Vísir - 08.10.1913, Qupperneq 1
759
24
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar.
vsw
Stimpía og
Innsigllsmerki
útvegar afgr.
Vísis.
Sýnlshorn
llggja frammf.
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6.
25 blöð(frál8.sept.) kosta á afgr. 50 aura.
Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au.
Skrifstofa i
opin kl. 12-3.
Hafnarstræti
20. (uppi),
Simi 400.
Langbesti augl.staður bænum. Augl. i
sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu.
Miðvikud. 8. okt. 1913.
Háflóð |kl. 12,28’ síðd.
Afmœli.
Frú Margrjet Þorláksdóttir.
Eyvindur Árnason, trjesmiður.
Gestur Kristinn Guðmundson
stýrimannask.lærisv.
Jón Bjarnason, trjesmiður.
Bíó
Biografteater
Reykjavíkur
7., 8. og 9. okt..
JButttwxttútx
(amerískur gamanleikur).
Lifandi frjettablað.
JS©?W\t\t\
(Sjónleikur).
Gamli hatturinn hans
pabba.
(Vitagraph gamanleikur).
Fallegustu líkkisturnar fást
hjá mjer—altaf nægar birgS-
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik-
klæði (einnig úr silki) og lík-
kistuskraut.
Eyvindur Árnason.
Eistur fást venjulega tilbúnar
fverfisg. 6. Fegurð, verð og
>i undir dómi almennings. —
Sími 93. — Helgi Helgason
Hrís
200 baggar, til uppkveikju
og reykingar er til sölu á 2J/2 eyri
pundið. Skógræktarstjórinn
Hverfisgötu 33. Heima 4Y2—572-
FUNDUR
f kvenfjel. Fríkirkjunnar
á morgun fimmtudag 9. okt. kl. 5
á venjulegum stað.
Mjög áríðandi mál á dagskrá.
S'wv]jt\ett\v.
Kaupmannahöfn f dag.
Landsþingið setur »Grund-
lovssagenc í nefnd.
Yuan-Shi-Kai kosinn for-
seti Kínverja.
Ú R BÆNUM
Misprenast hefur kartöfluverð
á Akureyri í gær. Tunnan kostar
þar 10 kr.
Kong Helgi fór í gærmorgun
frá Leith, á hingaðleið.
Ceres kom til Vestmanneya ld.
5 í morgun, á hingaðleið.
Baron Stjernblad fer norður á
vetlut Uifeitv \ 31t\&? atmatvwatósiwu
\ at\t\aB fevotd
M.
J^SalMubetliin teifva
SulmmdsdóWvt
^etvs JS. “\Öaa^e,
Með íækifærisverði fást:
klyfsöðlar, koforf, svefnpokar, fjöid, akfygi,
flufningsvagn, hjófbörur, báfar o.fl.
Sími 144.
kaupir hæsta verði
ISEBARN
Aðalstræti 2, Sími 384.
Húnaflóa í kveld eða á morgun.
Kemur á þessar hafnir: Önuudar-
fjörð, Súgandafjörð, Bolungavík, ísa-
fjörð, Steingrímsfjörð, Borðeyri,
Hvammstanga og Blönduós.
Vesta kom til ísafjarðar í morgun
kl. 8. Fer þaðan í fyrramálið kl. 7
beint hingað.
Eldeyarförin.
Frh.
Skipið nam staðar kl. 7 skamt
frá eynni. Ekki voru tiltök að Ieggj-
ast, því hyldýpi er hjer og varð að
andæfa með gufuvjelinni.
Var nú farið f bát og róið að
eynni norðvestanverðri, þar er eini
staðurinn sem hugsanlegur er til
uppgöngu, er þar þrep nokkurt all
hátt að austan, er lækkar til norðurs
og gengur þar í sjó, var nú flóð-
mikið og stórstreymt. Þeir náðu
eynni kl. 8, öldugangur var þar
mikill þótt logn væri og harður súg-
ur, varð því að hafa alla aðgæslu.
Stukku þeir á land einn og einn í
einu þar til 5 voru komnir og gekk
það klaklaust, en hinir þrír reru
síðan bátnum nokkuð frá og biðu
þar, var það nokkur róður, því fall
var all mikið.
Þeir fimm fóru nú að leita fyrir
sjer um uppgöngu á eyna en þar
var ógreitt umferðar, ýmist glerhál-
ar klappir og vofar af ölduslettum
eða sleipar af fugladrit, er ofardró.
