Vísir - 09.10.1913, Qupperneq 1
760
25
Ostar
bestir og ödýrastir
í verslun
Einars Árnasonar.
Stimpla og
Innsiglismerki
útvegar afgr.
Vísis.
Sýnishorn
liggja framml.
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6.
25 blöö(frá 18.sept.) kosta s afgr. 50 aura.
Send út um land 60 au. — Ein -r. bl-V) 3 au
Skrifstofa i Hafnarstræti
opin kl. 12-3.
20. (uppi), Langbesti augl.staður i bænum. Augl.
Simi 400, sje skilað Syrirkl. 6 daginn fyrir birtingu.
Fimmiud. 9. oki. 1913.
25. vika sumars.
Háflóð kl. 1,9‘ árd. og 1,42‘ síðd.
Afmœli.
Frú Guðrún Claessen.
Guðm. Sveinbjörnsen, cand. jur.
Steindór Jónsson, trjesm.
Valgarður Claessen, landsfjehirðir.
9
A morgun:
Póstáœtlun.
Ingólfur fer til Borgarness.
Norðan-og Vestan-póstar fara.
Vesta fer norður um land ti!
útlanda._____
' Biografteater
t Reykjavíkur
7., 8. og 9. okt.,
(amerískur gamanleikur).
Lifandi frjettablað.
(Sjónleikur).
Gamli haiturinn hans
pabba.
(Vitagraph-gamarileikur).
Fallegusíu likkisturnar fást §i
hjá mjer—altaf nægar birgö- É
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- fe
klæSi (einnig úr silki) og lík- i
kistuskraut. P
Eyvindur Árnason.
Ifkkistur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almennings. —
flaa Sími 93. — Helgi Helgason
FUNDUR
í kvenfjel. Fríkirkjunnar
í dag fimmtudag 9. okt. kl. 5
á venjulegum stað.
Mjög áríðandi mál á dagskrá.
spyr:
^wtvtvvB \\zx exvs&vx*?
Ef eigi, þá komið þjer, »mínir
herrar og dðmur«, og lærið hjá
honum, bæði fljótt og vel, að iesa,
riía og — taía það mál; því að
enskan, eins og íslenskan, er einkum
gefin til þess, að tala hana. Til
skýringar skal þess getið, að Jón
hefir verið um 33 ára skeið í hin-
um etiskumæianda heimi oglagtsig
eftir ensku. Stór stofa og skemmtileg
mcðforstofu-inngangi.30/1 Laugaveg.
~ K. F. U. M. "
Ki. 8l/2. Fundur í A-D.
Upptaka nýrra fjelaga.
17 á ra U-D-menn vei-
komnir í aðaldeild.
Allir ungir menn vel-
komnir á fundinn.
Auka-niðurjöfnunarskrá
Reykjavíkur liggur almenningi til
Yuan-Shi-Kai,
hinn nýkosni forseti Kínverja.
Kamelíufrúin var leikin í gær-
kvöldi. Allir aðgöngumiðar uppseld-
ir og margir urðu frá að hverfa.
Áhorfendurntr voru mjög ánægðir
með ieikendurna og guldu þeim
miklu lófaldappi. Leikuriiin náði svo
djúpum tðkum að margir tárfeildu.
f kvöld verður leikurinn endur-
tekinn.
Mjölnir kom frá ísafirði í gær
með fisk. Bætir hjer nokkru við sig
og fer svo.
Ceres fór frá Vestmannaeyum kl.
! 10 í gærkvöldi. Kemur við í Kefia-
vík.
Dáin er 7. þ. m.
frú Guðríður Guðmundsdóltir (f.
16. maí ’7Ö) Klapparstíg 4.
Aldarafmæli
ítalska tónskáldssins heimsfræga Giu-
seppe Verdi er í dag. Hann var
fæddur í jRoncoie í Parmafylki 9.
okt. 1813. Faðir hans var fátækur
veitingamaður. Hann átti erfitt upp-
dráttar í æsku, efnin voru smá og
foreidrar hans gáhFekki komið hon-
um á framfæri. Með aðstoð góðra
manna komst hann í hljómleikaskóla,
en fjekk þann dóm við inntökupróf-
ið, að shann væri laus við hljóm-
iisfargáfu og söníilistarmaður gæti
hann aldrei orðið!« Þó komst hann
að námi fyrir aðstoð velgerðamanns
síns, Provesi organleikara, er sá hvað
í drengnum bjó, þrátt fyrir þennan
dóm. Hann nam tónlist og hiaut
hrós fyrir fyrsta tónieik sinn
»Oberto«, er leikinn var fyrsta sinn
17. nóv. 1839. Rak svo hvert tón-
verkið annað, en heimsfrægastir eru
tónleikar hans »Rigoletto«, »LaTravi-
ata« (Kamelíufrúin),»Troubadour« og
einkum »Otello«. Verdi dó 29. jan.
1901 stórauðugur og ánafnaði eigur
sínar til stofnutiar hljómsnillingaað-
sýnis á bæarþingstofunni dagana seturs.
8._24. okí. Verdi hóf nýa stefnu í hijómlist
Páll Einarsson. | ítala, — hann þýddi hugsanir sam-
jV-qSp .í-;
Með tækifærisverði fást:
klyfsöðlar, koforf, svefnpokar, fjöid, kani,
hjóibörur, báfar o. fi.
