Vísir - 16.09.1913, Blaðsíða 4
V í S 1
CymMína
hin fagra.
— ^ Frli.
Hann var skjált'raddaður og leiftri
hrá fyrir í augnni hans, er hún var
ao vístt ekki fjarri því að æfla, að
stafaði af augnabliks ást. Hönd
hennar titraði ákaft er hann hjelt
í hana.
»Ó, Godfrey, Godfrey! Flvernig
á jeg að standast elsku yðar! —
Jeg, sem hef unnað yður svo einlæg-
lega, — elskað yður svo heitt og
lengi í hljóði! Og þó — skyn-
semin er gagnstæð því er hjartað
segir ntjer, — hún segir að jeg geri
rangt ef jeg láti undan. Godfrey
haldið þjer að þjer getið nokkurn-
tíma gleymt — Cymbelinu?«
Hún hikaöi við áður en hún
nefndi nafnið; henni fannst hún eiga
bágt með að mtnna hann aítur á
hana.
>Jeg get gleymt — jeg vil gleyrna
henni!« sagði hann. >Hún hefur
brugðist mjer og getur ekkert tilkall
gert til ástar minnar!*
»Ástin spyr aldrei um tilkall eða
rjetf, Godfrey !*
»Óttist ekki, kæra Marion! Við
látum það liðna eiga sig, við bæði.
Við förum burt frá Bellmaire og
gleymum öllu því, er gerðist þar, —
um alla eilífð! Við lifum tvö ein
saman í hreinni, ósjerplæginni ást!*
»Já, þjer viljið gleyma henni og
haldið að þjer getiö það ! Þjer eruð
stórt, stórt barn, Godfrey!« sagði
ungfrú Marion og brosti döpur. —
• Hugsiðyður nú, að ef jeg sæi ein-
hverntíma þunglyndisskýi bregða fyr-
ir á svip yðar í sambúð okkar í
framtíðinni, hlyti mjer að detta í hug
að þjer væruð að hugsa um hana
— jeg gæti ekki aö því gert. Og
skeð gæti, að þjer kölluðuð á hana
upp úr svefninum einhverntíma. Það
riði mjer að fullu, Godfrey! Ástin
mín þolir enga tvískiftingu, jeg verð
að eiga heilt og ódeilt hjaría. Jeg
vil fá allt eða ekkert! Þá er betra
að við skiljum nú og að jeg missi
yður fyrir fullt og allt, en að þjer
bjóðið mjer af miskun og ineð-
aumkvun mola, sem þjer þar á ofan
eigið ekki vald á og getið ekki gef-
ið mjer —«
»Marion, hættið þjer nú!« hróp-
aði hann. »Jeg skil yður vel og finn
glöggt, hve betri og vitrari þjer eruð
en jeg. En samt — jeg er vilja-
sterkur og viljinn dregur hálft hlass.
Jeg sel yður að fullu sjálfdæmi og
er allur á yðar valdi, ef þjer vilj-
ið.« —
Þau sátu bæði hljóð og Godfrey
tók ekki eftir því, að karlmaöur og
kvenmaðurgengu um garðinn skammt
frá þeim. En Marion sá þau, og
rak upp gleðiblandið undrunaróp,
en ekki hátt.
»Marion, hvað er þetta?* spurði
hann, leit upp og Iitaðist um.
Þau sem fram hjá gengu, voru
Arnoid Ferrers og Cymbelína. Hún
*
gekk við hlið hans niðurlút og ólýs-
anleg sorg og þunglyndi hvíldi yfir
henni. Hann var fölur og eirðarlaus
í fasi að vanda, og mælti við hana
í hljóði, en með sýnilegum ákafa.
Frh.
%
!
aHMqf
Á Laugaveg 18B f
er opnuð
iVefnaðarvöru-
verslun.
Þ a n g a ð ætttu allir að koma — karlar og konur —
sem vilja fá
góða 0E fagra
vefnaðarvöru og prjónaföt fyrir mjög lágt verð.
Enginn þ a r f að leita annað og enginn á að fara ann-
að fyrst.
Ætíð eru hjer fyrirliggjandi hin ágætu klæði klæðaverk- W
smiðjunnnar Iðunnar og eru hjer seld með hinu alkunna
lága verði verksmiðjunnar. — Klæði þessi eru gerð eftir hinni
^ nýustu týsku.
Gleymið nú ekki
|( $0ir Sjálfs yðar vegna
M
að koma beina leið í
* Vefnaðarvöruverslunina
á Laugaveg I8B.
¥¥¥¥¥¥3
Reykvíkingar
3\a$sttwxt\a
og notið ekki cement, nema þetta
skrásetta vörumerki
sjeá umbúðunum.
