Vísir - 22.10.1913, Blaðsíða 4
v i s i R
það sem jeg gerði um nótiina? Og
hvers vegna fjekk hann rni > til þess?
Hver er sá sanni jarl og hver eruð
þjer?«
»Þú ert viíiaus, góði minn!«
sagði Arnoid Ferrers og brosti.
»Jeg veit ekkert hvað þú ert að
tala um!«
Slade glápti á hann höggdofa,
»Nei, ekki vitund!« sagði Arnold
Ferrers. »Þú ert þá asni! Heldur
þú að nokkur maður með fullu viti
tryði þjer betur en mjer? Hver
myndi irúa því að jeg hefði áform-
að morð ásamt þjer? Hver getur
neitað því, að jeg sje jarlinn af
Bellmaire? Einn maður var til
sem hefði gefað það, aðeins einn
einasti og þú hefur útilokað liann
úr vitnaklefanum.« Frh.
í heilum toppum
á 23 aura pundið
Nýhöfíi.
Nú ríður á að flýta sjer
meðan nokkuð er iil.
I Öl. Gunnarsson |
■
$
I
É
$
læknir
Lækjargötu 12A (uppi).
Liða- og bein-sjúkdómar
(Orthopædisk Kirurgi)
Massage Mekanotherapi.
Heima 10—12.
A -i
V I N N A
(á
Stúlka, vön innanhússverkum,
óskast nú þegar. Uppl. í Þingholts-
stræti 18 (niðri).
Maður, vanur matreiðslu,
giá óskar eftir matreiðslustörf-
S! um á botnvörpung.
Afgr. v. á.
Heimkomin tek jeg aftur á móti
sjúklingum.
Sigrún Bergmann
Ingólfsstræti 10.
Sjerfræðingur í nuddiækningum.
Stúlka getur fengið atvinnu við
werslun. Uppl. í Kaupangi.
Stúlka óskar eftir vist;á fámennt,
helst barnlaust heimili. Afgr. v. á.
Stúlka óskast nú þegar á mjög
hægt heimili annaðhvort heilan eða
hálfan daginn. Algr. v. á.
Vönduð og þrifin stúlka ósk-
ast í vetrarvist. Uppl. á Laugav. 38.
Hálslín fæst strauað á Hverfisg. 6
er frost á fróni’.
En frakkaefnin o'«kar eru hlý og góð.
ÁRNI & BJARNI.
LAUGAVEG 5.
Sfmi 417.
■■■ •■■■arn iHiMHBiMHHmnHaMaaBnaHaNBHminiaMHMMMni ubmu Mwuuuim ■ ■■ r» MKMBMaaoaaM
„Safnast þegar saman kemur,“
segir
NÝHÖFN,
því prósentuseðlarnir, sem góðir viðskiftavinir hafa saknað
undanfarna daga,
eru nú komnir aftur
og
heilmikið af nýum vörum
tv w
Ábyggilegur og duglegur maður, sem
gegnt hefur bókfærslu við síærri verslanir og öðrum
verslunarstörfum, auk ýmsra annara skrifstarfa um
mörg ár og hlotið bestu meðmæli, óskar eftir atvinnu
sem fyrst.
Tilboð merkt 666 sendist ritstjóra Vísis.
Kven-vetrarkápur
afar stórt og gott úrval.
Sfurla Jónsson.
mikið og gott úrval, margar tegundir nýkomnar.
Sturla Jónsson.
AGÆTT HANGIKJOT
Jeg undirrituð tek allskonar
prjón, svo sem á nærfatnaði,
sokkum vettlingum.
Ennfremur handprjóna jeg
allskonar herðasjöl.
Katrín Qísladóttir
í Ási.
F L U T T I R
Jón Hj. Sigurðsson
hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund
3B uppi. (Hús M. Benjamínssonar
úrsmiðs.)
Viðtalstími kl. 2—3V2- Sími 179.
fæst í
KAUPANGI.
Eldur! "»■
&& Eldur!
Vátryggið í „General"
Umboðsmaður
SIQ. THORODDSEN,
Fríkirkjuvég 3. Heima 3-5.
Sími 227.
H|f P. J.Tliorsteinsson&Co
(Godthaab)
hefur fengið mikið af allskonar
grænmeti, svo sem:
Gulerödder, Rödbeder,
Purrer, Blómkál,
Sellerier, Radfsur.
TAPAO-FUNDI-O
Nýr 12 hesfa
Gideons
mótor
er til sölu fyrir minna en
hálft verð.
Fljótir nú!
Finnið
ión Brynjólfsson,
Pósthússtr. 14.
Lítill böggull með fullri áskrift
að Kalmanstungu hefur tapast.
Finnandi er beðinn aðskila honum
í Ingólfsstræti 10 gegn fundarl.
Peningabudda tapaðist í gær
með 11 — 12 kr. Skilist á Lauga-
veg 50 B gegn fundarl.
Kvenskotthúfa fundin. Afgr. v. á.
Tapast hefur svartur köttur.
Skilist á Grettisgötu 46.
Peningabudda, með peningum
o. fl. hefur tapast frá landsímastöð-
inni að Laugav. 56. Skilist á afgr.
Vísis gegn fundarl.
Skósmiður sá, sem hefur í við-
gerð hjá sjer brún verkrnannastíg-
vjel og fyrir þeim skrifað: Gróa
Gísladóttir, er vinsamlega beðinn
að láta nafns síns getið í »Vísi«.
Peningabudda fundin. Vitja
má á Vesturg. 53 B.
Kvenúr fundið. Vitja má á afgr.
Drengjabuxur nýar töpuðust af
snúru aðfaranótt þess 20. þ. m.
Skilvís finnandi skili þeim á Laugav.
23 gegn fundarlaunum.
KAUPSKAPUR
Skotmenn I Ágæt tvíhleypa nr.
12 fæst með tækifærisverði á Berg-
staöastíg 23.
Þægilegur kvenreiðhestur til
sölu. Afgr. v. á.
Blómlauka selur Ragnheiður
Jónsdóttir, Laufásveg 13.
Smjörkvartil til sölu í bakaríi
K. B. Símonarsonar, Vallarstræti 4.
Lítill ofn óskast til kaups. Uppl.
á Skólavörðustíg 15 B (niðri).
Kjöt af góðu hrossi fæst keypt
á morgun (fimtud.). Afgr. v. á.
»Vísis«.
Nýr sófi til sölu á Suðurg. 13.
Rúmstæði af ýmsum gerðuin
fást hvergi ódýrari en á Laugaveg 1.
Dömudragt, kjóll og kápa er
til sölu með mjög góðu verði.
Afgr. v. á.
Regiusamur piltur getur feng-
ið leigt með öðrum. Uppl. á Stýri-
mannastíg 8.
1 stofa með forstofuinngangi er
til leigu fyrir einhleypa. Mjög
skemtileg! Afgr. v. á.
Herbergi til leigu tyrir einhleypa
stúlku á Kiapparstíg IC.
L E I G A
Pianó fæst til æfinga á Lauga-
veg 30 A.
Pianó óskast til leigu. Uppl. á
Bergstaðastíg 3.
Orgel óskast til leigu. Afgr. v. á.
Hesthús og heyhús til leigu á
á Kiapparstíg 7.
Útgefandi:
Einar Gunnarason, caad. phii
Prentsm. D. Östlunds.