Vísir - 01.10.1913, Side 1

Vísir - 01.10.1913, Side 1
7&2 17 Ostar be*tir ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. >v< Sr S\Y Stimpla og' Innsiglismerki útvegar afgr. Visis. Sýnishorn liggja frammi, Kemur út alla daga. —Sími 400. 25 blöð(frá 18.sept.) kostaáafgr. 50 aura. Skrífstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), Afgr.i Hafnarstræti 20. ld. 11-3 og 4-6. Sendút uin land 60 au.—Einst blöð 3 au. opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður bænum. Augl. 1 sje skiiað fyrirkl. 6 daguiu fyar birtingu' Miðvikud. I. okt. 1913. Háflóð kl. 5,8’ árd. og kl. 5,28' síðd. Afmœli. Frú Aagot Borckenhagen. Frú C. M. Bjarnhjeðinsson. Frú Jensína Mattíasdóttir. Frú Rigmor Ófeigsson. Frú Þóra Sigfúsdóttir. Carl Rydén, verslunarmaður. Egill Ouítormsson, verslunarm. Guðm. Jónsson, baðvörður. Guðm. Magnússon, bakari. Jónatan Jcnsson, gullsmiður. Jón Hjálmarsson vjerastjóri 25 ára. 9 A rrsorgun: Póstáœtlun. Ingólfur til og frá Garði. Biografteater Reykjavíkur 30. sept., 1., 2. og 3. okt.: Afturgangan Sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af þýskum leikurum. í aðalhlutverkinu hin fræga leikkonn Hentiy Porten. Lifandi frjettablað. Aukamyud. | tkkfstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almeunings. — Sími 93. — Helgi Helgason Fallegustu líkkisturnar fást 1 hjá mjer—altaf nægar birgð- 1 ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- I klæði (einnig úr silki) og lík- ff kistuskraut. § Eyvindur Árnason. i LAMPAR Emaleruð búsáhöld ódýrast í Vesturgötu 39. Jon Árnason Blessað kaffið lífgar lund, ljettir hverja raunastund! Komdu okkar fyrst á fund, fá þjer brennt og malað pund. Massage-Iæknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m Spftalastíg 9. (niðri). Sími 394. r, U M Kl. 8l/2 Væringjaæfinjj (heima). — 87* Lúðraæfiug (Sioima). | Alþingismenn 1913. 1 st !s j| Síeingrímur Jónsson §í sýslumaður. !§ S5 U R BÆNUM Enn slys við hafnargerðina. Maður drukknar. í gær síðdegis var maður að negla skábönd utan á stólpa þá sem halda uppi járnbrautinni á grandagarðinum, nokkuð fyrir framan grjótgarðsendann. Allt í einu hrekkur sundur bjálki sem hann stóð á og fjell hann í sjóinn. Straumur var harð- ur af útfalli og bar manninn brátt undan. Margir menn horfðu á þetta, en þar sem bátur var ekki við hendina, varð bið á að honum yrði bjargað og drukkn- aði hann fyrir augum þeirra. Líkið var ófundið er síðast fjett- ist. Hinn látni var Tómas Tóm- asson trjesmiður af Laugavegi 54 A, og skilur eftir ekkju með 5 börnum. 8T****0 \ Málverkasýningu w heldur Magnús Á. Árnason % í iðnskólanum kl. 11—4 | daglega. Yindlar bestir, v i n d 1 a r ódýrastir, \) l n d t a v H. Guðmundsson. Austurstræti 1Q. ísafirði þriðjud. Báíur ferst 3 menn drnkna. í gærkvöldi vantaði einn bátinn hjer úr róðri. Á honum vóru Ouð/n. Guðmundsson frá Sæbóli, eigandi bátsins og formaður, ekkjumaður vel efnaður, Guðrn. Finnbogason húsmaður og Pórður Pórðarson Grunnvíkingur fræðimaður. í morgun kom botnvörpuskip inn með lík Guðm. Finnbogasonar. Hafði það fundið bátinn útiárúm- sjó fulian af sjá og morrandi í kafi og lík þetta í honum. Ekki er kunnugt með hverjum at- vikum mennirnir hafa farist. Bæði Guðm. Finnbogason og Þórður Grunnv. voru kvongaðir menn, efnalitlir og láta eftir ekkjur og mörg börn hvor um sig. [Þ. Grunnv. hafði rímnakveðskap hjer í Rvk. síðastliðinn vetur og munu margir hjer kannast við hann.j Silfurbrúðkaup hjeldu hjer í