Vísir - 20.09.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 20.09.1913, Blaðsíða 2
V í S I R ga «2» es ern Yfirfrakkarnir Karhii frá 14,oo—45,oo Drcuyja— 5,00—15,oo ■•K TH.TII.&Cq. Austurstrseti Um þvera Brasilfu. --- Frh. ' Siys. »Jcg lagöi nú upp með inína löngu múlasnalest og sex fylgdar- menn, alla vopnaða með byssum og löngum hnífum, eins og í því piássi tíðkast, og vonaði nú enn, að bráðum gengi bctur, og að ieg mundi geta fengið fieiri menn á leiðinn', einkum í þeirri Indíána nýlendu sem munkar hafa stofnað íyiir löngu fyrir vestan fljótið Ara- • - “ innlendar og etiendar, PAPPÍR og RiTFONO kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUND3SONAR, y Lækjargötu 2.' við þá eilt reiðiorð, þá ætluðu þeir alveg að sleppa sjer, og neituðu allir sem einti maður að halda áfram. j Eftir þrettán daga ferð frá borg- | iuni Qoyaz, komum við að fljótinu j Araguaya, sem er mikið vatnsfali, 200 metra á breidd, þar sem við fórum yfir það og mjög fagui t; bað er blátært bergvatn, og svo lygnt, að loft og skógartrje spegluðust í því eins og í besta gleri. Veiði. Fisk veiddum við mikinn oggóð- an, margar teguudir og sumar ein- á 1,50—2,10 og 2,00 “-----'o'arn svart á 2,95 sjeð, að þar höfðu orðið eldgos slcrkostleg einhverntírna og að eld- ur og vatn hafi háð þar ógurleg- an hrikaleik. Er þar núkið að sjá íyrir iærða jarðfræðinga. Ofan á þessum öskulögum er víða þykkur svörður, en sumstaðar grisjóttir skóg- ar. Var þar cgurlegur bitvargur, er kallast pium, mjög smávaxinn og áleitinri, holdið verður svart þar sem hann stingur, en hann fer hvert sem hann kemst, í augu, nef og eyru og í munninn, hvenær sem maður opnar hann. Annað kvikindi, mikiu siærra og mjög ijótt nefnist carrapato; þær meinvætiir lijengu á hanskar svartir og mislitir koinnir iil Sr.gálfshvoíi. U//dar/eg pjóð. Jeg mæidi ailmargar hauskúpur þeirra, og þurfíi tii þess iipurð og lagni; af þeirn íekk jeg merkiiegar sannanir fyrir skoðun minni á upp- runa þessara þjóða, er jeg hef kom- ist á fyrir löngtt. — Pessir Indíánar höfðu sínar kenningar um uppruna mannsins, iöngu áður en Darwin kom til sögunuar, en þó nokkuð frábrugðnar iians. Þeir trúa því setn sje, að aparnir hafi eitt sinn í fyrndinni verið menn og búið í hús- um, eins og hverjir aðrir. Þeir trúa á illa anda, er þeir segja suma búa í jörðinni, en suma í loftinu, ósýni- Ausiursirssii 14 gefur nú 1©% af öiiuin sínum nýu fallegu vörum. Margar aörar vörur seljast tneð meiri afslætti. Þykk Kápuíau Nýkomin til Th. Th guaya. Var þá eun yfir miklar gras- sijettur að fara, rueð lágum ásuni, en stundum stóra skóga og fjölda mörg vatnsfötl með tæru bergvatni. Þar uxu lún fegurstu blóm og mörg skrautleg fiðriidi gat þar að líta. Hitinn var um 90 stig í skugg- anum en 105 til 110 i sóiinni, en með því að jafnan var livasst, þá var hitinn ekki þungbær. Fögur páhnatrje uxu þar vföa, um 30 feta liá, en hvergi sáust lifandi kvikindi nema skordýr og bitvargur, sem illt \ar að þola. Mörg siys síeðjuðu að okkur á þessari leið. Múlasnar töpuðust eða kenniiegar; fjögra fjórðunga fisk veiddum við eitt kvöldiö og marga aðra rnjög stóra. Ein