Vísir - 23.10.1913, Page 1

Vísir - 23.10.1913, Page 1
776 16 m Ostar bestir ug ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. ■Ot Stimpla og Innsiglismerki útvegar afgr. Visis. Sýnishorn llggja framml. J8 Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 11-3 og 4-6. 25 blöð(frá 10. okt.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst biöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (up-M), opin Lkl. 12-3. Sími 400, Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Fimtutí. 23. okt. 1913. * Veturnætur. HÍifióö kl. 11,22‘árd. Afmœli. H. J Hansen, bakari. 9 A morgun: Pósíáœtlun. Hólar koma úr strandferð. Biografteater Reykjavíkur 21., 22., 23. og 24. október. jj _ ‘ Sjónleikur um á&t og hatur. Leikinn af dönskum leikurum. JtJvtv^ú í Stór amerískur gamanleikur. £\6sm^tv6w af s&vp stxöxvduxvum 20. okt. fást á ijósncyndastofunni á Laugaveg 46. 25 au. st. Carl ölafsson. Gunnlaugur Glaessen læknir Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sími 77. U R BÆNUM 8 Ágóði af gasstöðihni hefurorðiö síðaslliðið ár kr. 1258,25 samkvæmt nýkomnum reikningum til bæar- stjórnar. Til þessa hefur verið tap á gasstöðinni, nú fyrst ágóði þrátt íyrir verðhækkun á kolum. Reikninginn hefur Knud Zimsen fengið til endurskoðunar. Botnia kom kl. 1 í nótt og með henni Magnús Blöndahl trje- smíðameistari, Mattías Þórðarson fornmenjavörður rneð konu og börn, Maggi Magnús læknir með konu, Árni Benediktsson umboðssali, bisk- upsfrú Hallgrímsson, Gunnar Haf- stein bankastjóri í Færeyum, 7 Fær- eyingar að sækja • kútter, margt fólk úr .Vestmannaeyum. FRA Tgl Frá Portúgal- í Portugal, yngsta þjóðveldi Norð- urálfunnar, gengur ekki á öðru en látlausum óeirðum. Fylgismenn konungsvaldsins eru allfjölmennir og róa hvarvetna undir árásir á stjórn- ina, enda eru stjórnarskifti þar all- tíð og smámsaman hafa ýmsir mik- KaupmannaS^öfn í gser. Stjórrtarskráin var t ríkisráðinu » gærdag. U:r»- ræður preniaðar. Konungur vil! staðfesta frumvarp- ið (en) setija óbreytilegt ákvasöi tneð undirskrtff ráð- í. Strákarnir vilja ekki vera eftir- bátar annara. — í barnaskóla ein- um í Dýflinni, Pro-Catheedral drengjaskólanum, neituðu strák- amir að kaupa skólabækur, er preniaðar voru og útgefnar hjá Eason & Sons, og lýstu því jafn- framt yíir að »verkfali« væri í skólanum. Kennararnir reyndu að halda þeim í skefjum, en þeir urðu herra að íslensk lög og stjórsnargerðir ræðist (og) berist | okvæða við og rifu niður og j eyðilögðu myndir á skólastofu- * ríkisráðinu, (þar fii) ríkiseiningin (er) lögfasf. Kosningar. 11. apríL_______ EVIadsen-IVIygdal, landþing;isaiaður, er látinn. I ilhæfustu og bestu menn þjóöveld- isins dregið sig í hlje frá stjórn- tnálum og þjóðmálum, vegna þess að þeim hefur ofboðið ýms óhæfa, er þar hefur verið í frammi höfð af stjórnarinnar hálfu, en hins veg- ar ekki sjeð sjer fært að reisa rönd við. Þantiig hefur t. d. ágætisrnað- ) urinn Th. Braga, er fyrst varð for- seti þjóðveldisins, algerlega látið stjórnmál afskiftalaus upp 'á síðkast- ið, en að dæmi hans hafa margir aðrir