Vísir


Vísir - 14.11.1913, Qupperneq 1

Vísir - 14.11.1913, Qupperneq 1
800 15 er — besta og út- I: w SaBI breiddasta dagblaðið á s íslandi. ES $ M- er blaðið „ þitt. Hannáttu að kaupa meðan samkeppnin varir. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstr. 20. kl. llárd. til 8 síðd. 25 blöð(frá 1. nóv.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst. biöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Aug! sje skiiað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Fösítid. 14. nów. 1913. . rafteaíer s ^ , IO| Reykjavíkur Ast Pierrots. Sjónleikur' í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika Frú Edith Psiiander. Hr. Einar Zangenberg, Fögur og áhrjfamikil ástasaga. íkkistur fási venjulega tilbúnar W •rmr'wmmaLVSa j ö á FJverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Holtji Helgason. í svuntur og slifsi óvenjuleg.r fagurt og ódýrt nýkomið í Versluniua Laugaveg 19. Dýragarðurirsn í Kaupmannahöfn vill kaupa nokkrar íslenskar tóur bæði bláar og hvítar. Sömuleiðis lireindýrapar, nokkra æðarfugla (eink- um kollur), Æðarkonunga hafendur og sund snípur. M asfalt er ódýrart í verslun en s Efni í Baiikjóla Ijómandi fallegt ódýrt nýkomið í YersluninaLaugaveg 19. ...... . ... .. Illllf III.. . ... ■ 50 aura Margarínið hjá Jóni Zoega þurfa allir að reyna. Yerslnnin Laugaveg 19 er ódýrasta áinavörnverslun bæarins. í Sílóam við Grundarstíg sunnudag kl. 61/, síðdegis. Efni: Utvalnlngin frá ellífð. Eru nokkrir útvaldir til ellífs lífs og sælu, en aðrir ekki? Hvernig er þægt að hafa vissu í því efni? Allir velkomnir. D það besfa í bænum á 16 aura pd. áður 18 aura. : !>v<U1UlXir.*CCMK UR BÆUUM Sjögutten fe'r í dag til útlanda. Máfabót heitir en ekki Máfa- hlíð þar sem nýa sjómannaskýlið er eystra. Hefur þetta misprent- ast í blaðinu. Ingólfnr kom í gærkvöldi aukaferð úr Borgarnesi. Með hon- um Gísli Jónsson verslunar- stjóri. Urn gasstöðina stóð í 796. tbl. að útgjöld til hennar hafi orðið 44 460,71 meiri en tekjur, Var það og tekið fram, að af útgjöldum væru kr, 45 408,93 til aukningar —allt tekið eftir bæarreikningum 1912—, en sú aukning er i sínu verði, og er því ekki hjer að ræða um tap á Gasstöðinni, heldur ein- mitt dálítinn ágóða. Laxveiðarjettinn í Elliðaánum seldi bærinn í Ifyrra fyrir kr. 6583,91 Fyrir næsta ár hafa árnar þegar verið leigðar fyrir 375 pd. sterl. eða um kr. 6800,00. Lán er í ráði að bærinn táki tvö ný. Annað 17 þús. kr. fil holræs^- gerða og er þá gert táð fyrir að holræsi verði gerð fyrir 20 þús. en þau 3 þús. er á vanta komi frá grunneigendum. Hitt lánið er 35 þús. kr. til innlagninga gasæða og kaupa á gastækjum. Aukaútsvörin hefurfjárlaganefnd bæarins lagrt til að hækka um kr. 24491,46 frá fyrra ári og jafna nú niður kr. 141744,53. Baldtirkom í gær frá Englanrii Sterling fór frá Leith þann 13. árd. Aukaviðkomustaður: Trangis- vaag (Færeyjum). Símslit í dag til Norðurlands. Markaðsfrjettir frá Kaupmamiahöfn. (Frá verslunar-fregnrita Vísis.) Hveiti, amerískt kr. 8,00 Hveiti (Edelweiss) - 9,00 Rúgmjöl - 6,00 Bankabygg - 9,25 Hafrar (góðir) - 6,10 Haframjel - 11,00 Hrísgrjón (heil) - 10,80 Maismjel - 6,50 Kaffi gott, Ríó, pr. pd. - 0,54 (stígandi) Æðardúnn (pr. pd.) - 17,50 Saltaðar gærur pr.löpd.- 8,50 fsl. saltket er að falla sökum þess, að búist er við miklum útflutningi frá íslandi. Dilkaket fall- ið í sama verð og fjór- skift ket (í dag tn.) 224 pd. Saltfiskur, óþurkaður fellur í verði sökum mikils innflutnings frá Færeyum þessa daga. Hæsta verð (í dag) pr, skp. - 56,57 Smáfiskur - 55,56 Af ísl. síld liggja 15 þús. tunn- j ur hjá Asiatisk Co. Verð í dag 18—19 au. pr. tvípund. 