Vísir - 01.10.1913, Qupperneq 4
V I S ! R
mannamál í nánd og vjek úr vegi
til þess að leyfa tveim mönnum
að komast áfram, en hún íór svo
gætilega að að þeir sáu hana ekki.
Þeir töluðu hált og ruddalega um
brúðkaup eitthvert sem ætti ;.ð fara
fram daginli eftir. Helst var svo
að hugsa sem menn þessir \:.; u
verkamenn ofan úr sveit. Hún f tóð
grafkyr og hlustaði á ía! þeirra, cr
þeir staðnæmdust rjefí hjá henni.
Frh.
og notið ekki cement, nema þetta
skrásetta vörumerki
sje á umoúðunum.
Y63tan fá Sandi fæst á
Yestirg’. 11
Borðið aðeins Suchards
súkkulaði. Án efa besta át-
súkkulaðið. Fæst alstaðar.
V ! N N A
Góð og duglg stúlka óskast nú
þegar í Aðalstræti 9. Háft kaup.
Piltur ungur reglusamur óskast
til sendiferða í bæinn og ýmsra
annara starfa. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í hæga vist fyrri
hluía dagsins. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Afgr. v. á.
Duglegur maður óskar eftir at-
vinnu frá miðjum okt. til vertíðar.
Kaup eftir samkomulagi. Uppl. hjá
Tómasi Tómassyni í ölgerðinni »Agli
Skallagrímssyni.«
Þrifinn kvenmaöur getur fengið
atvinnu við eldhússtörf á sunnudög-
urn. L. Bruun
Skjaldbreið.
Vönduð og þrifin sfúlka óskast
á Frakkastíg 15.
Tvœr stúikur óskast nú þegar,
önnur til að passa börn (helst ung-
lingur) og hin til innanhússverka.
Uppl. Lindarg. 32.
Duglegan pilt, vantar H/f Fje-
lagsbókbandið, til snúninga tiú þeg-
ar. Lækjargötu 6 A.
H Ú S N Æ Ð !
€
Stór stofa er til leigu. Hentug
fyrir 2 karlmenn. Uppl. á Grettisg.22,
Stúlka óskast í herbergi með
annari. Afgr. v. á.
2 stórar stofur með rúmum og
liúsgögnum hver um sig fástleigð-
ar frá 1. okt. Gott fæði fæst einnig
Ingveldur Gestsdóttir
Doktorshúsi.
Herbergi til leigu fyrir einhleypa,
Afgr. v. á.
Stofa með forstofuinngangi er
til leigu fyrir ejnhleypan karlmann
reglusaman, á Óðinsgötu 13.
Herbergi fyrir einhleypa er til
leigu í Asi nú þegar, Sími 236.
Fyrir einhieypa fást herbergi
til leigu í ágætu húsi við Laufás-
veg. Afgr. v. á.
ga-
- r
!
i.uciiS
bvrjar um miðjan ok.t. næstk. Börnum innan 10 ára veitt tilsögn. Fnn-
fremur verður ungiingum veitt tilsögn í íslensku, dönsku. landaoæði
náítúrufræði og stærðfræði.
Lágt kenslugjald og aðgengilegir borgunarskiimálar.
Scn;j:ð við undirritað'ii.
Klapparstíg 1 B.
Heima kl. 10—11 árd. og 2—3 síðd.
r i
r i n n
heldur
1 u t a v e ! t
iaugard 3. og sunnud. 4. okt. Ágóðinn gengur (il berklaveikra fátæklinga
í Reykjavík.
íerslun til sölu.
Af alveg sjerstökum ástæðum, er nú þegar, eða seinna til söiu, mjög
arðberandi og vel þekt verslun á ágætum stað hjer í borginni, vörubirgðir
ca: 15. þús. krónur innkaupsverð, útborganir 3—4 þús. kr. um leið og
kaup fara fram, og effirsíöðvarnar efíir samkomulagi gegn ábyrgð. Sanu-
anieg viðskiftavelta til jafnaðar yfir 100 krónur á dag. Væntanlegum
kaupanda bent á ágæt erlend sambönd. Tilboð merkt »Verslun til sö!u«
óskast send á afgr. »Vísis« fyrir 7. október.
2 eða 3
samliggjandi herbergi björt og rútn-
góð (helst sem næst miðbænum)
óskast til leigu 1. okt. Nánar hjá
Ástráði Hannessyni í afgreiðslu ísa-
foldar.
fel KAUFSKAPUR
Vetrarkápa fyrir kvenmann fæst
úr góðu efni fyrir hálfvirði. Afgr.
v. á.
2 rúm samstæð og stofuborð
til sölu í Grjótagötu 9.
Undirsæng og madressa til sölu
kl. 3—5 á Stýrimannastíg 14.