farið. Þjóðveldis hugsjónin á enn veikar rætur í lífi þjóðarinnar, — reynsian hefur enn ekki fært fólkinu heim sanninn um afburði þess yfir konungsvaldstjórn, sem og , er heldur ekki von, þar sern stjórn- ; arfyrirkomulag þetta er svo ungt í þar í latidi. Stjórnin hefur ekki enn lært að stjórna og þegnarnir því ekki lært að virða hana og hlýða | henni. Sú hefur- verið aðferð konung- sinna þar í sumar að vekja smá- róstur hjer og hvar til þess að draga athygli stjórnarinnar frá því, að þeir sjeu að búa sig undir ófrið og draga her saman í norðurhluta ríkisins. Menn þeir hafa viðbúnað ekki alllítinn þótt leynt fari. í Cintra komust upp í f. m.fjör- ráð við Costa' ráðuneytisforseta. Voru 5 menn höndum teknir. Það var kona nokkur. er tekist hefur hingað til algerlega að dylja nafn sitt, sem kom samsærinu upp. Einn þeirra er handsamaðir voru, hefur skýrt nánar fyrir rjetti frá því. Að- almaðurinn í því, er ungur maður Blaya des Macas að nafni. Hann og fjelagar hans ætluðu sjer að laumast á næturþeli inn í garð for- sætisráðherrans í Cintra og kasta sprengikúlu að húsi hans. Ef kúl- an yrði ekki forsætisráðherranum að bana, átti að skjóta hann ti! bana með marghleypuskotum. Dráp hans átti að verða rnerki þess, að stjórn- arbylting skyidi þegar hafin. Svip- uð fjörráð voru og ráðin hermála- ráðherranum. A Macasi fannst vasa- bók, er í voru rituð nöfn ýmsra samsærismanna og nafnið á húsi því, er þeir rjeðu í ráðum sínum. Þangað t'ór lögreglan og sló um það liring, en handtók alla, er í því áttu heima. í kjallara þess voru birgðir tniklar af vopnum og skot- íærum og sprengikúiur þar geymd ar,-er áttu að ríða Cosla að fullu. Ýmsir nafnkenndir konurtgssinnar eru meðal samsærismanna. »Vjer eplin meðl« Allt logar í uppnámi og verk- falli í Dýflinni, sem áður er sagt í »Vísi«, og flestir taka þar þátt veggjunum. Því næst rjeðu strák- arnir á skólastjórann, Scuthy og annan kennara McCarthy, köst- uðu í þá reikningsspjöldum og ritfangastokkum. Meiddust þeir svo mjög, að flytja varð þá í sjúkrahús. Lögreglan varð að skerast í leikinn, rak hún strák- ana út úr skólanum, lokaði hon- um og er nú stjóm skólans og kennarar undir lögregluvernd. Frjósöm kartafla. ) Undir einu kartöflugrasi fundust nýlega 150 kartöflur á sömu rót á Englandi vestanverðu og þóttu tíð- \ indi. í (Framhald útlendra frjetta a öftustu síðu). NúNA rjett um veturnæturnar þurfa menn að fá sjer hlýann nærfatnað, millifatnað, sokka, vett- linga og trefia. Þetta fæst hvergi betra nje ódýrara en í VERSLUN ÁRNA EIRÍKSSONAR í Austurstræti 6, sem einnig selur fjölbreyttan nytsaman vefnaðarvarning með góðu verði og alit sem lýtur að prjónaskap og saumum. Ágætt prjónaband, tvinna, hnappa og annað til fata. Væntaniegir nemendur Lýðskólans í Bergstaðastræti 3 eru vinsamlegast beðnir að lcoma til viðtals í skólanum kl. 6 e. m. næstkomandi laugardag (25. okt.) — Nýum innsækjendum sömuleiðis veitt móltaka. ^sttvutvdut Sesbsoxv. auhx fallegastlr, bestir og ódýrastir í oetsfotv ^otvs E>oe$a, 3&tvk&skæU

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.