Vísir - 09.10.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1913, Blaðsíða 3
V í S I R í bænum á vetrum, til þess að geta noíið ýmsra þæginda hjer við kennslu barna sinna o. fl.; að láta börn þessara manna fá ókeypis kennslu er ástæðulaust. Borgarstjóri: Jeg hygg að öll þau börn, er beðið hefur verið um ókeypis kennslu fyrir og ekki eru á skólaskyldu aldri, sjeu börn búsettra foreldra hjer í bænum. /<h Porgrímsson: Petta hefur verið nákvæmlega rannsakað á 2 fundum, sem haldnir hafa verið um fyrirkomulagið í skólanum og börnin þessi öll reynst innan- bæarmanna; hygg að ekki sje hægt að fá nákvæmari upplýs- ingar um þetta efni, en þegar eru fengnar. (Síðan voru tillögur skólanefnd- innar samþykktar). Frh. Kaffið í Nýhöfn er indælt og ágætt, ódýrt og bragðgott og Ijúffengt og hreint, malað og brennt,—það er fyrir- tak fágætt, — fá þjer eitt pund, og þú iðrast þess seint. ^a^smuwa \$av og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sjeá umbúðunum. Málverkasýningu heldur Magnús Á. Árnason í Iðnskólanum kl. 11—4 daglega. Um loftskeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytafrœðing, er til sölu í afgreiðslu Vísis fyrir aðeins 15 au. F L U T T I R Sæmundur Bjarnhjeðinsson læknir er fluttur á Laugaveg 11. Sími 162. Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppi. (Hús M. Benjamínssonar úrsmiðs.) Viðtalstími kl. 2—3lj2. Sími 179. Guðmundur Guðmundsson skáld er fluttur á Bergstaðastræti 52. Guðr.Jónsd. straukona erTflutt frá Klapparstíg 1 í Þingholtsstræti 25. (Gamla-spítalann uppi.) Kristín Meinholt er flutt í Þingholtsslræti 26. innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, / Lækjargötu 2.j sH m m m m s Skrautgripir úr gulii og siifri fást hvergi betur gjörðir en hjá BIRNI ÁRNASYNI í INGÓLFSSTRÆTI 6, — — — — (rjett hjá Bankastræti). — —1- — — m m * m m m \ i i I i var er best að kaupa kol í bænum? i Því getur efnafræðingur best svarað. Óvilhallast- ur og ódýrastur efnafræðingur til þeirra hluta er j ofninn yðar og eldavjelin og þeirra svar mun | verða: Kaupið aldri Ijetí, smá, skotsk kol sem j liggja úti og rigna, heidur kaupið æííð sterk, sigtuð, ensk kol sem geymd eru í húsi. Pslu selur h|f TJvmWv- ^©lavevsWvvtv Björn Árnason ***»"«**«'• — : — grefur, Ietur og inyndis á málma. — : — UPPBOÐ á ýmsum húsmunum, þar á meðal nokkrum gömlum, góðum hlutum, Ukm, etúúúsáúolúwm, tuuuum, feojovtum og ýmsu fleiru, verður haldið f B á r u b ú ð næsikomandi laugardag, 11. okt. kl. 4 síðdegis. yvtváasovB svvðvu o$ ósovðvu Jást uú úa^e$& v StáWWsvwu \)*v5 lÁxvúav^öW Yindlar bestir, vindlar ódýrastir, t) V U Ú l & V Si« Ouðniundsson. Austurstræti 10. Massage læknir Guðm. Pjetursson. Heima ld. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sírni 394. Borðið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaðar. Húsaleigusamninga- eyðublöð á 5 au. selurD.Östlund. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »Jæja, Hugi frá Krossi! Hvað hef- ur þú aðhafst?* sagði hann. sFelldan hef jeg frænda minn, Jón yngra frá Kleifum, faðir! Og ef til vill hafa fleiri orðið honum samferða.« »í heiðarlegri hólmgöngu, — lög- legu einvígiU krunkaði Grái-Rikki. »Hver efast um það? Getur nokk- ur þeirra Krossverja orðið morð- ingi?* mælti klerkur. »En þú, Rík- arður bogabendir! Hvað hefur þú gert?* »Skotið til bana einn hest góð- an og þrjá menn vonda með örv- um — að minnsta kosti setlaðist jeg til að þeir kynnu ekki frá tíðind' um að segja. Og svo sendi jeg skeyti gegn um krumluna á einum enn og hjelt einn velli fyrir tveim tug- um manna.« »Það er ágætt — æ, illt verk ætlaði jeg að segja!* greip gamli bardaga-klerkurinn fram í, — »reynd- ar henti niig það einu sinni í stað þeim, er Damascus heitir — en þið eruð báðir gagndrepa! Konúð þið nú inn til mín! Eitthvað hef jeg hjerna af görmum. Og þú, Ríkarð- ur! Legðu svarta bogann þinn þarna við eldinn, en ekki of nætri hon- um samt, því það veist þú, að vont er að draga upp votan streng. Uss, vertu óhræddur að Ieggja bogann frá þjer! Hjer er helgur griðastað- ur og það skalt þú vita með vissu, aö jeg loka dyrunum svikalaust í nótt.« — — Eftir hálfan annan tíma liðinn var hálf skrítinn hópur sam- arTkominn viö arininn í riddarasal klaustursins og át með bestu list allt það, er fundist hafði í búrinu. Þar sat Ragna rauðskikkja, — fyrst er fræga að telja — í prjónuðum ull- arkjól af móður Agnesi, — hafði hann verið sparikjóll hennar fyrir tuttugu árum eða meira. Rögnu náði hann varla ofan fyrir knje og um mittið var hann sniðinn eins og belgur eða stóreflis hærupoki. Hún var á sokkaleistunum og hrafn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.