Rúm, sundurdregið fyrir tvo,
eins manns rúm og rulla ertilsölu
með gjafverði. Afgr. v. á.
Musik til Beilmans samlede
Skrifter og brjef jóns Sigurðssonar.
í gyltu bandi til söiu. Sýnt á afgr.
Vísis.
Ofn lítili til sölu á Laugaveg 6.
Kartöfluródýrar. Uppl. á Óðins-
götu 8 B.
Til sölu. Pottur stór fyrir slátur
o.fi. Blikkbali. Brúðuvagn. Ait
með lágu verði í Þingholtsstræti 33.
Skyr fæst á Grettisg. 19 A.
Hammond-ritvjel til sölu með
tækifærisverði. Afgr. v. á.
Remington-ritvjel til sölu með
tækifærisverði. Afgr. v. á
Brúkanlegir munir eru teknir
til útsölu á Laugaveg 22.
»Lögrjetta« frá uþphafi til sölu.
Afgr. v. á.
Samavjel, stigin, af allra bestu
og fuilkomnustu tegund — sjer-
staklega hentug fyrir dömufataverk-
stæði — fæst við tækifærisverði.
Guðjón Sigurðsson,
Ingólfshvoli.
ITAPAÐ-FUNDIQ
Lindarpenni (sjálfblekungur) er
tapaður. Finnandi fær góð fundar-
Iaun, Afgr. v. á.
Kapsel tapaðist á sunnudags-
kvöld. Skilist á afgr. »Vísis.«
Fundið veski. Vitja má á Skóla-
vörðustíg 45.
Armband fundið. Vitja má í
Þingholstræti 5•
I
FÆÐ I - ÞJ Ó N U STA ^
^ Miðdegisverður 4
f fæst keyptur á Laugaveg 30 A. $
^ Einnig allar máltíðir ef £
^ þess er óskað. ^
Gott fæði geta 4—5 reglusamir
rnenn fengið nú þegar í Banka-
strœti 14.
Gott fæði fæst á
fet
Laugaveg 23. j|
K Johnsen. &
ÍR/Lll'é'fllt* Góður heitur 1
itICHUI ® maturaf mörg- ji|
^ um tegundum fæst allan dag-
¥s inn á Laugaveg 23.
K Johnsen.
gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32.
2—3 stúlkur
geta fengið fæði og hús-
næði á Laugaveg 30 A.
fæ«t
@©©3®$«©®©®©®®»®®*®©©$»®
K’ikjustræti 8B, niðri,
go!í og vel tilbúið fæði.
. , a Einarsdóttir.
Hpltr
á©@C;
Fæði o,v húsræði fæsl í Miðstr. 5.
Gott fseði fæst í Póstliússstr. 14B.
Undlrrituð teknr kvenfóik og
karlmenn til þjónustu.
Ólína Bjarnadðtiir,
. Laugav. 44 (uppi).
Goít fæði fæst á Ránarg. 29.
Þjónusta fæst á Spítalastíg 10.
K E N N S L A
Að knipia og ýmsar fleiri kven-
legar hannyrðir kennir
Inga Lára Lárusdóltir
Miðstræti 5.
SVöJwíwVóm
verða tekin frá 1. okt., þeim eiunig
kennd handavinna, skrift, reikningur.
Aðstandendur gefi sig íram sem
fyrst! Nánari upplýsingar á Skóla-
vörðustíg 4B.
Ensku og dönsku kenuir
Inga Lára Lárasdðttir
Miðstræti 5.
Stöfunabörn eru tekin á Lauga-
veg 46 B. Þeim veitt tilsögn eftir
þörfum.
UndErriíuð tekur að sjer
að kenna hannyrðir ung-
um stúikum og sömuleið-
is að sauma fangamörk.
Tii viðtals ki. 4—5 e. m.
Aðalstræti 11.
Sigríður Pjetursdóttir
Ensku kennir, eins og að undan-
förnu, Sigríður Árnason Hverfisg. 45.
Lágt kennslugjald. Heima kl. 2—3
og venjulega eftir kl. 6 á kv.
—g's—s'
Kennsla í þýsku
ensku og dönsku m. fi.
fæst hjá cand. Halldóri Jónas- J
^ syni, Vonarstræti 12, II. lofti.
Hittist best kl. 8—9 síðd.
Sími 278.
Jórs Runóifsson
kennir ensku. Besta tækifæri fyrir
»Dömur og herra«, sem óska að
komast fljótt áfram í því að taia,
lesa og rita það mái. Tii viðtals
kl. 10-12 árdegis og kl. 3.30-4.30
síðdegis. Laugaveg 30 A.
Þýsku kennart
Ársæll Árnason
Grundarstíg 15.
Hefur dvalið í Þýskalandi.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phíf.
Östlundsprentsm.