Vísir - 06.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1913, Blaðsíða 4
T^ V í § l R mesí sauðir verður slátríað í þessari viku hjá Siggeír Torfasyni við kennsluna um þær rúmar 40 þús. króna, sem menntaskólinn kostaði; Nei, hjer verður aðtaka tillit til kringumstæðnanna og lifa ekki um efni fram. Bæarstjórnin hlýtur því að taka í taumana, áður of langt er gengið. Fyrir kennslu á 8 og 9 ára börnum ætti að borga. Pað er ekki venja bæarstjórnarinnar að sjá svo í við fátæklingana í öðrum mál- um. Það er kostnaðurinn ein- göngu, sem er hjer í fyrirrúmi, og bæarfulitrúarnir verða að íhuga, því mjög er kvartað und- an því hve álögur vaxa árlega hjer í bænum. — Pett hafði nefnd- in fyrir augum og var kosin til að íhuga, enda sparast um 3 500 kr., ef tiilögur hennar verða sam- þykktar og fram fylgt. Kr- Porgrímsson: Oet fallist á fyrstu tillögu nefndarinnar, en hinar ekki, álít þær ganga ofmik- in inn á verksvið skólanefndar, tillöguna um 2 stunda kennslu, felli jeg mig ekki við, hinar aðr- ar eru einskis virðandi. K Zimsen: Þetta nefndarálit átti að koma fram um nýár síðastl. vetur. Jeg kom upphaflega fram með tillögu um að nefnd þessi væri kosin og var einn í henni í fyrstu, en varð að biðjast lausn- ar úr henni sökum utanfarar og annara starfa er kölluðu að mjer. Nú er nefndarálitið loks komið, en of seint; skólanefndin búin að auglýsa að hún taki 8V2 árs börn í skólann, það samkv. tillögum nefndarinnar. — Ekki mikill sparn- aður í að bægja 60—70 börnum frá skólanum. — Skil svo tillög- ur nefndarinnar, að hún vilji minnka bóknámið en auka það verklega, getur verið í rjetta átt, en aðgætandi hvort það er leyfi- legt. Hef ekki skólareglugerðina fyrir mjer, hefði verið æskilegt að hún hefði fylgt með nefndar- álitinu til samanburðar; bæarstjórn gæti kippt í burtu kennslu í ensku og dönsku úr skólanum sem ekki eru skyldunám og virðist jafnvel óþarft hvað dönsku snertir, frem- ur gæti enskunámið komið að notum. Kl- Jónsson: Álít talsveröan sparnaö viö tillögurnar og er ánægð- ur með álit nefndarinnar,' hún hefur ekki farið um of inn á verk- svið skólanefndar. Það er ekki æski- legt sem skólanefnd vill, að smíða kennsluna í barnaskólunum eftir kröf- um þeim sem gerðar eru fyrir upp- göngunemanda í mentaskólann eða aðra skóla, slíkur lærdómur yrði óþarfur fyrir flesta, slíkt samband milli skóla teldu skólafróðir menn heldur eigi æskilegt. Tr. Gunnarsson: Þótt jeg sje sjaldan ánægður með það sem kem- ur frá sessunaut mínum (Sv. B.J, líkar mjer þetta nefndarálit frá honum og samnefndarmönnum hans, því það gengur í sparnaðaráttina. Taka ætti skólagjald fyrir öll börn til 10 ára aldurs, bæarstj. gæti látið þá undanþegna gjaldinu, er henni fynd- ist sjerstaklega ástæða til að hlífa við því, eða láta það koma fram í Ijettariaukaútsvörum. — Mikil ástæða nú tilað spara, þung tíð fyrir höndum útlit fyrir að margir þurfi styrk af bæarsjóði í vetur. Borgarstj,: Útaf þeim orðum er fallið hafa um skólanefndina skal þess getið, að skylda hennar er að krefjast þess að fræðslulögunum og skólareglugerðinni sje fylgt við kennslu í skólanum. Barnaskólann mætti nú álíta fyrsta mannúðarfyrir- tæki hjer í bænum, með því að jafnt börnum ríkra sem fátækra gefist kostur á að njóta kenslunnar í hon- um og að vinna að aukningu hans og eflingu, sje spursmálslaust eitt af mestu framfaraspursmálum fyrir bæ- inn. (Eftir þessar umræður voru samþ. þær tillögur er stóðu í Vísi nr. 740). g&at og notið ekki cement, nema þetta V I N N A skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. Auglýsingum í Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stprutn auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, netna öðruvísi sje umsamið. Riklinp:ur vestan frá Sandi fæst á Yesturg1. 