Eftir mikla örðugleika komust þeir
þó upp þar að er var festin, sú er
Hjalti skipsfjóri Jónsson hafði sett
árið 18941) og nota varð til að
komast uppá brúnina. En nú var
festin slitin. Hafði efri endinn sleg-
ist fyrir klettanybbu og náðist ekki
til hans, en hinn neðri hjekk f keng
er hann hafði verið festur við. Frh.
RAÐDIR ALMENNIMS,
Æ
Lýðveldi í Noregi.
Þann 29. f. m. hefur »Vísir« tek-
ið eftir íslenska blaðinu »Lögberg«
i Vesturheimi grein um konungs-
valdið í Noregi; leyfi jeg mjer að
biöja um rúm fyrir nokkrar línur
]) Hann var fyrstur maður svo sög-
ur fara af, sem fór upp á Eldey. Það
var 30. mai 1894. Vóru þeir í þeirri
för 3 bjarggöngumenn úr Vestmanney-
um, Ágúst og Stefán Gíslasynir auk
hans. Vorið áður hafði Hjalti gert veg
upp íláadrang undan Dyrhólaeyu, og
var hvorttveggja þrekvirki.
til þess að skýra nánar ástandið
eins og það í raun og veru er.
Sem kunnugt er, eru menn fil í
öllum löndum, sem á einn eða ann-
an hátt hafa hrakist úr upprunalegri
stöðu sinni í mannfjelaginu og hafa
ekkert að gera og enga ákveðna
lífsstöðu. Það eru inatarstrits-stjórn-
málamennirnir og jafnaðarmennsku
æsingamenn og að, nokkru leyti
bindindisöfga menn, sem fyrirhafnar-
lítið og auðveldlega vilja fá sjer
tekjur. Slík sníkjudýr mannfjelags-
ins eru ekki fá í Noregi, og með-
an heimskan lifir, fá slíkir menn
allt af einhverja á sitt band.
Það hefur talsvert minnkað um
pólítíska beitu í Noregi eftir skiln-
aðinn við Svía, og verður því að
reyna nýtt agn. Og þetta nýa agn
er konungsvaldið, því að hinir allra
róttækustu Norðmenn ætla, að jafn-
skjótt sem skilnaðurinn fór fram
við Svía, skyldi grípa tækifærið ti
þess að koma á lýðveldi þegar í
stað.
Þegar þessi skoðun kom í ljós
1905, fjekk hún enga áheyrn, og
svo er enn í dag í raun og veru,
því þjóðin lætur sjer vel lynda fyrir-
komulag það er nú er og æskir
engra breytinga til hins óvissa. Það
er auðsætt, að »Lögberg« hefur
ummæli sín eftir einhverju litiu hjer-
aðsblaði í Noregi, — það er feikna
fjöldi blaða í Noregi — málgögn
allra hugsanlegra stjórnmálaflokks-
brota og fjelaga. Og meiri hluti
þessara blaða er engan veginn túlk-
ur á skoðun þjóðarinnar og skiln-
ingi á aðalatriðunum. Það er því
blátt áfram blekkjandi að fara eftir
ummælum þeirra um stjórnmála-
afstöðu landsins alls. En það er
ekki fyrsta sinni að slíkt ber við.
Þegar Þýskalandskeisari var í Nor-
egi í sumar og var viðstaddur há-
tfðahöldin, er Friðþjófslíkneskið var
afhjúpað, sættu nokkur smáblöð þeg-
ar lagi til þess að láta uppi dylgjur
um ófriðaráform af hálfu Þjóðverja.
Og þótt hlægilegt sje frásagnar, gáfu
þýsk blöð ummælum þessara blaða
fúslega gaum og vöktu allmikla at-
hygli, — athygli, er Noregi var
engan veginn í hag.
Sem Norðmaður, búsettur hjer á
landi, fylgist jeg jafnan með í norsk-
um stjórnmálum og hef haft tæki-
færi til þess að sjá, að einstök um-
mæli smáblaðanna um konungs-
valdið hafa sætt öflugum andmæl-
um af helstu höfuðborgarblöðun-
um. Það er mönnum fyllilega Ijóst
í Noregi, hve stórmikils virði það
er landinu, frá stjórnarfarslegri hlið
skoðað, að konungurinn er mágur
núverandi Bretakonungs. Konungs-
veldið í Noregi er svo rótgróið frá
elstu tímum og of fast grundvallað
í meðvitund þjóðarinnar til þess,
að órökstutt ritgutl einstakra æsinga-
blaða um afnám þess fái nokkra
samhyggð eða jákvæði.
Norðmaður.