var sú fiska- tegimd er við veiddum, er hafði langt snjáldur, eins og fugisnef. Við fórum skammt frá þeim fjöllnm, er fljótið hafði upptök sín í, en að ööru leyti var landið marfiatt um langt skeið í því fylki, sem heithr Matto Orosso. En þar kom, landið gerðist næsta einkennilegt, með þykkum iögum af rauðri og grárri c-Idfjallaösku, svo og liraun um með alla vega löguðum stuði- um og drönglum, en í árbotnum sá víða á hraunkiappir. Þaðvarauð- oss ailan daginn og átu sig inn úr skinni og urðu] ekki losaðar nema í tjaldstað, með því að þvo sjer úr eitri eða sterkri tóbakssósu. Nú !á leiðin um fjöll og hæða- drög um stund og annad veifið um fagrar grassljetlur mjög víðar, þar til fyrir oss varö fljótið Das Corgo, cr renmir í mörgum bugðurn á hrau ibotni, en víða annars staðar liggur vikur ofan á hraunhellunni og aska og vikursandur. Skömmu síðar urðu fyrir mjer Indíánar af þeim kynflokki, sem nefnist Bororo, og lærði jeg af þeim kynlegar þjóð- sögur, er skki verða hjer sagðar. ± (Linoleum) Yfir og Ijómartdi fallegir karlm. klæðnaðir verð frá 13,oo—45,oo riýkomnir til Th.Th.&Co. Austurstr. 14; meiddust, og fylgdarmenn mínir voru illir viðskiftis; þó nokkrum sinnum voru þeir rjett búnir að sálga mjer og í eitt skifti veit jeg ekki hvernig jeg bjargaði lífinu, er þeir rjeðust að mjer sofandi, með skoíuin. Jeg varð að vera ótrúlega þolinmóður og laginn við þá, því að þeir voiu hamslausir menn. Þeir voru ótrúlega ágjarnir á peninga, en eigi að síður var ómöguiegt að hafa hemil á þeiin með peningum. Það gat dottið í þá upp úr þurru að fleygja sjer á jörðina og óska að þeir væru dauðir. Ef sagt var VAXDÚKA á borð og gólf er nýkomið í afarstóru úrvali, Einnig vaxdúkar til að fóðra með herbergi og m. m. fl. Jafnstórt úrval af Linoíeum og vaxdúkum hefur aídrei sjest ier áður. §W *\5evl on vövugiasSi ev töngii v'Ættvfeennt. Jónatan Þorsteinsson. Laugaveg 31. Sokkar svartir og brúnir frá 0,45 —1,95; UllarMir stórir og góðir frá 0,65—1,90. Nýkomið til Th. Th. ingóifshvoli. lega. Þá ósýnilegu verður að áka'.la með því, að einn, sem nefnist »barih« eða galdrakar), hrópar af öllum kröftum upp í loftið, og frambýður matgjafir, ket, fisk og aldini, þeini anda er hann vill særa. Loks lætur galdramaðurinn sem hinn illi andi sje hlaupinn í sig, tekur þá til að eta niatgjafirnar sjálfur svo sem til að blíðka gestinn innan í sjer. Kona þess fjölkunnuga stendur við hlið hans, nieðan þetta fer fram og fær vanalega sinri skerf af rjettunum með því móti að bóndi hennar tekur matinn hálftugginn út úr sjcr og stingur í hana. Það er einkennilegt við þessa Indíána í miðri Brasilíu hversíí þag- mælskir þeir eru og geymnir á leyndarmál. Þeir eru eirðarlausir, á Regnkápur ágætar frá 11,90—36,oo. Th. TL Nýkomnar til Ingólfshvoíi. sífeldu reiki og geta aldrei haft fastan samastað til lengdar; miklir veiði- menn eru þeir og bogmenn góðir, sfiltir, gæfir og óáleitnir að fyrra bragði, en harðskeyttir ef þeir eru neyddir til að berjast. Frh. minn fyrir börn innan 10 ára ald- urs byrjar22.þ.m. Steingrímur Arason Grundarstíg 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.