Vísir - 06.11.1913, Qupperneq 3
V í S I R
3 Ausiursiræti 9
E S li €5 auglýsinguna í glugganum og um Ieið
skuluð þið skotra augunum til fólksins
sem streymir i ti n og út
og sjáið ánægjuna sem
skín út úr hverju andliti,veftir að það hefur orðið aðnjótancji
þeirra stóru happakaupa, sem nú gerast í
Versl.'Edinborg
Vjer víljum gera al!a ánægða.
Nokkrar funnyr af spað-og sykursaStaða
Raufarhafnarketinu
góða eru enn óseldar í
KAUPANG!.
Ikklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði utidir dómi almeynings. —
Sími 93. — Helgi Helgason.
Fallegustu líkkisturnar fást |
hjá mjer—altaf nægar birgð- p
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- fe|
klæði (einnig úr silki) og lik- »
kistuskraut.
Eyvindur Árnason.
Magdeborgar-Brunabótafjelag. p
Aðalumboðsmenn á lslandi:
O. Johnson & Kaaber.
25
ÉflF
&
Guðmundur Hannesson
prófessor.
Hverfisgötu 2A. Sími 121.
Venjulega heima eftir ld. 5.
FiskMs tii leiffu
Stóri pakkhús með íbúðarherbergjum, er Siggur
vel við til fiskkaupa, ásamt nýtfsku meðaialýsís-
bræðslu er til leigu f Vestmanneyum frá 1. des. þ. á.
Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs sem gefur
nánari upplýsingar.
Berenhard Petersen Lindargötu 9. Heirna kI. 12—1.
Yinnustofa
óskast til leigu nú þegar nálægt
miðbænum eða á Laugavegi.
Afgr. v. á.
m
m
5S
&
Norðlensk
tólg
er best. Nýkomnár miklar birgðir í
óussowa*
Sími 212.
** L Æ K N A R.
Massage læknir
Guðm. Pjetursson,
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastíg 9. (niðri).
Sími 394.
Gunnlaugur Glaessen |
læknir ®
Bókhlöðustíg 10.
Heima kl. 1—2. Sími 77. f!
Magnús
læknir og sjerfræðingur
í húðsjúkdómum.
Viðtalstími 11 — 1 og 6Va—8.
I
Sími 410.
Kirkjustræti 12.
----seranggH--
A * A
®01 Gur&narsson 1
læknir
Lækjargötu 12A (uppi).
? Liða- og bein-sjúkdómar
* (Orthopædisk Kirurgi)
H Massage Mekanotherapi.
A Heima i 0— 12. Sími 434.
Rorvaldur Páísson
læknir
sjerfræðingur í meitingarsjúkdómum
Laugaveg 18.
Viðtalstími kl. 10—11 árd.
Talsíniar: 334 og 178.
— - p
Þórður Thoroddsen ^
áð fv. hjeraðslæknir. ÉE
Túngötu 12. Sími 129.
Viðtalstími kl. 1—3. SS
|Guðm.Björns§on|
landlæknir.
p Amtmannsstíg 1. Sími 18 p
25 Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8.!$
gL~...................S
Gymbelína
hin fagra.
---- Frh.
»Og henni líka framferð: yðar!«
sagði gamli lögmaðurinn alvarlega
og starði hvössum augum á' God-
frey. »Hún hjelí, og aðrir líka, að
þjer hefðuð orðið ástfanginn af ung-
frú Marion, herra jarl, og það var
alls ekki ástæðulaust. Það var lagt
fram brjef frá yður þar sem þjer
játuðuð sjálfur að þjer hefðuð kvænst
hennar hertogalegu tign á laun!« —
»Brjef, sem þessi — þorpari hefur
falsað!«
»Falsað! Nú, já, — einmitt
það! Þetta niátti mjer detla í
hug!« hrópaði gamli maður-
inn. »Lávarður minn, lávarður
minn! Það er mikil ábyrgð áyðar
herðum! Þessi heimska — fyrir-
gefið mjer, en jeg get ekki klipiö
utan af því, — þessi heimska yðar
hefur borið bitran ávöxt!«
»Já, sannarlega bitran!« sagði
Godfrey í auðmýkt.
»Hvar, — livar er þá ungfrú
Marion?« spurði lögmaður eftir
stundarþögn.
»jeg veit ekki. Jeg er að leita
að henni. Faðir hennar, hertoginn,
Ijet blekkjast eins og þjer af þessu
brjefi og er nú að leita hennar.«
»Bei!maire jarl, —svo heitið þjer
nú! --- Heyrið orð mín, gamals
manns, er nógu gamali er til þess
að vera afi yðar. Sá maður er
svíkur skyldu sfna og reynir að
svíkjast undan þeim merkjum, er
guð Itefur skipað honutn að standa
undir, sem stígur riiður úr því há-
sæti, er forsjónin hefur ætlað honum,
hann steypir sjer í hyidýpi það, er
gleypir ekki aðeins gæfu lians heldur
og annara líka. En guði sje lof.
Enn er ekki orðið of seint að snúa
við. í þennan mund á morgun
hefði þessi Ferrers — þjer nefnduð
hann víst því nafni — steypt í
glötun unnustu yðar og komið sjer
undan refsingu iaganna. Herra minn
og jarl! Jeg he!d þjer hafið veríð
of vægur við hann. Hann verð-
skuldar refsingu!»
»Uss!« sagði Oodtrey og leit á
maddömu Slade.
Bradworthy lögmaður hneigði sig.
»Jeg gleymdi því, að það er
hængur á því!« sagði h&nn. »Og
hvað ætlið þjer nú að gera, herra
minn! »Jeg vona að þjer takiö
við tignarnafni yðar. Verður yður
nokkttö örðugt að sanna hver þjer
eruð? Jeg tel sjálfsagt að þjer getið
það og gerið!«
Godfrey hneigði sig.
»Nei, mjer er það auðveit. —
Jeg er þá hjeðan af jarhnn af Bell-
maire og hjer er aðsetur mitt. En
það veit guð að jeg viidi að svo
væri ekki! Jeg hata nafnið ogstað
þennan því hatri _og viðbjcöi, er
vaxið hefur tífalt í kvöld!« —j Hanu
þagnaði allt í einu og maddama
Slade reis upp af gólfinu, leit um-
hverfis sig eins og hún vissi ekki
iivað húr. ætti af sjer að gera.
»Jeg verð að fara!« sagði hún
lágt. »Jeg verð að fara!«
>Nei, nei, — verið þjer kyr
hjerna!- sagði Godfrey biíðlega.
»Hjer eruð þjer óhult, maddama
Slade!«
»Jeg get ekki verið hjer,« sagði
hún kjökrandi. »Ó, lofið mjer að
fara! Staður þessi livílir sem blýfarg
á brjósti mjer. Jeg finn hjer enga
hvíldU -— Hún greip um höfuðið
og fannst það ætla að springa. —
»Lofið mjer að fara, herra, — hald-
mjer ekki! Jeg —jeg verð að finna
hann, — son minn! Verið vægur
við hann, góði herra! Hann er
bróðir yðar!« Frh.
g|~K~E~ M N S L A
Undlrritaður veitir byrjendum
tilsögn í að leika á piano.
fón ívarsson
i Bergstaðastfg 3 (uppi).
pKennsla í þýsku,: _
P ensku og dönsku m. fl. ji
ijj fæst hjá cand. Halldóri Jónas-
þ syni, Vonarstræti 12, II. lofti. e|
Hittist best kl. 8—9 síðd.
Sími 278,