Vísir - 12.11.1913, Síða 3

Vísir - 12.11.1913, Síða 3
V I S I R Mn fagra. Frh. Hún yppti öxlum óþolinmóð og mælti: »Hvað tjáir að hugsa um hann? Slíkt líf er nú ljett á metunum móti lífi Godfrey Brandon! Ó, komdu nú, pabbi!« í þeim svifum raknaði Slade við og bröiti á knje. Hertoginn var allt af úrræðagóð- ur; hann tók gluggatjaidaböndin og batt Slade rammlega með þeim á höndum og fótum. Slade var svo rotaður að har@f gat ekkert viðnám veitt, og hertog- inn dró hann út að arinnskörinni og ljet hann liggja þar upp í loft. Ungfrú Marion hafði horft mjög óþolinmóð á þessar aðfarir hertog- ans, greip hún nú í handlegg hans og þau fiýttu sjer út. Hertoginn gaf sjer þó tíma tilað loka vel hurð- inni að útidyrunum. Þau hlupu bæði við fót og voru skammt komin áleiðis er ,glampa brá fyrir í myrkrinu framundan þeim, sem þau furðaði mjög á. »Hvað er þetta? Sástu það, Ma- rion?« spurði hertoginn. »Já, já, jeg sá það! Jeg veit ekki hvað það er. En flýttu þjer, flýttu flýttu þjer, pabbi! — Guð hjálpi Godfrey!« *Sko, — þarna er það aftur!« hrópaði hertoginn er öðrum glatnpa og meiri brá fyrir. Á næstu svipstund kvað og gall við hár og hvellur klukknahljómur í næturkyrrðinni, — á loftið sló eldbjarma miklum og hrópin pg köllin: »Eldur! eldur!« dundu og ómuðu hvarvetna umhverfis þau að því er þeim virtist. »Guð minn góður! Jarlssetrið brennur!« hrópaði hertoginn. Ungfrú Marion var sem hún ætl- aði að hníga niður og starði á bjarmann náföl. »Jarlssetrið, pabbi? Af hverju heldur þú það?« »Já, — af því það er ekki um annað hús að ræða í þessari átt. Hlustaðu, — þetta er turnklukkan í Bellmaire!« Þegar þau kornu lengra á leið, var sem mannfjöldinn sprytli upp úr myrki inu allstaðar umhverfis þau, — allir á harða hlaupum eins og þau og allir hrópuðu: »Það er að brenna! Það er að brenna!« Fám mínútum síðar voru þau komin að hliðinu við jarlssetrið. Það gnæfði þarna lýst upp af log- um og hálfhulið reyk eins og ein- hver risavaxin töfrahöll. Menn hlupu inn og út í allar .áttir, konur og börn æptu, hundar geltu og hestar hneggjuðu. Frh. Bestir og ódýrastir einnig net í »Bray« Iampa hjá Jónasi Guð- mundssyni gaslagningamanni Lauga- veg 33 (uppi). Sími 342. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlundsprentsmiðja. 1 i £ & cQ i - y aupatigut - Karirtnannafa'tnaðir Dragtacfni Svuntuiau Skófatnaður einkum handa börnum Rflaiwara allskonar, appeisínur, iaukur á 12 au. pd, o. fl. IViaísmjöl ódýrast hjer Saltkjöt betra enn annarsstaðar. 8» 4 & «*S co & & o\ t-5 & XZ ÍV .msm_______________ _ Fallogusíu likkisturnar fást !hjá mjpr—altaf nægar birgð- ^ ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæöi (einnig úr silki) og lik- | kistuskraut. Eyvindur Árnason. Hrosshár (tagl- og faxhár) er keypt afar- háu verði í Þingholtsstræti 25 kl. 9—10 árd. HníMalsriklingiir og úrvals harðfiskur alltaf til sölu í pakkhúsinu austan við steinbryggjuna hjá GIJBM. GRÍMSSm LÆKNAR. 1 | Guðm.Björnsson | landlæknir. $j j Amtmannsstíg 1. Sími 18 p í Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. E Sí 1 25 aura pundið á Laugaveg 5. Munið eftir hinu afar ódýra Súkkulaðs, cacao og ávöxtum í dósum, sem alltaf eru nægar birgðir af og aðeins fæst svo ódýrt á Laugav. 