8. nóv. Sííd heldur að stíga. Nú seljan- leg fyrir 18—20 au. (símfrjett). á nýnorsku. [Birtar lijer svo menn bæði sjá< j sýnishorn af nýnorskunnHog að Norð- i menn fylgjast allvel með því sem fer fram lijer á landi]. Konge-röykjelse. 26. sept. ' fylte Kristjan X 43 aar. I Reykja- ! vik er enno den vis at de vert í halde eit gjestebod for kongens aarmaalsdag, og iaar skulde de haldast paa Hotel Reykjavik. Hus- fraya plar bruke fslendsk flagg, og so gjorde ho den dagjen au. Men daa kom tvo mann or fest- nemnda, svensk könsul Thor- grimsson og bankstyrar (hev vore) Trygvi Gunnarson, rauk inn i hotelle og fekk islendske flaggje ned og danebrog upp i staden. Dei vyrde ikkje at Kristjan lik- som er konge for Island au, ikkje berre for Danmark. Danebrog vart elles burttekje sídan, og um kveiden var ikkje noko flagg yve huse. Der var 40 gjester, mest cfanskar; av Islendingar var der ei tylft. gjFRAðTLðNDM.IlS Eldur í námum kom upp í Rio Tinfo á Spáni 3. þ. m., og var ekki slökktur orðinn 5. þ. m. Fórust þar allmanjir menrt, — óvíst hve margir, — en víst er um Englendinga nokkra nafngreinda, er ýmist hafa kafnað þar eða brunnið Nóbeisverðlaunin í læknisfræði er ákveðíð að fái í þetta sinn prófessor í lífeðlisfræði við háskólann í París Charles Richet fyrir rit hans um Anaphylaksi. Taiandi kwikmyndavjel. Einkarjettur á íslandi. • Edison hefur veitt Magnusson 72,00 i bankastjóra í Stokkhólmi fyrir hönd hlutafjelags nokkurs einkarjeít íil að nota Kinotofón sinn, íalandi kvikmyndavjel, í Svíbjóð, Noregi. Danmörku og á \slandi. Hlutafje- lag þetta hefur orðið að borga 800 000 kr. fyrir einkarjettinn. Haskólarekíor Dana. Þetta ár er kjörin guðfræðispró- fessor /. C. Jaeobsen. Hann er 51 árs, prestsson frá Jótlandi, og kandídat í guðfræði 1885 með besta vitnisburði. Varð prófessor 1891 og er vinsæll, og vel nietinn sern áreiðanlegur vísindamaður, þótf lít- ið hafi á hotrum borið og engin stórvirki iiggi eftir hann. Ráðist á leikhús. Aðfaranótt 1. þ. m. rjeðu 300 stúdentar við Drottningar-háskói- ann í Kingston á söngleikahúsið eyðilögðu leiktjöld og skemmdu húsið svo mörgum þúsundum króna nernur. Borgarstjóri var sóttur og iögregla skarst í.Ieik inn. Fjöldi stúdenía og lögreglu- manna særðist, því bardagi varð allharður. Er þetta talið t blöð- unum einhver mesta óhæfa í sögu háskólans. SieinoSíunámur brenna. Stórkostlegir eidar geisuðu í steinolíunámunurn í Rúmeníu 3. þ. m. Það var í Moreni. Loguöu þar 25 oiíulindir og skaðinn þá þegar talinn 18 milljónir króna. Upptök eldanna stöfuðu af spreng- ingu og gripu þeir þegar urn sig til næstu linda, uns aliur Moreni- dalurinn og hlíðarsiakkarnir um hverfis voru eitt eldhaf. Afariiia gekk að stöðva eldana, en tókst þó loks með því að kasta sandi á bálið. Prjár iindir gereyddust og 18 síórskemmdust. Manntjón varð ekki. Edison, hugvitsmaðurinn heimsfrægi, er orðinn farinn mjög að heiísu, svo hann hefur orðið að hætta að vinna á nóttum, en sem kunnugt er, er hann einhver mesti eljugarpur er sögur fara af. VI Islandssíld Lii Noregs. Hinn 27. f. m. voru kornnar til Noregs hjeðan frá landi 125 767 tunnur af síld, og hafði þó jgtjgin síld kontið síðustu vikuna. Um sama leyti í fyrra voru komn- ar hjeðan til Noregs 58 465 tunnur og í hitteðfyrra 40 234 tunnur. Er þá ekki lítil aukningin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.