Vísir - 23.10.1913, Síða 3

Vísir - 23.10.1913, Síða 3
V í S I K Heilbrigðisfulltrúi geturbannað sölu á fiski, sem er marinn. 7. gr. Þvo skal fisk jafnan áð- ur en seldur er og selja hann hreinan. 8. gr. Heilbrigðisfulltrúi skal hafa gát á að fisksölubúðir sjeu vel þriíaðar. Gólf skal skola hrein á hverjum degi, sem fiskur er seldur í búðinni, jafnóðum sem þau óhreinkast. Slorílát og slorgryfjur skal tæma jafnóð- um og fyllast. Afgreiðslumenn skulu vera hreinlegir. Bæarstjórn getur tekið fisksölu leyfi af hverjum þeim, er þrá- sinnis vanrækir þessi þrifnaðar- fyrirmæli. 9. gr. Heimilt skal heilbrigðis- fylltrúa, hvenær sem vera skal, að athuga fisksölubúðir og ann- að, sem að fisksölu eða þrifnaði við hana lýtur. 10. gr. Bæarstjórn getur veitt undanþágu undan ákvæðum 1.—5. greinar reglugerðar þess- arar, þó eigi lengur en 1 ár frá því reglugerðin öðlast gildi. 11. gr. Undanþegin ákvæðum reglugerðar þessarar er sala á sölt- uðum fiski, hertum fiski, reykt- um og niðursoðnum fiski. 12. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða sekt- um allt að 200 krónum. Regu- gerð þessi öðtast gildi 1. janúar 1914. í heilum toppum á 23 aura pundið í Nýhöfn. Nú rfður á að flýta sjer meðan nokkuð er til. | Öl. Gunnarsson y læknir Lækjargötu 12A (uppi). ? Liða- og bein-sjúkdómar J ^ (Orthopædisk Kirurgi) S B) Massage Mekanotherapi. B Heima 10—12. £ Kaffið í Nýhöfn er indælt og ágætt, ódýrt og bragðgott og ljúffengt og hreint, malað og brennt,—það er fyrirtak fágætt,— fá þjer eitt pund, og þú iðrast þess seint. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. SF Húsaleigusamninga- eyðublöð á 5 au. selurD.Östlund. Cymhelína hin fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. -—— Frh. Slade var öllum lokið vegna fífl- dirfsku jarlsins, — hann gat ekkert sagt, ekkert gert nema hringsnúið húfunni sinni og glápt á jarlinn. »Segðu hvaða sögu sem þú vilt,« hjelt Arnold Ferrers áfram. »Hvað sem þú segir, stoðar þig ekkert, því enginn trúir þjer. Þú hefur engin vitni málstað þínum til sönnunar.« »Verum nú hægir!« hrópaði Slade og slægðarglotti brá fyrir á svip hans. »Hvernig var það með ávís- unina, herra? Hafið þjer gleymt henni? Fyrir hvað gáfuð þjer mjer hana?« »Jeg borgaði þjer aldrei 5000 pund, — ekki einn skilding!«sagði jarl með fádæma ró. »Jeg fjekk peninga gegn ávísun yðar í bankanum« sagði Slade og hló sigri hrósandi. »Svo þú fjekkst þá! Já, jeg efa það ekki! Því þú stalst ávísuninni að kvöldi þess 26. — Þá sáu þjón- ar mínir þig á sveimi að læðast hjerna umhverfis höllina, hjerna fyrir utan gluggana. Þú falsaðir nafnið mitt, asninn þinn!« Slade gapti af undrun. Þarna var laglega leikið á hann, — hann var gengin í slæma gildru. »Fölsunin heldur þjer að minnsta kosti í nokkur ár burtu frá mínum vegum, Slade!« sagði jarl brosandi »Ef Jjú verður ekki hengdur fyrir morðið á — Godfrey Brandon, verð- þú sendur í þrælkun fyrir þjófnað og skjalafölsun, og þannig losna jeg við þig!« Slade urraði og færði sig feti nær jarli. »Hvað ætlið þjer að gera, herra?« hvæsti hann út milli tanna sjer og gnísti þeim á eftir. »Jeg ætla að kalla á einhvern þjóna minna og setja þig í varð- hald fyrir að hafa stolið ávísun frá mjer þann 26. og fyrir innbrot í hús mitt á næturþeli. Lögreglan finnur þig svo fyrir morð á eftir Það kemur mjer ekki viðU »Þjer ætlið, já, þjer œtlið« — mælti Slade og eins og elding brá hann kníf, reiddi hann til högg- stungu og stökk áfram. Arnold Ferrers bar fyrir sig skammbyssuna, hægur og rólegur eins og ekkert væri um að vera og miðaði á hann um leið og hann hló fyrirlitlega. »Veistu hvað jeg ætla nú aö gjöra?