Vísir - 09.10.1913, Qupperneq 2
V 1 S I R
Stærsta og fallegasta
úrval,
sem til bæarins hefur komið af
SKINNTAUI,
Búum og Múffum,
allt af nýustu gerð, er nú komið til
Th. Th.
Vefnaðarvöruverslun, Ingólfshvoli.
Verður seli sjerlega ódýrt.
Mýmóðins skrselingjar.
Grænlensk mennlng.
Sænskur barón, Axel Klinckow-
ström, liefur ferðast í sumar um
Orænland í þrjá mánuði. Hann
var að safna skorkvikindum og
fann 2000 tegundir, sem ríkis-
safnið í Stokkhólmi fær. Hann
segir óvenjulegan kulda þaðan
að vestan, 16° liæst og oftast
að eins 5°. Var því örðugt að
safna fiðrildum.
Skrælingjar í Oodthaab og þar
í grend eru allir lesandi og skrifa
sæmilega vel og allir eru þeir
vel kristnir. »Goethe Grænlands«
vildi hann nefna mann einn
merkilegan þar. Það er Oræn-
lendingurinn Lars Möller, af
eskimóa-ættum með örlitlum
hefur látið allra náðarsamlegasí
það boð út ganga, að Spitzbergen
skuli tilheyra »hinu postullega
erkibiskupsdæmi yfir Noregi og
Svalbarða.«
Cymbelína
" Mn fagra.
Skáldsaga
eftir Charles Oarvice.
--- Frh.
»Segðu hvað sem þú vilt,« sagði
Cymbelína hrygg. »Mjer er koma
þín einkar kærkomin. Jeg skil hana
ekki enn, en haltu bara áfram og
þá fer jeg að skilja þetta betur«.
1 skautafjelagsballið
þurfið þjer Hvífar eða Svariar Slaufur.
Nú er nóg til af þeim hjá
Th.Th.&Co.
Austurstr. 14.
dropa af dönsku blóði. Hann
er ritstjóri að eina grænlenska
blaðinu Atuagliutit (þ. e. lestur).
Hann ritar, setur og prentar
blaðið sjálfur, tekur sjálfur mynd-
irnar í það og býr til prent-
myndaplöturnar. Blaðið er hálfs-
mánaðarblað og kom fyrst út
1860. Nú hefur hann nýa prent-
smiðju, en áður handprentaði
hann blaðið. Hann ferðaðist með
Nordenskjöld forðum, ritaði ferða-
brjef og teiknaði tnyndir handa
blaði sínu.
Klinckowström náði græn-
lensku samtali í marga hljóð-
geyma. Hann kveður mál þeirra
ljótt. og skildi ekki vitund í því.
En Grænlendingar vilja alls ekki
tala dönsku.
Páfinn og Spifzbergen
(Svalbarðl).
Hinn heilagi faðir í Rómaborg
»Jeg er þjer þakklát fyrir það,
góða«, mælti ungfrú Marion og
þagnaði. Hvað átti hún að segja?
Hvernig átti hún að fá þessa sak-
lausu, auðtrúa stúlku til þess að
hætta við að halda út á villubraut
þá, er hún ætlaði sjer óhikað að
ana út á að morgni?
Hún var sannfærð um að eitt-
hvað bjó hjer undir, einhver ástæða
Iá hjer að baki, er Godfrey væri
algerlega ókunnugt um. Engin
stúlka, sem gengi út í hjónabandið
af fúsum og frjálsum vilja, gat haft
þann svip, er þessi fallega stúlka
hafði kvöldinu fyrir heiðursdag sinn.
Það var ekki sorgin ein sem lýsti
sjer í svip hennar, — það var bein-
línis ótti og skelfing.
»Segðu mjer nánar um fyrirhug-
aðan ráðahag þinn, — gerðu það
fyrir mig, góða!« sagði ungfrú
Marion, og átti örðugt að krefjast
slíks.
Kaupið nií Föt
Karlmanns og Drengja þar sem þau eru
best að gæðum og verði. Það er hjá
Th. Th„ & Co.
á horninu AUSTURSTR. 14. —
»Þar er ekki miklu frá að skýra,«
sagöi Cymbelína og varp öndu.
»Þú þekkir Bellmaire jarl?«
»Já, — jeg þekki hann!« sagði
ungfrú Marion lágt. »Og — og —
þykir þjer mjög vænt utn hann?c
Cymbelína horfði á hana og|brosti.
