Vísir - 10.10.1913, Side 1

Vísir - 10.10.1913, Side 1
Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 11-3 og 4-6. Fostud. lO. okt. 1913. f-allegustu líkkisturnar fást hjá mjer—altaf nægar birgð- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lík- kistuskraut. Eyvindur Árnason. Estur fást venjulega tilbúnar iverfisg. 6. Fegurð, verð og ii undir dómi almeunings. — Sími 03. — Helgi Helgason 3ótV ^tttlMJsSOTV spyr: \\zx enstó eigi, þá komið þjer, »mínir herrar og dömur«, og lærið hjá honum, bæði fljótt og vel, að lesa, rita og — tala það mái; því að enskan, eins og íslenskan, er einkum gefin til þess, að tala hana. Tii skýringar skal þess getið, að Jón heíir verið um 33 ára skeið í hin- U|n enskumælanda heimi oglagtsig eftir ensku. Stór stofa og skemmtileg neð forstofu-inngangi. 30A Laugaveg. Bæarstjórnarumræður. ---- Frh. Um innheimtu brunabótagjalda o. fl. (Þetta mál stóð ekki á dagskrá, en kom inn í umræður við kosn- 'ngu manna til að virða hús til brunabóta.) Kr. Þorgrímsson: Álít mál til kom- 'ð að skipta um virðingarmenn, virðingar þeirra sem undanfarið hafa virt hús til brunabóta, geta ekki staðist. Vil benda á í stað Þeirra Einar Pálsson og Jón Jóhann- esson. Innköllun á brunabótagjöld- uni hjer í bænum er óhafandi, því hlutaðeigendum eru hvorki sendir reikningar eða tilkynningar, þegar horga skal gjöldin, heldur er bæar fógeta send skrá yfir þá er ekki hafa borgað á rjettum tíma, til að taka þau gjöld lögtaki. Brunamálastjór- inn hefur 1200 kr. ílaun fyrir verk sitt og ætti að geta varið 15—20 kr. f aö senda út tilkynningar til nanna, þegar gjöldin eiga að greið- ast. Þá myndi sárahtið þurfa að taka af gjöldum með lögtaki og ýms óþægindi og aukinn kostnaður spar- ast, sem leiöir af fjárnámi. Vii því láta bæarstjórnina finna að þessu við brunamálastjórann og krefjast þess að hann sendi mönnum tilkynning- ar> þá brunabótagjöldin falla í gjald- daga. Borgarstjórí: Bæarstjórnin getur ekki krafist þessa af brunamálastjór- anum, því hann er út nefndur af brunabótafjelaginu en ekki af bæar- sfjórn, er því ekki undir yfirráðum hennar, en hann myndi fúslega verða við þeirri beiðni bæarstj. aö senda mönnum tilkynningar ef þess væri óskað. (K. Þ.: Þá best að gera þaö.) 25 blöð(frá 10. okt.) kosta á afgr. 50 aura. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), Langbesti augl.staður i bænum. Augl. Send út um Iand 60 au.—Einst. blöð 3 au. opin kl. 12-3. Sími 400. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. SAMKOMUB 1 BETEL. Sunnudaginn 12. okt. kl. 6V3 síðd. byrjar fyrirlestraflokkur um spá- dóma og önnur mikilsvarðandi efni í biblíunni. Efnið á sunnudaginn verður: Ausiurlandamálið- Hvaða þýðingu hefur Tyrkland f hinum stjórnarfarslegu byltingum nú- tímans? Hvað segir biblían að verða muni, þega Tyrkir hverfa úr Norðurálfunni. Allir velkomnir 0. J. Olsen. Sunnudagaskólinn tekur aftur til starfa næstkomandi sunnudag 12. október. Samkomur á hverjum sunnudagsmorgni kl. lO í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. — Öll börn velkomin. *"""~~ „FEIKIRKJAN.” Safnaðargjöld íil hennar falla í gjalddagá' 1. sept. Þeir sem því enn eiga óðreidd safnaðargjöld fyrir yfirstandandi ár eða eldri, eru vinsamlega beðnir að greiða þau til undirritaðs hið fyrsta, Heima kl. 2—5 e. m. yaJUBasoxv. Tr. Gunnarsson: Ef breytt væri til um virðingarmenn, ætti ekki að fá í stað þeirra þá, er virtu hús enn hærra. Virðingar fullháar nú. Hef orðið sjálfur fyrir talsverðum óþæg- indum út af fyrirkomulaginu á inn- köllun brunabótagjalda, menn gleyma því hvenær gjalddaginn er og borga þessvegna ekki á rjettum tíma, sem óðara mundu borga, ef þeim væru sendir reikningar. Með því móti myndi innheimtan á gjaldinu ganga að mörgu leyti betur en nú. H. Hafliðason: Er sammála þeim sem talað hafa, um að innheimtan á brunabótagjöldum sje óhafandi. Hef aldrei fengið