Sími 144.
Hjálpæðisherinn.
Ársþingið byrjar í kvöid. Nokkrir foringjar verða boðnir vel
komnir, þar á meðal brúðguminn tilvonandi.
tíðar sinnar öðrum snillingum fram-
ar í tónum sínum. Þjóðskáld í tón-
um var hann og lagði frelsis- og
sjálfstæðisdrauma ítala í hijóma sína,
— hann samþýddí listina póli-
tík samtíðar sinnar. »Aida« heitir
eitt snildarverk hans ef til vill hið
besta verk hans, þótt þar þyki kenna
áhrifa frá ofurmenni tónlistarinnar,
Richard Wagner, er einnig átti ald-
arafmæli á þessu ári (f. 22. maí 1813,
d. 13. febr. 1883). En þó er list
hans einnig þar fyililega sjálfstæð.
Frá Hjalfiandi.
Síldáheiði í sumar hefur verið
þar Iang minnst sem hún hefur
verið síðustu 16 árin. En síðari
hlut ágústmán. jókst hún og
veiddist þá vel. Hundrað skotsk
reknetaveiðiskip og nokkur ensk
höfðust við í Leirvík. Hjaitlend-
ingar hafa sjálfir fiskað best og
haft ágætis arð vegna þess, hve
verðið er hátt.
Landbúnaðarsýning var haldin
þar í Leirvík síðast í ágúst, en
til undirbúnings undir hana voru
haidnar aðrar smærri sýningar
á þrem stöðum og bestu grip-
irnir frá þeim sýndir á þessari
aðalsýningu. Þar voru verðlaun
veitt bæði fyrir góða gripi og
dugnað í landbúnaði.
Frá norsku hvalveiðastöðinni í
Olenfirði gengumörgskip til veiða;
fengu þau frá ágústbyrjun 162
hvali.
Verslunarleiðin milli
Sfberfu og Eystrasaiis.
Nú eru samgöngur hafnar milli
Síberíu og Eystrasalts, sem Vísir
hefur áður drepið á að voru í
vær.dum. Eimskipið »Correct«
fór á 24 dögum frá Trums til
Jenissei, — urðu þeir fyrir töf-
um af ís, en voru að eins 7 daga
frá Jenissei til Trums. Til Síberíu
flutti skipið steinolíu og matvör-
ur, en í Jenissei fengu þeir full-
fermi af Síberíu-vörum, t. d.
1100 elgshúðir, hamp og lín,
| fiður og dún, tólg og »grafit«,
2 lifandi mongólska úlfalda, einn
úlf, tvo grábirni og tvær angóra-
geitur, er allt var selt dýratemj-
endum. Ferð þessi hefur sann-
að, að fara má á verslunarskij>
um til Síberíu að sumarlagi sjó-
leið þessa.
Upphlaup í Brasilíu.
í Amazonas x\Y\ við Rio Negro
(Svartá) í Brasilíu er all róstu-
samt. Uppblaup hófst í höfuðborg
ríkisins, Manaos, borg með 70 000
íbúa, verslunar- og hafnar-borg
mikii. Óðu upphlaupsmenn ekki
færri en 28 000 saman um borg-
ina alla, brenndu og sprengdu í
loft upp allar opinberar hallir og
stórhýsi og fjölda annara húsa.
Borgin stendur undir háum fjöll-
um, en þar hafast við ræningja-
flokkar og steyptu þeir sjer það-
an yfir borgina til liðs við upp-
hlaupsmenn. Má nærri geta að
þessir gestir spöruðu lítt rán og
manndráp, enda gengu þeir með
skothríð og rýtingalögum í hús-
in, er þeir höfðu banað borgar-
stjóra og bæarstjórn allri. Hjeldu
þeir þaðan til næstu þorpa, en
þar var þá og uppreist hafin og
gekk nú ekki á öðru en hryðju-
verkum og vígum. Flýði fólk
sem fætur toguðu úr sveitabýl-
um hvar sem óaldarher þessi
fór um. Það hefur síðast frjest,
að herlið hafi verið sent gegn
þeim, — höfðu þeir þá allmörg
þorp á valdi sínu. Áttu stjórnar-
liðar orrustur nokkrar við þá
og veitti ýmsum betur, en von
um að takast muni að bæla nið-
ur ófrið þennan, með því að
einn af forkólfum upphlaups-
manna, Juan de Rigaz, var veg-
inn af sínum mönmim, er hann
hafði beðið lægra hlut í einni
orrustunni.
Móimælendur á írSandi
búa sig ti5 uppreistar.
^ Þann 25. f. m. komu saman í
Úlster 500 fulltrúar, til þess að
ræða um að koma þar á milii-
bils ríkisstjórn jafnskjótt sem
heimastjórnarlög íra gengju í
gildi. Siálfboðaliðar þessir skyldu
koma saman í Belfast til þess að
ráða ráðum sínum, — eru það
fullar 14 herdeildir albúnav þess
að berjast við ríkisher Englend-
inga, ef uppreist verður hafin.
Allt vilja þeir til vinna að forða
því, að kaþólski flokkurinn þar í
| landi fái sjálfsstjórn.