Vísir - 09.10.1913, Qupperneq 4
VtöIB
O
Tækifæriskaup,
Mjög snoiurt og vandað, nýti sieypuhús, er
«ú þegar íi! söiu, Iftil úiborgun og með góðum
kjörum, áhvílandi að eins veðdeáld.
Afgreiðslan vísar á seljanda.
i s i.
liefur ákveðið að haga fimmleikaæfingum sínum framvegis þannig:
Eldri deiidin mánudaga og fimtudaga kl. 8V4 og yngri deildin þriðju-
daga og föstudaga kl. 874.
STJÓRNIN.
fæsi á Skólavörðusiíg 4,
hjá Guðrúnu Jónsdóttur, sem undanfarin sumur hefur haft á
hendi matsölu á Pingvöilum.
svart hárið fjell í lokkum um herð-
ar henni og fram á brjðstin, því svo
hagaði hún því vegna þess, að kjóll-
inn náði ekki saman að framanverðu
í hálsmáli og á brjósti. Og þótt
skrítið væri, var Ragna aðdáanlega
falleg í þessum búningi og henni
fór hann vel.
Hugi stóð hjá henni búinn mjög
glæsilegri hringabrynju. Sjera And-
rjes Arnaldur var í henni á hern-
aðarárum sínum og ljeði hana nú
Huga guðsyni sínum, af því hann
hafði ekkert annað til, að hann sagði,
handa honum. Þeim mun báðum
hafa dottið í hug, að slík hertygi
sem þessi, er voru serknesk smíði
rnundu vel þola sverðshögg, þótt
nú væri þau úrelt orðin að lagi og
sniði.
Svo var nú Grái-Rikki. Hann var
bara í einhverjum pokagarmi með
svarðreipi bundið um mittið og
örvamæli sinn á baki eins og til
prýði. Hann sat á stól við eldinn
og bar flot á svarta bogann sinn
og merg úr beinum þeim, er hann
hafði etið af. Frh.
Bestu fatakaup á
WÁ Laugaveg I. ij§
Jón HaNgrfmsson. ífjf
,
^24
L E I G A
Kommóða óskast til leigu í vet-
ur. Afgr. v. á.
Divan óskast á leigu. Afgr. v. á.
Gott orge! óskast til leigu. Uppl.
á Bergstaðast. 42.
Orgei óskast til Ieigu, Uppl. á
Njálsgötu 4B.
FÆÐI - ÞJ O N U STA (
i
•o®o®o®o»o«o@oeo®o®o*o®o
í Kirkjustræti 8B, niðri, j
fæst gott og vel tilbúið fæði. |
Helga Einarsdóttir. I
Ö®O®O®O®O®O®O®O®OðO0O®O®
Gott fæði fæst í Þingholtsstræti
18 uppi.
Sjerlega gott fæði fæst á Hverf-
isgötu 4 D. Helga Ásgeirsd.
Ef þjer viljið láía járninu
hitna alvarlega um hjaria-
ræturnar, þá kaupið
smíðakol frá
Hf. Timbur- og Kola-
verslunin Reykjavík.
LAMFAR
Emaleruð
búsáhöld
ódýrast í Vesturgötu 39.
Jón Árnason
Gott fæði fæst á j|
Laugaveg 23.
K Johnsen.
Góður heitur i
« matur af mörg- g
|[ um tegundum fæst allan dag-
Á inn á Laugaveg 23.
H K Johnsen.
Miððegisverður fæst í Thor-
valdsensstræti 2.
Fæði og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg 1B. Guðriý Ottesen.
Ágætt fæði og húsnæði Ingólfs-
stræti 4.
Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5.
Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B.
Gott fæði fæst í Bárunni (uppi).
Þjónusta fæst í Miðstræti 10
uppi).
Undirrituð tekur kvenfólk og
karlmenn til þjónustu.
Ólína Bjarnadöttir,
Laugaveg 44. (uppi).
*YZ$\
I
gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32
"¥"eg undirritaður tek að mjer gas-
^ leiðslur innan húss, viðgjörðir á
gasleiðslum og gasáhöldum. Sann-
gjörn vinnlaun.
Jonas Guðmundsson
Löggiltur gaslagningamaður.
Laugaveg 33 (uppi).
Morgunstúíka, vön húsverkum,
óskast nú þegar Lækjargötu 6 B.
Sigríður Fjeldsted.
i Þingholtsstræti 3 uppi fæst
strauað hálslín og allskonar !ín.
Stúlkum einnig kennt að straua.
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
]j[ Maður, vanur matreiðslu,
p§ óskar eftir matreiðslustörf-
P) um á botnvörpung.
Atgr. v.
Hjá undirritaðri fást saumaðir
dömakjólar og »dragtir«. Einnig
allskonar barnaföt.
Valgerður Jónsdóttir
Þingholtsstræti 7.
Dugleg stúlka getur fengið góða
vist í vetur. Uppl. í Kaupangi.