gær Finnur Torderson kaupmaður og frú. |É FRá ÚTLÖNDUM. |SI Verðlaun fyrir seladráp og dílaskarfa. Ríkissjóður Dana hefur síðan 1890 veitt verðlaun fyrir seladráp við strendur landsins. Þrjár krónu fyrir hvern sel. Veiðin hefur verið þetta minst 998 (1891) og mest 1936 (1911) selir. Alls höfðu veiðst til 1. jan. þ. á. 31538 selir, og virðast þeir fara heldur fjölgandi þrált fyr- veiðina. Það er dindillinn, sem þeir gefa þessar 3 krónur fyrir. Þá hafa og verið veitt verðlaun síðan x/4 ’05 fyrir að drepa díla- skarf 1 kr. fyrir hvern og höfðu náðst til síðastl. nýárs 10316 skarf- ar, er þar hægri fóturinn leystur út. »Dansk Fiskeri-Forening* sjer um úthlutun verðlaunanna fyrir stjórn- ina og tekur á móti löppunum og dindlunum. Yfirgangur botnvörpunga i Noregi. Þýskur botnvörpungur »Caroline Krentz no.p.c. 172« varnýl.að veið- um 27» mílufjórðung undan landi á Varangerfirði í Noregi. Annar botnvörpungur var þar líka að veið- um og er þetla langt innan land- helgi. Lögreglusljóri fór út að hon- um í vjelarbát við 3. mann. En skipverjar vörnuðu þeini uppgöngu í nafni skipstjóra og var þó lög- reglustjóri í einkennisbúningi. Varð hann frá að hverfa eftir ítrekaðar árangurslausar tilraunir. Stóð maður þá allan tímann á stjórnpalli upp it’cð byssu í hendi og virtist albú- i inn þess að skjóta á þá, og ætlar ■ lögreglustjóri að það hafi verið skip- síjórinn sjálfur. Elnkenniieg veiði. Svo bar til suður í Danmörku um daginn að fiskimenn fundu gæru- skinn fljótandi á sjónum, en það þótti þeim undarlegt að gæruskinn- ið virtist vera lifandi. Þegar betur var aðgætt hjekk steinbíiur neðan í því. Hann hafði fest ullinn í tenn- urnar og gat ekki iosað sig. Það er ekki á hverjum degi að steinbítur- inn gefur með sjer gæruskinn. Uni þvera Brasilíu. ---- Frh. Eftir tveggja daga ferðalag urðu fyrir okkur hálsar mjög stór- grýttir, með djúpum gljúfrum, og urðum við að klöngrast yfir þær torfærur. Við vorum óvanir að bera bagga langar leiðir, dag eftir dag, og varð öllum þungtbært þetta ferðalag. Eftir fjögra daga ferð frá ánni urðu menn mínir veikir af hitasótt og iðraveiki. Þeir höfðu smátt og smáít, til þess að létta á sér, kastað burtu mestöllum vistu- num, nema 30 pundum af sykri, er þeir höfðu skift upp á milli sín og etið. Þeir urðu svo veikir að eg varð að halda kyrru fyrir í heilan dag. Þcir ósknðu sér að deya þarna og neituðu afdráttarlaust að hreyfa sig í nokkra átt. Eg átti þá ekki nema ein kost fyrir hendi, að brjótast til Madeira fljóts, og fá menn og vistir og snúa þaðan aftur til að sækja þá veiku, og farangurinn. Ferð mín mundi vitanlega lengjast mikið við það ferðalag, og leggjast þungt á mig, er orðinn var alltnjög dreginn af ferðavosinu. Eg tók með niér svertingjann og múlattann, báða veika, og lagði af stað með nokkurra daga nesti. Með þvi að eg hefði ekkert traust á þeim mönnum, sem eg skildi eft- ir, þá hafði eg varann við og bar á bakinu ljósmyndaplötur mínar, um 400, allar dagbækur og lands uppdræiti og fáein vísindaleg áhöld. Menn mínir báru byssu og 200 skothylki, ef svo skyldi til takast, að við hittum á einhverja veiði- bráð. Frh. Um loftskeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytafrœðing, er til sölu í afgreiðslu Vísis fyrir aðeins 25 au. Trjesmíðavinnustofa Hjartar Fredo- jiksens, Hverfisgötu 10 — Tal- ími 408 — tekur að sjer allskonar. nýsmíði og viðgerðir á húsgögnum og húsuni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.