðrarstöFsinni. (Kaffi.) Ungmenna- rjelogin í Reykjavík fara skemtiför upp að E sj u á sitnnudaginn. Lagt af stað ffá steinbryggjunni kl. 9 árd.—Farmiðar hjá Agli Guttormssyni f Eclinborg. Kosta 75 au. — 20 tegundir — nýkomið í Q’star nýkomið í £\\mpooL $aaa. ? nialaður, best og ódýrast í £\\)etpooL Ste\t\%Us- i ágæti er ennþá til á Laugavegi ©3, j Sömuleiðis nýkomið Siumpasárs, Kartöflur, Ýmiskonar náðursuða o. m. fl. 3 óL * 6 | 52., Hafnarfirði, er flutt til Reykja- víkur, Þinghoifssfræii 2©. Selur heitan mat allan daginn, j kaffi, ÖI og límonaói. — Einnig j fæði um lengri og skernri tíma. öott gúmmí , undir stígvjel nýkomið. Ávalt fyririsggjandá há og Ság stígvjjel, bæði gömul og ný. Vesturgötu 24. GUÐKfl. PJETÖRSSOM, Massagelæknir, Grundarstíg 3. — Sími 394. Móttökutími sjúklinga: kl. 6—7. Kaf f I Heiðablómið er á miðri Mosfellsheiði við Þingvallaveginn. H. NieSsen. FERÐAMENN munið eftir kaffi- og matsölu-húsinu í Þing- holtsstræti 26. Þar fáið þið góðan og ódýran rnat alian daginn. og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sjeá umbúðunum. % 3—4 samliggjandi sólrík f 0 herbergi og eldhús óskast til $ '4 Ieigu frá 1. okt. í mið- eða 4 A vesturbænum. Tilboð, merkt & 4 Giúsnœdb , sendist afgreiðslu w \ Vísis, sem allra fyrst. MpHnamB ___J Fríkirkjan. Gjaldendur til hennar eru vin- samiega beðnir að greiða safnaðar- giöid sín til undirritaðs hið fyrsta. Heima daglega kl. 2—5 síðd. H. Hafiiðasort. KAUPSKAPUR Barnavagga, lítið brúkuð, til sölu. Njálsgötu 56. Lundi fæst í dag og næstu daga í Túngötu 6. Reittur 8 au., óreitt- ur 12 au. »Smoking«-föt, lítt brúkuð, til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Brúkaðir karimanna- fafnaðir, hreinir og vel útlítandi, eru keyptir og teknir til sölu á Laugaveg 50. Hús fiS sÖSu. Húsin nr. 30 og nr. 44 við Njáls- götu, bæði í ágætu ástandi, fást til kaups nú þegar. Semja ber við Guðm. Ásbjörns- son, Njálsgötu 30., eða Sigurbjörn ÞorkeIsson,pakkhúsmann í Edinborg. H U S N Æ D mmmmmmsmmwm 1 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt., helst á Laugav neðarlega eða Vesturg. neðarlega. Tilboð merkt »777« sendist á skrifstofu Vísis. 2-3 herbergi og eldhús óskast frá l.okt. fyrir barnlausa fjölskyldu. Helst vestan við Miðbæ. Áfgr. v. á. Lítil íbúð. 2 lítil herbergi og eidhús eða 1 stórí óskast frá l.okt. Afgr. v. á. 2 stofur samliggjandi, móti sól, með forstofuinngangi, eru tii leigu nú þegar eða frá 1. okt. Fæði og ræsting á sama stað, ef óskað er. Afgr. v. á. 2 herbergi eða 1 stórt ásamt eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Má vera í góðum kjallara, helst ná- lægt Miðdæ. Afgr. v. á. TAPAÐ-FU M Di-D (gg) Úr tapað frá Brydesverslun vest- ur í bæ. Skilist til Elínar Guð- mundsdóttur í Brydesverslun. Silkildútur með Canadafiaggi í honinu fundinn. Vitjist áafgr. Vísis. Regnhlíf hirt á fiskitorgi. Vitjist í Ingólfssstræti 4. uppi, gegn aug- Iýsingargreiðslu. TAPAST. Stór gylt hárspenna tapaðist á sunnudaginn var á leiðinni upp að Árbæ. Skiiist á afgreiðslu Vísis gegn góðum fundariaunum. V I W N A Stúlku vantar nú þegar í þvottahúsið á Vífilstöðum. Hátt kaup í boði. Uppi- gefur frök. Nielsen á Vífilstöðum. Útgefandi: Einar Gtinnarsson, cand. phil. Östlundsprentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.