Unglingsstúlka til að gæta barna
óskast nú strax. Kristín Bernhöft.
Pósthússtr. 14B.
Nett, hæglát stólka,
sem er vel að sjer í
reikningi, óskast nú þegar,
sökum sjúkdómsforfalla
annarar, til að ganga um beina
á kaffihúsi.
L. Bruun.
Skjaldbreið.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Uppl. í Miðstræti 6 (uppi).
@ kaupskapur”
Skrifborð nýlegtfæst keypt ódýrt
á Túngötu 50, íalsími 238. %
Duglegur klárhestur, 7—9
vetra, verður keyptur. Afgr. v. á.
Feitur aftökuhestur til sölu.
Afgr. v. á.
Skyr frá Kallaðarnesi fæst á
Grettisgötu 19A.
Gott borð er til sölu. Þingholts-
stræti 7.
Brúkaður pfn til sölu á Vestur-
götu 50.
Blómlaukar, allskonar ti! að hafa
inni og úti, fæst hjá Maríu Hansen
Lækjargötu 12A.
Dömuúr vandað fæst til kaups
af vissum ástæðum. Afgr, v. á.
Undirsæng til sölu á Hverfisg.
30B.
Blómsturknúppar fást á Hverf-
isgötu 6 (uppi).
Góð kýr ung, sem á að bera
um nýársleytið, er til sölu með góðu
verði. Afgr. v. á.
1 hlutabrjef í Námafjelagi íslands
er til sölu. Afgr. v. á.
Kýr, 15—16 marka, bráðsnemm-
bær, gullfalleg er til sölu. Uppl.
Hverfisgötu 56.
Diplomatfrakki og vesti til sölu.
Sýnt á afgr. Vísis.
Til sölu: Buffet-skápur, matborð,
rúmstæði með madressu, tómar
tunnur. Uppl. Njálsg. 12.
K E N N S L A
Þýsku kennari
Ársæll Árnason
Grundarstíg 15.
Hefur dvalið í Þýskalandi.
Eins og að undanförnu veiti jeg
stúlkum tihögn í að strjúka lín.
Guðrún jónsdóttir
Þingholtsstræii 25.
Orgelsp'S kennir undirrituð sem
að undanförnu
Jóna Bjarnadóttir
Njálsgötu 26.
SigurjónJönsson Ph. Bv Á. M.
frá háskólauum í ChicagO,
kennir ENSKU. Garðastræti 4.
„I mmimm imwinmwn miii iw i m",—
Ensku kennir Sigurður Árnason
Hverfisgötu 45. Lágt kennslugjald.
Heima eftir kl. 6. síðd.
Eins og að undaníörnu geta
nokkrar stúlkur fengið tilsögn í að
taka mál og sníða kjóla hjá
Sigríði Ólafsdóttur
Ingólfsstræti 7.
TJndirritnð
tekur stúlkur í hannyrðfíma.
Steinunn Jósefsdóttir
Laugveg 42 (niðri).
H Ú S N Æ Ð I
ffi
2 herbergi fyrir einhleypa til
leigu í Þingholtsstræti 25 (gamia
spítalanum).
Eitt herbergi fyrir einhleypa er
til leigu á Laugaveg 52 uppi.
Eitt herbergi í miðbænum fyrir
reglusaman kvenmann eða karl-
manu er til leigu. Afgr. v. á.
Herbergi til Ieigu fyrir eiuhleypa.
Afgr. v. á.
Vönduð og þrifin stúlka getur
fengið leigt með annari. Afgr. v. á.
Ein stofa með sjerinngangi handa
einhleypum er til leigu. Afgr. v. á.
Stofa til leigu með forstofuinn-
gangi á Vesturgötu 46. Hentug
fyrir verslunarskólanemendur.
Eitt Iierbergi óskast til Ieigu
fyrir einhleypa. Afgr. v. á.
Stofa með sjerinngangi til leigu.
Ræsting og þjónusta fylgir ef óskað
er. Afgr. v. á.
1—2 herbergi fyrir einhleypa
til leigu. Afgr. v. á.
Stofa með forstofuinngangi er
til leigu á Skólavörðustíg 6.
ITAPAÐ-FUNDSÐQ
Gulur steinn úr brjóstnál tap-
aðist síðastliðinn sunnudag. Skilist
á afgr. »Vísis«.
Poki með kindahausum, hefur í
ógáti verið látinn á vagn niinn.
Jón Hermannsson Austurkoti við
Reykjavík.
Peningabudda tapaðist frá
Bræðraborgarstíg fram á Seltjarnar-
nes. Skilist á afgr. »Vísis«.
Peningabudda tapaðist fráGunn-
ari Þorbjarnarsyni og upp í Mið-
stræti: Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila henni á afgr. »Vísis»
gegn fundarlaunum.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, aand. phil-
Prentsm. D. Östlunds.