5. Guðmundur Hannesson prófessor. Hverfisgötu 2A. Sími 121. p Venjulega heima eftir kl. 5. m :• Massage iæknir Guðm. Fjeftursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. Gunnlaugur Glaessen læknir Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sími 77. M. Magnús læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og 0V2—8. | Sími 410. Kirkjustræti 12. | ------------ lói. Gunnarsson | é læknir Lækjargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar 'j* ^ (Orthopædisk Kirurgi) ^ A Massage Mekanotherapi. S2 s Heima 10—12. Sí'mi 434. $ Þorvaldur PáSsson læknir sjerfræðingur í meltingarsjúkdómum Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. il ^ Þórður Thoroddsen ^ M fv. hjeraðslæknir. M Túngötu 12. Sími 129. (M Viðtalstími kl. 1—3. M Eftir H. Rider Haggard. ---- Frh. »Vel er það! Þegar erindisbrjef- in eru fuilger, Ies ráðherra minn þau fyrir þjer og gefur þjer allar þær skýringar og nánari fyrirskip- anir er þú kynnir að óska. En nú höfum vjer einnar eða tveggja stunda tóm meðan hestar ykkar eru að eta, því vjer höfum eng» nýa hesta óþreytta handa ykkur, enda er það snjallast til þess að velqa ekki grun, að þjð farið eins og þið komuð, en sýnið þá fyrst vald ykkar, ef einhverjum skyldi detta í hug að taka ykkur höndum. Látuni þá vera úttalað um þetta alvarlega málefni, og skemtum oss heldur um stund. Þjónn þinn hefur látið sjer þau stóryrði um munn fara, að hann þyrði að bjóða út hverjum sem væri hinna ágætu ein- valaliðs'bogmanna vorra. Erum vjer nú reiðubúnir að ganga til leika og láta karl þann sanna orð sín. Seg þú honum samt, að þrátt fyrir orð vor og ummæli í gærdag, skuli hann í engu á finna sínum hlut þótt hann hafi miöur, því margur maðurinn af göfugri stjettum lofar meiru að kvöidi en hann getur haldið að morgni.« »Jeg mun gerasem jeg get, herra! — jeg get ekki betur gert!« svar- aði Grái-Ríkki. En til þess vildi jeg mælast að engum yrði liðið að tefja mig eða hópast umhverfis mig nje stríða mjer á skotmarkinu, því jeg er maður einrænn og kæri mig ekki um margmenni þegar jeg leik list mína.« »Svo skal vera,« mæiti konungur. »Og skal nú hefja leik þennan.« »Leik!« sagði Ríkarður í illu skapi, þegar þeir Hugi voru orðnir einir saman. »List mætti þetta frem- ur kalla, — kysi jeg heldur annan leik, en það er að hafa Játmund Akkúr og riddara hans að skot- spæni. Far þú til konungs, Hugi, og sýndu honum frain á, að á meðan við tefjum okkur við lítil- ræöi þetta, getur greifirm sloppið úr greipum oss til Frakklands eða orðið valdandi nýrra og verri svika og vjelabragða.« »Jeg get það ekki, Rikki. Skjöl- in eru enn ekki fullger og Hans Hátign er mjög áhugamál að leik- mót þetta fari fram. Þess skaltu og gæta, maður, aö bogmenn þessir hjerna, — og . jafnvel hinir fimari þeirra — mundu segja að þú hefðir flúiö og leggja þjer bieyðiorð á bak, ef þú kæmir ekki til mótsins.* »Nú, ætli þeir segðu það? —Já Iíklega, — og það myndi hvorugur okkar vilja heyra. Þeir skulu nú aldrei það mæla! En það segi jeg þjer nú samt, Hugi, að svo segir mjer hugur. þótt ekki viti jeg hvað því veldur, að betra myndi mjer og akkur að þola hróp þeirra og háð, en bíða hjer og halda eklci þegar áleiðis til Dúnvíkur!« »Hjá því verður nú ekki kornist,« mælti Hugi og hristi höfuðið. »Þarna koma þeir að sækja okkur!« j — í flötu rjóðri í Windsor-skógi, j rjett undir kastalaveggjunum, stóð • Grái-Rikki, við enda á 25 skora

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.