Vísir - 30.10.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1913, Blaðsíða 3
V I S I R f verður haldið við fimtudaginn þann 30. þ. m. kl. 4 e. m. í álnavörudeildinnij og verðnr jjá seld margskonar álnavarao OXIir’ TIS® SigurjónJönsson Ph. Bv Á. M. frá háskólanum í Chicago, kennir ENSKU. Garðastræti 4, Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflufningsmaður. I’ósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Borðið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaðar. FÆÐI -ÞJÓNUSTA Kaffi* í/g matsölu-húsið Ing- óifsstræti 4 selur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. geta 2 áreiðanlegir snyrtimenn komist að betra ma borði en almennt ger- ist. Afgr. v. á. Fæði f.est í Þingholtstræti 3. Sömuleiðis efribekkja menntaskóla- bækur. Ódýrast fæði er selt í Þingholts- stræti 7. Gott fæði fæst á Spítalastíg 9 (uppi). Fæði og húsnæði fæstá Klapp- arstíg 1 A. Gott fæði fæst í Pósthússtr. 14B. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30A. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1B. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- veg 50 B. /yicafflflfl. Góður heitur iYm.clt<L91 . matur af mörg- um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. Þeir vildu ekki gefast upp að óreyndu. Grái-Rikki sendi þá ör af streng af boglist mikilli; flaug hún í gegnum húfuna á höfði einum þeirra og reif hana af kolli hans. Jafnslqótt lagði Rikki aði;a ör á streng. Þá lögðu þeir af sjer sverðin og bogana. vViljiö þið ekki leggja líka af yki.ur hnífana og rýtingana, her-rar mínir?« mælti Rikki. Þá köstuðu þeir þeim, líka. Nú talaði Hugi til manna sinna, en þeir gengu þangað er hestarnir voru dauðir eða í dauðaleygjunum rifu af þeim gjarðir allar og móttök og'tóku beislin út úr þeim og fram af og bundu með þeim Kleifamenn saman tvo og tvo og ljetu þá snúa bökum saman. En> frakkneska ridd arann bundu þeir einan sjer, vegna viröingar fyrir stöðu hans, en tóku fyrsí pyngju hans að herfangi. Huga varð af tilviljun litið þangað er þeir voru að þessu. Hann brást við reiður tnjög og mælti af móði miklum: »Eruð þið gengnir af vitinu? Ætlið þið að Igera oss alla að óvöldum erkibóf- um og þjófum? Vopn þeirra og herklæði eigum vjer að herlögum rjettum, en þann mann rek jeg taf- arlaust úr sveit minni er gerist svo ósvífinn að stela fje þeirra!* Honum var þegar skilað aftur pyngjunni. Og er hún var aftur komin á vísan stað í vasá riddarans, heilsaöi Hugi honum að hermanna sið og bað hann afsaka fólskuverk þettn. »En hvert er nafn þitt, herra?« niælti hann. »Jeg er Pjetur frá Hamri, greifi að nafnbót,« svaraði riddarinn á frakknesku dapur í bragðú »Jæja, Pjetur greifi frá Hamri!« mælti Hugi. »Hjer verður þú að bíðr og fólk þitt, þangað til ein- hvern ber hjer að, sem leysir ykk- ur úr böndum, sem að vísu getur orðið í dag, en ef til vill ekki fyrri én á morgun, með því að staður þessi er afskekktur og ekki fjölfar- inn að vetrarlagi. En er þú kemur aftur til hallarinnar í Blíðuborg eða i til Dúnvíkur, treysti jeg drengskap þínum til þess að segja, að mjer, Huga frá Krossi, hafi farist vel við þig. Því þótt honum hefði verið í lófa lagið að drepa ykkur alla, eins og þið ætluðuð að drepa hann, ef þið hefðuð getað, þá hefur hann ekki snert hár á höfði ykkar. En hesta þessa var honum uauðugur einn kostur að drepa, til þess að ekki yrðu þeir notaðir til eftirreið- ar. Villt þú heita að skýra svo frá íundi þesum og leggja þar við riddara-drengskap þinn?« *já« svaraði riddarinn. »Þvívjer eigum göfuglyndi þínu líf vort að þakka. En með leyfi þínu vil jeg bæta því við skýrslu mína að vjer voruin ekki af mönnum yfirunnir, heldur af djöfli« — og hann kink- aði kolli í áttina til Gráa-Rikka, — »því fjarri fer því að tiokkur sá, er aðeins er maður og ekki meira, hafi slíkan undrafimleik í boglist og við sáum til ferlíkis þessa í gær og nú aítur í morgun. Meira að segja,« — hann hjelt áfram að blína á haus- inn á Rikka og ísköldu augun, er stóðu galopin í þessu steingerfings andliti, ekki ósvipað augum í hest- unum í Suðurfylki; svo var hann úteygður — »er það auðsjeð á svip þessa manns, að hann er nátengdur fjandanum sjálfum!* Frh, LJtgefandi: Einar Qannarsson, caad p'iU Prentsm. D. Östlunds.. ----- Frh. Það er hreint kraftaverk, að jeg skuii nú ekki liggja rotaður í mín- um eigin skógum, meðan þú velt- ir þjer hjer í völdum mínum og auðæfum. 'Þú hefur freistað um of forsjónarinnar, Arnold, og nú er að skuldadeginum komið. En jeg vildi að guð gæfi að einhver annar en jeg ætti að krefja þig reiknings- skapar!«bætti hann við og stundi þungan. Nú varð stundarþögn, svo hjelt Godfrey áfram máli sínu og betui á hvíta, úttaugaða andlitið jarlsins, eins og hann vildi kveðja samvisku þessa manns til vitnis gegn honum. »ArnoId Ferrers! Jeg gaf þjer nafn mitt og stö&u mína í mann- fjelaginu. Jeg gaf þjer ailt sem jeg átti og dró ekkert undan. Hvernig hefur þú launað mjer það? Með því að setja blett á nafn mitt, draga það niður í svívirðingu, — með því að nota tign þína og auðæfin er henni fylgu til þess að tæla frá mjer unnustu mína, — með því að leigja argasta bófa til þess að drepa m|g- Jeg» vinurinn, sem gerði þíg auðugan, stóð í vegi fyrir þjer, og þú blygðaðist þíii ekki fyrir að láta taka mig af lífi og gera mig svo að óheiðarlegum manni eftir lát mitt, gera mig að þjóf í gröfinni! Hvað hefur þú til málsbóta þjer gagnvart refsidómi þeim er þú átt skilið og verður kveðinn upp yfir þjer? Eitthvað af gamla glampanum brd fyrir í gráum augum Arnold Ferrers, — þau tóku að hvarfla eirðarlaus sem áður fyrri. Haun stakk hend- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.