Vísir - 06.11.1913, Síða 2

Vísir - 06.11.1913, Síða 2
 ■Gœ&BSQ*" innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG W kaupa menn í | 'BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. / L.ækjargötu 2. 3 «• f og f t? U:i er eins og'. aðiar matvörúr Dest að kanpa 1 Matarverslnn Tómasar Jónssonar. Bankastræti 10. Sími 212. Rjómabússmjörið góða og Riklingur inn ágæii fasst ennþá í atarverslun Tómasar Jónssonar. I dag . Uáflóðkl. 11,35. A morgun Afmæli. Frú Anna Kolbeinsdótlir. — K. Ragnheiður jónasson. — Vigdís Pjetursdóttir. Ungfrú Abelína Gunnarsdóttir. — Áslaug Lárusdpttir. Árni Sighvatsson, verslunarstjóri. Ásgeir G. Gunnlaugsson, kaupm. Björn Oddsson. Gísli Björnsson, verslunarmaður. Jóhannes A.Jóh^nnesson.stud. med. Þorleifur H. Bjarnason, adjunct, 50 ára. Pósíácetlun: Ingólfur kemur frá Borgarnesi. undravert í fljótu bragði, að það verk, sem nokkrir kunnáttulausir menn þar byrjuðu fyrir svo sem mannsaldri, skuli nú vera vaxið svo geysilega, að árið sem leið var flutt út frá Stafangri af tómum dósa soð- vörum fyrir um 16 milljónir króna, eða meira en verð aiRa úifluttra afurða íslands. — En í raun og veru er þetta samt ekki svo undar- legt. S'.o má segja, að al'ur heim- urinn standi opinn fyrir dósasoð- vöru (hermetiks) einkum frá þeim stöðum sem hafa gott og þekkt efni á boðstólum. — íslenskt ket og fiskur er slík ágætisvara að það er alveg eins víst eins og að 2 og 2 eru 4 að heimsmarkaðurinn gleypir við henni ir.eð áfergju undir eins og menn hafa lært að gera hana vel úr garði. Að öllum líkindum líður ekki á löngu að allt megnið af keíi voru verðuj- selt soðið út úr landinu, með því að það gefur bestan arð og mesta atvinnuinn- anlands. — Hjer er aðeins um það að gera, að læra bestu aðferðina við niður- suðu. Ailar verksmiðjur hafa orðið að hafa mikið fyrir því að læra það og liggja svo á leyndarmáli sínu eins og ormur á gulli. Nú hefur Pjetur Bjarnarson orðið til þess að offra miklu starfi til þess að stofna hjer nýan og arð- berandi atvinnuveg. Hefur liann oft orðið fyrir stórtjóni, en liefur samt ékki látið hugfallast. Hefur hann nú reyridar notið góðrar aðstoðar Sigfúsar konsúls Bjarnarsonar bróður síns við endurreisn verksmiðju sinn- ar hjer syðra. Ástæða er til að vona að Pjetri hafi nú iekist að brjóta þykkasta ísinn í þessu fyrirtæki sínu, því að vörur hans eru þegar búnar að fá á sig gott orð ytra og hefur hann viðurkenningarvottorð frá ýmsum sjúkrahúsum í Khöfn svo sem Kommunehospitalet, frá danska flotanum og Frk. Jensen mat- reiðslubókarhöfundi o. fl. um gæði vöru sinnar. Enda hafði hann náð miklu orði á sig á dönskum mark- aði seinustu árin sem hann var á ísafirði og seldi þar fyrir um 40 þús. kr. á ári. Fjekk hann þá líka pantanir að mörgum tugum þús- unda af dósum allt upp í 100 þús. í einu, sem átti að senda til ný- lenda Breta hingað og þangað út um heim, en því miðúr gat hann ekki sinnt svo stórum tilboðum. Ætti hreint ekki að þurfa að brýna fyrir mönnum að styðja að þessu fyrirtæki Pjeturs að svo miklu leyti'sem hægt er að gjöra héima, því að framförin af slíkri Iramtaks- semi er svo ómetanleg. í Stat'angri er talið að um tveir þriðjungar allra bæjarbúa hafi atvinnu við soðverk- hús þar. — Kaupmenn hjer æítu að sjá hag sinn í því að