»Er þetta ekki dálítið undarleg
spurning, Marion?« sagði hún og
hló kuldahlátur. »Þú veist, að jeg
ætla að ganga að eiga hann á
morgun!*
»Já, góða! Jeg veit það. En
það er nú svona, að við, veslings
stúlkurnrr, verðum oft að giftast án
— þá er ekki með öilu víst, að
jeg sje jafn sæl og ánægð sem þú
hyggur.c
»Ekki — ánægð!« Cymbelína
horfði á hana og efi og vantrú
Skein út úr henni.
»Nei,jeg hef verið ólánsmanneskja!
En við skulum hvorki hugsa nje
tala um mig. Það er um þig sem
jeg ætla að tala. Hef jeg satt að
mæla, er jeg segi nú og lít svo á,
að þú elskir ekki mann þann, er
þú ætlar að ganga að eiga?«
Cymbelína svaraði ekki.
»Góða. besta! Hættu, hættu við
Vetrarkápur, Vetrarhattar.
Gott úrval kemur með S/S »Ceres« til
Th. Th.
Vefnaðarvöruverslun, Ingólfshvoii.
þess að við elskum. Og þú verð-
ur að fyrirgefa mjer, Cymbelína!
en þú ert ekki með sama sælubragði
og stúlkur þær, er ætla að fara að
ganga inn að grátunum með elsk-
huga sínum í heilagt hjónaband.
Við skulum vera blátt áfram og
hreinskilnar hvor við aðra. Bara
að þú skildir, hve afaráríðandi það
er. Jeg get ekki sagt þjer allt sem
jeg vildi, — vörum mínum er lok-
að og jeg hef ekki rjett til að tala.
En — Cymbelína! Þú mátt ekki
þetta, áður en það er orðið of
seint!« sagði ungfrú Marion, »þú
veist ekki, fram á hvaða óttalegt
hengiflug þú ert komin.« Frh.
Bæarstj órnarumræður.
2. okt.
Um barnaskóla Reykjavíkur.
Borgarstjórí skýrði frá störfum
skólanefndar, hvernig hún hefði
ákveðið fyrirkomulagið í barna-
skólanum er kennsla byrjaði nú
HVITIR HANSKAR
Th. Th. & Co.
ágætir hjá
ganga að eiga þennan mann nema
því aðeins að þú elskir — elskir
hann í raun og veru!«
»Því ertu svo önug í garð Bell-
maire jarls?« spurði Cymbelína eins
og úti á þekju. Mjer leiðist þetta
stagl um ást! Mig varðar ekkert,
alls ekkert um það!«
»Guð hjálpi þjer, góða, að tala
slíkt!«
»Já, þú ert forviða! Þjer finnst
óttalegt og ljólt að tala svona. En
þjer er einskis vant, — þú hefur
hvað sem þú vilt hendi til rjetta,
— þú ert gæfunnar ogánægjunnar
barn! Hjá þjer er allt af sólskin,
allt gott og hagstætt ains og það á
í mánuðinum. Eftir þeim upp-
lýsingum og umsóknum er komn-
ar væru, yrðu 1008 börn í skól-
anum í vetur. Fáein gætu bætst
við enn, þó eigi svo um munaði
eða breyta þyrfti þeim ákvæðum
er gerð væru.
Undanfarin ár hefðu um 50
börn notið styrktar af Thorkeli-
sjóði, en nú yrði þeim styrk varið
öðruvísi, þess vegna lægi nú
fyrir fundinum að gera ráðstaf-
anir fyrir kennslu þeirra barna,
er ákveðið hefði verið að láta
styrkinn til, hefði hann verið
veittur. Skólanefndin legði til
að þeim, ásamt þeim börnum
er sókt hefði verið um ókeypis
Yetrarírakkarnir
Karlmanna og Drengja
fara best og kosta minnst
hjá Th. Th. & Co.
að vera. En værir þú í mínum
sporum, Marion, þá myndi þjer finn-
ast eins og mjer, að veröldin sje
öll af göflum gengin, lífið byrði
og blekking, og ástin ekkert annað
en hljómandi málmur og hvellandi
bjalla, — ekkert nema nafnið tómt!«
Hún‘grúfði sig niður og tárfelidi.
Ungfrú Marion sat föl og bærð-
ist hvergi um stund, svo mælti hún
lágt og dræmt:
»Hvað sem um það er, góða,
kennslu fyrir, yrði veitt inntaka
í skólann án kennslugjalds.
Kl• Jónsson: Ástæða er til að
athuga nákvæmlega, hvort ekkert
af þeim börnum, sem beðið hefur
verið fyrir ókeypis kennslu á
í skólanum, sjeu börn manna,
sem búsettir eru fyrir utan bæ-
inn og gjalda skyldur og skatta
til annara hreppsfjelaga, því að
nokkurir munu þeir vera, sem láta
konur sínar og börn vera hjer