tilkynningu frá brunamálastjóra um gjaldið, þótt gleymst hafi aö greiða það, fyr en krafa hefur komið um það frá bæ- arfógeta. Fyrirrennari núverandi brunamálastjóra P. Petersen sendi alk af seðla út til manna fyrir gjald- daga. Er á móti því að breytt verði um virðingarmennina, álít þá góða. Ekki rjett að virðingar þeirra geti ekki staðist, hefur verið mjög lítill munur á yfirvirðingum og þeirra. Yfirmat getur líka verið vafasamt. K Zimsen: Ef skift er um virð- ingarmenn, að meta hús til bruna- bóta, ætti að hafa annan trjesmiö en annan steinsmið, því nú er orð- ið svo mikið af steinsteypuhúsum byggt í bænum. Kr. Þorgrímsson: Hefi ekki á móti því, mætti kjósa Guðjón Gamalíels- son. (Brunabótavirðingarmennirnir voru endurkosnir sem áður er getið í Vísi.) 200 baggar, til uppkveikju og reykingar er til sölu á 2l]t eyri pundið. Skógræktarstjórinn Hverfisgötu 33. Heima —5V2Í Eldeyarförin. ----- Frh. Varð að snúa aftur og ná í krók- stjaka úr bátnum. Þeir úti heyrðu ekkert fyrir sjávarhljóðinu, er kallað var til þeirra, en þeir skildu brátt og komu, er eyarmenn gátu látið þá taka eftir bendingum sínum. Loks náðist í festarendann, var • festin skeytt saman og svo komust þeir upp. Hafði uppgangan tekið 4 klukkutíma, enda varð víða að nema staðar til að reka nýa járn- fleyga í bergið eða treysta aðra er þar voru fyrir. Ekki urðu þeir nema tveir sem lásu sig upp keðjuna, enda var þar vís bráður bani þeim sem af festinni misti og því óvarlegt alls óvönum *6 leggja sig f þá hættu, en þeir fjelagar voru allir óvanir bjarggöngu. Þeir sem upp komust, voru Sig- urður Gíslason sjómannaskólapiltur og Ágúst Sædal, fullhugar miklir. Þegar upp á eyarbrúnina kom gafst á að líta. Eyin er ósljett mjög, eins og verstu hraun með gjótum og sprungum, eru sumar fullar af fugladrit og sekkur mjög í ef á er stígið, en vart sjer til bótns í öðrum. Eyin er nokkuð ílöng, um 90 faðmar frá suð-vestri til norð-austurs en á hinn veginn um 50 faðmar. Þess varð þegar vart að eyarbúum — súluungunum — þótti illir gestir komnir til þeirra, því þeir þyrpt- ust að þeim fjelögum og gerðu að þeim óp mikið og lögðu til þeirra með nefinu, þeir sem hugaðastir voru. Var auðsæ full alvara þeirra að verja land sitt fyrir illþýðinu svo sem framast voru föng til. Þeir fjelagar komu tómhentir og þóttust hafa illa aðstöðu í bardaga þessum og tóku þeir að kalla til fjelaga sinna, er stóðu niðri í berg- inu, og biðja þá um barefli, en illa heyrðist sem fyr og varð að reyna með bendingum að láta vita, hvað þeir vildu, og tókst loks eftir ítrek- aðar tilraunir. Voru nú bátnum gefnar bendingar og í hann sóttar kylfur tvær. Þeir Sigurður höfðu snæri með sjer og ljetu það renna niður og voru kylfurnar bundnar þar í og dregnar síðan upp. Ætluðu súluungar þá að fara að fagna sigrinum er þeim virtist fjend- ur sfnir vera að leggja á flótta, en sú gleði stóð ekki lengi, því þegar kylfurnar voru komnar lögðu þeir fjelagar til orustunnar fyrir alvöru, fjellu nú súluungar í hrönnum, en er þeir sem fjær voru sáu hvað vera vildi lögðu þeir á flótta og hentu sjer upp á líf og dauða fram af berginu niður í sjó, en enginn getur um það sagt hversu þeim farnaðist, Þeir voru ekki nærri fleygir sumir hverjir og hafa ef til vill lent á klettasnösum og orðið þar illa úti. Eftir fjórar klukkustundir var eyin rudd og höfðu þeir þá og varpað niöur fyrir björgin öllum valnum, rúmum fjórum hundruðum af súluungum. Sjálfir voru þeir fjelagar svo til reika að hvergi sást í þá fyrir óhreinindum. Frh. Sr Húsaleigusamninga- eyðublöð á 5 au. selur D.Östlund. Auglýsingum í Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórum auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, nerna öðruvísi sje umsamið. JJJ Auglýsingum í Jaugardags- ; blaðið sje skilað á föstudag fyrir i kl. 3 e. h.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.