Trollara-
stígvjel
þeir, sem kynnu að vilja koma
hestum á fóður
norður í land, hafi íal af undirrit-
uðum, fyrir 19. þessa mánaðar.
Jakob Thorarensen,
Laufásveg 35.
I Aðalstræti 8
fást indælir vetrarhattar. Einnig
hef jeg tilbúin barnaföt, eina
dömudragt o. fl.
Katrín Guðbrandsdóttir.
jMraMMMBeeaeBsmMBeg
Miðdegisverður
SJ fæst keyptur á Laugaveg 30 A. ^
Einnig allar máltíðir ef g
B þess er óskað. B
* ISB
£\V\S, stvoturl
í Austurbænum er til sölu — og
laust til íbúðar 1. október. Mjög
hentugt fyrir litla fjölskyldu. Verð-
ið óvenju-Iágt. — Semjið við und-
rritaðan fyrir 17. þ. m. í síðasta
lagi.
Arni Jóhannsson
bankaritari.
lítið brúkuð — mörg pör — eru
til sölu með tækifærisverði. Einnig
fást ný vönduð trollarastígvjel fyrir
kr. 42,oo.
Minnist þess, að viðgerðir og
nýtt smíði er fljótt og vel afgreitt
hjá
‘Jy. M3eW\t\a,
Vesturgötu 24.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Magdeborgar-Brunabótafjelag.
Aðalumboðsmcnn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
SESTLB’S i*s'Su,rL
er Ijúffengt, heilnæmt og nær-
andi. Börnunum þykir ekkert
betra.
gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32.
2-3 stúlkur
geta fengið f æ ð i og hús-
næði á Laugaveg 30 A.
*\J\t\W,
CAhótww
nýkomið með »Botnía« til
Guðm. Olsen.
Fæði og húsnæði fæst í Iðn-
skólanum.
H U S N Æ D I
2 stofur til leigu. Upp!. Laugav.
24 (vesturendanum).
1 herbergi er tii leigu fȇ 1. okt.
Uppl. á Kárastig 3 (uppi).
Stúlka óskar eftir litlu herbergi.
Afgr. v. á.
Stúlka óskar eftir herbergi með
annari, helst nálægt miðoænum frá
1. okt. Afgr. v. á.
Húsnæði, fæði, þjónusta fæst
nú þegar. Uppl. í Þingholtsstræti
7 (niðri).
V I N N A
Stúlka getur fengið vist nú þegar
eða 1. okt. á Suðurg. 8B. hjá Zimsen.
Dugleg og þrifin stúlka og telpa
óskast í vist á sama heimili 1. okt.
Afgr. v. á.
Fullorðin kona óskar eftir at-
vinnu frá 1. okt. Afgr. v. á.
Ung og efnileg stúlka vön innan-
hússverkum óskar eftir vist frá 1.
okt. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Uppl. í Þingholtsstræti 11 (norður-
enda).
2 stúlkúr óskast á gott heimili
nálægt Reykjavík. Afgr. v. á.
Stúlka óskast á lítið heimili nú
þegar til 14 niaí. Afgr. v. á.
Rösk stúlka óskast í vist frá 1.
okt. Þarf að eiga rúnifatnað. Afgr.v.á.
Stúlka óskast á mjög gott sveita-
heimili nú þegar. Hátt kaup í boði.
Uppl. í Iðnskólanum.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Kaup eftir samkomulagi. Uppl. á
Lindargötu 24.
TAPAÐ-FUNDIÐ
Peningabudda tapaðist í gær-
kvöld milli Hverfisgötu og Lauga-
vegar. Skilist á afgr. Vísis gegn
fundarlaunum.
Ur fundið á bæarbryggjunni í
fyrradag. Rjettur eigandi vitji á afgr.
Vísis og borgi augl. þessa.
m
KAUPSKAPUR
Ung, snemmbær og gallalaus kýr
óskast til kaups í Mýrarhúsum á
Seltjarnarnesi
17 ung hænsni af ítölsku kyni
ásamt hænsnakofa sem tekur 30—40
hænsni er til sölu á Vesturg. 50B.
Skyr fæst á Grettisgötu 19A.
Blómstrandi rósir eru til sölu
á Grettisgötu 10 (uppi).
Kýr snemmbær sem mjólkar 3000
potta yfir árið óskast keypt. Afgr. v. á.
Ofn góður er til sölu, Thorvald-
sensstræti 2.
Morgunkjólar fást á Hverfis-
götu 4C.
Barnavagn brúkaður óskast til
kaups. Afgr. v. á.
K E N N S L A
Þorst. Finnbogason, Norðurst.
5, kennir börnum og unglingum
frá 1. okt.
Östlundsprentms.