Vísir - 14.11.1913, Síða 4
V I i I R
§|g|!!---------------------- síifeís
Hinar ágseíu
með iiraðhjóli og kassa á kr. 45,oo
og stignar með kassa á kr. 65,oo, 80,oo, 05,oo
eru nú komnar til
ÍI1
ö
Vefnaðarvöruverslun,
I irsgólfshvoli.
Svuntnr
o g
slifsi
fegurst og ódýrust í
Yersluninni Lang-av. 19.
AVA hafralímfóður er besta og
x4A/'i ódyrasta fóðurmjel handa kúm.
—Efnarannsókn próf. Dr.ScmidtsíStokk-
hólmi er þessi: Eggjahvítuefni 8 9°/0.
fita 4°/0. kolvatnseldi 73,1 °/0, vatn 8,5,/0.
aska 5,5°/0. — Tekið á móti pöntun í
versl. VON. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Röntgenstofnun
háskóians
óskar sð fá til leigu í austurbænum frá 1. jjan.
næstkomandi eitt herbergi ca. 7x9 áinir, og tvö
lítil herbergi.
Menn snúi sjer tíl
Gunnlaugs Claessens
læknis,
25 aura piiíidið
á Laugaveg 5.
•Niuitanav.TKAii
Talsími 77.
Bókhlöðustíg lO.
Sjáið
Með s/s Ceres
og aukaskipinu
komu t. d. 2 tonn af prjónlesi, garni
af öllum litum og nærfatnaði.
Kven-ljereftsnærfatnaður í miklu úrvali. Treflar
og vetlingar fyrir
karla, konur og börn. Golfblúsur á kvenfólk
og teipur. —
Ermablöð, pífur í kjólhálsa og ýmislegt smádót.
Vðrtihflsið.
Yfirsæng óskast til Seigu. Afgr.v.á,
BALLKJÓLL nýr fæsAfflrri.rvh4i',ir6i-
Morgunkjólar, barnakjólar,
kápur, svuntur, skyrtur,
saumað fljótt og vel eftir máli.
Verslunin Laugavg 19,
BRENT OG MALAÐ KAFFI
er best og ódýrast í
verslun Jóns Zoega.
Jónas Gruðnmndsson
iöggiltur gasiagningamaður
Laugaveg 33, sími 342,
SLANDSK PENSIONAT.
Rorholmsgade lðiH- Kobenh.
H. Einarsdóttir.
þ. Jónsdóttir.
Brennt og malað
ódýrast og best í versl.
Ásgríms Eyþórs^nar
Austurstræti 18.
fjarveru minni verður Geriarann-
sóknarstöðin lokuð, en þeir sem
vilja fá súrmjólk framvegis, geta
fengið hana í branðsöiubúðinni á
Skólavörðustíg 5 og á kaffihús-
inu Uppsalir.
Reykjavík, 10. nóvember 1913.
Grísli Gruðmundsson,
Ef yður er kait, skuluð þjer
panta tafarlaust
frá Skjaldborg (Sími 281).
Brúkað segl
kaupir
Samúel Ólafsson.
Minnispeningar
ágrafnir og leturgröftur á aðra hluti
ódýrast hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið, Laugaveg 8.
vr*
4-
b
og sokkar fyrir karimenn, kvtnmenn
og börn
langódýr^st i
Versiuninni Laugav. 19.
Q KAUPSKAPUFi Q
Viðvíkjandi töðu og stargresi
snúi lysthafar sér til Olafs E:ríks-
sonar Vesturgötu 26.
Egg fást á Laugaveg 79.
Byssa brúkuð óskast til kaups.
Semjið við Bjarna Jdnsson trjesmið,
Hverfisg. 10 B.
Rósaknúppar fást á Laugaveg
33A.
Lítið brúkaðir ágæfir kvenn-
skautar til sölu. Til sýnis á afgr.
Vísis.
Blómlaukar tii sö!u á 6 aura
stykkið.
Ragnheiður Jensdótiir.
Laufásveg 13.
VIKKA
Stúlka, helst roskin, óskast í
vetrarvist á gott heimili í Vest-
manneyum. Verður að geta farið
með e/s Sterling 28. þ. m. Afgr. v. á.
Síúlka, saumar ódýrt heima eöa
í húsum. Afgr. v. á.
Nýtt blað kemur út í kvöid.
Drengir sem vilja selja, gefi «ig fram
á Laugaveg 22.
STAPAÐ-FUPJDIÐ!
Siifurbúin svipa fundin. Viija
má á afgr Vísis.
Hattur fundinn fyrir nokkru.
Vitja má á afgr. Vísis.
Peningabudda hefur fundist.
Vitja má til Guðjóns Magnússonar,
skósmiðs í Skólabænurn.
! H Ú S M
D I IS
Herbergi til leigu íTjarnargöíu 8.
Mjög stór stofa og einkar
skemtileg, meö sérstökum inngangi,
tii leigu, afgr. v. á.
Eití ágætt herbergi, mót sól
með forstofuinngangi til leigu.
Afgr. v. á.
Eitt herbergi, með eða án hús-
gagna óskast leigt nú þegar. Uppl.
á Njálsgötu 30 A.
Ungur maður
útlendur óskar eftir húsnæði og
fæði á góðu heimili.
Afgr. v. á.
K E N N S L A
Ennþá geta nokkrar stúlkur fengið
ódýra kennslu í enslcu, dönsku og
handavinnu.
Inga Lára Lárusdóttir
Miðstræti 5.
Fáein börn, innan 10 ára, geta
fengið kenslu heima. Einnig veitt
hjálp í skólafögum. Uppl. hjá
FrúSteinunni Bjartmarsdóttur Laugav.
24, heima kl. 4—6 e. m.
Prentsmiðju D. Östlunds er lokað frá
sólarlagi á föstud. til sólarlags á laugard.
Útgefandi
Einar Gunnursson, cand. phil.
Östlundsprentsmiðja.