greiða fyrir þessari vöru hjer á landi í stað þess að liggja með fuliar hillur af alskonar útlendum soðvörum sem enginn þekkir merkiö á mörgum hverjum, og auk þess eru bæði dýrar og vondar flestar. Hvað íslenskar vor- ur eru vita menn þó. Og hjer koinast menn vonarnú aldrei upp á þann ósóma að sjóða aðeins versta úrkastið, Iáta kjöt í dósir sem búið er að sjóða kraftinn úr, taka bragð af ýldu keti með efnablönd- um, lita það og búa tll úr því dósarjetti, selja hrossaket fyrir nauta- keKó. s. frv..— Hjer er lika engin freisting til að svíkja rnat á þann hátt og mun seint verða gjört, enda ættu þá íslendingar að sýna það að þeir sjeu fyrstir til að viður- kenna vöru sína sjáifir. Að svo mæltu óskum vjer Pjetr1' til hamingju með þeda nýa frain farafyrirtæki hans og að það megi aukast og bera honum sjálfum og öðrum ríkuiega ávexti. Glasgow Mixture Waverley Mixture Nyasa Mixture " Criterion og margar fieiri á^ætar tóbakstegundir kaupa % menn ódýrast al’íaf á Laugaveg 5, Hnífsdalsrikling'ur og úrvals harðfiskur alltaf til sölu í pakkhúsinu austan við steinbryggjuna hjá GrTJÐM. GBÍMSSm Vinnuleysi, tilfinnanlegt atvinnuleysi og stend- ur það bænum mjög fyrir þrif- um. Bæarstjórn og borgarstjóri hafa raunar leitast við að bæta úr því að nokkru, en ekki hafa ráð- stafanir þeirra þó komið að svo verulegum notum að ekki sje fyllsta ástæða fyrir hugsandi menn í bænum að taka saman höndum og hjálpa meðbræðrum I sínum með þeim ráðum er menn geta fundið heppileg. Það er ekki nóg að vinna fáist (hjá bænum) og eitthvað sje borgað fyrir hana. Vinnan verður að vera arðvænleg í sjálfu sjer.' Og raunar er margt til af) gera. Úti verður ekki unnið oft á 1 tíðum sökum óveðurs og heima fyrir hafa fátækir menn ekki her- bergi laust til þess að vinna í. Allmargir trjesmiðir eru ýmist algeiiega húsnæðislausir fyrir vinnustofur eða þeir hafa litlar dimmar og kaldar kjallaraholur. Líka er illt um vinnustofur fyrir sjómenn til þess að gera að net- um og segium. Nokkuð bætti það úr skák ef komið væri upp Vinnustofu fyrir almenning Það væri allstórt hús (auðvitað úr steini) með lofti og kjallara, miðstöðvarhita og góðri birtu. Niðri væru hefilbekkir, rennibekkir og önnur áhöid fil allskonar Ivinnu. Uppi mætti starfa að seglasaumi, netagerð o. fl., en í kjallara væri geymdur efniviður. | Jeg ætla innan skamms að gera | nánari grein fyrir hugmynd þess- j ari í Vísi. V' Góðir menn ættu að láta at- í vinnuleysismálið til sín taka og væri þá von um að eitthvað t rættist úr. Pór. Minnispeningar ’ ágrafnir og leturgröftur á aðra hluti ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. Hrosshár (tagl- -og faxhár) er keypt afar- háu verði i Þingholtsstræti 25 kl. 9-10 árd. 25 aura pundíð I á Laugaveg 5. SVUNTUSPENNUR af ýnrsum gerðum frá kr. 2—3,50 eru ætíð fyrirliggjandi hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaeeg 8. tímanlega. Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2. Köbenhavn K. WT E L D U R! Vátryggið í „General Umboðsmaður Sig. Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3. — Heima 3—5. Sími 227. I fiskleysinu er gott að geta fengið ódýrar FiskiMlur. Þær kosta aðeins 70 atira 2 punda dós í ^omasuY^ótvssouaY. Sími 212.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.