11 Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4— 5. Talsími 16. Magnús ígurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Atvinnu fær duglegur karlmaður nálægt Reykjavík til vertíðarloka Talið við Pál Árnason lögregluþjóm Duglegur jarðabótamaður getur fengið atvinnu. Upplýsingar í Stýrimannaskólanum. Stúlka, sem er vöu að sauma • karlmannaföt: peysuföt o. fl., gefur \ kost á sjer aö sauma út um bæinn. ,; Upplýsingar í Þingholtsstræti 3. \ Dugleg stúlka getur fengið vist ; nú þegar. Ljett vinna. Engin börn. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. •• Stúlka óskast til innanhússtarfa nií -þegar. Gott kaup! Uppl. á Hverfisgötu 34. :fæði-þjónustai Kryddmeti allskonar er best og ódýrast í verslun H|f P. J.Thorsteinsson &Co Godthaab. lESTLE'S 3SSÆ- er ljúffengt,heilnæmt og nær- andi. Börnunum þykir ekkert betra. jm gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Ágætt fæði og húsnæði Ingólfs- stræti 4. Gott fæði fæst á Grundarstíg 5. Mjög hentugt fyrir kennara- og menntaskólanemendur. Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína Bjarnadóttir, Laugav. 44 (uppi). Gott fæði fæst á g Laugaveg 23. j K Johnsen. » mssmmsswm 1 JVIsi'éflf* ^*°ður heitur || iV&CtlUI o maturaf mörg- g um tegundum fæst allan dag- æ inn á Laugaveg 23. K Johnsen. •NM8ðM«MMIM9MI9fl í Kirkjustræti 8B, niðri, fæst gott og vel tilbúið fæði. Helga Einarsdóttir. Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Fæði fæst í Stýrimannaskólanum. K E N N S L A Ensku kensla. Sigurjón Jónsson PH. B., A. M. frá háskólanum í Chicago kennir að tala, lesa og skrifa ensku. Ný aðferð brúkuð. Til viðtals kl. 12 3 árd. og 7-10 síðd. Garðastræti 4 (gengið upp Fisherssund). Kunstbroderi og ýmsar fleiri hannyrðir kennirGuðr.Ásmundsdótt- ir Laugaveg 36 A. Sömuleiðis teikn- að á hvítt og mislitt. Þýsku kennari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. Eins og að undanförnu véiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 25., Kennsla í ensku fæst hjá Þyri H. Benediktsdóttur, Laugaveg 7. Flonel stumpar, Lasting stumpar, hvílir stumpar, og stumpar með einskeftu vendi fást á Laugaveg 20 A. Kristín Sigurðardóttir. tapað-fundiðC Tapast hefur silfurfesti með kapseli og minnispening. (Skilist á afgreiðslu Vísis gegn fundarlaun- um. m ,KAUPSKAPUR , Peningaskápur eldtryggur ósk- ast til kaups. R. v. á. Rjett fallegur skemmtibátur fyrir drengi fæst nú keyptur fyrir hálfvirði. Það er slúff með öllum seglum og reiða, vel útbúið. Báturinn er til sýnis í Bakkabúð í Reykjavík. Hengilampi, sófi kommóðurog olíubrúsar eru til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Gretlisg. 22 B. Yfirfrakki er til sölu fyrir V, verðs á Laugaveg 22 (steinhúsinu í kjallara). Járnrúm og olíuvjel er til sölu fyrir hálfvirði. S k y r frá Kallaðarnesi fæst á Grettisgötu 19 A. Lítill ofn óskast til lánseðasölu þægilegur til að hilaá. Vesturg. 12. Tómar tunnur til sölu áHverfis- gölu 21. Skrifborð nýlegt fæst keypt ódýrt á Túngötu 50, talsími 238. Ódýrt skrifborð, með skúffum undir óskast keypt. — Borgun út í hönd. Afgr. v. á._________ H Ú S N Æ Ð I Á Grundarstíg 5 fást til leigu tvö björt og rúmgóð kjallaraher- bergi, sjerstaklega hentug fyrir vinnu- stofu trjesmiða. Vandað orgel getur reglusamur maður fengið til leigu (eða kaups) í Grjótagötu 10. Tvö herbergi og eldhús ósk- ast til Ieigu nú þegar. Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, csnd. phil. Östlundsprentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.