Vísir - 04.09.1913, Qupperneq 2
V í S I R
/
íækur
innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNO,
5 kaupa menn í
BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR,
7 Lækjargötu 2.
ro*—
ís,
f ÐU-
Þaö er gamall og góður siður íslendinga; að talast við í Ijóðum og
er sú Iist ekki dáin enn. Tveír menn hittust í gær á götu og mælti þá
anr.ar:
Kerling hjelt í hlunniiium
hitamagnið væri mest.
Hinn bætti óðara við:
En í Glasgowgrunninum
gefast núna koiin best.
í þessu er mikill sannleikur fólginn. Öllum ber saman um það,
hvaða skoðanir, sem þeir hafa á landsmálum, að hreinust, hita-
mest, drýgst og ódýrusi eftir gæðum sjeu
Glasgowkolin góðu.
Þau selur og sendir heim
G. E. J. Guðmundsson.
Sími 354.
•eeeeeia———
£att$a\). 55.,
selur allskonar S Y K U R mjög ódýrt í
októbermánuði næstk. Þeir, sem vilja sseta þessum
ódýru sykurkaupum, komi með pantanir hið fyrsta.
Talsími 353.
•••iftilðiftiii
Cymbelína
hin fagra.
Skáldsaga
eftir Charles Garvice.
— Frh. 2
Morguninn kom, eins og haust- j
morgnar eru vanir að vera í Lon- !
aon, kaldur, drungalegur og rakur. •
Godfrey reis upp dapur í lund, og
svik og falsFerrers lá sembjargogfarg * 1
á brjósti honum. Fyrst snæddi* hann
aleinn morgunverð, fór svo út í
skógarvarðarföfunum og sjneri sjer
til skrifstofu leynilögreglumanr.s
nokkurs, skýrði honum frá Slade
og bað hann að hafa gát á piltinum.
Að því búnu hjelt hann á leið
til Þjóðmyndasafnsins. Þann dag ;
var það ekki opið fyrir almenning, ;
en aðeins fyrir málara, er mála vildu
eftir myndum á því. En hann nefndi j
nafn sitt, laumaði gullpening í lófa :
þjóns eins og fjekk svo aðgang. j
Hann gekk nú um málverkasal- |
ina og gætti vandlega að hverju |
andliti kvenna þeirra, er sátu þar jj
við málaragrindur sínar, með þeirri
veiku von, að skeð gæti að ung-
frú Marion’ væri einhver þeirra.
En sú von brást honum. — Hún
var þar ekki.
Úr þjóðmyndasafninu fór hann
í tvo aðra myndasali, þar sem lista-
mömium er leyft að mála eftir mynd-
um. En þótt salir þessir væru full-
ir af stúlkum, er máluðu í ákafa,
fann hann hvergi Marion meðal
þeirra. Nú leist honum ekki á blik-
una og hann tók sjer vonbrigðin
nærri. Leit þessi virtist jafn árang-
urslaus, eins og leitað væri aö saum-
nál í heyi. Og þó fanst honum 1
heilög skylda sín, að finna hana,
jafnvel þótt hann yrði ekki að eins
að leita um alla Lundúnaborg, held-
nr í stórborgum meginlandsins líka,
og það þótt Ieitin yrði fullt árs
starf. í slíku skapi snjeri hann aft-
ur í Strandgötu og leit vandlega
framan í hverja konu, er hann mætti
og honum gat til hugar komið, að
gæti verið ungfrú Marion.
Eftir nokkurn tíma, hjer um bil
kl. 4, nam hann staðar úti fyrir
myndasölubúð í hliðargötu, horfði
um stund á myndirnar, stóð þar
utan við sig og furðaöi sig
á því, hverjum lifandi manni gæti
dottið í hug, að kaupa slík afmánar-
klessuverk, sem þar voru á boðstól-
um. Hann var að snúa frá glugg-
anum, er há og tíguleg kona gekk
hratt fram hjá honum og inn í
búðina og vakti hún mjög athyggli
hans.
