Vísir - 20.09.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1913, Blaðsíða 3
V í S I R undantekningarlaust. 3 Mikili afslátt ir á Silkiblússum, Sjölum, G irdímnaurn, Ljereftum, Tvisttauum, Flonelum og yfir Iiöfuð allri áluavöru, hverju nafni sem nefnist 3 ^jr&fasofa- qq S0Jatnala*&,úl4 : t>ar er afsláttur svo mikill, að slíkt hefur ekki heyrst nokkursstaðar. T. d. HaÚar næstum 'pví gefins. Skinnvara öl! með hálfviröi. Fatnaðir, áður 65 krónur, nú 50 krónur. Do.- áður 54 krónur, nú 40 krónur. Regnhlífar, stórt úrval, afarmikill afsláttur. Manchettskyrtur, áður kr. 5,50, nú kr. 2.00. Hanskar, áður 2,00, nú 1,25, Dömuregnkápur, áður 21,60, nú 13,95. Dömuvetrarkápur, áður 18,00, nú 9,00. Herraregnkápur, áður 28,50, nú 15,50. Barnakápur, áður 5,50, nú 3,00. Fatafau allt að 50°/o. Vetrairsjöl fyrir hálfvirði. 3 £e‘u- jsfewGrtt&elíd: Þar er svo mikið úr að velja, að of langt yrði upp að telja en þar er allt með feikna-afslætti. Nú ætti fólk ekki að vera lengi að hugsá sig um, þegar svona tækifæri býðst til að fá allt, sem það þarfnast, fyrir litla peninga. Komið! m m Kvenmaður sem er ve! að s]er í tungumálum sjerstaklega e-isku og helst vön vjelritun óskast nú þegar á skrífstofu. R. v. á. 2-3 duglegar stúlkur, vanar karlmannafatasaym, geta fengið vlnnu nú þegar hjá Reinh. Andersson Gymbelína hin fagra. ----^ Frh. »Ungfrú Marion? Ungfrú — jeg man ekki ve!, — jegheld mjer sje farið að förlast minni, — hvað er um hana?« *Hefur — hefur Bellmaire minst aftur á hana, pabbi?« »Nefnt hana? Nei, hvað í dauð- anum ætti hann að vera að tala um hana? Stúlka, sem hleypur á brott með einhverjum klessustrák —« Gamli maðurinn saup hveljur og hallaðist altur á bak í stólnum. »Hann hefur alveg gleymt því eins og jeg Því ertu að spyrja að þessu?« »Mig Iangaði bara að vita það,« sagöi hún og bjóst að fara út. Þetta kvöld var hið síðasta er hún var frjáls. Á morgun yrði handa drengjum og stiilkum er bestur og ódýrastur í E a hún orðin gift kona, ánauðug ambátt jarlsins af Bellmaire. Hann rnundi drottna yfir hverju orði og hugsun hennar. í kvöld, í síðasta sinni, hafði hún löglegt leyfi til að hugsa um hann er hún unni, — manninn sem hafði svo fljótt gleymt henni °g huggað sig við ást atinarar konu. Hún var konún til dyra. Hitinn í stofunni var alveg óþolandi. Henni fanst návist föður síns líka óþolandi allt var henni leitt og gleðisnautt — og í því bili kom tilvonandi eigin- maður hentiar inn. Hann kom með útbreiddan faðminn, litaðist um í siofunni og horfði svo á hana. »Já, elsku Cymbelína, — jeg gat ekki beðið lengur! Jeg varð að koma til yðar í kveld!« Hann reyndi að draga hana ti! sín, en hún strit- aði móti og hje'lt handleggjunum með speníum greipum fyrir aftan bakið. Hann starði á hana og er hann sá að það stoðaði ekki, hleypti hann brúnutn, slepti henni og gekk að arninum. •Hvernig líður yfirforingjanum í i kvöid?« spurði hann í uppgerðar kátínurómi. »Þú ert að reyna að safna kröflum til morgundagsins, kæri vinur!« »Já, drengur minn, já!« sagði karlinn. »Gerðu svo ve! og sestu! | Þaö er kalt, er ekki svo? Cyntbe- lína, sæktu vín, eitlhvað að drekka. En hvað þú ert sællegur í bragði, Bellmaire jarl, drengurinn minn!« »Lína hefur hafí nóg fyrir stafni,« hjelt karl áfram. »Er það ekki satt, Lína? Brúðarkjóllinn, Bellmaire minn, og það allt!« Arnoid Ferrers stökk tipp af stóln- um. »Brúöarkjóllinn! Það var vel á minnst. Kæra Cymbelína! Farið þjer f hann og lofið mjer að sjá, hvern- j ig þjer lítið út í honuml*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.