« spurði hann; en S|ade hrökk aftur á bak og bar hönd fyrir höfuð sjer til þess að sjá ekki kringlótta svarta hlaupopið er gein banvænt við augum hans. Frh. F L U T T I R Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppi. (Hús M. Benjamínssonar úrsmiðs.) Viðtalstími kl. 2 -3V2. Sími 179. Guðm. Guðmundsson skáld er fluttur á Bergstaðastræti 52. og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sjeá umoúðunum. Fágætur fugl, Sjera Sigurður í Dannebrog fæst á brjefspjaldi i Grjótagötu 12. FÆÐI-ÞJONUSTAí Gott fæði fæst á Laugaveg 23. K Johnsen. Fœði fæst í Þingholtstræli 3. Sömuleiðis efribekkja menntaskóla- bækur. Ódýrast fæði er selt í Þingholts- stræti 7. Gott fæði fæst á Spítalastíg 9 (uppi). Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1 A. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30 A. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1B. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- veg 50 B. Gott fæði fæst í Þingholtsstræti 18 (uppi). JUi jj-fíí f* Góður heitur S iVmCaltlS • matur af mörg- |f um tegunduni fæst allan dag- g inn á Laugaveg 23. K Johnsen. || Fæði og húsnæðí fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína Bjarnadóttir, Laugaveg 44. (uppi). Gott fæði fæst á Ránafgötu 29. Frú Björg Einarsdóttir frá Undirfelli. Ágætur miðdegismatur og aðrar máltíðir. Laugaveg 30 A. Q KEN NSLA SigurjónJönsson Ph. Bv A. M. frá háskólanum í ChicagO, kennir ENSKU. Garðastræti 4, Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka Iín. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 25. Orgelspil kennir undirrituð sem að undanförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. Nýr 12 hesta Gideons mótor er til sölu fyrir minna en hálft verð. Fljótir nú! Finnið Jón Brynjólfsson, Pósthússtr. 14. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »En hjer er hver stundin dýr og má engri eyða, ef háls Huga á að sleppa við hengingarólina. Tala þú, sjera Andrjes, sem ert vitur og reynd- ur öldungur, og hefur tekið vanda- mál þetta að þjer. Ó, Hugi! Hugi! Riddari og víkingur varstu fæddur, en ekki kaupmaður, eins og bræð- ur þínir!« — og hann benti á þrjá unga menn, sem alla þessa stund höfðu staðið þegjandi að baki hon- um og horft á bróður sinn með auðsæilega alvarlegri misþóknun. »Já, gamla Norðmannablóðið segir til sín í þjer, enda fara þjer Norð- mannaherklæði þessi vel« — og karl brosti ánægjulega í kampinn. »Má engínn, enginn vita, hvort hjer er um endi vandræða eða upphaf að ræða. En tala þú nú, faðir And- rjes! Tala þú! —« »Goðfreður frá Krossi!« mælti gamli presturinn. »Sonur þinn Hugi ríður til Lundúnaborgar í mínum erindagerðum, er jeg hygg að verja muni hann hengingaról þejrri, er þú varst áðan að tala um. Eru þess- ir fjórir vopnuðu menn til taks, er þú hjest mjer að skyldu fylgja hon- um?« »Þeir verða hjer innan stundar, faðir! en ekki fyrri, því sex góðum gæðingum er ekki auðið að ná í einu vetfangi, þegar þeir eru ekki í húsi innan borgarhliða. En hvert er erindi þitt, er Hugi skal hafa með höndum, og hvern á Hugi að finna?« Sjera Andrjes stóð upp, setti hend- ur á síður og gekk fyrir Goðfreð. Var hann virðulegur mjög og há- tíðlegur á svip með mjallhvítt skegg að beltisstað. »Til hans hátignar, Játvarðar kon- ungs, hvorki meira nje minna, Goð- freður frá Krossi. Og svo er erind- inu háttað, að nægja mun til þess að friðþægja við konung fyrir hann og Ríkarð bogabendi, eða sú er trúa mín. En hvert erindið er, má jeg hvorki segja þjer nje nokkrum lif- andi manni. Það er stjórnmálaerindi mikilvægt mjög, en slík mál eru fyrir eyru konunganna einna. Og jeg skora á yður alla, sjerhvern yðar, að þið heitið því við drengskap yðar og líf, að láta ekki eitt einasta orð falla um ferð þessa fyrir utan þessa veggi. Vilt þú vinna eið að því, Goðfreð- ur frá Krossi, og þið synir hans?« Þeir sóru nú hver í sínu lagi að vera þögulir sem gröfin. Ragna vann einnig eið að hinu sama, þótt' ekki hefði hún verið krafin eiðsins. Þegar því var lokið, spurði sjera Andrjes, hvort bræður Huga ætluðu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.