Hún fór svo hratt, að hann gat
aðeins sjeð, að hún hafði þykka
blæu fyrir andliti, en eitthvað var
það í vexti hennar og fasi, er minnti
hann á ungfrú Marion og um leið
einhvernveginn óljóst á kvennmann-
inn, er fram hjá honum gekk á
Bellmaire-járnbrautina nóttina, sem
hann lagði af stað til Lundúna, og
varð fyrir tilræðinu. Frh.
með öllu illheyrandi eriil
sölu. R. v. á.
og allskonar sælgæii í
siærsia og ódýrasia úr-
vali
á 5.
Nýkomið:
Gashljóðkailar,
Gaspoiiar,
Brauðkörfur,
Marineglös (í olíuvjelar),
Emaileraðar vörur
, m. m.
Odýrast í versl.
Vesturg. 39.
K. F. U. M.
8 V2 Súmargjöfin (æfing).
Útsalan
heldur áfram
I nokkra daga.
Afsláttur af
öllum vörum.
Versl. Víkingur.
Carl Lárusson.
í kaffi- og matsöluhúsinu,
Laugaveg 23., fæst heitur matur all-
an daginn. Tveir rjettir frá kl. 2—4.
Einnig fæst smurt brauð, kaffi og
súkkulaði, margar tegundir af öli
og Iímonaði, vindlar og vindlingar.
Östlundsprentsm.
Danskensla.
í einn mánuð aðeins kennum við
undirritaðar dans á kvöldin. Nem-
endur gefi sig fram við okkur fyrir
næsta mánudag,
2. sept. 1913.
Guðrún Inriðadóttir.
Tjarnargötu 3C.
Stefanía Guðmundsdóttlr.
Laugaveg 11. (uppi).
PBRENNrj
^ til uppkveikju fæst hjá ^
^Timbur- og Kolaversl.,Reykjavík‘. ^
Nýkomið
á
Laugaveg 63,
Stubbaslrfs,
Kartöflur,
Kerti, Spil og handsápa,
Ofnsvertan, besta.
(Sölv-glands.)
o. m. fl.
Jóh. Ogm. Oddsson.
V I ISI N A
Stúlka óskast þennan mánuð.
Hún sje stilt og vön húsverkum.
Afgr. v. á.
S N Æ D I
1 herbergi óskast til leigu frá 1.
okt. Afgr. v. á.
2 eða 3 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu 1. okt. Uppl. á Frakka-
stíg 13.
Stofa án húsgagna óskast til leigu
frá 1. okt. Uppl. í Gutenberg.
Stofa ágæt í nýlegu húsi vestan-
til við Miðbæinn er til leigu ann-
aðhvort handa (helst) barnlausum
hjónum, og þá með aðgangi að eld-
húsi og þvottahúsi, eða einhleypum,
og þá getur fylgt ræsting og þjón-
usta ef vill. Afgr. v. á.
1 herbergi á fyrstu hæð, ásamt
eldhúsi og geymslu, óskast til leigu
frá 1. okt. Afgr. v. á.
kaupskapur Q
Smábátur (Jolle) fæst með gjaf-
verði á Vestri-Bakka við Bakkastíg.
Gluggablóm eru til sölu á Hverf-
isgötu 11.
Kýr ung, bráðsnemmbær til kaups.
Átnundi kaupm. Amundason vísar
á seljanda.
2 vetrarkápur á telpur 12—15
ára fást með tækifærisverði — Uppl.
Lækjarg. 10C.
Barnarúm nýtt og ódýrt til sölu.
Afgr. v. á.
Barnar ugga tilsölu. Grettisg. 20B.
L E I G A
Hús fyrir 2 hesta eða 3 kýr er
til Ieigu á Spítalastíg 6. — L. P.
TA PAÐ-FU N DI© (jgg
Regnhlíf handfangslaus tapaðist
á Laufásvegi um miðjan júlí. Skil-
ist á Hverfisgötu 42.
Vasabók töpuð. Skilist á afgr.
Vísis.
Regnkápa tekin í misgripum í
Zimsensbúð. Skilist á afgr. Vísis.
Útgefandi:
l Einar Gunnarsson, cand. phil.